Þjóðviljinn - 02.06.1973, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 02.06.1973, Qupperneq 15
Laugardagur 2. júni 1973. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 sjónvarp nœstu viku Sunnudagur 17.00 Endurtekiö efni Ingmar Bergman Sænsk kvikmynd um leikstjórann, rit- höfundinn og kvikmynda- geröarmanninn fræga. Rætt er viö Bergman sjálfan og samstarfsfólk hans og fylgzt meö gerö „Bergmankvik- myndar”. Þýöandi Hallveig Thorlacius. Aöur á dagskrá 22. april s.l. 17.45 Hafliöi Hallgrimsson og Halldór Haraldsson leika Sónatinu fyrir selló og pianó eftir Zoltán Kodály og kynna jafnframt höfundinn meö stuttum formála. Aöur á dagskrá 1. april siöast- liöinn. 18.00 Töfraboltinn Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. Þulur Guörún Alfreösdóttir. 18.10 Maggi nærsýni Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.20 Einu sinni var Gömul ævintýri i leikbúningi. Þulur Borgar Garöarsson. Helge Hagerup. Leikstjori Per Bronken. Aöalhlutverk Hilde Njölstad, Marit östbye, Björn Floberg og Harald Brenna. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. Aöalpersóna leiksins er ung stúlka, sem hlotiö hefur óvenjulegt uppeldi og ber þess glögg merki. Foreldrar hennar hafa aldrei leyft henni aö horfast i augu viö þaö, sem miöur fer i lifinu, og þess vegna eru hugtök eins og hungur, dauöi og þjáning henni framaridi og óraunveruleg. (Nordvision — Norska sjónvarpiö). 22.00 Orrustan um Dien Bien Phu Brezk yfirlitsmynd um endalok franskra yfirráöa i Indókina. Rakin er stjórn- málaþróun i löndum Indó- kina frá striöslokum og endaö á orrustunni um Dien Bien Phu, sem öörum atburöum fremur batt enda á valdaferil Frakka. Þýöandi og þulur óskar Ingimarsson. 22.45 Dagskrárlok Nk. laugardag sýnir sjónvarpiö frönsku kvikmyndina Therese Raijpin, sem gerð var árið 1953 eftir þekktri skáldsögu Emile Zola. Með aðalhlutverk fara þau Simone Signoret og Raf Vallone sem hér sjást á myndinni. 18.45 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veöur og auglýsingar 20.25 „Viö reisum nýja Reykjavik”. Söngleikur fyrir börn eftir Paul Hinde- mith. Þýðandi Þorsteinn Valdimarsson. Börn úr Barnamúsikskólanum i Reykjavik og fleiri flytja. Söngstjóri Sigrfður Pálma- dóttir. Leikstjóri Brynja Benediktsdóttir. Stjórnandi upptöku Tage Ammendrup. 20.45 Þættir úr hjónabandi Framhaldsleikrit eftir Ing- mar Bergman. 5. þáttur. Sem lokuð bók. Rúmt ár er liöiö frá skilnaöi Jóhanns og Mariönnu þegar hann hringir óvænt og vill hitta hana. Hún býður hon- um i mat. Þau ræðast lengi við og sofa saman um nótt- ina en tilraunir þeirra til aö endurtekja gamlar tilfinn- ingar veröa árangurslitlar. Jóhann heldur aftur til Paulu sem hann er raunar oröinn þreyttur á og Mari- anna er aftur ein. (Nord- vision — Sænska sjónvarp- iö). 21.35. Gangiö til liös Fræöslu- mynd um kennslu og iöju- þjálfun fatlaös fólks i Bret- landi. Þýðandi Vilborg Sigurðardóttir. 22.25 AÐ KVÖLDI DAGS Sr. Jón Auðuns flytur hugvekju. 22.35 Dagskrárlok Þriðjudagur 20.00 Fréttir 20.25 Veöur og auglýsingar 20.30 Skuggarnir hverfa Sovézk framhaldsmynd. 4. þáttur. Mariuklettur Þýöandi Lena Bergmann. Zakhar búsformaður hefur boöið til brúökaupsveizlu. Frol hefur skipulagt brúöarrán aö undirlagi Ustins og Serafinu. Hann nemur Stestjku á bortt, þegar veizlan stendur sem hæst, og flytur hana heim til sin. Serafina og Ustin eiga i miklu striði viö son sinn, sem hrifst af hugmyndum byltingarmanna og hlýöir föður sinum i engu. Útvarp er sett upp i þorpinu, og Natalja, dóttir Filips, gefur útvarpsvirkjanum hýrt auga. 21.45 Orlof og útihátiö Umræðuþáttur, sem dr. Kjartan Jóhannsson stýrir. Rætt verður um tvö málefni, sem nú eru á döf- inni, nýtt orlofskerfi, sem gekk i gildi 1. mai siðast- liöinn, og „Vor i dal”, þ.e. útihátiö i Þjórsárdal um hvitasunnuhelgina, sem Ungmennafélag tslands og tvö aðildarfélög þess sjá um. .. 22.25 tþróttir Umsjónarmaöur Mónudagur Ómar Ragnarsson. p Dagskrárlok óákveðin. 20.00 Fréttir 20.25 Veöur og auglýsingar 20.30 GaldurSIðari hluti sjón- varpsupptöku frá keppni þriggja sjónhverfinga- manna i Osló. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 21.00 Miranda Ævintýri i leik- formi, byggt á sögu eftir Miðvikudagur- 20.00 Fréttir 20.25 Veöur og auglýsingar 20.30 Mannslikaminn 7. þáttur. Sjón og heyrn. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. 20.45 Þotufólkiö Þýöandi Jón Thor Haraldsson 21.15 Nýjasta tækni og visindi Hestar sýktir meö inflúensu. Vistfræöi eyöi- merkur greind meö tölvu. Heila- og mænusigg (multi- ple sclerosis) Tæknibrögö I kvikmyndagerö. Hjartaaö- geröir i Arizona. Umsjónar- maöur örnólfur Thorlacius. 21.40 Hæliö Leikrit eftir Ninu Björk Arnadóttur, endur- sýnt vegna mikilla út- sendingartruflana vib frum- sýningu 21. mai sl. Leik- stjóri Helgi Skúlason. Leikendur: Þorsteinn Gunnarsson, Valgeröur Dan, Hjalti Rögnvaldsson, Ragnheiður K. Steinþórs- dóttir, Borgar Garöarsson, Þórhallur Sigurðsson, Siguröur Karlsson, Guðmundur Magnússon, Sveinbjörn Matthiasson, Valdemar Helgason, Bryn- dis Pétursdóttir, Gisli Hall- dórsson, Karl Guð- mundsson, Guðmundur Pálsson, Skúli Helgason o.fl. Tónlist Karl Sig- hvatsson. Kvikmyndun Haraldur Friðriksson. Hljóðupptaka Oddur Gústafsson og Sigfús Guö- mundsson. Lýsing Haukur Hergeirsson. Leikmynd Jón Þórisson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.40 Dagskrárlok. Föstudagur 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Karlar i krapinu. Þraut- góöir á raunastund. Þýðandi Kristmann Eiösson. 21.25 Skautadansar Sovézk skemmtidagskra. Megin- efni dagskrarinnar er list- dans á skautum og eru þar sýndir dansar frá ýmsum heimshornum. Þýöandi Haraldur Friöriksson. 22.15 Watergate-máliö Kvik- mynd frá CBS. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.05 Dagskrárlok. Laugardagur 20.00 Fréttir 20.20 Veöur og auglýsingar 20.25 Hve glöö er vor æska Húsbóndi á sinu heimili. Þýöandi Ellert Sigur- björnsson. 20.50 RIó trióÞáttur frá kvöld- skemmtun, sem trióiö hélt i vetur i Austurbæjarbiói. 21.25 Daglegt lif indverskrar heimasætu Fimm Bræöur, fimm systur. Fyrsta myndin af þremur um daglegt lif 16 ára stúlku og fjölskyldu hennar i Ind- landi. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson (Nordvision — Danska sjónvarpiö) 22.05 Thérese Raquin Frönsk biómynd frá árinu 1953, byggð á sögu eftir Emile Zola. Leikstjóri Marcel Carne. Aðalhlutverk Simone Signoret, Raf Vallone og Jacques Duby. Þýöandi Sigrún Helgadóttir. Thérese býr með eigin- manni sinum á heimili móður hans i Lyon. Hún hefur gengið að eiga Camilli, mann sinn, af þakklæti fyrir aðstoð á æskuárunum og i hjóna- bandi þeirra fer litið fyrir ástrikinu. Loks verður hún ástfangin af vörubilstjóra, sem reynir að telja hana á að yfirgefa Camille. 23.45 Dagskrárlok. Húseigendafélag í Þorlákshöfn Þann 31. inai var haldinn stofn- fundur húseigendafélags Þorlákshafnar. Fundarstjóri var kjörinn Rikharð Jónsson, forstjóri, og fundarritari Þorsteinn Sigvaldason. Þrir gestir voru mættir á fund- inum, þeir Páll S. Pálsson, formaður Hús- og landeigenda- félags Islands. Þorsteinn Július- son, formaður Hús'eigendafélags Reykjavikur og Jón Hjaltason, formaður Húseigendafelags Vestmannaeyja. Tóku þeir allir til máls á fund- inum og útskýrðu stefnumið og tilgang húseigendafélaga. Þá var lagt fram frumvarp að lögum fyrir félagið og samþykkt sam- hljóöa. 1 stjórn voru kosnir Guðmundur Sigurðsson, formað- ur, Erlingur Ævar Jónsson, Þorsteinn Sigvaldason, Arni St. Hermannsson og Sigurður Helgason. Þá' voru kjörnir þrir menn i varastjórn og tveir endur- skoðendur. Samþykkt var með samhljóða atkvæðum að félagið sæki um inngöngu i Húseigendasamband tslands. Þá var samþykkt aö halda framhaldsstofnfund i félaginu innan tiöar. DREIFIRIT I kröfugöngunni og á úti- fundinum á fimmtudaginn var dreift nokkrum ritum til almenn- ings. Fylkingarfélagar seldu seldu nýtt tölublaö af Neista a 30 krónur, dreift var flugriti Kristins E. Andréssonar „Framsóknar- foringjarnir koma upp um sig” og marx-leninistar útbýttu pappirs- örk þar sem þeir sögöu farir sinar ekki sléttar af viðskiptum slnum viö lögregluna. Neisti er dagsettur á miðviku- daginn og segir svo I forsiöuhug- leiöingu: „Væntanlegir eru til landsins tveir af helztu fulltrúum heims- valdastefnunnar. Varla er hægt aö hugsa sér meiri ósvifni en þá, sem rikisstjórnin sýnir alþýöu landsins með þvi aö veita þessum herrum griðastað. Nú þegar NATO herafli gerir árás á landiö, sést bezt, að islenzk alþýða á ekki aöeins i baráttu við brezkt út- geröarauövald við að vernda sjálfsákvörðunarrétt sinn. And- stæðingur hennar er augljóslega einnig súr rikisstjórn og sú borgarastétt, sem beygir sig i duftið til að þóknast Pompidou fulltrúa EBE einokunarauövalds- ins og blóðhundinum Nixon, en hann er eins og allir vita, yfirmaður þess herafla, sem herjaðhefur á vietnamska alþýðu um áratugi.” Kristinn E. Andrésson segir i flugriti sinu að meirihluti miðstjórnar i Framsóknar- flokknum sé nú kominn i andstöðu vib samþykktir undangenginna flokksþinga og sé þar að auki i samstarfi við þjóösvikara Ihaldsins. Þvi sé annað hvort aö gera: að slita stjórnarsam- starfinu eöa knýja miöstjórnar- mairihluta Framsóknar til undanhalds. Ekki sé unnt aö una núverandi ástandi þar sem linku- lega sé haldið á framkvæmd landhelgisgæzlu og mikil hætta sé á að stjórin veröi véluð til fylgi- lags við NATO og til undansl- httarsamninga við Breta um landhelgina. Kveðst Kristinn treysta þvi að þjóðaræskan komi Islandi til bjargar ef rikisstjórn og alþingismenn bregðist. „Lýöræði” borgara- stéttarinnar: opinn fasismi var yfirskriftin á þvi plaggi sem Kommunistasamtökin marxist- arnir-leninistarnir Reykjavikur- deildin útbýttu á fimmtudaginn (þeir hafa aö sænskri fyrirmynd mikið dálæti á ákveönum og við- skeyttum greini). Kvarta þeir yfir dólgslegri framkomu lög- reglu viö sig þegar þeir 54 saman ákváðu að efna til mótmæla kvöldiö áður gegn hingað komu „heimsvaldasvinanna” Nixons og Pompidous. Segjast þeir að lokum hafa fengið að fara i friði fyrir góðsemi Bjarka Eliassonar en „undir” vernd 10 lögreglu- manna og 40-50 hvitliða ásamt hótunum um bSrsmiðar ef eitt- hvað brygði útaf”. Hlýtur sú hersing að hafa verið all spaugi- leg sjón, en ekki gætir þess i plaggi félaganna: „Viðbúnaöur lögreglunnar nú er merki um harðnandi stétta- baráttu, þjálfun hvitliðaveitanna sýnir að borgarastéttin býst til harðra átaka, en við hræöumst ekki skak þeirra. Morðingjar á borð við Nixon og Pompidú og heimsvaldasinnarnir islenzku sem hafa boðið þeim hingað munu rotna á haugum sögunnar en verkamenn og heiðarlegir andheimsvaldasinnar tslands munu draga lærdóma af illdáðum þeirra. Við hræðumst ekki hótanir ykkar né vopnavald herrar heimsvaldasinnar, né allt það leiguþý er vinnur illverkin ykkar. Þótt þið munuð beita öllum þeim vopnum og dómstólum, sem þið ráöið yfir þá munuð þið aldrei sigra okkur. Þrátt fyrir að við séum fá i dag, þá er sannleikurinn okkar meginn og framtiöin til- heyrir okkur þvi við höfum rétta pólitik. Marxisminn — lenin- isminn — hugsun Maós Tsetungs er ósigrandi vopn”. Siðar i plagginu kemur i ljós að sú „rétta pólitík” liggur m.a. i aðferðum stjórnleysingja, svo sem sprengjukasti inn um glugga: „Samkvæmt fréttum fjölmiðla var i gærkvöldi hent Molotoff- kokteil inn i bandarisku upplýsingaþjónustuna . Þessi aðgerð er tjáning á stéttarhatri verkalýðsins gegn heimsvalda- stefnunni og styður þvi KSML hana fullkomlega i anda alþjóöa- hyggju öreiganna.” Eflið Þjóðviljann! — Áskrifendasöfnun Þjóðviljans er nú i fullum gangi. Kjörnar hafa verið hverfastjórnir i Al- þýðubandalaginu i Keykjavik, en aðalverkefni stjórnanna þessar vikurnar er að sjá um áskrifendasöfnunina. Aðalmiðstöð söfnunar- innar er á skrifstofu Alþýðubandalagsins Grettisgötu 3. Simi 18081. Ennfremur veitir skrifstofa Þjóðviljans allar upplýsingar. Simi 17500. Stuðningsmenn Þjóðviljans — félagar i Al- þýðubandalaginu! Tökum öll rösklega á til þess að efla Þjóðviljann!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.