Þjóðviljinn - 01.10.1972, Síða 13

Þjóðviljinn - 01.10.1972, Síða 13
Sunnudagur 1. október 1972. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13. GLENS Að komast áfram Danmörk Rúmenía Ungverjaland — Það kemur ekki mál við mig hvað gerzt hefur ykkar á milli. Hiðeina sem ég hef áhuga á er aö sjúklingurinn komist ekki i geðs- hræringu. Allt annað heyrir undir lögregluna. — Læknirinn segir að nærvera min komi henni úr jafnvægi. Hana hlýtur að hafa dreymt eitt- hvað rétt áður en hún missti með- vitund. Hún hlýtur að imynda sér... Hefur hún sagt nokkuð um hvernig þetta gekk fyrir sig? Læknirinn horfði fast á hann nokkra stund. Siðan sagði hann: — Hún segist hafa gert það sjálf. Tilefnið vill hún ekki tala um. En hvernig sem þvi er hátt- að, þá heldur hún þvi trúlega 28 fram að um sjálfsmorðstilraun hafi verið að ræða. — Og hún veit að það var ég sem bjargaði henni? Læknirinn leit upp: — Til er fólk sem er ekki þakk- látt fyrir björgun úr lifsháska. Ég ætla mér ekki að spyrja yður um eitt eða neitt. Ég er engin lög- regla. Ég vil bara að þér lofið mér þvi að láta hana i friði hér eftir. Honum var ljóst að samtalinu var lokið og hann fengi ekki að vita meira. Hann varð að fara burt. Fyrir utan sjúkrahúsið stöðvuðu tveir borgarabúnir lög- regluþjónar hann. Við yfirheyrsluna skýrði hann frá þvi að hann hefði komið til að heimsækja hana að lokuð- um dyrum. Hann sagðist hafa hringt dyrabjöllunni og barið að dyrum og loks hefði hann fundið daufa en undarlega lykt út úr ibúðinni. Þegar hann skýrði frá þvi að hann hefði klifrað upp á svalirnar og brotizt inn og komið að henni deyjandi eða dáinni, hann hefði ekki vitað hvort held- ur, tók rannsóknarlögreglumað- urinn upp hvitt umslag og hristi eitthvað fram á borðið. — Kannizt þér við þetta? Fyrir framan hann lá brúnn hnappur eins og algengur er á herrafötum. Hann leit undrandi á hnappinn, siðan á báða lögreglu- þjónana. Brúnn hnappur... Svip- aður hnappur hafði fundizt undir liki Beötu Lovéns. Hann hristi höfuðið. — Ég kannast ekki við hann. Eða réttara sagt, svona hnappar eru vist ósköp algengir. — Vitið þér hvort það vantar svona hnapp á einhvern jakka sem þér eigið? — Það veit ég ekki. — Hvernig voruð þér klæddur i nótt þegar þér komuð i ibúð henn- ar? — Eins og ég er núna. Ég hef ekki haft tækifæri til að hafa fata- skipti. Ég hef engin föt meðferðis hér i Helsingborg. Hann reis á fætur og aðgætti tölurnar á jakkanum sinum. Þær voru svipaðar og umrædd tala, en enga vantaði. Þeir slepptu honum. Allt sem hann hafði sagt hafði verið skrif- að niður og hann yrði kallaður til yfirheyrslu siðar. Hann gekk hægt út af lögreglu- stöðinni og niður götuna. Hvað átti hann að gera? Hann var frjáls, fyrst um sinn að minnsta kosti. Hann velti fyrir sé hvað gerzt hefði, ef hnapp hefði vantað á jakkann hans. Hann var orðinn svo gamall að furðu gegndi að all- ar tölur skyldu ennþá vera á hon- um. Þeir höfðu einskis spurt um Beötu Lovén, þeir höfðu ekki sett þetta tvennt i samband. Morð og morðtilraun i Helsingborg i sömu vikunni. Og i báðum tilvikum gegndi dularfullur, brúnn hnapp- ur miklu hlutverki. Hann gekk hægt um göturnar, gekk framhja húsinu þar sem Beata Lovén hafði átt heima og þar sem sennilega voru ýmsir hlutir sem nú tilheyrðu honum. Hann fór að hugsa um paradisar- fuglana. Og nafnalistinn — hvar hafði hann sett hann? t skrifborð- ið hafði hann sagt við Beatrice. Hann stakk hendinni i buxnavas- ann. Þar var hann undir vasaklút og þvældum sigarettupakka. Gæti listinn orðið honum til nokkurrar hjálpar? Yrði hann að ganga á röðina og heimsækja hvern ein- asta mann á listanum til að fá skýringu á þvi sem gerzt hafði. Hann var i nánd við husið, þar sem Beatrice átti heima, en hann þorði ekki að ganga framhjá þvi, heldur tók á sig krók til þess að hann sæist ekki. Skammt frá húsi Mirjams stóð Fia, alveg á sama stað og hann hafði lagt henni um nóttina. Rétt eins og ekkert hefði gerzt. Rétt eins og jörðin héldi enn áfram að snúast, að allt i heiminum gengi sinn vanagang. Rétt eins og lifið væri hversdags- legt og dálitið ómerkilegt, óþarfi að taka það hátiðlega eða komast úr jafnvægi yfir þvi... Það voru til aðrar stúlkur i heiminum en Mirjam. Það voru engar aðrar stúlkur til -og hann vissi það. Það hafði aldrei verið til nein önnur en Mirjam. Hún var á lifi, hann háfði bjargað lifi hennar, en i staðinn hafði hann glatað henni endanleg- ar en þótt hún væri dáin. Hann settist upp i bilinnræsti hann og ók hægt i suðurátt án þess að hafa hugmynd um hvert hann ætlaði. Hugur hans var tómur, það var eins og klippt hefði verið á allar taugar. Hann fann ekki einu sinni til sorgar. Hann hugsaði sljólega, næstum eins og i leiðslu: Ef ég sný nú við og fer aftur i bústaðinn. Það er laugar- dagur og svipaður timi dags og þegar ég fór þangað á laugardag- inn var. Ef ég sný nú við og ek þangað og læt sem ekkert af öllu þessu hafi gerzt. Mái þessa viku burt úr meðvitund minni. Sjáum nú til, ég var á sjúkrahúsi... Það stendur heima. Ég talaði við lækninn rétt áður en ég ók af stað. Það stendur lika heima. Það litur út fyrir rigningu. Þegarég kemað bugðunni hjá brúnni, verður bill- inn bensinlaus. Þegar ég kem að bústaðnum uppgötva ég að ein- hver hefur verið þar... Hamingjan sanna, þarf sagan að endurtaka sig æ ofani æ um alla eilifð? Hefur yfirleitt nokkur skapaður hlutur gerzt? Það er laugardagur, ég kom af sjúkrahúsinu i dag. Bert ók biln- um þangað, hann hafði látið fylla hann. Hann vissi ekki hve mikið geymirinn tók, Bert hefur alltaf vanmetið Fiu. Þegar ég kem i bústaðinn get ég ekki fundið rúskinnsjakkann minn, en ef ég leita almennilega þá finn ég hann i eldiviðargeymslunni. Það eru stórir málningarblettir á erm- inni... nei, það er ekki málning, það er blóð. Blóðið úr Beötu Lovén. Hvernig komu blettirnir? Morðinginn var i jakkanum þegar hann framdi morðið. bridge „Ásamir frá Dallas” Kalldoblun annars andstæð- Ingsins varð til þess að banda- ríski bridgemeistarinn, Billy Eis- enberg, einn af hinum víðfrægu „Dallas-ásum", gat spilað þessa hálfslemmu I tígli eins og allar fjórar hendurnar lægju á borðinu. * K 9 4 ¥ D 8 4 2 + A G 6 4 ♦ 78 ♦ G 10 8 8 3 + D 7 5 2 ¥ G 10 7 S * 9 3 ♦ D +95 ♦ A G 3 * D 10 8 5 4 ♦ A V A K 0 ♦ K 10 8 732 ♦ K 9 2 Sagnir: Vestur gefur. Allir hættu. Spilað ( opna salnum. Vestur Norður Austur Suður pass pass pase 1 tL dobl redobl pas8 pass 1 ep. 2 tf 2 sp. 3 sp. pase 4 hj. pa88 6 tl. Vestur (Svarc) lét út spaöagosa. Hvemlg hélt Suður (Eisenberg) ð spilunum til að vinna hálfslemmu ( tigll gegn beztu vöm? Vestur eem hafðí passað ( fyrstu umferð hafði fullan rétt til ! að kalldobla, en með þeirri sögn j veitti hann sagnhafa þá mikils- verðu vitneskju að laufásinn lægl illa og að allar likur væru þvl að Vestur ætti fjögur hjörtu. Þeg- ar sagnhafi hefur tekið fyrsta slaginn á spaðaásinn verður hann því að koma upp þesarl etöðu: ♦ 9VD8478 ♦ 10VG10*AG ♦ D7^D108 V 6 + 108 ♦ K9 I næstsíðasta tígultrompið verð- ur Vestur að kasta spaða stnum, því kasti hann laufagosa nægir Suðri að -spila láglaufi, til þess að laufakóngur hans verði fríspil. Dr borði er kastað spaðaníu sem er gagnslaus hvort sem er og nú lætur Suður út síðasta tromp sitt og þá neyðist Vestur til að „af- blanka" laufás sinn, en hjartaáttu er kastað úr blindum. Suður læt- ur nú út laufaníu sína sem Vest- ur tekur á ásinn, en verður nú að gefa blindum slag á hjartadrottn- Inguna og hálfslemmunnl er þá komið í höfn: ¥D ♦ 7 ¥6 +K Þetta var eitt skemmtilegasta spilið á heimsmeistaramótinu I Rio de Janeiro hér um árið. Slemmusigur T aívan-Kinverj a Bridge er —eða ætti a.m.k. að vera hafið yfir allt stjórnmálaþras, hvort sem menn ástunda það ein- ungis sem dægradvöl eða leggja það fyrir sig sem atvinnugrein, og Hann stakk hendinni i vasann til að fá sér sigarettu og fyrir hon- um varð bréfmiðinn, miðinn með nöfnum og heimilisföngum. Leyndardómur postulinsfugl- anna. Þetta er tilgangslaust. Það er ekki hægt að telja sjálfum sér trú um að ekkert af þessu hafi gerzt. Það fyrirfinnst morðingi, senni- lega geðveikur morðingi. Senni- lega fremur hann ódæði sin i eins konar vimu og man ekki eftir á því birtum við hér eina gjöf þar sem kinversku sveitinni frá eynni Taivan (Formósu) tókst að sanna á eama heimsmeistaramóti og spilið hér á undan var frá, því i Rio, að hún ber af öðrum bridge- sveitum Asíu, enda þótt hún yrði að lokum að lúta i lægra haldl fyrir ítölsku meisturunum svo að um munaði. I þessari gjöf sem spiluð var gegn Itölunum tókst Kínverjunum frá Taivan að vinna slemmuna, en það var þó því aðeins að mótherj- inn, sjálfur snillingurinn Beila- donna, hitti ekkl á rétt útspll. ♦ D 9 5 ¥ Á 8 4 3 ♦ A G 7 4 ♦ A D ♦ K 1074 2 ¥ 10 5 2 ♦ 10 ♦ 10742 ♦ ÁG8 ¥ D + K D 8 6 3 ♦ K G 8 8 ♦ 83 ¥ KG970 + 952 ♦ 953 SAGNIR: Norður gefur. Englnn á hættu. Vestur Norður Austur Suður Belladonna Sén Averellf Húang I—H 1 la pasa 2 ti pass 2gr pass 3 la pasa 4 tl pasa 4 gr pasa 5 ep pass 5 gr. pasa 6 la pass 6 tl pass 7 tl pass pase (Opnunln á elnu lauff gaf fyrlr- eelt um a.m.k. 16 lágpunkta, 25 tll 26 Vínarpunkta). Belladönna taldl að Ifkurnar tll þess að spaðaásinn væri í borð- inu væru þrjár af fjórum sam- kvæmt svari Norðurs við Black- wood-spurningu Suðurs (4 gr.). Það voru því þrjár líkur af fjórum að spaðakóngur hans félli undir ásinn, nema þá að hann létl út lágspaða, svo að sagnhafi reyndf aðra leið en svíningu í spaða til að ná sér í þrettánda slaginn. En nú brást meistaranum bogalistin- in — eða öllu heldur útreikning- urinn . Húang sagnhafi tók með gos- anum, tók þrivegis á tromp, kast- aði spaða úr borði í fjórða laufið og fékk þrettánda slaginn með því að trompa spaða. En það var til leið til að fella þessa alslemmu i tígli þegar i upphafi, hvernig svo sem sagn- hafi hefði haldið á spilunum. Hvert' hefði útspilið átt að vera? Athugasemdir um sagnirnar Blackwood-spurnlngin um kóng- ana (5 gr.) sýndf að engan ás myndí vanta og meðspilaranum var gefinn kostur á að segja al- slemmu svo fremi sem hann ættl góð spil, en það höfðu fyrri sagn- Ir hans reyndar bent til. Norður sem áttí fjóra tígla, m.a.s. tvo hónora, og þvi f raun sterkarl spll en punktatalan ein sagðí til um, tók boðlnu og sagðf sjö tigla. I hinum salnum létu Italarnlr sér nægja hálfslemmu i tígli. Þar varð útspilið hjarta sex og italski sagn- hafinn, Pabis Ticci, tók tólf slagl.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.