Þjóðviljinn - 21.11.1971, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.11.1971, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVIíLíJIiNN — Sunimidiagiur 21. nxiveimiber 1071, Þetta eru jólabækur okkar Klippfö listann og geymfö Jólabækur ársins 1971 allar komnar út. Gersemar að gefa vinum. Ástæðulaust að bíða lengur að kaupa jólagjafabækumar. „Yfirskyggðir staðir“, ný heillandi bók eftir Halldór Laxness. Verð án söluskatts kr. 685,00. „Fundin ljóð“ Fnndin, ný, heil ljóðabók eftir höfuðsnillinginn Pál Ólafsson, sem við höfum öl'l óttazt um í 70 ár, loksins komin í leitirnar. íslenzkur dýrgrip- ur fundinn og nú geta allir eignazt hann. Verð án söluskatts kr. 690,00. „Einar Benediktsson“ Um líf og list þjóðskáldsins eftir snillinginn Sig- urð Nordal. — Verð án söluskatts kr. 540,00. örfá eintök til af bókum Sigurðar um Steph- an G. og Hallgrím Pétursson. „Jónas Hallgrímsson“, öll verk listaskáldsins í einu stóru bindi. Ljóð, sögur, greinar. bréf og aegifagur inngangur eftir Tómas Guðmundsson. Bezta jólagjöf ársins. Verð án soluskatts kr. 890,00. Lausar stöður vfö Vífílstaðahælfö Nokkrar stöður sjúkraliða eru lausar til umsókn- ar nú þegar. Einnig vantar starfsstúlkur á sjúkra- deildir. Upplýsingar veitir forstöðukonan. Umsóknir óskast sendar stjóimamefnd ríkisspítal- anna fyrir 1. des. n.k. Umsóknareyðublöð fást á Skrifstofu ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5. Reykjavík, 20. nóvember 1971. Skrifstofa ríkisspítalanna. Heilsuræktin HUSNÆÐISMALASTOFNUN rikisins Mmmm EINDAGINN 1. FEBRÚAR 1972 FYRIR LÁNSUMSÖKNIR VEGNA ÍBUÐA I SMÍÐUM. Húsnæðismálastofnunin vekur athygli híutaðeig- andi aðila á neðangreindum atriðum: Einstaklingar, er hygigjast hefja byggingu íbúða eða festa kaup á nýjum íbúðum (íbúðum í smíð- um) á næsta ári, 1972, og vilja koma tól greina við veitingu 1/ánsloforða á því ári, skulu senda lánsumsóknir sínar með tilgreindum veð- stað oig tilslkildum gögnum og vottorðum til stofn- unarinnar jyrir 1. febrúar 1972. The health cultivation. Vegna forfalla eru lausir nokkrir tímar fyrir döm- ur og herra, morgun-, dag og kvöldtímar. Skólafólk athugið: 50% afsláttur gegn skólavott- orði. Nánari upplýsingar í síma 83295, eða Ármúla 32, 3. hæð. TEIKNARI ÓSKAST Vantar góðan teiknara. Hálfsdagsvinna kemur til greina. Teiknistofan. Sími 40047. Þorkell G. Guðmundsson. Framkvæ’mdaraðilar í byggingariðnaðinum, er hyggj- ast sækjia um framkvæmdalán til íbúða, sem þeir hyggjast byggja á næsta ári, 1972, skulu gera það með sérstakri umsókn. er verður að berast stofnxm- inni fyrir 1. febrúar 1972, enda hafi þeir ekki áð- ur sótt um slík lán til sömu íbúða. Sveitarfélög, félagssiamtök, einstaklingar og fyrirtæki er hyggjast sækja um lán til byggingar leiguíbúða á næsta árí í kaupstöðum, kauptúnum og á öðrum skipulagsbundnum stöðum, skulu gera það fyrir 1. febrúar 1972. í»eir sem nú eiga óafgreiddar lánsumsóknir hjá stofn- uninni, þurfa ekki að endurnýja þœr. Utnsóknir um ofangreind lán, er berast eftir 31. janúar 1972, verða ekki teknar til meðferðar v’ið veitingu lánsloforða á næsta ári. Reykjavík, 29. október 1971. ,4Eyrbyggjasagra“„ ...... .......... ný útgáfa með nútímastafsetningu og 28 heil- síðu teikningum eftir Hring Jóhannesson, list- málara. Fallegasta bók ársp'ns. Verð án söluskatts kr. 640,00. „Grettissaga“, fyrra bindið 1 þessu safm, kom- jn út. „ R í M B L Ö Ð ný, heillandi ljóðabók eftir Hannes Pétursson. Allar fyrri bækumar fiórar til í Unuhúsi. Verð án söluskatts kr. 540,00. „Sumar í Selavík“, ný, hárómantísk ástar- og leynilögreglusaga eft- ir Kristmann Guðmundsson. Verð án söluskatts kr. 540,00. „Stefnumót í Dublín“, háspennandi ástarsaga og þungra örlaga eftir ungan rithöfund, Þráin Bertelsson. Verð án söluskatts kr. 540,00. „Fagurt galaði fuglinn sá“, þtóðja og síðasta bindi endurminninga Einars ríka, eftir Þórberg Þórðarson. Verð án söluskatts kr. 540,00. örfá eint. af báðum fyrri bindunum til í Unuhúsi, „Farðu burt skuj^gfi44, ný, sálfræðileg skðldsaga eftir Steinar Sigur- jónsson. „Eplatréð“, ein fegursta ástarsaga heimsbókmenntanna eftir höfund Forsætættarínnar Galsworthy. Þýðing- in er gerð af Þórami Guðnasyni eftir Níní Bjömsson. — Verð án söluskatts kr. 380,00. Geymið þennan lista. Betra úrvali mun ékki von á á þessu ári. HELGAFELL — Unuhús. Augiýsingasími Þjóðviljans er 17500 HUSNÆÐISMÁLASTOFNUN RlKiSINS LAUGAVEGI77, SIMI22453 GRETTISGÖTU 16 — SlMI 25252 uxA ¥

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.