Þjóðviljinn - 21.11.1971, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 21.11.1971, Blaðsíða 9
Sunaauidaigur 21. onówainiber 1971 — IÞUÓÐVILJmN — SfDA 9 húsbúnaður helgar ai-MLfcoi. W&'"' sí8ÍSíM«®KíígSgi@ í ««<<fc«-^><>><<>^<V<^fe-,3: :«<<««<«^«\V.\":b^<<&i#'; ,: :• ; r 1« ;<«««««««««««««vi«< .........-. . .v.,s. -.-.S.;..-.. •■ ^ ?. nI-" IM ,f. pps| ||p|p P Éfiil V s ...................................•...............' Síoasta stigið í fjöldaíramleiðslu hinna vinsælu JP-eldhúsinnrétt inga. Jón Pétursson með 2 nýjungar, kommóðu og hurð í frönskum stiL 1 - ' ’ f Eldhúsinnréttingar Jóns Péturssonar ur tími frá því pöntun er gerð og þar til þið getið afhent inn- réttinguna? fransifcra feurða og sléttra. Vlð framleiðum lífca kommóður, sem má raða inná samstæðuna. BÍLASKGDUN & STILLING Skulngotu 32 MOTORSTILLINGAR — Og að síðustu Jón, hvaða möguleifcar eru á útflutningi í þessum bransa? — Þeir eru ekiki mikilir, flutningskostnaður yrði alltof mikfU, I>ó hef ég sent tvær eldhúsinnréttingar til Englands. Það tam ihingað maður frá húsgagnaverztoninni Heals í London, og hann vildi fá tv6 sýnishorn til þess að selja — en það yrðu varla aörir en einhverjir auðkýfdngar sem er alveg sama hvað hluitirnir kosta, sem yrðu til að kaupa þetta. — Þorri. — Það eru fimm vifcur, ekki lengri tími. — Ertu meö einhverjar nýj- ungar? — Já, við höfum framledtt núna í ár svefnherbergisinn- réttingar, en það er ekki tam- inn nó@u mikiii ganigur í það ennlþá. Þetta eru sfcúffu. og hiHusamstæður, sem er mjög fljótlagt að setja upp. og það er líka hægt að kaupa eina ein- ingu í einu fyrir 3-7000 krónur. Fullgerður skápur með tveimur hurðum kostar 16.800 krónur, og það er hægt að velja á milli I ÞUSUND ELDHUSUM JP-eldhúsinnréttingar eru orðnar Iöngu landsþckfct vara, enda prýða þær orðið 1000-1200 eldhús víða um landið. Það má að nofckru leyti líkja JP-inn- réttingum við hinn fræga Volkswagen, útlitsbreytingár á honum hafa verið litlar í yfir 30 ár, engar stórvægilegar en fjölmargar úrbætur hafa verið gerðar á honum. Jón Péturs- son byrjaði að framleiða JP- eldhúsinnréttingar fyrir 8 ár- nm og vann útlitið uppúr hug- myndum þriggja íslenzkra arki- tekta. Síðan hafa orðið ýms- ar breytingar í samræmi við kröfur tímans, en stórvægileg- ar breytingar á útliti eru eng- ar. — Þassar innréttingar eru staðlaðar, sagði Jón í viðtali við Þjóðviljann, þannig að við eigúm alltaf niðurskorið efni í réttum breiddum, bæði í hurð- ir skúffur og botna, og þaninig eigurn við yfirleitt um 30 eld- hús á lager. Síðan eru gerðir samningar við hvern viðskipta- vin og oftast fer arkitekt, sem er á okkar snærum, á staðinn og tekur mél af eldihúsinu eða við fáum teikningu af eldhús- inu. Þá kemur viðskiptavinur- inn með sérstakar óskir um breytingar varðandi staðsetn- ingu heimilistæikja o.fl. og við- artegundif. — Hvaða viðartegundir eru vinsælastar? —, Það sem er vinsælast núna er rósaviður, eða Ríó pale- sander og guilélmur. Næst kemur teikkið og kirsuberja- og beyfci fineline. — Hvað er verð á þessum innréttingum? — Verðið er venjulega í kringuim 100 þúsund, en það ér mismunandi eftir viðartegund- um og hvað mikið er sérsmíðað. — Hvað líður vanalega lang- KLÆDASKÁPAR Teak Álmur Palisander 4 stærðir. Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar h.f. Skipholti 7 Símar 10117 og 18742. -----.-.------- -.. ■. 1 11 ... , ... ' ' : • I Húsgagnaverzlun Reykjavíkur Braiutarholti 2 -— Sími 11940. Stílhrein, þægileg og alklædd sófasett með lausum púðum. ■— Vönduð og falleg. Verðið ótrúlega hagstætt. — Staðgreiðslu afsláttur eða ,afborganir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.