Þjóðviljinn - 02.06.1973, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 02.06.1973, Qupperneq 10
10 SIÐA — ÞJ6ÐV1LJINN Laugardagur 2. júnl 1973. Laugardagur 2. júnl 1973. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 island 50 milur — Alþingishús BURT NATO — minusmerki viö NATO-táknift inni I uppdrætti íslands: Þessi spjöld voru meftal þeirra sem myndlistarfólkift ISÚM haffti gert fyrir kröfugönguna og settu þau scrstæftan og sterkan svip á aögerftir dagsins. Myndin er tekin á Hring- hraut og er háskólahverfift I baksýn. (SJ) „6 þú þorskur sem tilvera okkar byggist á, en NATO vill fyrir hvern mun koma i gin EBE-auftvaldsins brezka og vestur-þýzka.” (SJ) Sóknarhugur og baráttuskap íslenzkar þjóðarkröfur tengdar alþjóðahyggju einkenndu glæsilegar mótmælaaðgerðir á þvi aö hátt væru borin tákn um þjóðfrelsiskröfur þess fólks sem haröasta mótspyrnu hefur veitt bandariskri heims- valdástefnu, og haffti þar áður brotið þá frönsku á bak aftur. Erlendum fréttamönnum þótti til um það hvað alþjóða- hyggja skipaði veglegan sess I kröfugöngunni og hvað þessir eyjarskeggjar við yzta haf sýndu erlendum málefnum mikinn áhuga og skilning. Watergate-siminn vakti ör- ugglega mesta athygli hjá þeim en margir urðu lika hugsandi út af kröfunni um stöðvun á kjarnorkuspreng- ingum. Tæpast hafa þeir átt von á þvi að islenzk verkalýðs- samtök gerðu samstöðuyfir- lýsingar með alþýðunni i Eyjaálfu af þvi tilefni. Þegar kröfugangan kom að horninu á Miklatúni og sveigði inn á Rauðarárstig var hún orðin mjög þétt og töldu þá glöggir menn að i henni væru ekki færri en 5 þúsund manns. Sumir nefndu einnig miklu hærri tölur. Flókagötu var lokaö og stóð fremst, næst göngumönnum eitthvað um tugur lögregluþjóna, en ekki sköffuðu göngumenn þeim nein verkefni. Þar fyrir aftan hafði hópferðabil lögreglunn- ar reyndar verið lagt þvert i götuna og var hann notaður sem ljósmyndapallur af fréttamönnum. Hins vegar var svo fjölmennt gæzlulið nær Myndlistarhúsinu, en það er nú önnur Ella, enda munu hinir dýrmætu forsetar og ráðunautar þeirra hafa ver- ið inni i húsinu um þetta leyti. Kröfugangan hélt sina ráð- gerðu leið kringum Miklatún eftir Miklubraut og Lönguhlið. Freistandi var að verða eftir i góðviðrinu á Miklatúni og munu ýmsir hafa fallið fyrir þeirri freistni. Útiíundurinn við Sjómanna- skólanna var myndarlegur, og voru þar fluttar efnismiklar ræður um inntak baráttunnar, kröfur Islendinga og skyldur þeirra við sjálfa sig og um- heiminn. 3—4 þúsund manns voru á fundinum til enda. Dagskrá útifundarins var þessi: Fyrst voru fluttar þrjár ræöur: Baldur Óskarsson for- stöðúmaður Menningar- og fræðslusambands alþýðu, Sig- urður Magnússon rafvélavirki og Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor. Þá voru flutt nokk- ur söng- og leikatriði af þeim Eddu Þórarinsdóttur, Mar- gréti Helgu Jóhannsdóttur og Séft yfir útifundinn uppi vift Sjómannaskóla. Þetta var seint á fundinum, og höfðu ýmsir flúift nepjuna þegar þarna var komið sögu. (AK) F jöldaaögeröir þær sem Samtök herstöðva- andstæöinga, Vietnam- nefndin á Islandi og Æskulýðssamband Is- lands boöuðu til og skipulögðu á fimmtu- daginn í tilefni af heim- sókn forsetanna Nixons og Pomoidous tókust Ijómandi vel. Kröfu- gangan var sérstaklega glæsileg og tengdi at- buröi líðandi stundar saman með áhrifamikl- um hætti: baráttuna i landhelgismálinu, bar- áttuna gegn NATO-inn- rás Breta og NATO-her stöð Bandarík janna, samstöðu með alþýðu annarra landa gegn heimsvaldastefnu, skiln- ing á hlutverki þeirra Nixons og Pompidous í heimspólitikinni. Á úti fundinum voru fluttar kjarnmiklar ræður og þar af fjörleg söngva- dagskrá sem ýtti undir baráttuhuginn. Auðséð var af þátttöku og undir- tektum að málstaður herstöðvaandstæðinga er í sókn. Mótmælaaðgerðir her- stöövaándstæðinga og fleiri samtaka hófust á fimmtudag- inn um 3-leytiö niðri við Þórs- hamar. Þar raöaði fólk sér undir borða,fána og merki og skipafti sér i fylkingar. Aður en gangan sigi af stað hélt Gunnlaugur Stefánsson for- maður Æskulýðssambands ts- lands stutt ávarp þar sem hann baö menn að taka eftir samhenginu milli landhelgis- málsins og NATOS, og skýrði hann af hverju Æskilýðssam- bandiö stæöi að aðgerðum dagsins. Ótrúlega margt fólk var komiö niður i bæ til að taka þátt í kröfugöngunni frá upp- hafi. Þegar fylkingarbrjóst göngunnar var komið á móts við Hljómskála voru þeir sið- pstu að komast út úr Vonar- stræti. sem lutu að landhelgi, NATO- Bretum og NATO-herstöð: Is- land haltrandi við hækju vegna fótarmeins (Reykjanes vafiö um öklann, en Snæfells- nes bólgið i handarkrikanum undan hækjunni), Elisabet Englandsdrottning syndani eins og móðurskip i Atlanzhaf- inu en ýmsir ráðherrar hennar marandi i hálfu kafi i kring. Og þá má ekki gleyma smá- þorskinum sem viða skauzt inn á milli göngumanna i höf- uðhæð. Og enn: 50 króna pen- ingurinn sem heimtar 50 milur öðrum megin en hinum meg. in er Alþingishúsið með kröfu þjóðarinnar um NATO BURT. Allt var þetta i myndrænu og rökréttu samhengi, og það var eins og myndlistin létti göngu- mönnum sporið. Bornir voru margir borðar að gömlum og góðum sið með kröfum dagsins vegna her- stöðva- og hernaðarbanda- laga, gegn heimsvaldastefnu og auðvaldi. All margir rauðir fánar voru i göngunni. Enn- fremur voru fánar þjóðanna i Indó-Kina bornir á gifurlega háum stöngum, og var þaö til- komumikil fánaborg. Fór vel Migurjón Pétursson trésmiftur hefur upp hornift á hinum stutta fundi viftÞórshamar áftur en lagt var af staft I kröfugönguna. Sigurjón var funóarstjóri þar og uppi vift Sjómannaskóla. (SJ) Gangan var sérstæð yfir að lita og óvenjuleg fyrir þau mörgu og haglega gerðu spjöld og merki sem ungt myndlistarfólk hafði haft for- göngu um að gera. „Sjón er sögu rikari” eins og myndir af göngunni bera meö sér. Er ó- hætt aö fullyrða að þessi spjöld (eða öllu heldur mynd- list) áttu rikan þátt i þvi að tengja saman hina ýmsu þætti baráttunnar sem dagurinn var helgaður. Nægir að minna á þorskinn stóra sem bar upp yfir kröfuborðann HERINN BURT, en ekki skyldi gleymt ýmsum smágerðari hlutum Kröfugangan aft leggja af staft, nýkomin út á Fríkirkjuveg úr Vonarstræti. Fremst fara tveir fánaberar meft Islenzka fánann, en aft baki þeim kröfuborftinn HERINN BURT. Yfir honum svífur feiknamikill golþorskur sem tákn um þau nánu tengsl sem NATO-herskip Breta hafa skapaft milli landhelgismálsins °S NATO-herstöftvarinnar á Miftnesheifti. — Erlendu fréttamennirr ir þóttust sannarlega komast I feitt, og sjást nokkrir þeirra aft störfum. (SJ) Margir báru þessa frönsku álrtrun, ýmist nælda á bak sér efta á spjöldum: „Verndið um- hverfift. Stöftvift kjarnorkutil- raunirnar.” Er þetta áskorun á Pompidou og stjórn hans aft hætta vift ráðagerftir um til- raunir meft atómsprengjur vift bæjardyr Astraliumanna, Ný- sjálendinga og fleiri þjóða. (SJ) Watergate-slminn var eitt af þeim tjáningarfullu myndrænu spjöldum sem borin voru i kröfugöngu herstöftvaandstæft- inga. Þetta beitta háft á banda- risk stjórnvöld skildu amerisku frétta mennirnir vel, og á Watergate-siminn ugglaust eftir aft gera áhangendum Nixons gramt i gefti viðar en á islandi. (SJ) Gangan á leift niftur I Norfturmýri. Fremst á myndinni er aftari hluti göngunnar enn uppi á Barónsstlgjdðan sézt röftin niftur Egilsgötu, en freinri hiutinn cr á Snorrabraut. Myndin er tekin úr turni Hailgrimskirkju. (AK) \*m 1 ’ulBWB Frá kröfugöngu og útifundi á uppstigningardag á vegum Samtaka herstööva* andstæðinga, Víetnam- nefndarinnar og Æskuíýðs- sambandsins Steinunni Jóhannesdóttur, Baldvin Halldórssyni og Karli Guðmundssyni leikurum viö undirleik Sigurðar Rúnars Jónssonar. Margrét Helga flutti fyndið og ismeygilegt á- varp til fjallkonunnar, stúlk- urnar sungu nýja útgáfu af „öxar við ána” og þeir Bald- vin og Karl sýndu fram á það hvernig þeir Nixon og Pompi- dou gætu talaft eða öllu heldur sungiösaman. Aö lokum flutti Vésteinn Lúðviksson rithöf- undur ræðu um heimsvalda- stefnuna, auðvaldskerfiö og hlut einstaklingsins i fram- vindu sögunnar. Fundarstjóri var Sigurjón Pétursson tré- smiöur og borgarráðsmaöur. Fundinum bárust nokkur Galdrastaf þennan báru her- stöftvaandstæftingar i göngu sinni og skirskotuftu þannig til æva- fornrar trúar sem lengi liffti meft islendingum. Salomonsinnsigli gegn illum öndum ætti sannar- lcga aft geta bjálpaft til vift aft koma óvelkomnum en þaulsætn- um gestum úr landi. skeyti frá innlendum og er- lendum aðilum. Þar á meöal var lesin kveöja sem Phan Hoi, sendifulltrúi þjóðfrelsis- fylkingar Vietnama i Osló hafði sent Vietnamnefndinni á tslandi i tilefni af aðgerðun- um, og var henni sérstaklega fagnað af fundarmönnum. Að útifundinum loknum fóru nokkur hundruð manns út i Hamrahliðarskóla, en það húsnæði hafði undirbúnings- nefnd aðgerðanna útvegað til þess að fólk gæti fengið sér hressingu og rabbað saman um baráttu dagsins. Það var vonglatt fólk sem sat og hvildi sig um stund i Hamrahlið, það fann að mál- stað herstöðvaandstæðinga hafði vaxið ásmegin við að- geröir dagsins. Fólk fann að það er bjart og fagurt fram- undan, bjart og fagurt eins og vorið þennan dag, fimmtudag- inn 31. mai 1973. hj —

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.