Þjóðviljinn - 25.03.1973, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 25.03.1973, Blaðsíða 10
10 SiÐA — I>J«I)VII-.I1NN Sunnudagur 25. marz. 1972 Simnudagur 8.00 Morgunandakt.Séra Sig- uröur Pálsson vigslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veöurfregnir 8.15 I.ctt morgunlög.Tónlist frá Noröurlöndum. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblaö- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veöurfregnir) 11.00 Mcssa i Dómkirkjunni. Prestur: Séra Grimur Grimsson. Kirkjukór Ás- prestakalls syngur. Organ- leikari: Kristján Sigtryggs- son. 12.15 Dagskráin Tónleikar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir Tilkynningar. Tónleikar. 12.15 Áfrika — lönd og þjóöir. Haraldur Olafsson lektor flytur fyrsta hádegiserindi sitt. 12.55 Dagskrárstjóri 1 eina klukkustund.Guöbjörg Mar- teinsdóttir ræöur dagskrá- nni. 14.55 Miödegistónleikar: „Paulus”, óratoria op. 2(1 eftir Mendelssohn. Flytj- endur: Laurence Dutiot, Hans Löffer, Maria Nuss- baumer, Otto Wiener, kammerkór Tónlistar- skólans og Pro Musica hljómsveitin i Vinarborg. Stjórnandi: Ferdinand Grossmann. Guömundur Gilsson flytur inngangsorð. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Skrif séra Jóns Stein- grimssonar um Siðueld. Bergsteinn Jónsson lektor les (4). 17.20 Sunnudagslögin. 18.00 Kyjapistill. Bænarorö. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kréttir. Tilkýnningar. 19.20 Kréttaspegill. 19.25 úr segulbandasafninu. Siguröur Guömundsson skólameistari flytur ræðu á landsmóti stúdenta. 20.00 Sellókonsert nr. 2 eftir Ileitor Villa-I.obos. Aldo Parisot og úperuhljóm- sveitin i Vinarborg leika; Guslav Meier stj. 20.20 Krá Kúmeniu.Jón Aðils leikari les söguna ,,t>egar liljurnar blómstra” eftir Zacharia Stancu, og Mar- grét Guðmundsdóttir sög- una „Sumarleyfi” eftir Kugen Barbu. Ingibjörg Jónsdóttir islenzkaði sögurnar og valdi efniö, sem er auk þess tónlist eftir Knesco og Barlók og spjall um tónskáldin. 21.15 Divertimento Klegiaco lyrir strengjasveit eftir D um helgina Ture Kangström. Félagar i Konunglegu hljómsveitinni i Stokkhólmi leika. 21.30 Lestur fornrita: Njáls saga.Dr. Einar ól. Sveins- son prófessor les um Njáls- brennu (21). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Mánudagur 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir k)., 7.30, 8.15 (og forustugr. landsm. bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45: Séra Jón Auðuns dóm- prófastur flytur (a.v.d.v). M orgunleikf imi kl. 7.50: Valdimar Ornólfsson og Magnús Pétursson pianó- leikari (alla virka daga vik- unnar). Morgunstund barn- anna kl. 8.45: Guðrún Guö- laugsdóttir heldur áfram að iesa söguna um „Litla bróður og Stúf” eftir Anne Cath. — Vestly i þýðingu Stefáns Sigurðssonar (10). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Búnaðar- þáttur kl. 10.25: Öli Valur Hansson ráðunautur talar um klippingu trjáa og runna. Passiusálmalög kl. 10.40. Fréttir kl 11.00. Tón- leikar: Nýja filharmóniu- sveitin i Lundúnum leikur forleiki frá 18. öld. / Nicolai Gedda syngur lög eftir itölsk tónskáld og spænsk. / Sherman Walt og Zimbler- hljómsveitin leika Fagott- konsert nr. 14 i c-moll eftir Vivaldi. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.15 Páttur um heilbrigðis- mál (endurtekinn). Jóhann Gunnar Þorbergsson læknir talar um vöðvagigt og slit- gigt. 14.30 Síðdegissagan: „Lifs- orrustan” cftir Óskar Aðal- stein.Gunnar Stefánsson les (4). 15.00 Miðdegistónleikar: Tón- list eftir Kicbard Strauss. Christa Ludwig syngur þátt úr óperunni „Ariadne auf Naxos”. Gérard Souzay syngur nokkur lög 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 16.25 Popphornið. 17.10 Kramburðarkennsla i dönsku, ensku og frönsku. 17.40 Börnin skrifa-Skeggi As- bjarnarson les bréf frá börnum. 18.00 Kyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál. Indriði Gislason lektor sér um þátt- inn. 19.25 Strjálbýli — þéttbýli, Þáttur i umsjá Vilhelms G. Kristinssonar fréttamanns. 19.40 Um daginn og veginn. Þáttur eftir Hlöðver Sigurðsson skólastj. á Siglu- firði. 22.00 islenzk tónlist. a. Til- brigði um islenzkt þjóðlag fyrir selló og pianó eftir Jórunni Viðar. Einar Vigfússon og höfundur leika. b. Svipmyndir eftir Pál lsólfsson. Jórunn Viðar leikur á pianó. 20l*W>35 Uppbaf islenzkra tón- mennta. Dr. Hallgrimur Helgason flytur annað erindi sitt með tóndæmum. 21.05 „Trúðarnir”, litil hljóm- sveitarsvita eftir Dimitri Kabalévský. Sinfóniuhljóm- sveitin i Gávle leikur; Rainer 21.20 „Maður i vanda”, smá- saga eftir Donald Ilonig. Einar Þorgilsson islenzkaði; Höskuldur Skagfjörð les. 21.40 islenzkt mál. Endur- tekinn siðasti þáttur Asgeirs Bl. Magnússonar cand. mag. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (30). Séra Ölafur Skúlason les. 22.25 útvarpssagan: „Ofvit- inn” eftir Þórberg Þórðar- son. Þorsteinn Hannesson les (21). 22.55 Hljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.50 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. O cj um helgina Sunnudagur 17.00 Kndurlekið efni. Torsótt- ii r tindur. Mynd um leiðangur brezkra fjall- göngumanna upp hliðar Annapurna, næsl-hæsta tinds Himalæafjalla. Þýð- andi Kllert Sigurbjörnsson. Aður á dagskrá 26. desem- ber 1972. 18.00 Slundin okkar. Máni páfagaukur segir Irá. Baldur og Konni koma i heimsókn. Arni Blandon syngur og scgir sögu. Sýnd verður stutt, sovézk sirkus- mynd og flutt teiknimynda- saga um „Kurteisa kött- inn ”, Loks er á dagskrá 9. þáttur spurningakeppni barnaskólanna. Umsjónar- menn Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og Her- mann Ragnar Stefánsson. 18.50 Knska knattspyrnan. Derby/Leeds. 19.45 IIIé. 20.00 Kréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 V er z. Iun a rskó Ia kóri n n. Kórinn syngur lög úr ýms- um áttum i útsetningu söng- stjórans, Magnúsar lngi- m arssonar. 20.45 VVimsey lávarður. Framhaldsmynd frá BBC. 2. þáttur. Aðalhutverk lan Carmichael. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Efni 1. þáttar: llertoginn af Denver hefur boðið til sin gestum um veiðitimann. Meðal þeirra er mágur hans tilvonandi, Denis Cathcart. Morgun einn l'innst Cathcart myrtur fyrir utan húsið. og her- toginn er handtekinn, grunaður um moröið. Yngri bróðir hans, Wimsey lávarður, hraðar sér heim, þegar honum berst fréttin, og tekur þegar að rannsaka málið. 21.30 Menn og mátarvöld. Austurriskur fræðslu- myndaflokkur um tengsl goðsagna og ýmissa grund- vallarþátta mannlifsins. Dauðinn. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. Hér er fjallað um útfararsiði i Tibet og hugmyndir Lama-munka um dauðann. 22.20 Að kvöldi dags. Sr. Jóhann Hliðar flytur hug- vekju. Mánudagur 20.00 Kréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Saga af sjónum. Leikrit eftir Hrafn Gunnlaugsson. Frumsýning. Leikstjóri Herdis Þorvaldsdóttir. Leikendur Róbert Arnfinns- son og Sigurður Skúlason. Leikmynd Björn Björnsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.10 Munir og minjar. Upsakirkju til skrauts. Þór Magnússon þjóðminja- vörður sýnir gamlar altaristöflur i eigu safnsins og rekur sögu þeirra. 21.40 ókunna stúikan. Ballett eftir Else Knipschildt við tónlist eftir Poul Rovisins Olsen. Stjórnandi Thomás Vetö. Aðaldansari Niels Khelin. Ungur maður hittir stúlku, sem hann vill gjarnan kynnast betur, en það er meiri vandkvæðum bundið en hann grunar. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 22.05 William Blake.Þáttur úr brezkum myndaflokki um fræga Lundúnabúa. William Blake (1757-1827) var á sinum tima kunnur málari og skáld, en þó hafa bækur hans liklega aldrei átt meiri vinsældum að fagna en nú á siðari árum. Gerð myndarinnar stjórnaði Andran Mitchell, ungur, brezkur sagna- höfundur og ljóðskáld. Þýð- andi Gylfi Gröndal. KROSS- GÁTAN Leiöbeiningar Stafirnir mvnda islenzk orð eða mörgkunnuleg erlend heiti. hvort sem lesið er lárétt eða loðrétt. Hver stafur hefur sitt numer. og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Kitt orð er gefið og. a það að vcra na'g hjálp, þvi að með þvi eru gefnir stafir i allmörgum öðrum orðum Þaö er þvi eðlilegustu vinnu- brögðin að setja þessa 5 stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinar- munur á grönnum sérhljóða og breiðum. t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. 1~ Z 3 V s~ 8 9 10 ¥ ¥ <? )l )Z Z /3 3 b 13 c? 3 Y- /0 C? /r 2 )0 <? )b °) b V r 7 IZ 9 c? 18 % 10 /9 20 /3 10 c? ÍO jy 10 * 10 /0 21 /y 10 C? 21 20 n 10 2 c? 13 JO 2.3 /0 i</ C? 2 to 5* r V 20 2 2 )0 2 V 2</ it> <? )0 <? b ¥ C? Sr ? k> /3 21 10 20 2 21 /0 <? 2 18 <? 2é> if ¥ <? 13 3 23 V 20 /9 <7 3 1 \0 Z V 2Z /r /9 W /3 13 !T V r 3 9 V > 2? 2? 3 b IO 10 7 28 2V ¥ 29 9 9 <? !0 ) */ I¥ð ZU ZR <? 23 3 b 2 V IO 9 <? 2 /r <7 20 /3 10 /9 V 2? 10 V V /8 J3 18 23 !s> 2 <? 5 25' 23

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.