Þjóðviljinn - 09.12.1972, Qupperneq 16

Þjóðviljinn - 09.12.1972, Qupperneq 16
WÚDVIUINN Laugardagur í). descmber 1!)72 Almennar upplýsingar um læknaþjónustu borgarinnar eru gefnar i simsvara Læknafélags Reykjavfkur, simi 18888. Apótek Austurbæjar og Laugavegsapótek annast helgar-, kvöld- og næturþjón- ustu vikuna 9. - 15. desember. Slysavaröstofa Borgarspitalans er opin all- an sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- vakt á heilsuvernarstööinni. Simi 21230. Ellilífeyrir greiddur út í gœr i gær var greiddur lit elli- lifeyrir til gamla lólksins i Tryggingastofnun rikisins i siöasta skipti á þessu ári. ICins og sjá má al' mviidiiiiii var mikiö iim af) vera og margir inættir til aö ná i laiinin sin, þegar Ijósmyndari I* jóö- viljans. Ari Kárason, gekk þar viö iim :i leytiö i ga‘i\ Mótmæli byggð á ósannindum Kréttalilkynning frá utanrikis- ráöiineytinu liefnr bori/.t bjóövilj- a n ii m. Fyrir nokkrum diigum barst frá sendiráöi Sambandslýöveldisins býzkalands mótmælaorösending i tilelni af alhuröum sem uröu á miöunum viö suö-austurland hinn 25. nóvember s.l. Segir i orösend- ingunni, aö varöskipiö ,,Ægir” haí'i aö morgni þess dags slitiö Okkur vantar fólk til að bera út blaðið Blaðburðarfólk óskast i eftirtalin hverfi: Hjarðarhaga Skjól Seltjarnarnes 1 og 2 Miðbæ Breiöholt Nökkvavog sími 17500 meö skutakkeri sinu einn af þremur togvirum togarans ER- LANGEN án þess aö gela aövör- un og valdiö meö þvi verulegu el'nahagslegu tjóni og slasaö al- varlega einn skipsverjann, þvi að endi virsns hal'i kastazl upp á þil- lar togarans og lent á manninum. kjóscndu i irska lýöveldinu vill breyta st jói'narskrániii og miiinka þau foiTéttindi sem kat- ólska kirkjan liefur baft þar i laiuli. Talningu atkvæöa i þjóöarat- kvæðagreiðslu um máliö var langt komiö á föstudagskvöld, og var þá Ijóst aö um 80% þeirra sem kusu voru breytingunni fylgjandi. Hins 'vegar var kjörsókn mjög litil, eöa aöeins rúm 50% af at- Þá segir, aö sama dag hafi varðskipið ÆGIR klippt á togvir hjá togaranum ARCTURUS eftir aö hal'a gefið viövörun og auk þess hafi varðskipin ÆGIR og ÞÖR truflað veiöar fjögurra ann- kvæöisbærum ibúum landsins. Samkvæmt gildandi stjórnar- skrá hefur katólska kirkjan á Frh. á bls. 15 Elliott pyntaður og myrtur BELFAST 8/12 Foringi öfga- samtaka mótmælendatrúar- manna á Norður-trlandi, Ernie Elliott, var myrtur i gær, en áður haföi verið pyntaður á hrotta- legan hátt. Vegna þessa atburða hafa yfir- völd á Noröur-trlandi aukið eftir- lit og þvingunarráöstafanir i kat- ólskum hverfum i Belfast. Elliott var á leið i klúbb einn i Belfast á fimmtudagsnóttina ásamt kunningja sinum i sendi- ferðabil. Bilinn var stöðvaður i mótmælendahverfi en kunninginn fékk að fara frjáls ferða sinna. Sendiferðabillinn fannst á fimmtudagskvöld, og var lik Elliotts i honum. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar voru áverkar eftir misþyrmingar á likinu. Mótmælendur skelltu skuldinni strax á írska lýðveldis- herinn, en lögreglan hefur ekki látið uppi neitt álit um það hver valdur sé að verknaðinum. Elliott er fjórði mótmælandinn sem veginn hefur verið á Norður- Irlandi siðustu dagana, og sá fyrsti úr hinum svonefndu Varð- liðasveitum öfgamanna meðal mótmælenda. Frjálslyndir hrella íhaldið LONDON 8/12 Frambjóðandi Frjálslynda flokksins vann óvæntan yfirburðasigur i auka- kosningum til brezka þingsins i kjördæminu Sutton i gær. Frjálslyndi flokkurinn vann þetta sæti af thaldsflokknum, en kjördæmið er ein af útborgum Lundúna. Fékk frambjóðandi frjálslyndra, Graham Tope 7,500 atkvæða meirihluta en i siðustu kosningum hafði Ihalds- flokkurinn um 12.000 atkvæða meirihluta i kjördæminu. Svíþjóð tekur upp stjórnmála- samband við DDR AUSTUK-BERLÍN 8/12 Svi- þ.jóö og Aus tur-Þý/kaland undiiTÍtuðu i dag samkomulag uiii að tekið verði upp stjórn- málasainband milli rikjanna frá og ineð 21. descmber. Um leið berast þær fréttir frá llelsinki að ntanrikisráðlierrar Finnlands og Austur- Þý/kalands mimi i dag undir- rita samninga um að koma samskiptum rikjanna ,.i eðlilegt borf". Mýs og menn á leið til mánans HOUSTON 8/12 Tunglfararnir um borð i Apolio 17. ræstu i dag aöalvél geimfasins i i.58 sek- úndur til þess að breyta stefn- unni þannig að geimfarið fari á sunnudag á braut i !)(> km. fjar- lægð l'rá tunglinu. Geimfarið var á föstudag komið liálfa leiðina til mánans, og geimíararnir voru önnum kafnir við að undirbúa ýmis atr- iði varöandi lendinguna. Þeir Eugene Cernan og Harrison Smith. sem er jarð- fræöingur og fvrsti visinda- maðurinn er fer til máiians, eiga að lenda á tunglinu i tungl- ferjunni, en á meðan á Ronald Kvans að sveima umhverfis tungliöi stjórnfarinu. Sagt er að inönnum og músumliði vel i geimfarinu. Fimm eyðimerkur- mýs eru með i feröinni, og er ætlunin aðrannsaka hvaða áhrif gcimgeislar hafi á heilafrumur þeirra. Fulltrúum S-Afriku hafnað NEW YORK 8/12 Allsherjar- þing Sameinuðu þjóðanna neit- aði á fundi sinum i dag að sam- þykkja kjörbréf fulltrúa Suður- Afriku hjá samtökunum. 22 Afrikuriki báru fram til- lögu um að öll kjörbréf nema kjörbréf Suður-Afrikufulltrú- anna skyldu samþykkt. Þessi tillaga Afrikurikja var sam- þykkt með 60 atkvæðum gegn 40, en 21 riki greiddi ekki at- kvæði. Viðræður á lokastigi PARiS 8/12 FuIItrúi Norður- Vietnamstjórnar, Le Duc Tho, og Kissinger, ráðgjafi Banda- rikjaforseta, liéldu i dag á'fram viðræðum um friðarsamninga i Vietnam. Ræddust þeir við i l'jóra og hálfa klukkustund. Kkkkert var látið uppskátt um viðræðurnar. Fyrir þennan fund ræddi Kissinger við George Pompidou Frakklandsforseta, og segja heimildir i Paris, að Pompidou telji eftir þann fund að undirrit- n n friðarsamninganna sé skammt iiiulan. Life leggur upp laupana NEW YORK 8/12 — Time- hlutafélagið lét þá frétt út ganga á föstudag að útgáfufyrirtækiö hefði ákveðið að hætta útgáfu vikublaösins Life, sem er eitt þekktasta viknblað i viðri vcr- iild. Life byrjaði að koma út árið l!):i(>, þótti á sýniim tima merk nýjung i blaðaheiminum, eink- iim fyrir birtingu góöra og um- fangsmikilla Ijósmynda. Þetta var lengi vel stórgróðafyrir- tæki, en hefur barizt i bökkum fjárhagsiega undanfarin ár. Sá heitir Henry Luce, sem hleypti Life af stokkunum, en það var einnig hann sem stofnaði Time, fyrsta fréttavikuritið, sem náð hefur geysimikilli útbreiöslu. Life er nú orðið prcntað i „aðeins" 5,5 miljónum eintaka, og siðasta tölnblaðið kemur 29. desember. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins i Ileykjaneskjördæmi boðar til fundar þriðju- dagskvöldið 12. desember klukkan 20.30 að Þinghóli i Kópavogi. Umræðuefni: Hvað er framundan i efna- hagsmálum? Formaður Alþýðubandalagsins Ragnar Arn- alds kemur á fundinn, ásamt þingmönnum kjördæmisins, Gils Guðmundssyni og Geir Gunnarssyni. Alþýðubandalagið i Reykjaneskjördæmi h’rh. á bls. 15 Kosningar í írska lýðveldinu Meirihlutinn vill skerða kirkjuvaldið DUBI.IN 8/12 Mikill meirihluti

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.