Þjóðviljinn - 01.10.1972, Page 12
12. SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 1. október 1972.
MEHHIHGARSTOFHUH
BAHDARfKIAHHA
Fulltrúi forstöðumanns óskast til starfa.
Æskilegt er að umsækjendur uppfylli
eftirfarandi skilyrði:
1. Reynsla i umgengni við fólk, á öllum
sviðum þjóðfélagsins.
2. Fullkomið vald á enskri tungu.
3. Reynsla i blaðamennsku eða hlið-
stæðum störfum.
4. Inngrip i „public relations”.
5. Háskólamenntun æskileg.
6. Viðkomandi þarf að hafa kynnst
bandariskum lifnaðarháttum og hugs-
unarhætti.
7. Viðkomandi þarf stundum að geta
unnið á kvöldin og um helgar.
Farið verður með umsóknir sem trún-
aðarmál. Umsóknareyðublöð fást á skrif-
stofu stofnunarinnar Nesvegi 16, frá kl. 9
til 12 og 13 til 18 á virkum dögum. Um-
sóknum sé skilað eigi siðar en þriðjudag-
inn 10. október.
MENNINGARSTOFNUN BANDARÍKJ-
ANNA.
Afsláttarmiöar með
strætisvögnum Kópavogs
Nemendur búsettir I Kópavogi, sem eru
við nám i Reykjavik, eiga kost á afsláttar-
miðum með strætisvögnum Kópavogs.
Sala afsláttarmiða fyrir timabilið sept-
ember til desember, fer fram á skrifstofu
bæjarins i Félagsheimilinu i október.
Nemendur við menntadeild Vighólaskóla,
sem búsettir eru lengra en 1,5 km frá skól-
anum, eiga ennfremur kost á afsláttar-
miðum.
Nemendum ber að sýna vottorð frá við-
komandi skóla um að þeir séu við nám i
skólanum.
Kópavogi 28. september 1972
Bæjarstjóri Kópavogs.
Starfsstúlknaféiagið Sókn
Félagsfundur
verður haldinn þriðjudaginn 3. október
1972, kl. 9 e.h. i Alþýðuhúsinu við Hverfis-
götu.
Fundarefni:
1. Kosning fulltrúa á Alþýðusambands-
þing.
2. Undirbúningur Alþýðusambandsþings.
3. önnur mál.
Mætið vel og stundvislega.
Stjórn Starfsstúlkna-
félagsins Sóknar.
( Auglýsingasími ÞJÓÐVILJANS ^
^__________ er 17500 ;
Fermingar
Fermingarbörn i Neskirkju
sunnudaginn 1. okt. kl. 2
Prestur sr. Frank M.
Halldórsson.
Stúlkur:
Ása Bernharðsdóttir,
Reynimel 59.
Elsa Mogensen, Búlandi 1
Ingibjörg óskarsdóttir,
Fálkagötu 28
Ingibjörg Sigurðardóttir,
Hólabraut 10 Hafnarfirði
Jóhanna Maria Karlasdóttir,
• Framnesvegi 3
Ragnheiður Signý Helgadóttir,
Hjarðarhaga 11
Valgerður Arndis Gisladóttir,
• Kaplaskjólsvegi 61
Valgerður Jónsdóttir,
Selbraut 34, Seltj.n.
Drengir:
Gunnar Gunnarsson,
Reynimel 59
Ólafur Óskar Óskarsson,
Fálkagötu 28
Þormóður Karlsson,
Sæbraut 5 Seltj.n.
Kópavogsapótek
Opið öll kvöld til kl. 7,
nema laugardaga til
kl. 2, sunnudaga milli
kl. 1 og 3.
Simi 40102.
YFIRDEKKJUM
HNAPPA
SAMDÆGURS
SELJUM SNIÐNAR StÐBUX
UR OG ÝMSAN ANNAN
SNIÐINN FATNAÐ.
BJARGARBUÐ H.F.
Ingólfsstr. 6 Sími 25760.
STANLEY
er svolítið
meira en
sporjárn I
Næst þegar þú
kaupir verkfæri,
vertu viss um
að það sé
STANLEY
þaó er
ergilegl
þegar varahlutir
eru ekki fil
Hjó okkur er varahlutaþjónustan 99%
1% sem ó vantar bætum við upp
með góðu viðmóti og hollróðum.
TÉKKNESKA
BIFREIÐAUMBOÐIÐ
Á ÍSLANDI H.F.
AUÐBREKKU 44 - 46 SlMI 42600
KÓPAVOGI
SÖLUUMBOB k AKUREYRI: SKODAVEHKSTÆÐIÐ KALDBAKSC. 11 B SlMI 12520
BÍLASKOOUN & STILLING
Skúlagötu 32
LJÖSASTILLIHGAR
HJÓLASTILLINGAR MGTORSTILLINGAR
LátiS stilla i tima.
Fljót og örugg þjónusta.
13-100
í einu
Gengur bæði fyrir
rafmagni
og rafhlöðum
Góðurgripur,
góð gjöf
á aðeins
kr. 12.980
n ,| KLAPPARSTlG 26,
vctfict?, SlMI 19800, RVK. OG
V B Ú oil N BREKKUGÖTU 9, AKUREYRI, SlMI 21630