Þjóðviljinn - 17.04.1973, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 17.04.1973, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 17. aprfl 1973. S'imi 31182 Listir & Losti The Music Lovers Mjög áhrifamikil, vel gerð og leikin kvikmynd leikstýrð af KEN RUSSEL. Aðalhlutverk: RICHARD CHAMBERLAIN, GLENDA JACKSON (lék Elisabetu Englandsdrottningu i sjónvarpinu), Max Adrian, Christopher Gable. Stjórnandi Tónlistar: ANDRÉ Prévin Sýnishorn úr nokkrum dómum er myndin hefur hlotið er- lendis: ,,Kvikmynd, sem einungis verður skiíin sem afrek manns, er drukkið hefur sig ölvaðan af áhrifamætti þeirr- ar tjáningarlistar, er hann hefur fullkomlega á valdi sinu...**(R.S. Life Magazine) ,,betta er sannast sagt frábær kvikmynd. Að minum dómi er KEN RUSSEL snillingur..” (R.R. New York Sunday News) Sýnd kl. 5. og 9 A . T . H . Kvikmy_ndin er stranglega bönnuð börnum innan 16 ára íslenz.kur texti Afram ráöskona (Carry on Matron) Ein þessara frægu brezku gamanmynda, sem koma öll- um i gott skap. Aðalhlutverk: Sidney James Kenneth Williams Joan Sims islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. JL > 13111 Slmi 18936 Loving ISLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg og áhrifa- mikil ný amerisk kvikmynd i litum. Um eiginmann sem geturhvergi fundið hamingju, hvorki i sæng konu sinnar né annarrar. Leikstjóri Irvin Kersher. Aðalhlutverk: George Segal, Eva Marie Saint, Keenan Wynn, Nancie Phillips. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. Allra siðasta sinn. ÞJÓÐLEIKHÚSID Lýsistrata sýning miðvikudag kl. 20. Aðeins tvær sýningar eftir. Ferðin til tunglsins sýning sumardaginn fyrsta (skirdag) kl. 14 (kl. 2) og kl. 17 (kl. 5) Sjö stelpur sýning annan páskadag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. • Leikför: Furðuverkið aýning sumardaginn fyrsta (skirdag) Logalandi kl. 14 (kl. 2) og Borgarnesi kl. 19 (kl. 7). Flóin i kvöld. Uppselt. Fimmtudag kl. 15. 2. páskadag kl. 15. Pétur og Rúna,miðvikud. kl. 20.30. 2. sýn. 2. páskad. kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kL 14. Simi 16620. Austurbæjarbíó SCPERSTAR 20. sýn. i kvöld kl. 21. Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16 Simi 11384. Dagbók reiðrar eiginkonu Diary of a mad housewife ACADEMY AWARD INIOMIIMATION FOR BEST ACTRESS CARRIE SIMODGRESS F0R HER STARRING PERF0RMANCE IN'DIARY 0F A MAD H0USEWIFE" díary of housewífe Úrvals bandarisk kvikmynd i litum með islenzkum texta. Gerð eftir samnefndri met- sölubók Sue Kaufmanog hefur hlotið einróma lof gagnrýn- enda. Framleiðandi og leikstjóri er Frank Perry. Aðalhlutverk Carrie Sncd- gress, Richard Benjamin og Frank Laugella. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hvernig bregztu við berum kroppi? Skemmtileg mynd i litum. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Islenzkur texti Vel gerð og spennandi ný amerisk litmynd, gerð eftir skáldsögum Lawrence Durrell „The Alexandria Quartet” Leikstjóri: George Cukor. Anouk Aimee Dirk Bogarde, Anna Karina, Michael York. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. She is woman: animal, saint, mistress, lover. Lawrence Durrell's jHfine Spyrjum að leikslokum Sérlega spennandi og við- burðarik ný ensk-bandarisk kvikmynd i litum og Pana- vision, byggð á samnefndri sögu eftir Alistair MacLean, sem komið hefur Ut i islenzkri þýðingu. — Ósvikin Alistair MacLean — spenna frá byrjun til enda. tslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. Ifl R MJOR ER MIKILS § SAMVINNUBANKINN Y erkfræðingar Tæknifræðingar Y iðskiptaf ræðingar Vegna framkvæmda iðnþróunaráætlunar óskum við eftir að ráða eins fljótt og unnt er Verkfræðinga Tæknifræðinga Viðskiptafræðinga til að annast ráðgjöf á sviði iðnaðar, fram- leiðslu og rekstrar. Góð vinnuskilyrði. Þjálfun erlendis kemur til greina. Skriflegar umsóknir þurfa að berast sem fyrst. IÐNÞRÓUNARSTOFNUN ÍSLANDS, Skipholti 37, simi 81533. Tilboð óskast i að byggja 2. áfanga Menntaskólans á Isafirði — mötuneyti og heimavist. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni7, Rvik, gegn kr. 5,000.00 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað 15. mai 1973 kl. 11,00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 D eildar h j úkrun ar kon a Staða deildarhjúkrunarkonu við lyflækningadeild (hjarta- gæzludeild) Borgarspitalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá I. júni eða eftir samkomulagi. Upplýsingar um stöðuna veitir forstöðukona Borgar- spitalans. Umsóknir, ásamt uppiýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavikurborgar fyrir 15. maí n.k. Reykjavik, 16. april 1973 Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. Sólciéir hjólbarÓar til sölu ó ýmsar stærðir fólksbíla, Mjög hagstætt verð. Full óbyrgð tekin ó sólningunni. Sendum um allt land gegn póstkrofu. BAMHNRIrz ÁRMÚLA 7 SÍMI 30501 REYKJAVÍK. UG-Rauðkál — Undra gott.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.