Þjóðviljinn - 25.03.1973, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 25. marz. 1973
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
AÐAL-
FUNDUR
Aðalfundur H.f. Eimskipafélags íslands
verður haldinn i fundarsalnum i húsi fé-
lagsins i Reykjavik, þriðjudaginn 15. mai
1973, kl. 13.30.
Oddur
á Ellert!
Blaöinu hefur borizt ályktun frá
Kjalnesingum vegna framkomins
frumvarps á Alþingi um dreifingu
mjólkur, en eins og kunnugt er þá
er endurskipulagning mjólkur-
dreifingarinnar stærsta baráttu-
mál Ellerts Schram, Ihaldsþing-
manns, en hins vegar er upphafs-
maður og höfundur ályktunarinn-
ar, Oddur, flokksbróöir Ellerts,
Andrésson bóndi aö Neöra Hálsi,
en hann var um nokkurt skeiö
varaþingmaöur Ihaldsins f
Reykjaneskjördæmi.
DAGSKRÁ:
1. Aðalfundarstörf samkvæmt 13. grein
samþykktra félagsins.
2. Tillögur til breytinga á samþykktum
félagsins samkvæmt 15. grein sam-
þykktanna (ef tillögur koma fram).
3. önnur mál, löglega upp borin.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhent-
ir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa
á skrifstofu félagsins, Reykjavik 9—11.
mai.
Reykjavík, 23. marz 1973.
STJÓRNIN
Leikfélag Vestmannaeyja
sýnir sakamálagamanleikinn
MARGT BÝR í ÞOKUNNI
i félagsheimilinu á Seltjarnarnesi á morg-
un (sunnudag) kl. 20,30. Pantanir að-
göngumiða milli kl. 1 og 3 i dag i sima
43659. Miðar seldir i Félagsheimilinu á
Seltjarnarnesi frá kl. 6 á sunnudag.
Leikfélag Vestmannaeyja.
Fer ályktun Kjalnesinga hér á
eftir:
A aðalfundi Mjólkursamlags
Kjalarnesþings, sem haldinn var
17. des. 1972, kom fram eftirfar-
andi tillaga, sem borin var fram
af Oddi Andréssyni, fyrrverandi
alþingismanni og bónda á Neðra-
Hálsi i Kjós:
„Aðalfundur Mjólkursam-
lags Kjalarnesþings, haldinn
17. des. 1972, mótmælir sam-
þykkt framkomins frumvarps
á Alþingi um breytingu á
Framleiðsluráðslögunum
varðandi dreifingu og sölu
neyzlumjólkur. Bændur geta
ekki unað þvi, að áhrif þeirra á
meðferð og dreifingu sölu-
mjólkur verði að nokkru
skert”.
Tillagan var samþykkt með at-
kvæðum allra fundarmanna.
Mjókursamlag Kjalarnesþings-
er félagsskapur allra mjólkur-
framleiðenda, er leggja mjólk
inn i Mjólkurstöðina i Reykjavik.
HARGREIÐSLAN
Ilárgreiðslu- og snyrtistofa
Stcinu og Dódó
Laugav. 1H III. hæð (lyfta)
Sími 2l-(>-l(>
PERMA
Hárgreiöslu- og snyrtistofa
(íarösenda 2I.Simi 33-9-(>8.
RÍSPAPPÍRSLAMPINN
FRÁ JAPAN
Japanski rispappirslampinn fæst nú einnig á íslandi i 4
stærðum.
Hentar hvar sem er, skapar góða birtu og er til skrauts
bæði einn og einn og i samsetningum eins og á myndinni.
Athyglisverð og eiguleg nýjung.
IIÚSGAGNAVERZLUN
AXELS EYJÓLFSSONAR
SKIPHOLTI 7 — Reykjavik.
Simar 10117 og 18742.
Kópavogsbúar
Alþýðubandalagið i Kópavogi boðar til félagsfundar
i Þinghól mánudaginn 26. marz 1973 kl. 20,30.
Adda Bára Sigfúsdóttir varaformaður Alþýðu-
bandalagsins ræðir um stöðu rikisstjórnarinnar og
landhelgismálið.
Eðvarð Sigurðsson formaður Dagsbrúnar ræðir
um samskipti verklýðshreyfingarinnar við rikis-
stjórnina.
Félagar, fjölmennið og takið þátt i pólitisku starfi.
Ef til vill verða kosningar i sumar.
STJÓRNIN.
TEIKNARI JEAN EFFEL
— Baðkarið gengur fyrir kjarnorku. Sturtan gengur fyrir
rafmagni
Atissj!
— Ég hjálpa þér
Ég heföi nú notaö sykur ef ég heföi verið I þfnum sporum