Þjóðviljinn - 09.12.1972, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 09.12.1972, Qupperneq 11
Laugardagur !). doscmber I!)72 IjJóÐVILJINN — SÍÐA 11 Tveir mikilvægir leikir í 1. deild- inni annaðkvöld Þá leika ÍR — Haukar og Fram — Víkingur í Laugardalshöllinni. l>af) er ekkert lát á slagnunt i 1.- deildarkeppniiiiii i handknattleik. Annaf) kvöld lara fram tveir leikir i I.augardalsliöllinni og niætast |iá i Ivrri leiknum iK og lláukar. en i þeim siöari Kram og Vikingur. Báflir þessir leikir eru al'ar þvfiingarmiklir fyrir iill liftin. l’vrri leiknrinn milli ÍK og llauka verflur án efa jafn, enda eigast þarna vif) nokkiif) svipuf) lif) af) styrkleika. ÍK hefur þegar lilotif) I stig en llaiikar 2, en þess ber af) geta, af) llaukar liafa leikif) vif) sterkari andstæöinga en ÍK þaf) sem af er mótinu. Mjög trú- legt er af) bæfti þessi lif) verði eitt- bvaf) vifuiöin fallbaráttuna, þótt frammistaöa Ármanns og KK til þessa bendi til af) þafi verfli fyrst og l'remst þau lif) sem berjast iniinu um fallif). Ilimt leikurinn verflur ekki sifiur speniiandi ef af) likum lætur. Fram liefur hlotif) jafn inörg stig og Vikingur, ef)a I úr 2 leikjum. I.ifiin virfiast nokkuf) áþekk af) styrkleika og eru ekki likleg til af) hlanda sér i baráttu Vals og FII iun íslandsmeislaratitiiinn. Ilins- vegar má ætla af) þessi lif) muni berjastum :>. til I. sæti i deildinni. I>ossi spátlómur er byggfuir á frammistöflu liflanna þaf) sem af er mótiiui, en þess verftur ætif) af) gæta, af) margt getur ger/.t og brevtzt á skemmri tima en :i til I máiiiiflum, sem mótif) á eftir af) slaiula enn. Eftir þetta leikkvöld eru aðeins eftir tvö fyrir jól. Hið næsta er á /ftV ^staóan, Staðan fyrir 21. umferð i ensku knatt.spyrnunni i deild er þessi: dag 1. og 2. 1. deild. Liverpool 3 4 3 41-24 30 Arsenal 3 2 4 27-21 27 Leeds 3 4 3 38-24 20 Tottenham 4 3 4 27-21 23 Ipswich 4 5 2 25-21 22 Chelsea 3 5 3 29-24 22 Newcastle 3 2 5 33-28 21 Coventry 3 2 3 21-18 21 Derby 2 2 7 25-30 21 Norwich 3 0 (i 21-27 21 Southampton 1 4 5 22-21 20 Wolves 2 4 4 32-34 19 Manch. City 1 1 8 29-31 19 Everton 3 2 5 21-21 18 Sheff.Utd. 2 2 5 19-28 16 Manch.Utd. 1 3 (> 20-27 16 Birmingham 1 2 9 27-34 16 W.B.A. 1 2 7 20-29 15 Leicester 1 2 5 21-27 14 C.Palace 0 5 4 15-27 14 Stoke. 0 1 9 29-34 14 2. deild. Burnley 4 6 0 34-19 29 Q.P.R. 4 4 2 35-24 26 Blackpool 3 3 3 32-21 25 Aston Villa 3 3 3 21-28 24 Preston 5 2 4 20-15 23 Luton 6 1 2 26-21 22 Middlesbro. 3 4 4 20-23 22 Oxford 3 3 Frh. 5 26-22 21 á bls. 15 miðvikudaginn kemur, og leika þá Ármann — Fram og Vikingur -KR, en siðasta leikkvöldið fyrir hátiðar er svo 17. des., en þá mætast Haukar og FH i Hafnar- firði. S.dór. /»v staóan, Fltir leiki Vikings og Ármanns og Vals og KK er staöan i mótinu þessi: Fll Valur llt Fra m Vikingur llaukar K K Ármann l>ossi frábæra mynd af ólal'i II. Jónssyni i leik Vals og KK á miövikudaginn segir meira en miirg orð. l>að ler ckkcrt milli mála , aö ólafur liefur aldrei veriö betri handknattlciks- maöur en um þessar mundir: segja má aö liann sé alveg óstiiövandi. Maöur hefur ekki sé annaö eins karlmcnni i islenzkum liandknattleik siöan (iunnlaugur Hjálmarsson var og hét. Fjórir leikirfarafram í körfubolta umhelgina L'm þessa liolgi fara fram fjórir leikir i 1. deildarkeppni islands- mótsins i körl'uknattlcik, en mótiö liólst n m siöustu helgi. Allir leikirnir um helgina l'ara fram hér syöra, nánar tiltekiö i iþrótta- húsinii á Seltjananesi, og fara tveir þeirra fram i dag og tveir á morgun. Leikirnir i dag hefjast kl. 16 og þá leika tS og Þór, en strax á eftir leika Valur og KR. Á morgun leika svo 1R og Þór og KR og HSK. Þá hefst fyrri leikurinn kl. 19. Fróðir menn um körfuknattleik telja að þetta mót, sem nú er ný- hafið , verði jafnara en mótin undanfarin ár. Einsog þeir vita, sem fylgzt hafa með körfukantt- leik undanfarin ár hafa ÍR og KR verið i sérflokki og engin lið komizt nærri þvi að ógna þeim i mótinu. Nú er þetta að breytast. Bæði Ármann og Valur eru að koma með lið sem munu blanda sér i toppbaráttuna i ár, og jafn- vel fleiri lið munu gera það. Að sjálfsögðu gerir þetta mótið mun skemmtilegra en ella og verður eflaust til að efla áhuga áhorfenda fyrir körfuknattleik. Jólamót í badminton TBK hefur ákveöiö aö gangast lyrir badmintonmóti l(i. des. n.k. og kallast þaö jólamót TBK. Þetta er unglingamót, og veröur keppt i fjórum llokkiim pilta og stúlkna. Fer mótiö fram i iþrótta- húsi KK viö Kaplakrika. Þeir sem hafa áhuga á aö taka þátt i mótinu þurfa aö hafa samband viö Hæng Þorstcinsson i sima X2725, eöa Garöar Alfonsson i sima 11595. Það er ánægjulegt hve mótum i hinni skemmtilegu iþróttagrein, badminton, hefur fjölgað á þessu ári frá þvi sem var hér áður. Opin mót eru nauðsynleg fyrir hina ungu og efnilegu keppnismenn okkar, og er það vel að þeim skuli hafa fjölgað svo sem raun ber vitni. Þá hefur neyrzt að von sé á öðru móti fyrir fullorðna i badminton fljótlega eftir áramótin. Umsjón: Sigurdór Sigurdórsson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.