Þjóðviljinn - 25.03.1973, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 25.03.1973, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 25. marz. 1973 Júdómeistarinn Hörkuspennandi frönsk mynd i litum, sem fjallar á kröft- ugan hátt um möguleika júdó- meistarans i nútima njósnum tSLENZKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Marc-briand, Marilu-tolo. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Fimm og Sýnd kl. 3 njósnararnir Mitt fyrra lif (On a elear day you can see forevcr.) éíMDIBÍLASrÖplNHF Ulimi 31182 Eiturlyf i Harlem Cotton Comes to Harlem Mjög spennandi og óvenjuleg bandarisk sakamálamynd. Leikstjóri: Ossie llavis Aöalhlutverk: Codfrey Cambridge, Kaymond St. Jacuqes, Calvin Lockhart Sýnd kl. 5, 7, og 9 tSL. TEXTI Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Roy og fjársjóðurinn Barnasýning kl. 3 Paramount — tekin i litum og Panavisionj gerð eftir sam- nefndum söngleik eftir Burton Lane og Alan Jay Lerner. Leikstjóri: Vincente Minnelli Aðaihlutverk: Barbra Streisand Yves Montand Sýnd kl. 5 og 9 Tónleikar kl. 3 Mánudagsmyndin: Falsbrúðurin Frönsk úrvalsmynd. Leik- stjóri: Truffaut. Aðalhlut- verk: Catherine Deneuve, Jean-Paul Belmondo Sýnd kl 5 og 9 Síðasta sinn. í|> ÞJÓDLEIKHÚSID Ferðin til tunglsins sýning i dag kl. 15. Lýsistrata sýning i kvöld kl. 20 Sjö stelpur eftir Erik Torstensson Þýðandi: Sigmundur örn Arngrimsson Leikmynd: Björn Björnsson Leikstjóri: Briet Héðinsdóttir Krumsýning föstudag 30. marz ki. 20. Önnur sýning sunnudag 1. april kl. 20. Kaslir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir miðvikudagskvöld. Miðasala 13.15 ti! 20. Simi 1-1200 Leikför: Furðuverkið sýning i félagsheimilinu Stapa, Ytri-Njarðvik, i dag kl. 15. LEIKFÉIA6 ykjavíkur: :ÍA6^ ikur5b Fló á skinni i dag kl. 17. Uppsolt. Kl. 20.30. Uppselt. Pétur og Kúna Irumsýning þriðjudag. Uppselt. 2. sýning limmtudag. Fló á skinni miðvikud. Uppselt. Fló á skinni föstud. Uppselt. Atómstiiðin laugard. kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. LAUGARASBÍÓ Bupfcan Raidan Ramme! Afar spennandi og snilldar vel gerð bandarisk strlöskvik- mynd i litum með islenzkum texta, byggð á sannsögulegum viöburðum frá heimstyrjöld- inni siðari. Leikstjóri: Henry Hathaway. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö börnum innan 14 ára. Vinur indjánanna: Spennandi indjánamynd i lit- um. Barnasýning kl. 3. Aðgöngum iðasalan i Iðnó er opin Irá kl. 14. Simi 16620. Austurbæjarbíó: SÚPEKSTAK Sýn. miðvikud. kl. 21.Uppselt. Sýn. föstudag kl. 21. Simi 18936 Oliver ISLENZKUR TEXTI Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbióier opin frá kl. 16. Simi 11384. Ofsalega spennandi og vel gerð ný bandarisk kvikmynd i litum og Panavision, er fjallar um einn erfiðasta kappakstur i heimi, hinn fræga 24 stunda kappakstur i Le Mans. Aðalhlutverk leikur og ekur: Steve McQueen. Leikstjóri: Lee H. Katzin tsienzkur texti Sýnd kl. 5, 9 og 11.15 SMÁFÓLKIÐ Sýnd kl. 3. Heimsfræg amerisk-ensk verðlaunamynd sem hlaut sex Oscars-verðlaun, i litum og Cinema-Scope. Aðalhlutverk: Mark Lester, Ron Moody, Oli- ver Reed, Shani Wallis, Harry Secombe. Endursýnd vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 5 og 9. Árás mannætanna Spennandi Tarzan-mynd Sýnd 10 min. fyrir 3. Auglýsingasiminn er 17500 GSLIF Þegar frúin fékk flugu eða Fló á skinni Sunnudagsferðir 25/3. Kl. 9,30 Helgafell — Gullkistu- gjá Kl. 13 Búrfell — Búrfellsgjá. Farið frá B.S.t. Verð 300 kr. Ferðafélag tslands. Húsmæður — húsmæður Sparnaðarvikan hefst á mánudag Allar samtaka. Nefndin. Hin sprenghlægilega gaman- mynd sem gerð er eftir hinu vinsæla leikriti Fló á skinni sem nú er sýnt i Iðnó Endursýnd kl. 5, 7 og 9 4 grinkarlar nu outB Ný skopmyndasyrpa með fjórum af frægustu skop- leikurum allra tima Barnasýning kl. 3 síðasta sinn. Húsmæður. Munið að mæta við Alþingis- húsið á mánudag kl. 2. Nefndin. nn HERRAMANNS MATUR í HÁDEGINU óðalÉ VID AUSTURVÖLL Rannsóknastyrkir frá Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) veitir árlega nokkra rannsóknastyrki, sem kenndir eru við Andrc Mayer. Styrkirnir eru bundnir viö þaö sviö, sem starfsemi stofnunarinnar tekur til, þ.e. ýmsar greinar landbúnaöar, skógrækt, fiskveiðar og matvæla- fræði, svo og hagfræðilegar rannsóknir á þeim vettvangi. Auglýst hefur verið eftir umsóknum um styrki þá, sem til úthlutunar koma á árinu 1972-73. Skal umsóknum hér á landi komið til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 20. aprll n.k. — Sérstök umsóknareyðu- blöð fást í ráðuneytinu, svo og nánari upplýsingar um styrkina ásamt skrá um rannsóknaverkefni, sem FAO hefur lýst sérstökum áhuga á f sambandi við styrk- veitingar að þessu sinni. — Tekið skal fram, að ekki er vitað fyrir fram, hvort nokkur styrkjanna kemur I hlut tslands á þessu ári. Menntamálaráðuneytið, 20. marz 1973. Hljómplötusafn 10 plötur á 3500 kr Sigild tónlist, þjóðiög, dægurlög Úrval úr þekktum verkum eftir: Chopin, Brahms, Bizet, Strauss, Gershwin, Foster og fl. Flutt af Fílharmoníuhljómsveitinni i London, hljómsveit rikisóperunnar í Hamborg og fleirum. 10 hljómplötur með tónlist í 8 klukkustundir. Tónlist, sem allir þekkja. KLAPPARSTlG 26, SlMI 19800, RVK. OG BREKKUGÖTU 9, AKUREYRI, SlMI Harpic er ilmandi efni, sem hreinsar sal- ernisskálina og drepur sýkla.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.