Þjóðviljinn - 18.07.1973, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.07.1973, Blaðsíða 3
Miövikudagur 18. júlí 1973. ÞJÓÐVILJINN — StpA 3 Greinileg ummerki frá söguöld og kenn- ingar um eldri byggð Hér sér ofan á kollana á Mjöll Snæsdóttur og Ingegerd Edling, en þær eru aö velta fyrir sér hvaöa dýrabein kunni aö vera þarna I botninum. „Þetta eru leifar kameldýrs”, sagöi einn gárunginn I hópnum. Ingegerd vildi vita hvort öskulag frá Kötlugosi heföi legiö yfir þessu, en Mjöll sýndi henni á kortinu hvernig þaö lag heföi iegiö i kringum beiniö og steininn. t svona stelliúgum vinna þau oft og tiöum; þaö er mikiö þolinmæöi- verk aö skrapa meö hnif og spaöa, en skyndilega kemur kannski eitt- hvaö I ljós sem fengur er I. ORÐSENDING TIL KAUPGREIÐENDA Samkvæmt heimild i 7. töluliö 103. gr. reglugeröar nr. 245 frá 31. des. 1963, er þess hér meö krafizt, af öllum þeim er greiöa laun starfsmönnum búsettum hér i umdæminu, að þeir skili nú þegar, eöa í siöasta lagi 25. júli n.k., skýrslu um nöfn starfsmanna, sem taka kaup hjá þeim, fæöingardag og ár, heimilisfang, og gjalddaga launa. Jafnframt skal vakin athygli á skyldu kaupgreiöanda til aö tilkynna er launþegar hætta að taka laun hjá kaup- greiöanda og þeirri ábyrgö, er kaupgreiöandi fellir á sig ef hann vanrækir skyldur sinar samkvæmt ofansögöu, eöa vanrækir að halda eftir af launum upp I þinggjöld sam- kvæmt þvi sem krafizt er, en i þeim tilvikum er hægt aö innheimta gjöldin hjá kaupgreiðanda, svo sem um eigin skuld væri aö ræöa. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu. Nú er verið að grafa eftir fornminjum á þremur stöðum í miðbænum. Þarna er að verki ungt fólk undir stjórn Else Nordal, sem er sænskur fornleifa- fræðingur. Þetta verk er framhald af verki því sem hafið var 1971. Segja má að þessi uppgröftur hafi heppnazt í alla staði, þarna eru greinileg ummerki eftir bústaði frá söguöld og jafn- vel lengur. Þaö var að heyra á hinum ungu fornleifafræöinemum aö þau vildu helzt fá aö grafa á sem stærstu svæöi, en allt sem hingaö til hefur komiö I ljós kallar á löngun til sö sjá meira. Fréttamaður blaösins kom inn á svæöiö viö Suöurgötu, og þá var hópurinn, sem þar vinnur, einmitt aö finna stein, sem kynni að hafa verið einhverskonar slipi- steinn og rétt viö hann sást i stórt bein, sem vakti talsveröa forvitni þeirra. A vettvang kom Ingegerd Edling, eöa Ingigerður öölingur eins og hún er kölluö af sam- starfsfólki sinu, með myndavél, en auk skráningar á kort eru teknar myndir, svarthvitar og lit- myndir, af öllu sem einhverja forvitni vekur. Þetta er spennandi verk, enda þótt þau búist ekki viö aö finna neitt sérstakt, og t.d. langar þau mikið aö vita hvernig steinrenna, sem komin er i ljós þarna i grunn- inum, liggur. Þorkell Grimsson, fornleifa- fræðingur, telur að jarðvegs- sýnishorn bendi til þess aö þarna kunni að hafa verið byggð fyrir tima Ingólfs Arnarsonar, en þetta á sennilega allt eftir að koma betur I ljós siðar, þegar búiö er aö aldursgreina hluti og jaröveg af þessu svæöi, en vegna mikilla anna þeirra sem viö slikar aldursgreiningar fást erlendis, þá hefur enn ekki nein visindaleg niðurstaða fengizt. Unniö er aö uppgreftrinum frá hálf átta á morgnana til sex á daginn og er ráögert aö halda sleitulaust áfram til 1. septem- ber. Fornleifafræöinemarnir, sem þarna vinna, heita Mjöll Snæs- dóttir, Guömundur Ólafsson, Inga Dóra Björnsdóttir, Sólveig Georgsdóttir og Ágúst Georgsson. Þá er i hópnum sænsk stúlka, sem er að læra fagiö auk hjálparfólks. Aukinn áhugi hefur komiö upp i Sviþjóö á þessu fagi, og er náms- timinn um fjögur ár að jafnaöi, en flestir stunda námið i Stokkhólmi ogUppsölum. sj Grimmileg sala danskra ljóna á isl. hrauni Lionsklúbburinn Middelfart 1 Danmörku óskaöi eftir hrauni frá Vestmannaeyjum til að selja á flóamarkaöi i heimalandi sinu. Ljónaklúbburinn Ægir i Reykja- vik útvegaöi meö hjálp góöra manna i Eyjum 5 tunnur af hrauni og sendi hinum dönsku ljónum. Arangurinn hefur nú komið i ljós. Gunnar Asgeirsson form. Ægis, hefur fengið sendan ágóðann af hraunsölunni, kr. 10 þúsund danskar, og hafa Ægisljón frjálsar hendur um þaö, hvernig þau nota féö til aöstoöar i Vest- mannaeyjum. Fé þetta mun væntanlega bætast við söfnunarfé frá Lionsklúbbum á Noröurlönd- um. Byggingtirlmpp- drætti Sjálfsbjargar 9. júli 1973 1. vinningur: Bifreið, Mustang, nr. 29406 Númer Flokkur Númer Flokkur Númer Flokkur 33 42-100 15711 42-100 30491 42-100 354 2-41 16634 2-41 30681 42-100 632 2-41 17331 42-100 31770 42-100 1265 42-100 17655 42-100 33114 2-41 1654 2-41 17834 42-100 34064 42-100 1730 42-100 17836 2-41 35586 42-100 2323 2-41 18387 2-41 35760 42-100 2351 2-41 18786 42-100 36218 2-41 2565 2-41 19222 42-100 36864 42-100 4672 2-41 19658 2-41 36888 2-41 4815 42-100 19744 42-100 37174 42-100 5154 2-41 22085 42-100 38216 42-100 5251 42-100 22499 2-41 39234 42-100 5528 2-41 22797 42-100 39399 42-100 5617 42-100 23085 42-100 39783 42-100 6616 42-100 23192 42-100 39993 2-41 6850 42-100 23990 42-100 40209 42-100 8477 42-100 24121 42-100 40210 42-100 8499 42-100 24555 2-41 40264 2-41 8872 2-41 24566 42-100 40298 2-41 9452 42-100 24782 42-100 41060 2-41 10467 42-100 25042 2-41 41191 42-100 10582 42-100 25269 2-41 41250 2-41 10620 2-41 25909 2-41 41311 42-100 11711 2-41 26853 42-100 41793 2-41 11840 2-41 27482 42-100 42502 2-41 12027 42-100 27815 42-100 42511 2-41 12363 2-41 27904 42-100 43195 2-41 12850 42-100 27962 2-41 43438 42-100 13015 42-100 28342 2-41 43677 42-100 13294 42-100 28827 2-41 44446 2-41 13295 42-100 29135 42-100 44656 42-100 13511 42-100 29406 Bifreiðin 13717 42-100 30091 2-41 Sjá vinningaskrá á bakhlið happdrættis- miðans Á fertugsafmæli fyrirtækisins flytjum viö i nýtt og rúmgott húsnæði viö Sundahöfn. Hið nýja húsnæði að Klettagörðum 15 markar tímamót i starfi okkar, enda gerir hin nýja aðstaða það kleift að veita fullkomnari þjónustu en nokkru sinni fyrr. Johan Rönning h.f. býður nýja og eldri viðskiptavini sina velkomna i Klettagarða 15. 5®^ . ■ A" ....... LAUGARASBiO ' ‘‘ •' A JOHAN RÖNNING HF. Klettagarðar 15 testhólf 5300 Sími 84000 |3 Eldri bæjarbúar í Kópavogi Fyrirhugað er að gefa eldri bæjarbúum kost á dvöl að Kópaseli i Lækjarbotnum dagana 31. júli til 2. ágúst. Allar nánari upplýsingar gefnar i Félagsmálastofnun- inni, Álfhólsvegi 32, simi 41570. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir fimmtudaginn 26. júli. Tómstundaráð

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.