Þjóðviljinn - 21.11.1971, Blaðsíða 4
)
4 SÍÐA — ÞJÓÐVIUliNW — Sunwudiag-ur 21. móveimiber 1971.
— Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og pjóðfrelsis —
Útgefandi: Utgáfufélag ÞjóSviljans.
Framkv.stjóri: Eiður Bergmann.
Ritstjórar: SigurSur Guðmundsson, Svavar Gestsson (áb.).
Auglýsingastjóri: Helmlr Ingimarsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. Siml 17500
(5 linur). — Askriftarverð kr. 195,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 12,00.
Kærkominn fíðsauki
j^ýlega hefur borizt óvæntur en kærkominn liðs-
auki í raðir þeirra sem vilja styðja þá stefnu
ríkisstjómarinnar að herinn hverfi úr landinu á
kjörtímabilinu. Liðsaukinn barst frá , Sambandi
ungra jafnaðarmanna, semnýlega hélt aukaþing sitt
í ályktunum þingsins er meðal annars skorinort í-
'frekuð sú fyrri „afstaða SUJ, að bandaríska herliðið
eigi að hverfa af landi brott“. Skora ungir Álþýðu-
flokksmenn jafnframt á ríkiss'tjórnina „að hvika
ekki frá þeirri stefnu, sem hún boðaði í málefna-
samningi sínum“.
JJngir Alþýðuflokksanenn taka einnig skelegga
afstöðu til Atlanzhafsbandalagsins, en í ályktun
um það mál segir m.a. að miðað skuli „að endux-
skoðun að aðild íslands að NATO. Hernaðarbanda-
lögin tvö eru staðnaðar valdablokkir, sem standa
orðið í vegi fyrir framþróun friðar og eðlilegra
vináttusamskipfa þjóða og tímabært er að þau
verði leyst upp“. Síðan segja ungir Alþýðuflokks-
menn um NATO: „Þjóðirnar sjálfar, sem hlut eiga
að máli, verða að taka þar frumkvæði í sínar hend-
Ur og telur 25. þing SUJ, að einmitt nú beri íslandi
að leggja á það þunga áþerzlu, að ðll starfsemi
NATO verði tekin íil endurmats, seim stefni að
því, að hemaðarbandalag þetta verði lagt niður
í núverandi mynd þess. Fáist þetta ekki fram tel-
ur þingið rétt að ísland segi sig úr NATO“. —
Þannig eru ungir Alþýðuflokksmenn eindregnir í
afstöðu sinni til utanríkismála og.er greinilegt að
talsvert skilur á milli yngri og eldri flokksmanna
í Alþýðuflokknum. En það athyglisverðasta í á-
lyktun ungra Alþýðuflokksmanna er þó framar
öðru það, að þeir hafa greinilega ekki látið sefa-
sýkisáróður og vanstillingarskrif Morgunblaðsins
hræða sig frá heiðarlegri afstöðu til hernámsmál-
anna.
ísienzkir vísindamenn
prá því hefur verið greint í fréttum að ungur ís-
lendingur, Jóhann Páll Ámason, hafi lokið með
frábærum árangri doktorsprófi frá háskóla í
Frankfurt am Main í Vestur-Þýzkalandi. Jóhann
er áður kunnur á íslandi fyrir skrif sín um stjórn-
mál og bókina Þæ'ttir úr sögu sósíalismans, en hins
vegar virðist íslenzkum menntamálayfirvöldum til
þessa lítt hafa verið ljóst hvílíkur hæfileikamaður
er hér á ferð. En þannig er málum iðulega 'farið -
því miður: Ungir fræði- og vísindamenn hljóta
ekki viðurkenningu á íslandi fyrr en erlendar
menntastofnanir hafa sett viðurkenningarstimpla
á pappíra þeirra og þeir verða kunnir erlendis fyrir
frábær námsafrek. En þeir eru orðnir margir ís-
lendingamir sem þannig hafa ekki notið hæfileika
sinna hér á landi. — sv.
Frá
leikhásunum
Bessi Bjamason sem Stóri-
KJáns.
Nú enu efflr þrjár sýningsir
á bannaleilcritinu látli og stóiri
Kláius, en um 21 þúsund mianns
hoifia séð leifcritið. I byrjun
næsta mátnaðiar hefjast æfingar
á bamaleiicritinu GlókoUur eft-
ir Magnús Á. Ánnaam.
Leilrfðlagi Reykjavíkur ætlar
að reynast erfitt að hætta sýn-
ingjuim á Hitabylgju, það er aUt-
af uippselt! Hætta veröuir sýn-
ingum um sdnin, bar sem fimm
leifcrit era nú sýnd samtímis
í leifcihúsdiniu, og veirðuir byrjað
að siýma leikíitið aifitur etfitírána-
mót. Hötfiundiurinn Ted 'Wiiilis á
siasti í lávarðadeiM brezka
þánigsdns, en. er samt yfirlýstur
sósiíalisti.
Góður afli hjá
línubátum
Súgahdafirði 19.11. — Affiá Súg-
amdafj arðarbáta hefur verið 6-
venju gióður í þessum mámiuði
barið saman við nóveanlbermán-
uði umdanfarin ár.
Dagana 17. og 18. þ.m. var
afflá Óiafs FriðbertssioinBr sam-
tals 19,8 toinn, en affld Tnausta
var 19,7 tonn sömu daiga. Bru
skiipstjómar á þessum báltum
bræður. Þá var Sigurvon með
22,8 tonn báða þessa diaga.
Afli Ólaís Friðbertssonar er
90,2 tonn þaö sem af er þessum
mámuði. Þá er afli Trausta 84,5
tonn, Sigurvonar 76,3 tonn og
hjá Stefni litla 36,4 tonn.
Bátamir era alllir með línu
og saekja fyrir sunnan Víkurál
allt að 65 sjómílna vegalentgjd
héðan.
Affli FJateyrarbáta hefiur
líka verið góður. Þanni-g flékk
Torfi Halldlólrsson 15,6 tonna
affla í gær. Kristján Guð-
mumdssoin er væntanlegur í
kivðld út siglinigiu. — Gísli.
Hugheilar þakkir til aillra
þedrra sem sýndu mér viin-
semd og virðingiu á 70 ára
afmæli minu og gerðu mér
daginn ógleymainlegan.
Sigurður Gíslason,
Sörlaskjók 13.
GALLABUXUR
13 oz. no 4 - 6 kr. 220,00
— 8 -10 kr. 230,00
— 12-14 kr. 240,00
Fullorðinsstærðir kr. 350,00
LITLI SKÖGUR
Snorrabraiut 22.
Simi 25644.
ELDHÚSINNRÉTTINGAR
KLÆÐASKÁP AR
■
SÓLBEKKIR
TRÉSMIÐJAN LERKI
Skeifunni 13 — Sími 82877.
Plastlagðar spónaplötur
SWUSI
ýmsir litir og þykktir.
Plastlagt harðtex
Harðplast,
ýmsir litir.
Skeifan 13 — Sími 35780.
Mjrrunrí jmiir
IHIDSCACNaIHHIDSIHÍD ihif.
Auðbrekku 63, Kópavogi, simi 41694.
VENUS LUX og LÚDÓ SVEFNSÓFASETTIN
SVEFNHERBERGISHÚSGÖGN
HVÍLDARSTÓLAR MEÐ SKAMMELI
SKRIFBORÐ, 3 stærðir, SÓFABORÐ, INNSKOTSBORÐ
VEGGHÚSGÖGN, SKRIFBORÐSSTÓLAR, margar gerðir.
SÓFASETT, margar gerðir.
IHIU§*DaMDNa%JHíDSMÐ IH.IF.
Auðbrekku 63 Kópavogi, sími 41694.
i