Þjóðviljinn - 21.11.1971, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 21.11.1971, Blaðsíða 11
SwinniuicJaiSur 21. nóveniíber 1971 — ÞJÓÐVIÍLJINN — SÍÐA 11 | jS|' j|| ' —i p:'~ ' ^vv ■; CÁ$^áÁC fuua^' ..•....:..■ :•.•.......... ...ji. .-... .•• Iljukrunarheimiliö í Tástrup. ’ . I A , . iii.i«p»wi)mni«iM<i;...,;i Félagsheimili Bláa krossins í Hobro. Æskulýðsheimiii Bláa krossins á Vorbasse. // BLÁI KROSSINN \\ AiUir karmast við „Rauða kiossinn" og hans allþjóðlesu h j álparstari'semi fyrir slasaða og særða, þá sem verða fyrir óáni í styrjöldium og náttúru- liamförum. Sannarlega er „Rauði kross- in“ ein blómlegasta grein á stofni þess meiðs, sem andi Krists hefur veitt mannkyni að skjóli og líkn á fimbulvetri nianniegra hörmunga ekki sízt í tveim heimsstyrjöldum og öll- um þeirra afleiðingum. En hvað er þá „Blái kross- inn“? „Biái krossinn‘‘ er al- þjóðlegt bindindisstanf evang- eliskra kirkjudeilda. Og hann er einnig stoflnaður í Sviss eins og „Rauði leross- inn“. Og stofnár þessara l'iknar- starfissamtaka er 1877, og nálg- ast því bráðlega aldarafmæli. Segja má, að „Bléi krossinn“ haifi alveg svipaðar starfsað- ferðir og sama ta'kmark og World Ohristian , Temperance Federation eða Heimssamtoand kristdlegrar bindindisstarfsemd. sem .énniþá'-er mjög ungt að ár- um, stofnað í Stokkhólmi 1960. „Blái krossinn‘‘ hefur starf- semi sína aðeins í Evrópu og nokfcúð í Afríku. Hann telur 250 þús. þátttakenda. Á Norðurlöndum eru þessi líknarsamtök fjölmennust í Danmörku, en lítt eða ebki starfaridi á hinum Norðurlönd- unutm. Þar starfa hdns vegar bindindissamtök safnaða af mikliim krafti að svipuðum verkefnum. -3> i—í SINNUM LENGRI LÝSING 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framieiddar fyrir svo langan iýsingartíma) NORSK ÚRVALS hönnun Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr.lOA Sími 16995 , SENDIBILASTÓÐIN Hf I Danmörku teljast meðlimir „Bláa krossins“ 14 þúsund. Takmark „Bláa krossins“ er í reglugerð samtakarma orðað á þessa leið: „Við viljum vinna með hjóip Guðs og orði hans að vemdun uppvaxandi kynslóðar og leit- ast við að gjöra áfengissjúk- linga hæfa til þátttöku í sam- félaginu að nýju“. Meö þá sannfæringu í huga, að fiuiHikomið bindindi á áfenga drykiki sé bezta og áhrifarík- asta aöferðin til að bjarga fiórn- ardýrum áfengisneyzlunnar, af- neita félagar „Bláa krossins“ öllum slílcum drykkjum. Þessi krafa er gerð til þess, að félagamir standi betur að vígi í baráttu sinni gegn vín- neyzlunni og afleiðimgum hennar. Þeir teija samt ekki hóflega vínnautn venj'idegs fólks synd, en samt mjög hættútega hegð- un gagnvart þedm, sem minni- móttar eru. Þessi neikvæða afstaða „Bláa kross“-fólksins er því nauðsyn- legur grunnur til að byggja á kröfiur sínar til hjálpar ung- lingum og áfen'gissjúkum til að fina réttann veg innan umvilli- götu áfengistízikunnar. Þar er algjört bindindi á áfénga drykki eina ráðið. sem duigir. „Blái krossinn“ hefiur unnið af mjög miklum dugnaði og drengskap í Danmörfcu að framkvæmdum sinna verkefna og áhugamáia. Á yndislegum stað á Norður- Sjálandi er endurhœfiingar- heimilið örsiholt — Eyrarholt. Þar vinna sjúklingamir við léttan iðnað, sem er í sam- bandi við nýjustu læknismeð- ferð fyrir drykkjusjúka og a.11- ir eru mjög ánægðir með. Hver sjúklingur hefiur sér- herbergi og svo geta þeir auk þess dvalizt saman að vild í þægilegum setustofum. Nær Kaupmannahöfn er „Tá- strup Kurhj©m“ eða hjúkmar- hœlið í Tástrup. Þa ðer í stíl- við hina nýtízkulegu nætur- spítala eða sjúkragistilhús. Sjúklingar vinna hver að sinni atvinnu hingað og þang- að í borginni, en hafa hælið sem nolrkurs konar gististöð með allri aðhlynningu en verða þó að hlíta vissum reglum lækna og umsjónarfiólks. Auk þess hefiur þetta hæli í TSstrup 20 sjúklinga, sem eiga heima annars staðar en eru fluttir þangað daglega og heim aftur. Þeir njóta læknismeð- ferðar á þessu hæli og geta matazt þar, efi þeir vilja og notið félagslegrar tómstunda- iðju á kvöldin, áður en þeir fara heim til sín. Allt er þetta mjög til fyrir- myndar og gætum við hér á landi mikið af því lært í upp- byggingu alls þess sem hér þarf að gera til þess að drykkju- sjúkt fólk eignist að nýju mannsæmandi tilveru sem þegnar í starfi. Auk þess hefur „Blái kross- inn“ í Danmörku stofnað og starírækir tvö hjúkrunartheimili fyrir eldri áfengissjúkliniga. Annað þeirra er nólægt Silki- borg, en hitt í Hábro. vígt til starfa 1964. Á toáðum þessum stöðum er leitazt við að skapa þessu fólki líkt og kristilegt og friðsælt heimilislíf með þátttötou í heligi- stundum og trúarlegum athöfn- um með bænum og söngvum. . En þetta by-ggist á þeirri trú, sem raunar er studd vísinda- legum athuigunum og ályktun- um, að fátt sé hollara til heilsu drykkjusjúklingum en trúarleg áhrif. Aðalatriði er með þá líkt og raunar aliLa að gefia þeóm til- gang og viðfangisieÆni við hæfii, sem veiti líftou gildi og geri það þess vert að lifia. Það er ekki ainungis á ein- stökum heimilum, sem „Blói krossinn“ vill vera útrétt hönd til hjólpar þeim, sem áfengis- neyzlan hefiur unnið heilsutjón. Innan samtakanna eru um 300 sambönd eða félagsdedldir þar sem unnið er að fræðslu, hjálp og upplýsingastarfisemi. Með fundum, mótum og nám- skeiðum er reynt að skapa skilning og áhuga fyrir kristi- legum og félagslegum vertoefn- um „Blóa krossins“. Reynt er að vinnna á vís- indalegum grundvelli að því sem vekur athygli og áhuga til varnar gegn voða eiturneyzlu á öllum sviðum. Með öllu mögulegu móti er leitazt við að vekja ábyrgðar- tilfinningu fóttksins gagnvart böli samborgaranna og þeirri skýlausu skyldu að gæta þróð- ur síns eftir mætti. Auk alls þessa hefiur „Bliái krossinn“ í Danmörku stafnað tll sérstaks starfis með ungu fófki og bent því á fjölda verlk- efna og hollra viðfangsefna í tómstundum, sem leiða hugann brott frá refilstigum áfengis- tírkunnar og vemdar gegn þarn voða, sem af henni leiðir. Þetta unga fólk „Bláa kross- ins“ lærir að segja nei, þegar það á við og etQir með sér festu og drenglund. skapgerð, sem metur htedðarleika í orðum og efndutm og stefnir móti straumnum með þroskaða á- byrgðartilfinningu. „Bláa kross“ æskan minnir að flestu leyti á Islenzka un'gtemplana, en hefiutr meiri trúarlegan blæ á fiundum og félagsháttum. „Blái krossinn“ danski hefiur sumarbúðir í Vorbasse og þar eru einnig oft haldin námskedð til æfiinga og leiðbeiníngar íyr- ir utnga fólkið. ■' Og á fáum árum hefiur mytnd- azt þama menningartmiðstöð með kristilegum fratmikvæmda- hug og þangað safnast utngt fóttlk titt náms, leiikja og tfræðslu- móta. Sannarlega mættum við Is- lendtogar margt af „Bláa kross- inum“ læra til uppbyggingar á okkar áfengisivömum og tóm- stundastarfi fyrir æskufóllk. Reyfcjavíik 28.10 1971. Arelíus Níelsson. Við erum í fararbroddi í lituðum og máluðum húsgögnum FRAMVEGIS ER OPIÐ Á FÖSTUDÖGUM TIL KL. 10 - REYKJAVÍK - 81680 »

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.