Þjóðviljinn - 08.10.1972, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.10.1972, Blaðsíða 1
 ^jivMinnmii ■ ----- *' rikisstjómarinnar, að koma á sem jöfnustu rafmagns- verði um land allt, verði komið i framkvæmd. i lok september gengust Rafmagnsveitur rikisins fyrir starfsmannaráðstefnu um viöfangsefnið: „Skipu- lag raforkumála af sjónar- hóli Raf magnsveitna ríkisins". Flutt voru 8 Bratteli fráfarandi forsætisráð- herra, þetta i morgun. Mið- flokkurinn var þingflokka óklofnastur i afstöðunni til Efna- hagsbandalagsins og hefur lýst þvi yfir, að hann telji að sá meiri- hluti sem lagðist gegn aðild að EBE eigi að fá tækifæri til að móta stefnu næstu stjórnar landsins. Stjórn Brattelis sagði formlega af sér i dag. Bratteli sagði á blaðamannafundi, að hann legði Frá Starfsmannaráðstefna um raforkumál styður: gömlum vegi — °g nýjum Við litlu myndina kann - ast sjálfsagt allir sunnan heiða, hún er tekin af Kamba- brún og sér yfir Ifveragcrði. En hin myndin er einnig af Hvera- gerði, cn tekin af nýja veginum, og svona mun Hveragerði og Suöurlandsundirlcndi blasa við vegfarendum i framtiðinni, þegar menn eiga leið austur fyrir fjali. Nú eru aðcins nokkrir dagar þar til nýi vegurinn verður opnaður. Ljósm. —S.dór. Nýtt fiskverð á næstunni Verðlagsráð sjávar- útvegsins hefur setið á stöðug- um fundum undanfarna daga til að ræða ákvöröun fiskverðs fyrir timabilið frá 1. október til áramóta. Þá hafa 4 fulltrúar úr verðlagsráði verið kjörnir til viðræðna við Lúðvik Jósepsson, sjávarútvegsráð- herra, og hafa átt nokkra fundi með honum siðustu daga. Málin hafa verið að þokast áleiðis og fulltrúar i verðlags- ráði ekki talið ástæðu til að setja deiluna fyrir yfirnefnd, eins og gerist lögum sam- kvæmt, ef viðræður i ráðinu sigla i strand. Fundur i verðlagsráði hafði verið boðaður kl. 2 i gær, laugardag, og má telja liklegt að lausn sé skammt undan i deilunni um fiskverðið. A opnu Ræða Magnúsar Kjartanssonar Stækknn eininga og verðjöfnun Starfsmannaráðstefna Rafmagnsveitna rikisins hefur lýst fullum stuðningi við það stefnumið rikis- stjórnarinnar að vinnsla og dreifing raforku verði skipulögð i stærri heildum en nú er. Ráðstefnan lagði einnig ríka áherzlu á, að þvi meginmarkmiöi í tillögum framsöguerindi,, og fóru fram almennar umræður og hópumræöur. I samþykktum ráð- stefnunnar segir meðal annars: ,,1. Háðstefnan lýsir jákvæðri afstöðu sinni til þess meginmark- miðs þingsályktunartillögu rikis- stjórnarinnar, að bæði vinnsla og dreifing raforku verði skipulögð i Frh. á bls. 15 Fundiir trúnaðarmanna verkafólks í stóriðnaði i dag koma saman til fundar trúnaðarmcnn verkafólks, sem vinnur i stóriðnaði. A fundinum vcrður fjallað um kjaramál verkafólks á viðkomandi vinnu- stöðum, en hjá ísal, sem rekur álverksmiðjuna iStraumsvík, eru kjarasamningar lausir þann I. des. n.k. Stjórnarkreppan i Noregi: Formaður Kristilegra forsætisráðherraefni? OSLO 7/10 Fulltrúar Mið- flokksins norska og hluta af Vinstri flokknum og Kristilega þjóðarflokknum hafa átt við- ræður um myndun nýrrar stjórnar i Noregi og i nótt komu þeir sér saman um að stinga upp á Lars Korvald, formanni Kristi- lega þjóðarflokksins sem for- sætisráðherraefni og hefur hon- um verið falin stjórnarmyndun. Per Borten, formaður Mið- flokksins, tilkynnti Tryggve til að hann ætti sjálfur viðræður við formenn einstakra þingflokka um stjórnarmyndun. Hann kvaðst gera ráð fyrir þvi, að for- menn þingflokkanna yrðu senn kallaðir fyrir konung i þeirri röð sem stærð þeirra segir til um. Lars Korvald er 56 ára gamall, búfræðingur að menntun, hefur átt sæti á norska þinginu siðan 1961 og verið formaöur flokks sins siðan 1965. Það eru trúnaðarmenn verka- fólks i þrem verksmiðjum sem hittast á þessum fundi, — frá álverksmiðjunni, áburðarverk- smiðjunni og sementsverk- smiðjunni á Akranesi. Stærstu verkalýðsfélögin sem hér eiga hlut að máli, eru Félag járn- iðnaðarmanna i Reykjavik, Verkamannafélagið Dagsbrún, Verkamannafélagið Hlif i Hafnarfirði og Verkalýðsfélag Akraness. Fundurinn hefst i dag kl. 2, og er haldinn i félagsheimili múrara og rafvirkja að Freyju- götu 27, Reykjavik. Á fundinum munu trúnaðar- menn verkafólks úr fyrrgreind- um verksmiðjum bera saman bækur sinar um kjaramálin og aðbúnað i verksmiðjunum. Þetta er fyrsti fundur, sem haldinn er af þessu tagi, en ætlunin er að koma á reglu- bundnu samráði þessara aðila um kjör verkafólks i stóriðnaði, og verður fulltrúum verkafólks i kisilgúrverksmiðjunni viö Mývatn gefinn kostur á að verða þarna með. Þau verkalýðsfélög sem eiga aðild að samningum við Isal, hafa nú sagt þeim samningum upp, og renna þeir út þann 1. des. n.k. Til- lögur um breytingar eiga að leggjast fram fyrir miðjan þennan mánuð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.