Þjóðviljinn - 03.03.1972, Page 6

Þjóðviljinn - 03.03.1972, Page 6
g SíöA, — ÍÞJÖÐWIiJINW — Posfcutíagur 3. marz 1972 DÓMUR HÆSTARÉTTAR: Grundvallarreglur Jónsbókar eru í fullu giidi Frá því var skýrt í blaðinu í gær, að Hæstiréttur hefði 25. febrúar s.l. staðfest héraðsdóm frá 15. júlí 1969 þess efnis, að bætur voru dæmdar vegna tjóns, er hlauzt af andlegum áverka, og skaðabótaskyldan lögð á aðila, sem talinn var ósakhæfur. Mál þetta og nidurstaða hefur vakið mikla athygli vegna þró- unar skaðabótaréttar og rétt- arvitundar almeimt en dómur- inn byggir skaðabótaskylduna á grunnreglum elztu laga- ákvæða íslenzkra, 8. kaíla eða Mannhelgisbálki Jónsbókar írá 1281 en það ákvæði hljóðar svo: „Ef óðr maðr brýzt úr böndum ok verör hann manns bani, þá skal bæta af fé hans... ef til er...“. Aðili sá, er tjóninu olli. var af geðlækni talinn ósak- hæfur og saksóknari frestaði ákæru á hendur honum af vcrkamannanna þoldi ekki hið andlega álag, sem skotárásinni var samfara, betur en svo, að hann féll saman taugar hans biluðu, starfsþrek hans lamaðist og hann gat ekki unnið neitt í 3 mánuði á eftir og að þeim tíma liðnum ekki tekið til við sín fyrri störf á stórvirkum vinnuvélum. En var þessi and- Iega bilun hans í raun réttri af- leiðing byssuskotanna? Grímur .Magnússon læknir taldi í vottorði sínu svo vera, og á sama máli voru geðlækn- antir. sem voru mcðdómendur i héraðsdómi, þeir Ragnar Karls- son og Eárus Ilclgason. Ilæsti- réttur úrkurðaði. að Læknaráð yrði spurt. Svar Læknaráðs reyndist ófullnægjandi og Hæstiréttur ítrekaði spurning- una. Síðara svar Læknaráðs var þess efnis að Hæstiréttur taldi, að álit'Gríms Magnússon- ar mætti Ieggja til grundvallar cg tildæmdi bætur vcgna hins andlega áverka, sem var senni- lcg afleiðing þess, að skotið var á mavninn. Þjóðviljanum þykir rétt að birta forsendur og dómsorð Hæstaréttar og meginatriði í forsendum héraðsdóms. DÓMUR HÆSTARÉTTAR þeim sökum samkvæmt heimild í 56. gr. hegningarlaga. Tjóninu var valdið með skoti úr riffli, og faafði sá er skaut, byssuleyfi. Hin lögfræðilega deila þessa þáttar málsins stóð um það, hvort aðili, sem ekki getur stjórnað gerðum sinum og séð fyrir aðleiðingar þeirra, — og er því ekki gerð refsing — skuli samt sem áður eiga að bæta tjón það, sem hann veldur með slíkum gerðum sínum, ef hann á einhverjar eignir. Niðurstaða máls þessa sker úr þeirri þrætu á þann veg, að sá, sem saklaus verður fyrir tjóni vegna slíkra athafna, á að fá það bætt, ef nokkur kost- ur er án tillits til huglægrar aðstöðu þess er verknaðinn vinnur. Hinn þáttur málsins er ekki síður merkilegur. Ef eitthvert skctanna hefði hæft og orðið hefði bd. að taka af handlegg þess, er fyrir skotinu varð, var auðvelt að segja til um afleið- ingar verknaðarins og meta skerðingu starfsheilsunnar og reikna tjónið út í peningum. Þvf var ekW að heilsa hér. Ekk- ert skotanna hæfði. En einn „Ár 1972, fö&tudaginn 25. febrú- ar, var í Hæstaréfcti í miáiinu nr. 27/1970: Guðmundur Kr. Björmssom. gegn Garðari Guðmundssyni uppkveðinn svoMjóðandi dómur: Áfrýjandi ihefur áfrýjað máli þessu með steíinu 9. febrúar 1970 að fengnu áfrýjunarleyfi 27. janúar 1970. Krefst hann aðali. sýknu af kröfum stefnda, en til vara Lækkunar á kröfum hans. 1 báðum tilvikum krefst hann málslbostnaðar úr hendi stefnda bæði í héraði og fýrir Hæstarétti. Stefndi krefst staðfestingax hims áfrýjaða dóims og máls- kostnaðar fyrir Hæstarétti úr hendi áfrýjanda. Flyrir Hæstarétti hefur verið aflaið noiklkura nýrra gagna. 1 vottorði hórðar Möllers yfir- læknis sérfræðings í geðlækn- ingum, rekur hanm geðranm- sókm, sem hanm framkvæmdi á áfrýjamda um haustið 1964. Þar segir svo m.a.: „Álit mitt á Guðmumdi Kristni Björmssyni er því: Hann er hvoriki fáviti né geðveill. heldur heymarlaus maður eða svo málægt því, að fuilkomið heyrmarleysi má telja, sem einangrast s.vo frá um- hverfimu, að hanm fær rang- hugmyndir um, að hann sé umdir stöðugrii eftirgrennslan og forvitni fjölida mamna. Er um auigljóislega sjúklegt fyrirbrigði aö ræða og maðurinm þvi á engam hátt sakhæfur. Þess konar truflum er miklu algengari hjá heyrnarlausu m en öðrum og er talim geðtrufl- um af sálræmum orsökum. Það tiltæki Guðmundar að grípa til byssummar, tel ég hik- laust að hafi verið afleiðing af áfemgisneiyzlu hams bvöldið áður. Umdir áféngisáhrifum heE- ur hamm áður sýmt af sér ofsa- leg viðbrögð, en er amnars ljúf. ur og góður, a.m.k. með öllu óáreitimm. Frá sjómarmiði læknis þarf fyrst og fremst að stefna að þvá með öllum ráðum að rjúfa eimamgrun þessa mams, en eklá auka hama á moktourn hátt.‘‘ Með úrstourði Hæsitaréttar 26. marz 1971 vra mál þetta lagt fyrir Læknaráð. Var þar óskað álits ráðsins á því hvort „or- sakasambamd sé milli sjúkdóms Garðars Guðmundssonar, sem talinn er valda örorku, og at- burðar þess, er um ræðir í málinu." 1 ályktum Lækmaráðs 25. júni 1971 segir svo: „Nei lækmaráð telur að ekki sé ó- hjákvæmilegt orsakasamband milli sjúkdóms Garðars Guð- mumdssonar og atburðar þess, er ræðir í málimu.“ Að kröfu stefmda var málið lagt aö mýju fyrir Læknaráð og segir svo í ályktun þess 30. desember 1971: „Læknaráð heéur látið í ljós það álit, að ekki sé óhjákvæmi- legt orsakasamband milli sjúk- dóms Garðars Guömumdssonar og atburðar þess, er um ræðir í máiirnu. Þó er hugsanlegt að atvik eiins og í málirnu greinir geti valdið manni heilsutjóni, sérstakiega ef persónleika hans eöa geðheilsu er þannig farið að hanm sé viðkvæmur fyrir geöræmum ávertoum.“ Svo sem rakiö er í hinuim áfrýjaða dómi skaut áfrýjamdi úr riffli sínum í átt að stefnda og samstarfsmönmum hans, er þeir vomu við vinrnu sína að Austurbrún 6 í umrætt sinm. Verður að leggja á áfrýjamda fébótaébyrgð á tjómi því, er af þessu hlauzt en saimlkvæmt grunmreglum 8. kapítula Manm- helgiisbálks Jónsbókar leysirþað hamrn eigi undam ábyrgð, þótt hamn hefði verið ósakhæfur. Leggja verður til grundvallar þá niðurstöðu Grims Magnús- sonar læknis. sem í héraðsdómi er raitoim, og álit himma sér- fróðu samdómemda, sem sam- rýmist ályktun Læknaráðs frá 30. desember 1971, að veikindi stefnda effitir aitburðinn séu sennilega afleiðing af fyrr- greindu fóbótaskyldu afcferli á- frýjamda. Á stefmdi því rétt á að fá tjón sitt bætt úr hendi hans. Kröfur sínar sundurliðar stelflndi þamnig: 1. Tekjumissir kr. 78.000,00 2. Útlagt fé kr. 18.000,00 3. Þjáninga- og miskabætur kr. 50.000,00 kr. 146.000,00 Um 1 og 2. Kröfuliðir þessir hafa ekki sætt tölulegum and- mælum og verða þeir því tekn- ir til greina að fnjllu. Um 3. Eftir átvikum þykir rétt að taka þennan 'kröfulið til greina með kr. 40.000,00. Samkvæmt þessu verður á- frýjamda dæimt að greiða stefnda kr. 136.000,00 og ásamt 7% ársvöxtum frá 20. apríl 1964 til 1. janúar 1965, 6% ársvöxt- um frá þeim degi tii 1. jamúax 1966 og 7% ársvöxtum frá þeim degi til greiðsludags. Eftir þessum málaJokum ber að dæma áfrýjamda til að Dómsorð: „Mál þetta, sem tekið var til dóms í dag. hefur Garðar Guð- mundsson, Stóragerði 12, Rvík, höfðað fyrir bæjaiþimginu með stefnu útgefinmj 5. maí 1966 gegn Guömumdi Kr. Björms- syni, Austurbrúm 4, Reykjavík, til greiðslu á skaðabótum sam- tals að fjárhæð kr. 156.000,00, ásamt tflJn ársvöxtum frá 20. apríl 1964 til greiðsludags og málskostmaðar að skaðlausu að mati dómsims. Jaflnframt er krafizt staðfestingar á löghalds- gerð til tryggingar stefmukröf- unmi, sem fram fór hirnn 30. apríl 1966 í íbúð stefmda á 3. hæð í húsimu nr. 4 við Austur- brún í Reykjavik og greiðslu alls kostnaðar í sambandi við þá gerð. Þá er og áskilimn réttur til að steiflma á síðara stigi máls- ins lögreglustjóranum í Reykja. vík tii solidarislfcrar ábyrgðar á himu umsitefnda tjömi í imáli þessu ef það upplýsist, að veit- ing byssuleyfisiins til handa stefnda hafi ekki verið í sam- ræmi vdð lög og reglugerðir þar um. I Iþimglhaldi í miálimu himn 23. maí 1969 kvaðst lögmaður stefnamda falla frá kröfu um staðfestingu löghalds, þar sem lagður hefði verið fram trygg- greiða stefnda miálskostnað í héraði og fyrir Hæstarétti sam. tals kr. 45.000,00. Áfrýjamdi, Guðmundiur K. Bjömsson, greiði stefnda, Garð- ari Guðmumdssymi, kr. 136.000,00 með 7% ársvöxfcum frá 20. apríl 1964 til 1- janúar 1965, 6% ársvöxtum frá þedm degi til 1. jamúar 1966 og 7% árs- vöxtum frá þeim degi til greiðsiudags, svo og málskostn- að í héraði og fyrir Hæstarótti kr. 45.000,00. Dómimum ber að fullmægja að viðlagðri aðför að lögum”. ingarvíxill fyrir vænitanleiga dæmdri fjárhæð, sbr. dskj. mr. 16. Af hálfu stefnda eru þær dómkröfur gerðar í máliinu, að hanm verði algjörlega sýkmaður og honum tildæmdur máls- kostnaður eftir mati dómsins... Stefnandd gerir svofelida grein fyrir málavöxtum, að hinn 20. apríl 1964 hafi hann orðið fyrir skotárás, er hamn var að vinma á vélkrama i Austurbrún 6, Reykjavík. Hann kiveður 1 skot hafa farið í gegmum vélkranatoiúsið ám þess þó að hætCa stefnamda. Stefn- andi segir, að sá er skaut, stefndur í máli þessu. hafi ver- ið staddur á svölium 4. hæðar hússins nr. 4 við Austurbrún. Afleiðimgar þessarar skotárásar hafi orðið þær, fýrir stefnanidai, að hann hafi orðið óvinnufær lengi á öftár og orðið fyrir al- varlegu taugaáfalli og kveður hanm mái þetta höfðað til að krefja um bætur vegna tekju- missis og misfka. Kveður stefn- andi löghaildið hafa verið nauð- synlegt, þar eð hætta væri á, að fasteign stefnda yrði .seld og þeirri eigm breytt í pen- ingaeigm, sem örðugt jnrði að fá aðgamg að, en stefndi sé ósakhæfur. Og þar sem emgar voniir séu um sættir hafi ver- ið óhjákvæmdlegt að höffða mál þetta ... ÚR F0RSCNDUM HÉRAÐSDÓMS Sjónvarpið næstu viku HELGI TRYGGVASON, BÓKBINDARI, kemur íram í þættinum Maður er nefndur á sunnudags- kvöld kl. 21.15. Jón Helgason ritstjóri ræðir við hann. hamn neitar öllum ásöikun- Sunnudagur 5. marz. 17.00 Endiurteikið efni. Róttur er seittur. Lagamemar við H.l. sefcja á svið réttarhöld í máli sem reís út af ómæði frá damsleikjum í veitin'ga- húsi, sem ekki hafði verið gert ráð fyrir við skipulagm- imgu íbúðarhverfis. Um- sjónarmaður Magnús Bjam- freðsson. Aður á dagskrá 29. janúar síðastliðinn. 18.00 Helgistumd. Sr. Bermharð- ur Guðmumdsson. 18.15 Stumdin okkar. Stufct at- riði úr ýmsum áttum til skemmtunar og fróðleiks. Um- sjón Kristín Ölafsdótíir. Kynmir Ásta Ragmarsdlóttir. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsimgar. 20.25 Miljón purnda seðillinn. Nýtt framihald-sleikrit frá BBC byggt á samnefndri sögu ef tir Mark Twaim. 1. og 2. þáttur. Leikstjóri Rex Tucker. Aðalhlutverk George Howe, Stuart Damon og Arfchur Hewett. Þýðamdi Jón Thor Haraidssom. 21.15 Maður er nefindur. Helgi Tryggvason, bókbimdari. Jón Helgason, ritstjóri, ræðir við hamm. 21.50 Tom Jones. Brezkur sömgva- og skemmifciþáttur með dægurlagasön'gvaramum Tom Jones og fleirum. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.40 Dagstorárlok. Mánudagur 6. marz. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Með augium barmsins. Fræðslumymd um viðbrögð bama í umferðinmi og um- ferðina. eins og hún kemur þeim fyr/- sjónir. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. 20.50 Marta Larsson, 65 ára. Fimnskt leikrit eftir Bengt Ahlfors. Aðalhlutverk May Pihligren og Rurik Ekroos. Þýðandi Dóra Hafsteimsdótt- ir. Leikritið gerist í Helsimg- fors á árunum 1970-‘71. Aðal- persónan, Marta Larssom missir eiginmann sinn, og börm hennar og ’ jmningjar ætlast til, að hún aðlagi sig hinu nýja hluitverki í lífimu. Eln gamla toomam vill lifa sínu edgin lifi. (Nordvisian — Fiinmska sjónvarpið). 22.00 Postuli Græniamds. Mymd frá danska sjónvarpimu uim prestimn og trúboðamn Hams Egede. Greint er frá trúboðs- störfuim hans í Graemlamdi á 18. ökl og rammsókmum á sögmum umn aftírlf morrænma manma þar. (Nordvision — Danska sjómvarpið). Þýðamdi Jóhamna Jóhammsdóttir. 22.50 Dagskrárlok. Þriðjudagur 7. marz. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsimgar. 20.30 Ashton-fjölskyldam. Brezk- ur framha'.dsmyndaflokkur 8. þáttur. Hopað frá Ermar- sumdseyjum. Þýðandi Krist- rún Þórðardóttir. Efni 7. þáttar: Sheila. kona Davíðs, vinmur sem f rammistBðustúlkla í hermanmaklúbbi og stofnar þar til toumnimgsskapar við pilt nokkurm. Davíð kemur óvænt heim, þegar pilturinm er í heimsókn, og teteur því illa. Sheilu hefur borizt bréf um kvennamál Daviðs, en um. Margrét býr hjá for- eidrum sínum, en af John hafa engar fréfctir borizt um mokkurt skeið. þar til faðir hams fær skeyti um að John sé týndur og talimn af. Tony sonur Sheftons prentsmiðju- eiganda, lætur skrá sig i fflotamn tægn /ilja föðu- 'Iv.r. 21.20 U mburðe'’' yn'"! '•g for- dómar. Flestir '’jte =ð þeh’ sjálfir réu fordómelausir Fordómar og húeypidómar eru margs konar. Hvaða hleypi- dómum skyldum vér íslemd- imgar vera haldnir? Um það smýsit þessi umræðuþáittur. Þátttakendur eru BaldurGuð- laugsson, lagamemi, Kristján Bersi Ólafsson, fil. camd., I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.