Þjóðviljinn - 09.02.1973, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 09.02.1973, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVÍLJINN Föstudagur 9. febrúar 1973 STJÖRNUBiÓ Simi 18936 Geimfarar í háska (Marooned) Islenzkur texti Æsispennandi og snilldarlega gerð ný amerisk stórmynd i Technicolor og Panavision um örlög geimfara, sem geta ekki stýrt geimfari sinu aftur til jarðar. Leikstjóri: John Sturges. Mynd þessi hlaut 3 Oscars-verðlaun: Beztu kvik- myndatöku, Beztu hljóm- upptöku, Ahrifamestu geim- myndir, Aðalhlutverk: úr- valsleikararnir Gregory Peck, Richard Crenna, David Jan- sen, Gene Hackman. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARASBÍÓ Simi 32075. „FRENZY" Nýjasta kvikmynd Alfreds Hitchcock. Frúbærlega gerð og leikin og geysispennandi. Myndin er tekin i litum i London 1972 og hefur verið og er sýnd við metaðsókn viðast hvar. Aöalhlutverk: Jon Finch og Barry Foster. Sýnd kl. 9 7. vika örfáar sýningar eftir Verð aðgöngumiða kr. 125.- Bönnuö börnum innan 16 ára. Ævintýralandið Sýnd kl. 5 lsl. texti #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ósigur Og Hversdagsdraumur sýning i kvöld kl. 20 Ferðin til tunglsins sýning laugardag kl. 15. Lýsistrata sýning laugardag kl. 20 Ferðin til tunglsins sýning sunnudag kl. 14 (kl. 2) sýning sunnudag kl. 17 (kl. 5) Miðasala 13.15 — 20. Simi 1- 1200. Fló á skinnii kvöld — Uppselt. Atómstöðin laugardag kl. 20.30 Leikhúsálfarnir sunnudag kl. 16.00 Allra siöasta sýning Fló á skinnisunnudag kl. 22.15 Fló á skinni þriðjudag — Uppselt. Fló á skinni miðvikudag. Kristnihald fimmtudag kl. 20.30. 169. sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 16620. íí B E 0 3 rdWBMB \imi 31182 Frú ROBINSON The Graduate. Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin kvikmynd. Myndin verður aðeins sýnd i nokkra daga. Leikstjóri: MIKE NICHOLS Aðalhlutverk: DUSTIN HOFFMAN, Anne Bancroft, Katherine Itoss. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. Damask sængurfatnaður i sængurver 4 m. 505/- i sængurver 4 m. 610/- i kodda 0,7 m. 90/- i kodda 0,7 m. 105/- i lök 2,2 m. 275/- Dúnhelt 4 m. 1260/- Dúnhelt 0,7m. 220/- Sendi gegn póstkröfu. LITLISKÓGUR Kópavogsapótek Opið öll kvöld til kl. 7, ’iema laugardaga til id. 2, sunnudaga milli kl. 1 og 3. Simi 40102. Simi 22140 Lif i lögmannshendi (The lawyer) Bandarisk litmynd, er fjallar um ævintýralegt lif og mjög óvænta atburði. Aðalhlutverk: Barry Newman Harold Gould Diana Muldaur íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 Litmynd úr villta vestrinu. ts- lenzkur texti. Aðalhlutverk: James Coburn, Carroll O’Connor, Margaret Blye. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. SAMVINNUBANKINN AKRANESI GRUNDARFIROI PATREKSFIRDl SAUDARKROKI HUSAVIK KOPASKERI VOPNAFIRDI STODVARFIRD. VIK I MYRDAL KEFLAVIK HAFNARFIRDI REVKJAVIK SAMVINNUBANKINN KDRNEUUS JÓNSS0N Námskeið í morsi og radiótækni fyrir byrjendur þá sem ljúka vilja ný- liðaprófi radíóamatöra, verður haldið á vegum Félags islenzkra radióamatöra og Námsflokka Reykjavikur og hefst 12. febrúar, verði næg þátttaka. Innritun fer fram hjá Námsflokkum Reykjavikur, Tjarnargötu 12, milli kl. 3—4 dagana 8., 9. og 12. febrúar. Einnig má hafa samband við félagið i félagsheimili Í.R.A. Vesturgötu 68 kl. 8—9 dagana 8. og 9. febrúar. Fró Strœtisvögnum Kópavogs Vaktmaður óskast Duglegan mann vantar til þess að hreinsa, smyrja og sjá um minniháttar lagfæring- ar á strætisvögnum. Vinnutimi mikið til að nóttunni. Nánari upplýsingar hjá yfirmanni i áhaldahúsi Kópavogsbæjar. Rekstrarstjóri. ATVINNA Get tekið að mér aukavinnu á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greina. Upplýsingar i sima: 43586 eftir kl. 7 á kvöldin. Pípulagnir Getum bætt við okkur verkefnum i pipu- lögnum. Nýlagnir. Breytingar. Viðgerðir. Tenging tækja. Svarað i sima eftir kl. 6. Simi: 36929, 11.J. jgggi SÓLAÐIR hjólbarðar til sölu á mjög hagstæðu verði. Full ábyrgð tekin á sólningunni. /§9 Sendum um allt land gegn póstkröfu. Hjólbarðaviðgerðir Verkstæðiö opið alla daga kl. 7,30 til 22,00, nema sunnudaga. i Btkmmmw | ÁRMÚLA 7 SlMI 30501 REYKJAVlK. MANSION-rosabón gefur þægilegan ilm í stofuna

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.