Þjóðviljinn - 29.12.1972, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 29.12.1972, Blaðsíða 11
Föstudagur 29. desember I972IÞJÓÐVILJINN — StÐA XI Úrslit í ensku knatt- spyrn- unni A annan dag jóla urðu úrslit i ensku knattspyrnunni þessi: Arsenal—Norwich 2:0 Covcntry—WBA 0:0 C. Palace—Southampton 3:0 Derby—Man.Utd. 3:1 Everton—Birmingham 1:1 Ipswich—Chelsea 3:0 Leeds—Newcastle 1:0 Man.City—Stoke 1:1 Sheff. Utd.—Liverpool 0:3 West llam—Tottenham 2:2 Wolves—Leiccster 2:0 2. deild. AstonVilla—Nottingham 2:2 Blackpool—Burnley 1:2 Bristol—Cardiff 1:0 Carlisle—Preston 0:1 Fulham—Millwall 1:0 IIuil—- Middlesbrough 3:1 Luton-Sheff. Wed. 0:0 Oxford—Brighton 3:0 Portsmouth—Swindon 1:7 QPR—Orient 3:1 Sunderl.—Huddersf. frestað. Staðan i 1. Liverpool Arsenal Leeds Ipswich Tottenham Wolves Derhy West Ham Newcastle Chelsea Coventry Man. City Everton Southa>npt. Norwich Stoke WBA Birmingh. Sheff. Utd. C. Palace Leicester Man. Utd. deild cr þessi: 24 15 6 3 48:26 36 25 146 534:24 34 24 13 7 4 45:25 33 24 10 9 5 33:25 29 24 10 6 8 33:28 26 24 10 6 8 37:35 26 24 11 4 9 31:36 26 24 9 7 8 42:33 25 23 10 5 8 36:31 25 24 8 9 7 33:30 25 24 9 6 9 24:25 24 24 9 5 10 34:36 23 24 8 6 10 26:25 22 24 6 10 8 23:26 22 24 8 6 10 24:36 22 24 6 7 11 38:38 19 24 6 7 11 24:32 19 25 5 9 11 30:41 19 23 7511 22:34 19 23 5 8 10 25:31 18 23 5711 24:33 17 24 5 7 12 22:38 17 Norðmenn slegnir út í EB Norska liðið Oppsal var slegið út úr Evrópubikar- keppninni i handknattleik af rúnienska liðinu Steaua sem sigraði samanlagt 34:23. Fyrri leikinn, sem fram fór i Rúmeniu, unnu Rúmenarnir 21:9 en þann siðari sem fram fór i Noregi i fyrrakvöld unnu Norðmennirnir 14:13, en það dugði skammt. Docherty byrjaðnr að kaupa leikmenn Tommy Docherty, hinn nýji framkvæmdastjóri Manchester Utd., gerði i fyrradag fyrsta kaupsamninginn á leikmanni eftir að hann tók við Man. Utd,- liðinu. Sá sem hann keypti er George Graham, sko/.ki lands- liðsmaðurinn sem leikið hefur með Arsenal undanfarin ár eða 300 leiki. Graham var settur á sölulista nú rétt fyrir jólin og Docherty var ekki lengi að ákveða sig og kaupverðið var 120.000 sterlingspund. Yel heppnað innan- hússmót Armanns Fyrir skömmu hélt Arniann innanhússmót i frjálsiþróttum i Baldurshaga og heppnaðist það mjög vel og var árangur allgóður i nokkrum greinum, en úrslit urðu þessi: 50 m. hl. kvenna. Lára Sveinsdóttir Á. 6,8 sek. Erna Guðmundsdóttir Á. 6,8 sek. (Hún jafnaði metið i 50 m. hl., 6,7 sek., i undanrásum) Sigrún Sveinsdóttir A. 6,9 sek. Ilástökk kvenna. Lára Sveinsdóttir A. 1,55 m. Kristin Björnsdóttir UMSK 1,50 m. Ragnhildur Pálsdóttir UMSK 1,45 Langstökk kvenna. Lára Sveinsdóttir Á. 5,07 m. Hafdis Ingimarsdóttir A. 5,05 m. Björg Kristjánsdóttir Á. 4,90 m. 50 m. grindahlaup kvenna. Lára Sveinsdóttir Á. 7,9 sek. Sigrún Sveinsdóttir 8,0 sek. (Hún hljóp i undanrásum á 7,9 sek. sem er meyjamet.) Kristin Björnsdóttir 8,2 sek. 50 m. hl. karla. Bjarni Stefánsson KR 5,8 sek. (metjöfnun) Vilmundur Vilhjálmsson KR 6,1 sek. Olafur Guðmundsson 6,1 sek. 50 m. hl. sveina Sigurður Sigurðsson Á. 6,2 sek. Prístökk Friðrik Þór öskarsson 1R 13,90 m. Guðmundur EHertsson UMSD 13,08 m. Helgi Hauksson 13,05 m. Langstökk. Friðrik Þór Óskarsson 6,83 m. Ólafur Guðmundsson 6,63 m. Valbjörn Þorláksson 6,41 m. Sigurður Sigurðsson A. 6,25 m. sem er pilta-og sveinameken Sig- urður er aðeins 14 ára gamall og stökk lengst i fyrra 5,47 m. Ilástökk. Karl West UMSK 1,80 m. Stefán Halldórsson 1,80 m. Valbjörn Þorláksson 1,75 m. 50 m. grindahlaup. Valbjörn Þorláksson 7,0 sek. Stefán Halldórsson 7,2 sek. Stefán Jóhannsson 7,8 sek. Lára Sveinsdóttir sigraði með nokkrum yfirburðum i öllum kvennagreinunum á innan- hússmóti Ármanns,og virðist hún nú i algerum scrflokki kvenna hér á landi i frjáls- iþróttum. Og fjölhæfni hennar er mikil eins'og sjá má á úr- slitum mótsins. Einvígi milli Yiren og Shorter A nýársdagskvöld fer fram hið árlega San Silvesterhlaup i Brasiliu, cn um 200 hlauparar Irá 23 löndum taka þátt i hlaup- inu, þar á meðal þeir Lasse Vir- 6n frá Finnlandi, tviifaldur ÓL- meistari, og Frank Shorter, sigurvcgarinn I maraþonhlaup- inu á ÓL i Munchen og sigurveg- ari i San Silvesterhlaupinu fyrir tvcim árum siðan. Og að sjálf- sögðu verður þarna um cinvigi milli þessara tveggja beztu langhlaupara heims aö ræða. Mót FRÍ á næsta árj Frjálsíþróttasamband ts- lands hefur raðað niður þeim mótum sem sambandið gengst fyrir á næsta ári og fer skrá yfir þau hér á eftir og einnig vfir þau mót erlendis sem is- lenzkt iþróttafólk tekur þátt i á vcgum FRt. 28. janúar: Sveina- og meyja- meistaramót tslands, inn- anhúss. 4. febr.: Drengja- og stúlkna- meistaramót islands, inn- anhúss. 18. fcbr.: Unlingameistara- mót isla ' , innanhúss. ;t.—I. marz: Meistaramót ts- lands, innanhúss i Baldurs- haga og Laugardalshöll. UTANHÚSS: . marz: V'iðavangshlaup ts- lands. 23.—24. júni: Meistaramót ts- lands (tugþraut, 10 km. hlaup, 4X800 m. boðhlaup, fimmtarþraut kv. og boð- lilaup kvenua). !0/6—1/7: islandsmót yngri aldursflokkanna (18 ára og yngri). 9.—10. júli: Rcykjavikurleikir (alþjóðamót). 6.—18. júli: Mcistaramót ís- iands (aöalhluti), karlar og konur. 1.—12. ágúst: Evrópukeppni i tugþraut og fimmtarþraut kvenna. Þátttökuþjóðir: Bretland, iriand, Belgia, Holland, Frakkland, Dan- mörk og island. 18.—19. ágúst: Bikarkeppni Frjálsiþróttasambands ts- lands. 8.—9. september: Unglinga- keppni FRÍ. Mót erlendis, sem frjáls- íþróttafólk tekur þátt i á vegum FRi: 10.—11. marz: Evrópumeist- aramót innanhúss i Rotter- dam. 30/6—1/7: Evrópubikarkeppni karla i Brussel. 30/6—1/7: Evrópubikarkeppni kvenna i Kaupmannahöfn. 28.—29. júli: „Polar match” i Uleaborg i Finnlandi, þátt- tökuþjóðir: N-Finnland, N- Sviþjóð, N-Noregur og is- land. Þátttaka i þessari keppni er ekki endanlega ákveðin ennþá vegna mikils kostnaðar. 24.—26. ág.: Evrópumeistara- inót unglinga i Duisburg i V- Þýzkalandi. Aldurstakmark drengja f. 1954 og siðar og stúlkna f; 1955 og siðar. 28.—29. ágþ: Landskeppn unglinga ísland—Danmörk i Kaupmannahöfn. 15,—16. sept.: Tugþrautar landskeppnin ts- land—Spánn—Bretland i Madrid. Bezta frjálsiþrótta- fólkið, 5—6, fara utan til keppni með tugþrautar- mönnunum. Umsjón: Sigurdór Sigurdórsson Is- hokký Sovézka liðið Torpedo Goorki sigraöi norska is- hokkýlandsliðið 9:1 sl. þriöju- dag.og daginn eftir sigraði það svo svissneska landsliöið 5:1 i hinni svokölluðu „Spengler cupkeppni” i Davos.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.