Þjóðviljinn - 21.11.1971, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 21.11.1971, Blaðsíða 5
Lítillátir velgjörðamenn Norton hefdi ekiki fyrir miskiunn Nú er rúmt ár síðan Nortofii sjóliðsforingi í Bajndan'kj - unum bókaði í skýrslu sína, — merkt Top Secret: Þótt ekkert hafi verið sfcrifað á blað, hafa ýmsir róðherrar íslenafcu ríkis- stjórnari'nnar gefið til kymna, án þess að nafna þeirra hafi verið getið, að blökkiumenn séu ekki æskilegir á ísiandi. Enn- freimur var gefið til kynna að þessi yfirlýsimjg yrði borin til baka, ef um væri spurt, og hana væri aðeins hægt að hafa eftir óopinberum og ótilgreind- um heimildum. — Svona eru velgjörðarmenn okkar hógværir, hlédrægir og af hjarta lítiUátir, — ekki eru þeir að básúma afreksverk sín á strætum og gatnamótum, — ekki orð í fljölmdðlum sem þeir hafa ótakmairkaðan aðgang að, — það er nxeira að segja vís- ast að þeir hefðu tekið leyndar- málið um mannikærleik simn, hleypidómaleysi og kristilegt hugarfar með sér í gröfina ef örlagamma skráð þessa sögu á blað, okkur Islemdángum og for- ystumönmum okkar til ævai- andi sóma. Til marks om það hve hætt við vorum kommir má geita þeiss að í febrúar 1969 voru hvorki meira né mimna en 39 svertingjar að verja oítakur íiyr- ir Rússum suður í Keílavík, en rúmu ári síðar eru eklki nema 4 efltir af þessum hryllilega kynfflpikki, og 2 í viðbót á leið- imrni til lamdsins. Vcnandi haía þeir aldrei komizt himigaðnorð- ur, og maður er svo bjartsýnn að leyfa sér að ætla, að nú á þessurn sunnudegi ríki hinn hreini aríski hvíti kynþáttur einn á Fróni. >að ættii að vera hægur vamdi fyrir varnarmiála- nefndina að ganga úr skugga um þetta, svo við þurfum ekki lengur að lilfa í óvissu, og ef á daginn kemur að fullur sigur hefur umnizt í himumi geigvæm- legu kyniþáttavamdamálum á vell. inum, má engan tíma missa tii þess að særna hina „ýmsuráð- herra“ fyrrverandi rfkisstjórnrar Fálkaorðu og Stórriddarafcrossi með stjörnu fyrir Islemddngs- eðli og leymileg afrek i þéigu þjóðar sinmar, eða áður en Bjama Guðnasyni tekst að merja í gegnum þingið frum- varpið um afnám þessara fomu memnimgarverðmiæta. Fari svo að Bjama og ofstækistfufllum stuðningsmönmum hans takist að sigra áður en ummt reynist að sæma hima „ýmsu ráð'herra ‘ fyrrnefndum medailíum, verða þeir Oig við aðdáendur þeirra að sætta okkur við að orðstír deyr aldreigi, hveirn sér góðam getur. Svo má heldur efcki dragást úr hömlu að þakka foríngj- um vimaþjóðarinmar sem vermd- að hefur okkur frítt í öll þessi ár, fyrir að forða cikkur fd'á þeirri smán að lifa hér í sam- býlj við blámenm og berserki, því að öll vitum við að þeir eru sjálfir í stamdandi vand- ræðum með þennatn lýð heima hjá sér. Sem betur fer hefur verið hægt að korna töluverðu.m slatta fyrir kattannef í Vietnam, — og fer vel á bví að hinir óæðri kynstofmar vinni hver á öörum, — en betur rná ef duga skal. Bandaríkjamenn standa nú uppi með yfir 20 miiljómir blökkumanna í U. S. A. sem halda áfram að tímgast og gerast æ uppivöðslusamari og heimta jafnrétti og sömu að- stöðu til lífsims gæða og hinir göfuigu hvítu samlborgarar þeirra. Það er hreint eins oig þetta dót sé búið að gleyma því að það er fyrst og fremst ætt- lausir þrælar, og mega núlif- amdi hvítir Bandlaríkjaimemm sannarlega þakka , förfeðrum sínum forsjálni og hyggimdi í meðferð þeirra á fyrri öldum, þvi sé^ræðingar telja að alls haii um 100 miljón negrum verið rænt í Afríku frá því að við hinir göfugu hvítu menn hyrjuðum að flytja þá vestur um haf í upphafi 17. aldar. En þrátt fyrir skynsamlega með- höndlun á þessum mannslltap fyrr og sfðar, eru enm lifandi fyrrnefndir tugir miljóma í Bandaríkjunum, fyrir nú utan alla hina sem dreifðir eru um önnur ríki Ameríku, og stafar það líklega af því að megrar þar eru lílfseigari en andskot- inn, sem aftur á móti stafar af því að þrælasalar völdu ein- umgis úrvalsvöru í Suðurálflu á sinni tíð. SumMaidaigur 2L móvemiber 1971 — SÞU't^TCkJINN — SlÐA tj Garri. TTtna mangasr sögar tH afi þess- JCj uim atburðuim, og eina sífcróði annar sjöliðsifiarmgi, brezikur að ætt sá, um miiðiai síðustu öld, og sammar húnbezt hve lífsorka þessa fiólks er vilh- manmileg. Bretimm loom að portúgölskum dallli undan strönd Ameríku, og stöðvaði þann tii þess að rannsaka farminn. Portúgalimm sýndi engan mót- þró'a, enda virtist allt vera með felldu um borð, en við nánari atfaugum kom í ljós að þiljur voru tvöfaldár. Milli þilja var 70 sentímetra hátt sfcilrúm og þar lágu -í eimni fcös um 270 kolsvartir villimenm af báðum kymjumi, em meöalaldur var 7 ár. Allskonar móðursjúkir vesa- limgar á Vesturlöndum segja stundum að hafa beri 1 huga, að b'lökkumenn nútím- ams kuninii margar svoma sögur og geti ekki gleymt þeim, r*g þess vegna séu þeir svoma oft haldnir óbilgimi, mótþróa og stífsinni í garð okkar hinna hvítu, em auð'vitað á ekki að taka mark á slíku hjali. Negrar eru óæðri kymstofn, eins og hinir „ýmsu ráðherrar" í við- reismarstjóminmi vissu mamna bezt, og ef núveramdi ráöherrar hefðu einhvem ámóta mamm- dóm til að bera og fyrirrenn- arar þeirra, ættu þeir að sjá sóma sirnn £ því að alfiþakka strax stuðning Eimingarsamtakai Afríku við okltour í landhelgis- málimu, það fer bezt á því að við hinir göfiugu hvitu vimir leysum þau mól sjálfir.. Því miður er of seint fyrir miennta- málaráðherna að bamna Seme- galballettimm, en hamm ætti að geta kJomiið í veg fiyrir að slík sonón verði endurtekin í Þjóð- leikhúsinu, þar sem hamn er æðsti valdamaður. Umidir hamn heyrir líka Ríkisútvarpið, bar sem villimennskan í tónum set- ur æ meiri svip á dagíslfcrána í hljóðvairpi og sjónvairpi, og ein- faldur hlutur að bamna það allt í eitt skipti fyrir öll. Svo væri heldur ékfci vam- þörf á að skapa sterkt a’- menmingsálit, sem gæti orðið til þess að Tónlistarfélagið láti það ekki hemda sdg oftar að flytja. inn svpnefnda listamemn, allavega lita það er nóg til af hvítum sem eru alveg jafngóð- ir; sem betur fer er jazzklúbb- urinin víst dauður, svo hamn flytur tæplega. imn fileiri villi- menn, og aðdáendur Sinfóníu- hljómsveitar Islands eigp ekki framar að láta bjóða sér upp' á gula einleikara, austam úr Asiu, þeir eru lítið skórri en negrarn- ir, og ekki sízt ber að fiorðast öll nánari tengs' við stærstu bjóð veraldar, sem nú er iHu heilli komin í Sameinuðuþjóð- irnar, og ó'gmar allri menningu með hótumum um nána sam- vimnu við kúgaðar og litaðar þjóðir heims, og þá helzt kol- svartar nýlenduþjóðir sem vm- ir okkar í Atlamzhafsbamdalag- imu eru að reyna að halda líf- inu í af 'manmgæzku einni sam- am. Þá ber ÍSÍ 'heilög skylda til að banma þátttöku ' íþrótta- garpa okkar í Olympíuleikurn og á öörum slíkum vettvöngum, þar sem ástæða er tii að ótt- ast að blámenm verði meðal keppenda, — og útrýma verður skilyrðislaust úr fræðslukerfinu nútímakenningum vísindamanna um að miannkymið sé upprunnið í Afríku. Nú er auðvitað of mikilbjart- sýni aö ætlast til að fuU- ur sigur vimnist í öllum kyn- þáttamálum þegar í stað, bað getur tekið mörg ár, fólk hefur verið ótrúlega sljótt í öllum þessum efnum síðan Adólf heitimm Hitler og hans sveinar i-uinmu sitt skeið á enda, — en eitt getum við gert í hvélli, og það er að þjóða Nortom sjó- lið.sforingja hirngað heim með fyrstu ferð, þannig að hann geti bent okkur strax á hina „ýmsu ráðherra“ sem forðuðu okkur undan svörtu plágumni, og við fáum þar með tækifæri til að sýtna þeim þann. heiður og sóma sem þeim ber, meðan þeir eru enn á meðal vor. WOTEL LOFTI0ÐIR Gamla kompaníið Hvíldarstólar í úrvali Margar gerðir skrifborða. Fjöldi annarra húsgagna. canaiMi nsDsassMSao) % Síðumúla 33. Símar 36500 — 36503. 1CC1 NCTT í samvinnu við Egyptair efnír Hótel Loftleiðir til egypzkrar kynningarviku ðagana 22.—29. nðv. Yfirmaireiðsluniaðnr verður Altid Yousef frá Cairo. Arabiskir réttir framreiddir alla vikuna. austnrlenzkri hljómsveit skemmta. Egyptair gefur minjagripi öllum konum, er koma til kynn- ingarvikunnar. Auk þess verður dregið tim vinninga, hvert kvöld. BORDAPAMTANIR I SÍMA 22321 EÐA 22322 BORÐUM HALDHD TIL KL. 21.00

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.