Þjóðviljinn - 20.06.1973, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 20.06.1973, Qupperneq 15
Miðvikudagur 20. júni 1972. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Kanada Framhald af 4. siöu. Bæöi fiskimálaráðið og fiskimálaráðuneytið hafa lagt til að þetta gerðist með laga- setningu á hafréttarráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Þessi tilhögun að breyta al- þjóðalögum með marghliða samþykkt er sú bezta undir tilteknum kringumstæðum, en sú spurning, sem margir spyrja nú er þessi: — Höfum við efni á að bíða eftir löggjöf frá alþjóðahafráðstefnu? Þegar þing okkar samþykkti lögin um eftirlit með mengun á heimsskautahafsvæðum okk- ar, vissi þingið vel, að von var á alþjóðalöggjöf. Þinginu var hins vegar ljóst að væntan- leg alþjóðalög myndu ekki þróast nægjanlega fljótt til að bægja frá aðsteðjandi hættu né yrðu í samræmi við þarfir stundarinnar að því er snertir nútímasiglingar og aðstæður á höfum úti. Viðmiðun. Þau iög, sem sett hafa verið viðvíkjandi mengun frá skip- um hafa þróast í samræmi við sjónarmið strandríkja eins og Kanada, sem eiga verzlunar- flota og strandlengju, sem liggur að hafsvæðum sem þörf er á að vernda. Meðal annarra lagagreina í áðurnefndum mengunarlögum, er ákvæði um að skip sem sigla inn á þau hafsvæðið sem umræðir, skuli hlýta kanadiskum reglum um byggingu skipa, kanadiskum siglingareglum og kanadisk- um öryggisútbúnaðarákvæð- um jafnframt því sem þau hlýta refsingarákvæðum lag- anna ef þau valda tjóni með mengun. Það er augljóst að þarna er um að ræða hliðstæðu við landgrunnsveiðarnar. Það reyndist ekki vera í samræmi við kanadiska hagsmuni og ábyrgð að bíða eftir alþjóða- lögum um ráðstafanir gegn mengun. Útlendum skipum verður ekki meinað að veiða á svæð- um við strendur norður af Kanada en við viljum stjórna þeim veiðum öllum. Við leggj- um heldur ekki til að útlend- um fiskimönnum verði mein- að að veiða á landgrunnssvæð- unum útaf vestur- og austur- ströndinni, en við viljum geta séð til þess, að á þessum svæð- um sé íylgt siglingareglum og við viljum hafa hönd í bagga með' hversu mikið er veitt á þessum svæðum og hvaða teg- undir eru veiddar. Er elcki eru sjáanleg nein önnur úrræði 1 il að gera það sem gera þarf í þessu efni í tæka tíð, en þau, að gera ein- hliða ráðstafanir, þá ætti kanadiska stjórnin nú þegar að fara að leggja drögin að þeim ráðstöfunum“. íþróttir Framhald af bls. 11. Lára Sveinsdóttir A 26,7 Kristin Björnsd. UMSK 27,4 Ása Halldórsd. Á 28,5 Ragnh. Pálsd, UMSK 28,9 100 m. hlaup sveina se|<. Sig. Sigurðss. Á 11,6 Skeggi Þörmar KR 12,5 Helgi Jónss.FH 12,7 Guðjón Árnas. Á 12,8 110 m. grindahlaup se|( Stefán Hallgrimss. KR 15,3 Borgþór Magnúss. KR 15,9 JónS. Þórðars. IR 17,5 Kúluvarp metr. Hreinn Halldórsson, HSS 17,13 Erlendur Valdimarss. IR 17,07 Guðni Sigfúss. Á 13,23 Guðni Halldórss. HSÞ 13,14 Stangarstökk Guöm. Jóhanness., UMSK 3,80 100 metra hlaup sek. Vilmundur Vilhjálmss. KR 11,0 Marinó Einarss. KR 11,4 Trausti Sveinbjs., UMSK 11,5 Karl W. Fredriksen UMSK 11,6 Sigurður Kristjánss. IR 11,9 1500 metra hlaup min. Agúst Asgeirss. 1R 4:02,8 Sigfús Jónsson, IR 4:07,2 Markús Einarss. UMSK 4:17,2 Erl. Þorsteinss., UMSK 4:26,3 Gunnar Þ. Sigurðss. FH 5:01,6 Guðm. R. Guðm.ss. F.H. 5:14,6 400 metra hlaup sek. Vilmundur Vilhjálmss., KR 50,3 Böðvar Sigurjónss., UMSK 53,6 Magnús Geir Einarss., 1R 56,3 Kringlukast metr. Erlendúr Valdimarss. IR 55,10 Hreinn Halldórss. HSS 46,40 Guöni Halldórss. HSÞ 41,94 Guðm. Jóhanness., UMSK 37,62 Þristökk metr. Friðrik Þór Öskarss. 1R 15,13 Helgi Hauksson, UMSK 13,71 Jóhann Péturss. UMSS 13,69 Vilmundur Gislason, HSK 12,94 1000 metra boðhlaup min. Sveit KR 2:05,4 Sveit 1R 2:05,9 A-sveit UMSK 2:07,6 B-sveit UMSK 2:17,6 Hástökk kvenna metr. Kristin Björnsd., UMSK 1,60 Margrét Svavarsd. KR 1,45 Anna Laxdal, KR 1,45 Björk Eiriksd. IR 1,45 100 metra hlaup sek. Sigrún Sveinsd. A 12,6 Ingunn Einarsd. IR 12,8 Asta B. Gunnlaugsd. IR 13,4 Ása Halldórsd. Á 13,5 Hafdis Ingimarsd., UMSK 13,7 Kringlukast metr. Guðrún Ingólfsd. USÚ 35,10 Arndis Björnsd. UMSK Gunnþórunn Geirsd. 28,26 UMSK 24,66 Guðrún Jónsd. UMSK 20,44 400 metra hlaup sek. Lilja Guðmundsd. IR 59,3 Ingunn Einarsd. IR 60,2 Svandis Sigurðard. KR 63,3 1500 metra hlaup min. Ragnhildur Pálsd. UMSK 4:58,8 Anna Haraldsd. FH 5:09,9 Lára Halldórsd. FH 5:45,9 Helga Þórarinsd. FH 6:20.4 gsp Heimdallur Framhald af bls. 6. Eftir að sá eini úr þingliöi Sjálf- stæðisflokksins, sem sótti fundinn af öllu liðinu boðuðu, hafði hellt skömmum yfir Geir fyrir óþjóð- leg ummæli hans vegna Evertonsmálsins, snerist fundurinn gegn varafor- manninum. En lengur ber ekki Heimdallar- mönnunum, heimildarmönnum okkar, saman. Einir segja að tillagan hafi verið borin til baka, aörir að henni hafi verið visað til flutningsmanna aftur til nánari athugunar. Hvort er rétt skiptir ekki máli, heldur hitt, að varaformanni flokksins, manninum sem ætlar sér formannssætið hefur mis- tekizt að halda saman ungliðum flokksins, Heimdellingunum, -úþ Halló krakkar Framhaid af bls. 2. Kaupmannahafnarbúar að mótmæla veru Dana í Nato. Þeir minna á við- brögð Nato við innrás Breta í landhelgina okk- ar. Við ætlum að taka þátt í þessari göngu og hafa myndavél með og senda ykkur myndir. Hér í Danmörku hafa börn og unglingar fengið mikið að ráða sér sjálfir; t.d. eru nemendaráð í öllum skólum, sem hafa þó nokkur völd. Nú væri gott tækifæri fyrir okkur að kynna okkur þessi mál. Skrifiðokkuref það er eitthvað sérstakt sem ykkur langar að vita. Heimilisfangið er: Litli glugginn C/O Helga Hjörvar Folkvarsvej 14, 5 2000 Köbenhavn F. Danmark. Rogers og Gromyko undirrita fjóra samninga WASHINGTON 19/6. — Utanríkisráðherrar Banda- ríkjanna og Sovétrikjanna, þeir William Rogers og Andrei Gromyko, undirrit- uðu i dag fjóra samninga milli rikjanna. Fjalla þeir um samstarf i listum og vísindum og gagnkvæm skipti á niðurstöðum úr vísindarannsóknum á sviði ha f ra n nsókna, land- búnaðar og flutninga. Samningarnir voru undirritaðir i viðurvist þeirra Nixons og Bréz- jnéfs við stutta athöfn i utanrikis- ráðuneytinu i Washington. Samn- ingarnir eru afrakstur mikillla viðræöna sem staðiö hafa siðan Nixon fór til Moskvu fyrir rúmu ári. Eru þeir fyrsti áþreifanlegi árangurinn af viðrðum þjóðmær- inganna tveggja. A fyrstá degi heimsóknar Brézjnéfs sátu þeir félagar i fjög-' urra tima heimspekilegum viðræðum um samskipti land- anna i framtiðinni. I dag ræddu þeir mál sem varða afvopnun og viðskipti landanna. Forsvarsmenn beggja aðila hafa látið i ljós von um að þeir geti lagt grundvöll að hrööum framförum i samningum um tak- mörkun árásarvopna búnum kjarnaoddum. Ýmsir aðilar i Bandarikjunum vilja þó meina að slikir samningar verði ekki reiðu- búnir til undirskriftar fyrr en eftir eitt til eitt og hálft ár. AÐVÖRUN um stöðvun atvinnurekstrar vegna van- skila á söluskatti. Samkvæmt kröfu tollstjórans i Reykjavik og heimild i lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér i umdæminu, sem enn skulda sölu- skatt fyrir janúar-marz s.l., og nýálagðan söluskatt frá fyrri tima, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar við Tryggva- götu. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 18. júni 1973 Sigurjón Sigurðsson Frá stjórn Landshafn- arinnar í Þorlákshöfn Umsóknarfrestur um áður auglýsta stöðu hafnarstjóra við Landshöfnina, rennur út 20. júli. Upplýsingar um starfið gefa Gunnar Markússon, i sima 99-3638 og Benedikt Thorarensen, i sima 99-3614 og 99-3601. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Tónleikar i Háskólabiói fimmtudaginn 21. júni kl. 21.00 Stjórnandi Páll P. Pálsson Einleikari Werner Taube, cellóleikari. Flutt verða verk eftir Leif Þórarinsson, Mállnes, Stevens, Endres, Gentilucci, Lachenmann, Krauze. Aðgöngumiðar i bókabúðum Lárusar Blöndal og Eymundssonar og við inn- ganginn i Háskólabió. Auglýsið í Þjóðviljanum ATVINNA Meinatæknar Sjúkrahúsið i Húsavik óskar að ráða nú þegar eða næsta haust 1 til 2 meinatækna. Góð launakjör. Upplýsingur veita yfirlæknir, simi 41385, og l'ram- kvæmdastjóri, simi 41433 Sjúkraliús Húsavikur. Y f irh j úkr un ar kon a Staða yfirhjúkrunarkonu við Sjúkrahúsið i Húsavik er laus til umsóknar frá 1. september n.k. Umsóknarfrestur er til 31. júli n.k. Æskilegt er. að umsækjandi sé skurftstofuhjúkrunarkona, simi 41333, og framkvæmdastjóri, sfmi 41433. Sjúkrahús Húsavikur. Ljósmæður Starf ljósmóður við Sjúkrahúsið i Húsavik er laust til umsóknar frá 1. október n.k. Upplýsingar um starfið veitir fram- kvæmdastjóri, simi 41433, eða yfirhjúkr- unarkona, simi 41333. Umsóknarfrestur er til 31. júli n.k. Sjúkrahús Húsavikur. Matráðskona Starf matráðskonu i eldhúsi Sjúkrahúss- ins i Húsavik er laust til umsóknar frá 1. október n.k. Æskilegt er að umsækjandi hafi húsmæðramenntun eða verklega starfsreynslu. Upplýsingar um starfið veitir framkvæmdastjóri, simi 41433, eða yfirhjúkrunarkona, simi 41333. Umsókn- arfrestur er til 31. júli n.k. Sjúkrahús Húsavikur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.