Þjóðviljinn - 09.02.1973, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.02.1973, Blaðsíða 3
Föstudagur 9. febrúar 1973 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3 Gagnfræöanemendur úr Vestmannaeyjum koma til náms i Lauga lækjarskóla og hlýða á leiöbeiningar skóiastjóra síns. Skólabörn úr Eyjum dreifast á 36 staði Eyjólfur Pálsson skólastjóri (th.) ræðir viö nemendur. Til vinstri er Birgir Guösteinsson kennari. Yafi um bræðslu á Vopnafirði Slöustu daga hcfur hrepps- nefndin á Vopnafiröi haft til at hugunar aö bræöa loönu i sildar- verksmiöjunni á Vopnafiröi. Mörg ljón eru á veginum og er þá fyrst að útvega fjármagn til þess að gera verksmiðjuna vinnsluhæfa. Ekki hefur verið brætt i verk- smiðjunni siðan sumarið 1968 að verulegu magni. Hafa vélar verið seldar úr verksmiðjunni og fjar- lægðar á staðnum. Þá er erfitt að ná til þeirra vönu verksmiðjumanna er kunnu orðið á gang verksmiðjunnar. Eru þeir uppteknir við vinnu annars staðar á landinu. Margt þarf að lagfæra fyrir móttöku á loðnu og menn alger- lega óviðbúnir þessum rekstri. Verksmiðjan gæti brætt 700 tonn af loðnu á sólarhring, ef hún yrði vinnsluhæf á nýjan leik. g.m. Fjölskyldu- tónleikar n.k. sunnudag Fjölskyldutónleikar Sinfóniu- hljómsveitarinnar verða næstk. sunnudag 11. febrúar og hefjast kl. 15 I Háskólabiói. Stjórnandi verður Páll P. Pálsson, kynnir Atli Heimir Sveinsson og fram- sögumaður Borgar Garðarsson leikari. Flutt verður: Kontra- dansar, þáttur úr 8. sinfóniu Beet- hovens, Billy the Kid eftir Cop- land, Sagan af Ferdinand eftir Haufrecht og Hary Janos eftir Kodaly. Seldir voru aðgöngumiðar að öllum Fjölskyldutónleikunum, og gilda þeir að sjálfsögðu að þess- um tónleikum, en aðgöngumiðar að tónleikunum næstkomandi sunnudag verða seldir sérstak- lega, og verða þeir til sölu i bóka- búðum. 292 hafa hvergi gefið sig fram Af 1135 nemendum á barna- og gagnfræðastigi úr Vestmannaeyjum hafa nú 843 hafið nám eða til- kynnt sig í skóla á megin- landinu. Til 292ja hefur ekki spurzt og er því beint til foreldra og aðstandenda barnanna að hafa samband við viðkomandi fræðslu- yfirvöld sem fyrst. Yfirlit um skólagöngu vestmanneyskra barna og unglinga í landi gefur fróð- lega mynd af hvernig Vest- mannaeyingar hafa dreifzt, þvi skólakrakkar þaðan stunda nú nám á hvorki meira né minna en 36 stöðum á landinu. Að sögn Braga Jósefssonar full- trúa i menntamálaráöuneytinu voru skráðir nemendur i Vest- mannaeyjum alls 1337, þar af 1135 á barna- og gagnfræðastigi, — 901 i barnaskólum og 264 i gagn- fræðaskólum —, 74 i Iðnskólan- um, 33 I Stýrimannaskólanum, 16 i Vélskólanum og 79 i Tónlistar- skóianum. Að auki starfaði þar myndlistarskóli, en ekki liggur fyrir tala nemenda þar. Hafa nú allir nemendur Iðnskólans, Stýri- mannaskólans, Vélskólans og Tónlistarskólans hafið nám i samsvarandi skólum i Reykjavik, en nemendur barna- og gagn- fræðaskóla hafa dreifzt um landiö eftir búsetu foreldra. 843 nemendur á barna- og gagn- fræðastigi hafa komið til skila, ef svo má taka til orða, en 292 hafa hvergi látið skrá sig, sennilega vegna þess að foreldrar eða að- standendur hafa enn ekki fastá- kveöið búsetu. Er þvi þó beint til þessara barna og foreldra þeirra að gefa sig fram við fræðsluyfir- völd hver á sinum stað eða menntamálaráðuneytið, sem mun leitast viö að leysa vanda nemendanna ef óvist er um bú- setu. Það eru ótrúlega margir staðir, sem nemendur þessa skólastigs hafa dreifzt á eða alls 36, sem tal- ar sinu máli um, hve Vestmanna- eyingarerunúdreifðirum landið. Langflestir eru þó sunnanlands, á Reykjanesskaga eða i námunda við hann. Gagnfræöaskóli Vestmanna- Viö tilkynntum móttöku á 2 þúsund tonnum af loðnu á mið- nætti i nótt, sagöi Eirikur Ágústs- son, framkvæmdastjóri S.R. á Raufarhöfn i gær. Bátarnir veröa losaöir hér viö hafskipabryggjuna og afla þeirra ekiö á bilum i sérstaka löndunar- tóra viö þrær verksmiðjunnar Eftir er að löggilda vogirnar hérna og sérstakur bill væntan- Þorlákshöfn, bádegi i gær. Fyrstu loðnubátarnir eru komnir hingað til Þorláks- hafnar. Eru það Bjarni Ólafs- son og Gisli Arni og eru báðir með fullfermi. Þegar er farið aö losa úr þessum bátum á bila er aka loönunni i frystihús i Reykjavik og Hafnarfirði. Þannig eru bilar farnir með loðnu til Isbjarnarins, Sjó- eyja starfar i Laugalækjarskóla i Reykjavik og eru þar komnir til náms 175 nemendur, en það sam- svarar 1. bekk gagnfræöastigs hér og var 7. bekkur barnaskóla i Eyjum, þe. 13 ára börn, hafa fengið inni i Langholtsskólanum. Alls hafa verið tilkynnt i barna- skóla Reykjavikur 250 börn, en 167 hafa hafið nám. Af öðrum stöðum i landinu eru Vestmannaeyjabörnin fjölmenn- 'ust i skólum i Hveragerði, 77, 50 ganga i skóla i Kópavogi, 48 i Þor- legur á morgun með lóðin sunnan úr Reykjavik. Atti billinn að fara fyrr af staö með lóöin. Seinkar honum um sólarhring, þar.sem billinn lagði ekki af stað úr Reykjavik fyrr en um hádegi i dag. Þessi loðnuskrifstofa i Reykja- vik tilkynnti okkur, að fjórir bát- ar væru á leið i dag norður um með loðnu. Voru þetta Sveinn fangs og BÚR i Reykjavik og til Bæjarútgerðar Hafnar- fjarðar. Ekki þykir loðnan úr Bjarna Ólafssyni upp á það bezta til frystingar, sagði vigt- armaðurinn i Þorlákshöfn. Þá er von á mörgum bátum til viðbótar i kvöld og nótt. Þorsteinn RE 330 tonn, Grims- eyingur 220 tonn, Óskar Magnússon 460 tonn, Loftur lákshöfn, 42 i Hafnarfirði, 34 i Keflavik, 18 á Selfossi og 18 i Grindavik, 11 á Akureyri, 10 á Akranesi 7 á tsafirði, 6 á Siglu- firði og 6 i Borgarnesi. Fimm Vestmannaeyjabörn ganga i skóla á hverjum þessara staða: Ytri-Njarðvik, Raufar- höfn, Stykkishólmi, Skógum og 4 i Mosfellssveit og 4 i Sandgerði. Þrjú eða færri stunda nám á eftir- töldum stöðum: Breiðdalsvik, Frh. á bls. 15 Sveinbjörnsson, Súlan, Heimir og Gullbergið. Súlan var viö Langa- nesið um kl. 15 i dag, og hafði þá tekið stefnuna til Krossavikur við Eyjafjörð. Hinir bátarnir hafa leitað hafna norðarlega á Aust- fjörðum. Eru þannig ekki likur á loðnu- bátum hingað i kvöld eða i nótt, sagði Eirikur. Stöndum viö þann- Baldvinsson 400 tonn, Náttfari 240 tonn og Helga Guðmunds- dóttir. Þá ætlaði Guðmundur RE að landa hér 700 tonnum. Hefur hann hætt við þá losun og fer með loðnuna til Hafnar- fjarðar. Þróarpláss er hér fyrir 3700 tonn af loðnu. Gert er ráð fyrir að taka loðnu til frystingar úr hverjum bát að hluta. Meiri MINNINGAR- SPJÖLD Minningarspjöld Félags ein- stæðra foreldra fást i Bókabúð Lárusar Blöndal i Vesturveri og á skrifstofu félagsins i Traðarkotssundi 6, sem er op- in mánudaga frá kl. 17—21 og fimmtudaga frá kl. 10—14. Simi: 11822. ig betur að loðnumóttöku eftir að morgundagurinn er liðinn. Efhingað kemur mikið af loðnu vantar okkur sjálfsagt menn i verksmiðjuna. Viö gerum hins vegar ekki ráð fyrir aö hingað komi mikið magn og er þá til mannskapur hér til þess að vinna ioðnuna. Það er ekki erfitt að gera verksmiðjuna gangfæra. Er ég heldur bjartsýnn á þetta, sagði Eirikur. hluta aflans verður þó landað i bræðslu að likum. Allir bátar eru á sjó i dag, Hér verður mikið annriki i höfninni i kvöld og nótt. Auk vertiðabátanna freista loðnu- bátar að losa hér fyrst, er þeir koma af miðunum fyrir aust- an. g.m. Tökum móti 2 þús. tonnum — segir framkvœmdastjóri S.R. á Raufarhöfn g.m. ÞORLÁKSHÖFN Bílafloti bíður loðnunnar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.