Þjóðviljinn - 21.11.1971, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 21.11.1971, Blaðsíða 15
Summudaguir 21. návemiber 1971 — ÞUÖÐVTUIíTN — SfOA 15 Samtíningur ýmiskonar GLÆPUR ALDARINNAR Tveir áþekktir menn kom- uist um háibjairtan dag imn á sýmiingu á listaverkum miál- airans Péturs Norðlunds og höfðu á brott með sér gyllt- an rairnma, sem var utan um sijálfsmyind höfundar. Máliðer í rannsókin. barattan er hafin Baráttan er hafin á mý með- al stúdenta. 1 gær sló Jón G. í læknadeild samstúdeint sinn, Magnús J. um þiúsund kall. UR HEIMI NATTtJRUNNAR Hestur einn og ljóm fengu sér sæti á veitingahúsi fyrir náttúrulækningasinna. I>ar ber að þjón cng hesturimn panrar eina fötu af höfirum. — Og hvers óskið þér, herra ljóm? — Einskis sem stendiur, kærar þakikir, sagði ljónið, ég ætla að éta hcstinn á eftir. LOKSINS EITTHVAÐ MERKILEGRA EN PÖLITlK ,,Það er mikiltl skaði að hann sfculi hafa horfið úr röð- um fastra sjónvarpsmamna, — og það | til þess að fára að vasasti -póiitík“. — (Kristján Bersi uan Markús örm). AÐEINS FYRIR RÉTTLATA Sj álfstæð Lsfélögin á Suður- iandi halda dansleik í Ámesi, laugardaginm 20. nóvember n.k. Athugið. Miðar verrta ekfci seldir við imngangimn, en þedr ffist hjá formamni félag- amna. — (Auglýsing í Mogg- anum). fórnfYsi I þAgu IÞRÓTTANNA Búið er að ráða 1200stúlk- ur sem eiga að leiöbeina og aðstoða gesti og íþróttafóik á Olympíuleifcunum, sem haldm- ir verða í Miinchen. Hafa þær allar'skriflað uinidir plagg, bar sem þær lofa að verða efcki svo óléttar fyrr en eftir leik- ana að á þeim sjái. (Tíminn). SYNDIN ER SÆT Geysilegt uppistand varð ný- lega í vænddsihúsahverfihu í Amsterdam, þegar uppgötyað- ist, að prédikarinm mikli Billy Graiþam, var allt í einu kom- inn . þangað í dulaiklæðum. Prédikarinn segir sjálfur, að hann hafi komið þamgað í þeim tilgangi einuom að kynna ser það sem þarma fer fram ósið- legt, en sumir hafa furðað sig á heimisófcnimni, sér i liaigi vegna þess að Billy Graham kom í dularklæðum, eins og fyrr getur, ,með dökfc gler- augu og hatt niður í augu. (Tíminn). HVlL Þt) 1 FRIÐI Þær fréttir berast frá Nai- robi í Kemyiá, að ættarhöio- ingi nokkur 'þar í lamdi haíi nýlega yfirgefið þennan heim og látið eftir Vsíp 152 böm og 48 eigin.koniúr. Höfðiniginn varð 97 ára gamalí og átti hann 48 eiginkcmur eftirlif- andi. Hann sagði af sér ætt- i'rhöfðdmigi a emhæt.timu árið tO 59. — (Tíminm) ODDVAR RÖST: SYNDUG JÓNSMESSA Það eru engar myndastyttur í bænum. Hverjum ættu bæjarbúar að reisa styttur? Það hafa engin stórmenni eða konur fæðzt í þessum bæ, engin sfcáld, engir stjámmálamenm, engir heim- skautafarar, að minnsta kosti engir sem eru nógu menkár og og nógu dauðir. Og það eru engir þrjótar hér heldur að minnsta kosti engir sem orð er á gerandi, en að visu em hér nokfcrir riddarar af Ólafsorðunni, þótt það sé ekki endilega eitt og hið sama. En bærinn er hógvær og af hjarta lítillátur. Hann hefur efciki einu sinni reist sér ráðhús, og þeir eru til sem álíta það skammar- legt. Lítið á nágrannabæina, segja þeir. En máttarstólpar bæjarins hafa komizt að raun um að við höfum ekki efni á þvi, ökiki ennlþá. En það er líka önnur ástæða. Þeir sem stjórna líta svo á, að meðan starfsmenn bæjarins hafi ekki tækifæri til að hrærast í dýrð og glæsileika ráðhúss heldur þurfi að hýrast í litlum skrifstofukytrum víðs vegar um bæinn, fyllist þeir efcíki hroka og yfirlæti, heldur haldi áfram að vera vinnusamir og hógværdr, auðmjúfcir og þögulir, engum til hmeykslunar. En það veit næstum enginn að ungir og hrifnæmir menn eru þegar farnir að byggja ráðhúsið. Þeir .hafa fest kaup á gler- mósaik, reglulegum ráðfhúsglugga. sem stendur innpalckaður og er gcysilegt leyndarmál sem næst- um engum er kunnugt um. Eft- ir svo sem 'hundrað ár verður þessi skrautgluggi að sjálfsögðu gersamlega gleymdur. og ráðhús- ið verður efcki reist fyrr. Engar styttur, nei, reyndar ekki. En bærinn á bautasitein og minndsmerki. Hann á líka tvær brjóstmyndir, aðra af löngu dauðum bisfcupi og yfiriiirðpréd- ikara. Það er alveg einstaklega leiðinleg standmynd, ekki öllu betri en helgríma á fótstalli. Hún er næstum helmingi dauð- ari en raumveruleg lifamdi hcl- gríma, en tilgangurinn er góður. Póik gefur líka skít í hana. bókinni. Það er meridlegt hvað þessi bær er snauður. Honum ætti í rauninni að finnast hann grásfcitulegur og lítiHJl eims Lazarus með bæja, feitur Lazarus að vísu, en í stað þess að sífra og kvarta yfir skraut- fjaðraleysinu og fela sig og leyna smán sinni, tútnar hann af vellyst og teygir sig í brekk- unum niður að vatninu og sýnir sig allan. Hann brosir mót sólu og brúnar á sér naflann, en hann hefur ekkert að sýna. Ef til vill kirkjuna. Þar hafa arki- tektar og listamenn verið á ferð- inhi með lit og gull og glans, svo að hún hefur fengið næst- um austurlenzkan svip og er mjög umtöluð, en þar hefur eng- inn kóngur verið krýndur, eng- inn burtgenginn biskup hvílir umdir kirfcjugólfinu, emiginn hringi- ari hefur hengt sdg í klukkureip- inu. En kirkjan er reyndar ekki mjög gömul. Þangað fara kirkjugestir. Þess vegna er það kallað að ganga til kirkju. Þeir sem ganga ekki til kirkju, fara til sértrúarsafn- aðanna eða í listafélagið, og þar, sem sértrúaæflgkkamir hafa á leigu húsnæði hjá listafélaginu, getur myndazt furðuleg ringul- reiö, þegar sértrúangestirnír vill- ast inn á listsýningu og list- vinimir á trúarsamkomu. Báðir aðilar eru of kurteisir til að draga sig í Mé, fyrst þeir eru komnir á staðinn, og þannig liggur í því, að það er oft fullt hús hjá listafélaginu. Samvinnan er góð og snurðulaus. Að vísu snúa safnaðarmeðlimimiir baki mð málverkunum, að minnsta kosti nektarmyndunum, þegar þeir halda fundi, en þeim ætti að lej’fast það, meðan þeir gireiða listafélaginu háa húsaleigu. Sér- trúarflokkarnir eiga nefniiega peninga. Það á listafélagið ekki, en fyrir tilstilli sértrúanflokk- anna eer um hagnað að ræða hjá því. Það em ekkj margir bæir sem geta státað af slíku ’listafélagi. Bærinn veit það bara ekki sjálfur. Fyrir utain er sjórinn, stundium blýgrár með löðurblettum, en oftast er hann s-léttur og him- irablár og stöku kassi á reki inni í víkinni. Tvær eða þrjár stein- hryggjur og timburbryggja teygja sig út í sjóinn, en þar er ekki tjöruiykt eða óþefur af rotnum bryggjustólpum. Það er ekki einu sinni kilóaklykt, það er engin lykt. Bílaferja leggur að, gufubátur siglir burt, en engir mávar garga yfir kjöl- farinu eða flögra reiðilega yfir rekaldi. Mávar hér? Ójú, stöku sinnum gerist það að fáeinir af fuglunum þeim feykjast utan frá ströndinni eins og þyrlandi fið- ur. Stundarkorn flökta þeir yfir víkinni og garga hátt og sultar- lega með gulgrænum goggnum. — Þá er rok á ströndinni seg- ir bærinn og minnist veðurspár- innar og tefcur með miskunnsemi og mildi á móti ferðalöngunum, og getur unnt þeim friðsællar hafnar og feitra síla. En máv. arnir flögra bara og flökta og garga. Allt í einu þagna þeir, allt í einu fljúga þeir í suður eða vestur og eru vanþakklátir og þar rneð eru þeir horfnir. Bærinn ypptir öxlum yfir þeim Hann hefur gert það sem í hans valdi stendur, hann getur ekkí seltað vatnið fyrir þá. Ætt- um við kannski að selta vatnið handa þeim, segir bærinn hæðn- islega og hagræðir sér í brekk- unni ættum við að sóða út þessa þokkalegu höfn ofkkar með rotn.um appelsínum, cggjaslcurn, maitarleifum og svímaríi tiIL að þessir flækningar frá framandi strönd kunni við sig. Og bærinn teygir sig letilega og hnusar að sér ilminn af smára og blóðbergi, hann breáðir úr sér í Ijósgrænum högum, þar sem þunglamalegar kýr ljóma eins og rauðir og brúnir lita- flekkir, hann vaggar sér í dökk- grænum bylgjum kartöifiluakr- anna þar sem bregður fyrir fjólubláu flökti og lætur líð- andi komstangamóðuna gæla við sig, meðam birtan iðar eins og fislétt silki við konubrjóst. — Þeir ættu að kunna sig betur, þessir flakkarar úr skerja- garðinum, þeir ættu að tylla sér og gera sér að góðu það sem á boðstólum er, þeir ættu að sýna meiri auðmýkt og haga sér sómasamlega. Og bærinn sperrir sig Ihmeyksl- aður og lítur inn yfir landið. Það er langt milli skíðagarð- anna héma í nánd við bæinn — og enn lengra milli flagg- stanganna sem glittir í gegnum laufið á ævagömlum túntrjám sem hafa femgið morkinn merg- inn endurbættan með sandi og sementi, til þess að þaiu megi Hin brjósmyndin er af merk- um skólameistara. Hún er dá- lítið listaverk, býr yfir reisn og krafti. Til allrar óhamingju hafa nemendur skólameistarams sjálfir ákveðið hvað standa á í áletruninni og þeir hafa notað þrenns konar stafisctningu og enga rétta. og það verður að teljast vel gert, ekki sízt hér á landi þar sem möguleikamir eru vægast sagt býsna mildir. En þakklátir nemendur geta hefnt sin á svo margan hótt. Bærlnn á líka skrautmynd úr bronsi. lítinn strák sem stendur og pissar. Strákurinn gerir það að sjálfsögðu ekki, en mynd- höggvarinn ætlaðist til að hann gerði það. Bæjaryfirvöldum lík- aði það ekki og fylltu upp í vatnsleiðsluna. Og nú stendur strákurinn þarna bara og hótar að gera það. Hann er líka skemmtilegri þannig og er reyndar eina þekkta dæmið um það að siðgæðissjónarmið hafi komið góðu til leiðar í listinni. Að því leyti er hann merkilegt fyrirbrigði, en það veit enginn. Fólk ætti að vita það, fólk ætti að halda vörð um það sem til er af sjaldgæfum fyrirbrigð- um, ekki sízt í þessum bœ, þar sem ekki eru frægar byggingar; engin listasöfn, enginn merkileg- ur foss, engin stjarna í leiða- glettan Þú kannt sveimér að spilla ánægjunni fyrir manni. útvarpið Sunnudagur 21. nóvember 8.30 Létt morgunlög. Lúðrasv. kamadíska þjóðvarðliðsins leikur; William J. Gordom stjómar. 9,00 Fréttir og útdráttur úrfor- ustugreinum daigblaðanna. 9,15 Hugleiðiragar um tónlist: Soffía Guðmumidsdlóttir les úr þýðingu sinni ó bók Brumo Walter (3). 9.30 Morgumtómleikar: .a) Á æf- ingu með meistaramum. Brumo Waiter stjóm'ar æfimigu Co’- umbiu-siintfóníuMjómsiveitar- innar. — b) Fantasía í f-modl eftir Wolfgang AmadeusMoz- art. Nœl Rawsihome leikur á orgel dómkirkjunmar í Liv- erpool. — c) Sinfkómía nr. 41 í C-dúr ,,Júpitersimfómían“ eftdr W. A. Mozart. Filharm- oníusveitin í Vín leikur; — Bruno Walter stjómar. 11,00 Messa í Miklafoæjarkirkju (Hljóðr. 4. sept. s.l.). Prestur: Sr. Sigfús J. Ámason. Org- amleifcari: Jóhanna Siigríður Sigurðardóttir, Samkór Flugu- mýrar- og Miklabæjarsókna synigur. 12.15 Dagskráin. TónJeikar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. — Tilkynmingar. Tónleikar. 13.15 Innræti Islendirngasagnia. Ólafur Jiótnsson ritstjóri flytur fyrri hluta býðingar sinnar á gireán eftir Lars Lönnrot.h. 14,00 Miðdeigistónledkar: „Óður jarðar“, sinifónía fýrir tenór- rödd, altrödd og hljómsveit eftir Gustav MaMer við ljóð Hans Bethges. Flytjendur eru Chriista Ludwig, Ludowic Spiess, Hirst Laubental og Filharmoníusveitin í Berlín: Herbert von Karajam stj. — Guðm. Gilsson kynnir. (Hljóð- ritun frá Beriínar-útvarpinu). 15.15 Kaffitíminm. Sænskir og danskir listamemm leika og syngja lög frá liðnum árum. 15,50 Fréttir. Um bókaútgáfu. Dagslkrárþáttur £ umsjó Páls Heiðars Jómssonar. Rætt við útgefendur, bóksala, bókavörð. rithöfiunda. og fjármálaráðh. Fram kioma: Arrabiöm Krist- insson, Baldvim Tryggvason, Hafsteinn Guðmundsson, Olí- ver Steiran, Valdimar Jó- hannsson, örlygur Hálfdánar- son, Jónas Eggertsson, Edrík- ur Hreinn Finnibogason, Ein- ar Bragi, Sigurður A. Magn- ússon og Iiaildór E. Sigurðs- son. 16.55 Veðurfregtrair. 17.00 Á hvítum reitum og svörtum. Ingvar Ásmumdssom fllytur skákþátt. 17.40 Otvarpssaga bamamna: „Sveinn og Litli-Sámur“ eft- ir Þórodd Guðmundsson. Ó-sk- a.r Halidórsson lektor les (12). 18,00 Stumdarfcom með enska gítarleikaranum J'ohn Willi- ams, sem leikur lög frá Spáni. 18,45 Veðuirfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynntngiar. 19.30 Veiztu svarið? Spumingia- þáttur umdir stjóm Jónasar Jónassonar. Dórniari: Ólaifur Hansson prótf. Þátttakendur Vailborg Bentsdóttir. Siguirður A. Magnússom og Ósfcar Hailii- dlórsson. 19.55 Gestur í útvarpssal: Jörg Demus frá Vínarhorg leikur á píanó. — a) Sóraötu í es- móll eftir Leos Janácek. b) Sónötu í h-moll op. 1 eftir Alban Berg. 20,20 Smásaga vikunnar: „Chiaih” eftir Guy de Maupassant. Sig- rún Bjömsdóttir les þýðingu Eiríks Albertssonar. 20.40 Á Vínarslóðum. Fiytjend- ur: Fílhairmoníusveitin í Vín og söngvaramir Heínz Hoppe. Melitta Muszely og Rudolf Schock; Rudolf Kempe oe Willy Boskowsky stjóma. a) Forieifcur að „óperudans-. leifcnum" eftir Richand Heu- berger. b) Lög úr óperettum eftir Franz Leihár og Robert Stolz. c) Polfcar efitir Johann Strauss, 21,10 Ljóð eftir Boris Pastemaik 1 þýðimgu önnu Maríu Þóris- dóttur. Hjörtur Pálsson les. 21,20 Poppþáttur í umsjá Ástu Jióhannesdóttur og Steföms Halldórssonar. 22,00 í’réttir. — 22,15 Veðurfregnir. Hahdknattleikur í Laugar- dalshöHinni. Jón Ásgeirssion lýsir leikjum í 1. deild ís- landsmótsáns. 22,40 Dansiög. Guðbjörg Páls- dóttir danskennari velur lög- in. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Daig- skrárlok. Mánudagur 22. nóvember: 7,00 Morgunútviarp: VeðurEregn- ir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. — Fréttir kil. 7,30, 8,15 (big for- ustugr. landsm.bl.), 9,00 og 10,00. Morgunfoæn kl. 7,45: Sr. Jónas Gislason (alla daga vikunnar). Morgunleik- fimi kl. 7,50: Valdimar Örnólfsson og Magnús Pét- ursison píanóleikari (alla daga vifaumnar). Morgutnstund bamanna kl. 9,15: Einar Logi Einarsson byrjar lestur sögu sinnar um ,Laiumufanþegiama‘. TilkymininigHr KL 9,30. Þáttur um uippeMismál kl. 10,25: — Margrét Margeirsdóttir stj. umræðum um samstairf heinn.- ila og sfcóla. Milli afangr. tal- máisliða eru leikin létt lög. Fréttir ki. 11,00. Hljómpilötu- rabb (endurtekinn þáttur G.J.) 12,00 Dagskráin. Tónleifcar. Til- kynningar. — 12.25 Fréttir og veðurflreginiir. — Tilkynningar. Tónledkiar. — 13.15 Búnaðarþáttur. Ketill A Hannesson ráðunauitur tallar um niðurstöður búreilkningai. 13.30 Við vinnuna: Tónieikar. 14.30 Síðdegissagam: „Bak við byrgða gjuigga“ eftir Grétu SigfúsdÓttur. Vilborg Dag- bjartsdóittir les (13). 15,00 Fréttir. Tilkynnimgar. 15.15 Tékknesk tónlist. Juilland- strcnigi akvartctti nn leikur Strenigjakiviairtett í e-moll nr. 1 „Úr lífi mínu“ eftir Bed- rich Smetama. Tókkneskia fíl- harmonfusveitin leilkur Sim- fló'nfu f D-dúr eftir Jan Hugo Vorísek; Karel Ancerl stj. 16.15 Veðuirfíregnir Endtirtekið efini; a) Sveinn Bergsveinsson piófessor fer rraeð frumioirt iívæði. (Áður útv. 7. sept. s.l.) b) Ágiúsita Bjömsdóttir, Guð- rún Ásmundsdóittir og Eínar Ólafsson flytja efni frá vet- uimóttavöku 23. f.m. 17.00 Fréttir. Létt fómlisit. 17.10 Framburðarkemnslja. — Danska, enska og framskia, 17.40 Bömin slkrifa. Skeggi Ás- biamairsom les bréf frá böm- um. 18,00 Létt lög. Tiilkynmm-gar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöildsims. 19,00 Daiglegt mál. Jóhanm S Hamnessom flytur þáttinn. 19.35 Um dáiginn og veginn. — Sigurvin Einarsson fyrrver- andi ailþimgismiaður talar. 19.55 Mánudaigslögin. 20,30 „Hér er Tíka líf“, smésaga eftir Egil Áskelssom. Siigr. Schiöth les. 21.10 Á Ceceliumuessu: a) Ámi - Kristjónsson les helgisögu efit- ir Heinrich von Kleist. b) Þættir úr „Ceceliuóðnum" eftir G. F. Handel. Adele Addison, John McCollum og Rutgers hásikólakórimn syngja með Fílharmoníusveitinná { New York; Leonard Bem- stein stj. 21.40 íslenzlct mól. Dr. Jalkob Benediktsson flytur þáttinn. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfrsgmir. — Kvöld- saigtam: „Úr endumiinningumi ævintýramanns". Einar Lax- ness les úr mdnmingum Jóns Ólafssonar ritstjóra (12). 22.40 Hljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmundssonar. 23.35 Fréttir í stuttu máli. — y jjr l>( )N AÐA RBAN KL NN «*r fiantii liílk>in«i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.