Þjóðviljinn - 07.04.1973, Page 11

Þjóðviljinn - 07.04.1973, Page 11
Laugardagur 7. april 1973. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 Fyrsta íslenzka landsliðið í borðtennis valið Eins og sagt var frá i Þjóð- viljanum i fyrradag fer fram landskeppni i borötennis milli tslands og Færeyja um þessa helgi og veröur leikiö I Þórs- höfn I Færeyjum. -Landslið íslands hefur verið valið og er þannig skipað: Hjálmar Aðalsteinsson KR Ragnar Ragnarsson , Erninum Björn Finnbjörnsson Erninum Ólafur H. Ólafsson Erninum Jóhann ö. Sigurjónsson Erninum Birkir Þór Gunnarsson Erninum Gunnar Finnbjörnsson Erninum Jón Sigurösson IBK Gunnar Finnbjörnsson Fararstjóri verður Sveinn Áki Lúðviksson. í tviliðaleiks- keppninni leika saman Ragnar og Jóhann — Ólafur og Birkir — Hjálmar og Björn — Gunnar og Jón Sigurðsson. Þetta er fyrsta landskeppni Islendinga i borðtennis og þvi skipa þessir 8 menn fyrsta is- lenzka landsiöið i þessari grein en slikt er alltaf dálitið sögulegt eins og menn vita. Það verður sannarlega fróö- legt að sjá hver útkoman verður úr þessari fyrstu Hjálmar Aöalsteinsson Ólafur H. Ólafsson Ragnar Ragnarsson landskeppni okkar i borö- tennis. Viö munum reyna aö skýra frá úrslitum hennar i blaðinu á þriðjudaginn. Tveir leikir í litlu bikarkeppninni í dag Tveir leikir fara fram i Litlu bikarkeppninni i knattspyrnu i dag. Á Akranesi leika heima- menn viö Kefivikinga en i Kópa- vogi leikur Breiöablik gegn ÍBH (FH). Sem stendur eru 1A, IBH og IBK jöfn aö stigum meö 2 stig hvert liö. íslandsmótið 1. deild: o Síðustu leikir KR og Víkings á þessu keppnistímabili Nú fer aö siga á seinnihluta 1. deildarkeppninnar i handknatt- leik og annaö kvöld leika tvö liö sina siöustu leiki i 1. deild á þessu keppnistímabili, Vikingur og KR, og er þetta kveöjuleikur KR-ingar sem falinir eru I 2. deild. KR leikur annaö kvöld gegn Fram og þeiin leik getur vart lyktaö nema á einn veg, meö stór sigri Fram. KR-liöiö er löngu hætt æfingum og i siöasta leik liösins örlaöi ekki á nokk- urri baráttu hjá liðinu. Þar fyrir utan skipta úrslit þessa leiks engu máli fyrir liðin þar eö Fram hefur misst af lestinni i 1. deild og aöeins Valur og FH berjast um tslandsmeistaratit- iiinn. Hinn leikurinn er einnig þýð- ingarlaus þar eð Vikingur og Ármann geta hvorki falliö né unnið mótiö héöan af. Vikingur leikur þarna sinn siöasta leik og aö sögn getur svo farið aö Jón Hjaltalin leiki meö Vikingi Þennan baksvip þekkja eflaust allir sem fylgjast meö is- lenzkum handknattleik. Einar Magnússon leikur á morgun sinn siöasta leik i 1. deiid i ár og á þá möguleika á aö veröa markakóngur deildarinnar en sem stendur er hann marka hæstur með 91 mark. annað kvöld, en hann er kominn heim I páskafri. Þannig aö þessir leikir hafa enga þýöingu og verður þvi tæp- lega mikil barátta né fjör i þeim. Úrslita- leikur- inn í 2. deild á Akur- eyri í dag? i dag fer fram afar þýðingar mikill leikur í 2. deildarkeppninni i hand- knattleik á Akureyri. Þá mætast Grótta og Þór frá Akureyri. Vinni Þór leikinn er liðið komið upp i 1. deild, en vinni Grótta þarf liðið að vinna KA á morgun og þar með væri Grótta komin upp í 1. deild. En vinni Grótta Þór í dag, en tapi fyrir KA á morgun þarf aukaleik milli Þórs og Gróttu á hlutlausum velli um hvort liðið fer upp. Þannig getur því farið að skorið verði úr því i dag hvaða lið fari upp í 1. deild í ár en öruggt er að það verður lið sem ekki hefur leikið þar áður. A morgun fara fram 3 leikir i 1. deild kvenna i handknattleik og verður þá fallbaráttan i algleymingi. Fjögur liö af sex geta enn fallið, Armann, Breiðablik, Vikingur og KR. En á morgun skýrast linurnar nokkuð. Jón Hjaitalin meö Vikingi á morgun? Hljómskála- Yíðavangs- hlaup ÍR Hijómskálahlaup tR mun fara fram i 4. sinn á þessum vetri sunnudaginn 8. april. Hiaupið hefst á sama staö og vant er i Hljómskálagaröinum og hefst kl. 14. Hlaupið er eins og áður opiö öllum, sem vilja spreyta sig I góðum félagsskap. Keppendur eru beönir aö koma eigi siöar en kl. 13.40 til nafankails og númera- úthlutunar. Eftir reynsiu fyrri hlaupa munu allir keppendur liafa komið i mark um kl. 14.20. Framhald á bls. 15. Valur leikur við Breiðablik og vinni Breiðablik leikinn er það sloppið úr fallhættunni og um leið er hætt við að Valur missi af lestinni i toppbaráttunni við Fram, sem leika á gegn Ármanni nema þannig fari að Framhald á bls. 15. Umsjón Sigurdór Sigurdórsson . 1. deild kvenna F allbaráttan í algleymingi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.