Þjóðviljinn - 05.10.1972, Side 1

Þjóðviljinn - 05.10.1972, Side 1
UÚÐVUHNN Fimmtudagur 5. október — 37. árg. 224. tbl. KRO ÞAÐ BORGAR SIG AÐVERZLA I KRON Mansholt hrifinn og hreinskihnn: Nú má Franco-Spánn koma inn í EBE BRÚSSEL 4/10 Sicco Mansholt, formaður fram- kvæmdanef ndar Efna- hagsbandalagsins var mjög kátur yfir úrslitunum í Danmörku á blaðamanna- fundi í gær. Hann taldi að þau hlytu að verka mjög hvetjandi á Norðmenn og Svía að hugsa sig betur um. Síðan sagði hann, að hann vonaðist eftir þvi, að þær tvær þjóðir ásamt Svisslendingum og Spánverjum gengju i EBE. (Nýlega hefur forseti þing- mannasamkundu EBE borið til baka ummæli Pompidou Frakklandsfor- seta um Spánverja sem hugsanlega aðildarþjóð, en það hefur reynzt áróðurs- bragð til að hafa áhrif á Dani og Norðmenn sem eru einkar andvígir fasísku stjórnarfari Spánar). Mansholt hélt því fram að andstæðingar EBE í Noregi hefðu beitt óspart lygum í áróðri sínum gegn aðild, og að það væri yfir- leitt „slæm aðferð í svo flóknu máli" að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu. Viðræðiir hefjast og þannig brutu Danir brúna til Norburlanda aö baki sér (teikning úr Information) i dag hefjast viðræður um fisk- veiðar við tsland milli fulltrúa rikisstjórna Islands og Bretlands. Viðræðurnar fara fram i Ráö- herrabústaðnum að Tjarnargötu 32. Að'há'lfu Breta taka þátt i við ræðunum: H.B. C. Keeble, D.H. Anderson, H. Pearce, allir frá utanrikisráðuneytinu, J. McKenzie, sendiherra Bretlands, P Pooley og Allen frá sjávarútvegsráðuneytinu og D.H, Fowler, sendiráðsritari. Fulltrúar af tslands hálfu verða: Hans G. Andersen, sendiherra Jón L. Arnalds, ráðuneytisstjóri og Már Elisson fiskimálastjóri. r Alit Jakobs Jakobssonar: Loðnuveiðin góð Verð á loðnumjöli hefur hækkað um nær helming Horfur á loðnuveiði á næstu loðnuvertíð eru mjög góðar, að því er Jakob Jakobsson fiskifræðingur sagði blaðinu í gær. Þá eru markaðshorfur fyrir loðnumjöl mjög góð- ar, en það byggist á því að ansjósuveiðar Perúmanna hafa brugðizt algjörlega, og litlar likur eru taldar til, að þær verði aftur nema svipur hjá því sem verið hefur undanfarin ár, því ansjósustofninn er talinn nær eyddur. Verð á loðnumjöli hefur hækkað um nær helming, en á síðasta ári var f lutt út héðan loðnumjöl fyrir 455 mil jónir. Alyktun sina um ágæta loðnu- veiði eftir áramótin byggja fiski- fræðingar á þvi, að árgangurinn frá 1969 hafi verið mjög stór. Þessi árgangur bar uppi veið- arnar 1971 en þá varð metveiði á loðnu. Það er aðeins kynþroska loðna sem gengur upp að landinu, og rannsóknir hafa leitt i ljós, að stofninn frá 1969 var ekki allur orðinn kynþroska 1971, og gengur þvi að landinu eftir áramótin með árgangnum frá 1970, en loðna verður kvnhrnska 3ia ára Þvi miður hefur sá háttur verið hafður á að selja loðnuna sem mjöl til skepnufóðurs i stað þess að selja hana beint, irysta eða saltaða til þróunarlandanna, þar sem mestur skortur er á eggja- hvituefnum. Þó hefur nokkuð ver- ið flutt út af frystri loðnu til Japan. Einnig er unnið lýsi úr loðnunni. Arið 1971 var fryst loðna flutt út fyrir 48 miljónir, loðnulýsi fyrir 78 miljónir og loðnumjöl fyrir 455 miljónir. Ef markaðsverð á Framhald á 11. siðu. SFV ræðir við Framsókn Fyrsti fundur nýkjörinnar framkvæmdastjórnar Samtaka frjálslyndra og vinstri manna var haldinn i gær. Framkvæmdastjórnin skipti meö sér verkum þannig: Formaður: Halldór S. MagnúSi son , varaformaður: Kári Arnórs- son, ritari: Vésteinn Ólason, gjaldkeri: Haraldur Henrýsson. A fundinum var m.a. samþykkt að viöræðunefnd um sam- einingarmál , sem kosin var á landsfundi SFV, skuli halda áfram viðræðum við Fram- sóknarflokkinn og annast aðrar viðræður um sameiningarmál, sem upp kunna að verða teknar. Skóla- máltíðir A fundi Borgarstjórnar ltcykjavikur i dag er m.a. á dagskrá fyrirspurn frá öddu Báru Sigfúsdóttur um skóla- máltlðir I barna- og gagn- fræðaskólum. Kyrirspurnin cr á þessa lcið: ,,I. júni visaði borgarstjórn cftirfarandi tiiiögu til fræðslu- ráðs: Borgarstjórn felur fræðslu- ráði að skipa þriggja manna ncfnd til þcss að kanna, hvcrnig haga mætti skólamál- tiðum i barna- og gagnfræða- skólum borgarinnar næsta vclur. Athuga skal aðstæður i hvcrjum skóla og þarfir með tilliti til daglegs dvalartima ncmenda i skóianum. Æskilegt er, að nefndina skipi einn skólastjóri, einn húsmæðrakennari og einn maður starfandi i foreldra- fclagi. Ilcfur fræðsluráð láíið um- rædda könnun fara fram? Sé svo ekki hyggst þá fræðsluráð láta hefja könnun nú i haust, eða telur það ekki ástæðu til að könnun sé gerð? A þingi Sambands ungra jafnaðarmanna um siðustu helgi kom fram tillaga, sem staðfestir að Alþýðuflokkurinn ræður nú aðeins yfir einni siðu i Alþýðublaðinu, en fundi blað- stjórnar Alþýðublaðsins situr framámaður i Sjálfstæðis- flokknum. sem fyrir 1—2 árum var hvorki meira né minna en formaður fuiitrúaráðs sjálf- stæðisfélaganna i Reykjavík. Ilvernig skyldi stofnendum Alþýðublaðsins verða við, ef þeim gæfist cnn kostur á að glugga i sitt gamla blað eða sitja svo sem einn blaðstjórnar- fund með dr. Gylfa og fulltrúum fjármálavaldsins? Þing Sambands ungra jafnaðarmanna , sem haldið var i Reykjavik um siðustu helgi, var um margt athyglisverö samkoma. Þjóðviljinn hefur áður greint frá þvi, að á þinginu var samþykkt skorinorð tillaga, þar sem krafizt er brottfarar bandariska hersins frá íslandi og úrsagnar Islands úr Atlanz- hafsbandalaginu. En ýmsir i fulltrúahópnum vildu sanna enn frekar, að I sambúð ungra jafnaðarmanna og dr. Gylfa Þ. Gislasonar mættust „tvenns konar lifsvið- horf” og þess vegna kom fram á þinginu eftirfarandi tillaga: dr. Gylfi Þ. Gislason — Trúir á fjarmagnið Axel Kristjánsson, I Kafha — tcngiliður flokks og fjármagns og stjórnar Alþýðublaðsútgáf- unni h.f. Niðurlæging eða upprisa? ,,26. þing Sambands ungra jafnaöarmanna harmar þá niðurlægingu sem Alþýöu- blaðið, sem í meira en hálfa öld hefur vcrið málgagn jafnaöarstefnunnar, er komið i. i þvi sambandi bendir þingið á þær fráieitu vinnu- aðfarir að Alþýðuflokkurinn ráði ekki i raun nema einni siðu i blaöinu, sem SUJ hefur litinn sem engan aðgang að, auk þess að fyrrverandi for- maður fulltrúaráðs sjálf- stæðisfélaganna i Reykjavik sitji fundi blaðstjórnar. 26. þing SUJ telur aö breyta þurfi rckstursfyrir- komulagi Alþýðublaðsins þannig, að flokkurinn hafi full og óskert yfirráð þess, áður cn af stofnun nýs flokks jafnaðarmanna^ með aðild Alþýðuflokksins eða félaga lians verður, svo Alþýðu- blaðið geti orðið málgagn hins nýja flokks.” Þessi harðorða tillaga var að visu ekki samþykkt á þinginu , en það að hún skuli koma fram segir sina sögu. A sinum tima var það upplýst i útvarpsum- ræðum á alþingi siðast liðinn vetur og svo einnig hér i Þjóð- viljanum, hvernig Gylfi Þ. Gislason og lagsbræður hans i forystu Alþýðuflokksins hafa aí- hent öll raunveruleg yfirráð yfir Alþýðublaðinu i hendur blaða- hringsins, sem stendur að út- gáfu Visis og Vikunnar. Gylfi Þ. Gislason reyndi þá að klóra yfir staðreyndir málsins, en greinilegt er aö ekki hafa allir i hans eigin flokki tekið mark á þvi yfirklóri. Eða er fyrrverandi formaður fulltrúaráðs sjálfstæðisfélag- anna i Reykjavik, Hörður ■ Einarsson, lögfræöingur, — einn. þeirra, sem harðast aarðist i prófkjörsskripaleik íhaldsins við siðustu kosningar, — genginn i Alþýðuflokkinn til að styrkja þar dr. Gylfa i 'ormannssessi?

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.