Þjóðviljinn - 29.12.1972, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 29.12.1972, Blaðsíða 14
14. StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 29. desember 1972 HÁSKÓLABiÚ Sími 22140 Annar dagur jóla. Áfram Hinrik (Carry on Henry) Sprenghlægileg ensk gaman- mynd, sem byggð er að nokkru leyti á sannsögulegum viðburðum. íslen/.kur texti Aðalhlutverk: Sidney James, Joan Sims og Kenneth Williams. Sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 9 >imi 31182 „Midnight Cowboy' Heimsfræg kvikmynd sem hvarvetna hefur vakið mikla athygli. Arið 1969 hlaut myndin þrenn OSCARS-verð- laun: 1. Midnight Cowboy sem bezta kvikmyndin 2. John Schlesinger sem bezti leikstjórinn 3. Bezta kvikmyndahandritið. Myndin hefur allsstaðar hlotið frábæra gagnrýni: „Hrjúft snilldarverk, sem lætur mann ekki i firði” (Look Magazine) „Áhrifin eru yfirþyrmandi” (New York Times) „Afrek sem verð- skuldar öll verðlaun.” (New York f Post) Leikstjóri: JOHN SCHLESINGER Aðalhlutverk: DUSTIN HOFFMAN — JON VOIGHT, Sylvia Miles, John McGiver ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 10 og 9.15 Bönnuð börnum innan 16 ára Simi 18936 Ævintýramennirnir (You Can’ t Win ’Em All) tslenzkur texti H ö r k u s p e n n a n d i og viðburðarik ný amerisk kvik mynd i litum um hernað og ævintýramennsku. Leikstjóri Peter Collinson. Aðalhlut- verk: Tony Curtis, Charles Bronson, Michele Mercier. Sýnd . kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. GJ GUNNAR JÓNSSON Tógmaður. löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi i frönsku. Grettisgata 19a — slmi 26613. Sími 32075. ,/FRENZY' Nýjasta kvikmynd Alfreds Hitchcock. Frábærlega gerð og leikin og geysispennandi. Myndin er tekin i litum i London 1972 og hefur verið og er sýnd við metaðsókn viðast hvar. Aðalhlutverk: Jon Finch og Barry Foster. islcnzkur texti sýnd kl. 5, og 9. Verð aðgöngumiða kr. 125,- Bönnuð börnum innan 16 ára. Bör Börsson, jr. Norsk mynd eítir samnefndri sögu. Toralf Sandö, Ásta Voss, J. Ilolst-Jensen Leikstjórar: Knud Herger og Torald Sandii Sýnd kl. 5.15 og 9.00. Hmiwn IHmiMnl fimum HVAÐ KOSTA FJÓRIR FULLNEGLDIR BARUM VETRARHJÓLBARÐAR? Tll. IIÆ(iDAHAUK/\ FYRIR KIFRKIDA* FKiKNDUR BIRTUM VID BARUM- VFRDUSTA FYRIR NOKKRAR AL- (iKNíiAR BIFRKIDAGKRDIR: .VNi-n/i ijj-n/i ;wm i/n Verð pr. 4 «lk. Kr. »720.00 Kr. 10.300.00 Kr. » 000.00 Kr. 10 7X0.00 Kr ».»N0.00 Kr. 11.400.00 (ierð bifrriftar: Kord Corllna — Sunbram I2S0 7 Flal o.fl. >1o\ku itrh — Fial I2J Skoda lllll./loooMH o. Mrrrrdr* Hrnr o.fl. VolksMagrn — Saab o. Volvn. Skoda Combl o. fl. SRURNI NíilN KR: FAST NYIR, NK(iLDIR SNJÖIIJÓLBARDAR NOKK- l’RS STADAR ÓDYRARI? EINKAUMBOÐ: TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBODIÐ A ÍSLANDI H.F. SOLUSTAÐIR GARÐAHREPPI SIMI 50606 ^oður H|olborðovcrksfæði Gorðohiepps Sunnon við lækmn, gcngt benzmstoð BP SHODII BÚDIN AUÐBREKKU 44 - 46. KOPAVOGI — SlMI 4 2606 #ÞJÓÐLEIKHÍISIÐ Lýsistrata sýning i kvöld kl. 20 María Stúart Fjórðasýning laugardag kl. 20 Fimmtasýning fimmtudag 4. jan. kl. 20 Sjálfstætt fólk sýning föstudag 5. jan. kl. 20 Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Fló á skinni frumsýning i kvöld kl. 20.30 Uppselt 2. sýning laugardag kl. 20.30 Uppselt 3. sýning Nýársdag kl. 20.30 Leikhúsálfarnir sýning Nýársdag kl. 15.00 Fló á skinni 4. sýning miðvikudag kl. 20.30; rauð kort gilda 5. sýning fimmtudag kl. 20.30; blá kort gilda Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Hjúkrunarkonur óskast Hjúkrunarkonur vantar nú þegar til starfa á lyflækningadeild Landspitalans. Allar nánari upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 24160, og á staðnum. Reykjavik, 27. desember 1972 Skrifstofa rikisspitalanna. SINNUM LENGRI LYSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf BergstaSastr. 10A Sími 16995 ÁttþúMutí banka? Samvinnubankinn hefur ákveðið hlutafjáraukningu í allt að 100 milljónir króna. Öllum samvinnumönnuni er hoðið að eignast hlut. Vilt þú vera með? SAMVINNUBANKINN UTBOÐ Tilboð óskast i gatnagerð og lagnir i Fellunum 6. hluta. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 11. janúar n.k. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 JðNSBON |s Auglýsingasíminn er 17500 Jj WÐVIUINN Japönsku NYLON hjólbarðarnir. Allar vörubílastærðir. 825x20, — 900x20, — 1000x20 og 1100x20 seldar ó Tollvörulagersverði gegn staðgreiðslu. Verkstæðið opið alla daga fró kl. 7.30 til kl. 22.00. H: GUMMIVINNUSTOFAN SKIPHOLTI 35, REYKJAVÍK, SÍMI 31055 * II % Brands A-i sósa með fiski með kjöti með hverju sem er.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.