Þjóðviljinn - 08.10.1972, Blaðsíða 14
'14. SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN i Sunnudagur 8. október 1972.
KÓPAVOGSBÍÓ
Slmi: 41985
Ókunni gesturinn.
(Stranger in the house).
Frábærlega leikin og æsi-
spennandi mynd i Eastmanlit-
um eftir skáldsögu eftir
franska snillinginn Georges
Simenon.
— íslenzkur texti —
Hlutverkaskrá:
James Mason,
Geraldine Chaplin,
Bobby Darin,
Paui Bertoya.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuö börnum.
Barnasýning kl. 3
Ævintýri Tarzans
siðasta sinn.
HÁSKÓLABÍÓ
Sími: 22-1-40
Sendiboðinn
The Go-Between
Mjög fræg brezk litmynd, er
fékk gullverölaun i Cannes i
fyrra.
Aðalhlutverk: Julie Christie,
Alan Bates.
Leikstjóri: Joscph Losey
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5 og 9
Guðfaðirinn
The Godfather
verður næsta mynd.
Tónleikar
kl. 3
Mánudagsniyndin
Sorg í li jarta
(Le Souffle au coeur)
Ahrifamikil frönsk mynd-Höfund-
ur handrits og leikstjóri Louis
Malle .
Sýnd kl. 5, 7 og 9
STJÖRNUBÍÓ
Simi 18936
Hugur hr. Soames
The AAind of AAr. Soames
Islenzkur texti
Afar spennandi og sérstæð ný
amerisk kvikmynd i litum.
Gerð eftir sögu Charles Eric
Maine. Leikstjóri: Alan
Cooke. Aðalhlutverk: Terence
Stamps, Robert Vaughn, Nigel
Davenport.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
Dularfulla eyjan
Spennandi ævintýrakvik-
mynd i litum.
Sýnd kl. 10 minútur fyrir 3.
YFIRDEKKJUM
HNAPPA
SAMDÆGURS
SELJUM SNIÐNAR SIÐBUX
UR OG ÝMSAN ANNAN
SNIÐINN FATNAÐ.
BJARGARBCÐ H.F.
Ingólfsstr. 6 Simi 25760.
TÓNABÍÓ
Sími 3Í1R2
AAazúrki á rúmstokknum
Fjörug og sKemmtileg dönsk
gamanmynd.
Leikstjóri: John Hilbard
Aðalhlutverk: Ole Söltoft,
Birthe Tove, Axel Ströbye.
Islenzkur texti.
Endursýnd kl. 5, 7 og 8
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Barnasýning kl. 2.30.
Rússarnir koma
LAUGARÁSBÍÓ
iSADÓRA.
"THE LOVES OF ISADORA" (1-A)
Úrvals bandarisk litkvik-
mynd, með islenzkum texta.
Stórbrotið listaverk um snilld
og æviraunir einnar mestu
listakonu, sem uppi hefur ver-
ið. Myndin er byggð á bókun-
um „My Life” eftir isadóru
Duncan.og „Isadora Duncan,
an Intimate Portrait" eftir
Scwcll Stokes.
Leikstjóri: Karcl Reisz.
Titilhlutverkið leikur Vanessa
Redgravc af sinni alkunnu
snilld; meðleikarar eru,
James Fox, Jason Robardsog
Ivan Tchenko.
Barnasýning kl. 3.
Hetja vestursins
sprenghlæileg gamanmynd i
litum, með islenzkum texta.
HAFNARFJARÐARBÍÓ
Simi 50249.
Eineygði fálkinn
(Castle Keep)
islenzkur texti
llörkuspennandi og viðburða-
rik ný amerisk striðsmynd i
Cinema Scope og Technicolor.
Leikstjóri: Sidney Pollack.
Aðalhlutverk: Burt Lancast-
er. Patrick O’Neal, Jean
Pierre Aumond.
Sýnd kl. 5 og 9.
Tarsan og týndi
leiðangurinn
Sýnd kl. 3.
Kópavogsbúar
Bæjarmálaráð H-listans boðar til
rabbfundar mánudaginn 9.
október kl. 20,30 i Þinghóli að Alf-
hólsveg 11.
Bæjarfulltrúar H-listans sitja
fyrir svörum á fundinum.
Rætt veröur um miðbæjarskipu-
lagið, framkvæmdir við Hafnar-
fjarðarveginn og hitaveitu i
Kópavogi.
Bæjarmálaráð
íf'WÓÐLEIKHÚSIÐ
Sjálfstætt fólk
sýning i kvöld kl. 20.
sýning miðvikudag kl. 20.
Túskildingsóperan
eftir Bertolt Brecht.
Þýðandi: Þorsteinn Þor-
steinsson.
Leikmynd og búningar: Ekke-
hard Kröhn
Hljómsveitarstjóri: Carl Bill-
ic.
Leikstjóri: Gisli Alfreðsson.
Frumsýning þriðjudag kl. 20.
önnur sýning fimmtudag kl.
20.
Fastir frumsýningargestir
vitji aðgöngumiða fyrir kl. 20.
i kvöld.
Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-
1200.
Leikhúsálfarnir
i dag kl. 15.00
Atómstöðin
i kvöld kl. 20.30
Kristnihald
miðvikudag kl. 20.30 — 147.
sýning
Dómínó
fimmtudag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan Þ'Iöno
er ojpún frá kl. 14. Simi
13191.
FÉLAGSLÍF
Félagsstarf eldri
borgara
Félagsstarf eldri borgara,
Langholtsveg 109-111.
Miðvikudaginn 11. okt.
verður opið hús frá kl. 1,30
e.h. Fimmtudaginn 12. okt.
hefst félagsvist kl. 1.30 e.h.
einnig hefst þá handavinna á
sama tima.
Neskirkja.
Barnasamkoma kl. 10,30.
Guðsþjónusta kl. 2. Sr.
Frank M. Halldórsson.
Æskulýðsstarf Neskirkju.
Fyrsti fundur haustsins fyrir
unglinga 14 til 17 ára verður i
félagsheimili Neskirkju
mánudagskvöld 9. október
kl. 20,30 Sr. Frank M.
Halldórsson.
Grensásprestakall.
Sunnudagaskólinn kl. 10.30.
Guðsþjónusta kl. 2 í safnaðar-
heimilinu.
Séra Jónas Gislason.
Laugarneskirkja,
messa kl. 2. Barnaguðsþjón-
usta kl. 10.30.
Séra Garðar Svavarsson.
Ferðafélagsferðir
Sunnudag 8/10. kl. 9.30
Geitahlið eða Herdisavik
Ferðafélag islands,
öldugötu 3,
Simar 19533 og 11798.
ónæmisaðgerðir
gegn mænusótt fyrir fullorðna
fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum
kl. 17—18.
Sölustjóri
Sölustofnun lagmetis óskar að ráða mann
til að annast markaðsstörf.
Próf i viðskiptafræðum og/eða hliðstæð-
um greinum æskilegt. Góð tungumála-
kunnátta nauðsynleg.
Umsókn ásamt upplýsingum um störf og
menntun sendist Sölustofnun lagmetis,
Garðastræti 37, Reykjavik, fyrir 15.
nóvember.
Aðvörun
til bifreiðaeigenda
Aðalskoðun bifreiða með lægri
skráningarnúmerum en R-20000 átti að
vera lokið 15. september s.l. Verða þvi bif-
reiðir úr þeirri númeraröð, sem enn hafa
eigi verið færðar til aðalskoðunarinnar,
teknar úr umferð án frekari aðvörunar.
Jafnframt munu eigendur bifreiðanna
verða látnir sæta sektum samkvæmt um-
ferðarlögum.
Lögreglustjórinn i Reykjavik,
(5. október 1972.
Sigurjón Sigurðsson.
VINNINGUR
i merkjahappdrætti Berklavarnadagsins
hefur verið dreginn út hjá borgarfógeta.
Vinningurinn, útsýnarferð fyrir tvo til
Costa del Sol, kom upp á
nr. 26719
S.Í.B.S.
BÍLASKOÐUN & STILLING
Skúlagötu 32.
LJÓSASTILLINGAR
Látið stilla i tima.
Fljót og örugg þjónusta.
13-10 0
GOLDILOCKS pan-eleaner
pottasvampur sem getnr ekki ryðgað