Þjóðviljinn - 18.07.1973, Side 8

Þjóðviljinn - 18.07.1973, Side 8
Hér munaöi ekki miklu, en nógu samt — ráin feilur. Kram hlaut bronzverðlaunin i útimótinu í handknattleik, með því að sigra ÍH 20:16 i úrslitaieik um þetta sæti áður en leikur Vals og FH hófst. í leikhléi var staðan 10:8 Fram I vil og hafði Fram yfir allan leikinn þetta eitt upp í þrjú mörk, en mest þegar flautan gall til merkis um leikslok, 4 m örk: 20:16. Sigraði Val með yfir burðum í úrslitaleiknum Fram í 3. sæti ÍR í 4. FH varð íslands- meistari Hann Hjalti Einarsson hefur oft á sinum markmannsferli sýnt markvörzlu, sem enginn annar islenzkur handkna'tileiksmark- vörður kemst neitt nálegt, og einn slikan leik átti Hjalti i úrslitaleik FH og Vals i fyrrakvöld. Það var alvegsama hvaðað markinu kom langtimum saman: Hjalti varði allt og lagði með því grunninn að yfirhurðasigri FH yfir Val,, 24:13. Hinsvegar var markvarzlan hjá Val engin. Sagt og skrifað, eitt skot varið i siðari hálfleik. Þess vegna gat þessi leikur ekki endað öðru visi en með stórsigri FH. FH komst i 3:0 strax á fyrstu minútunum, en hin fræga Vals-vörn var viðsfjarri og sást aldrei i leiknum. Eftir þetta hafði FH alltaf yfirhöndina, og i leik- hléi var staðan 7:5 og 2 af þessum 5 mörkum Vals skoruð úr vita- köstum, annað varði Hjalti, nema þessi 3 mörk. Og Hjalti átti eftir að sýna enn betri markvörzlu i siðari hálfleiknum. Strax i byrjun siðari hálfleiks byrjaði bilið að breikka svo um munaði. Á markatöflunni sást 16:10 og 23:12, og lokatölurnar 24:13, sanngjarn yfirburðasigur FH. Vals-liðið hefur ekki i mörg ár sýnt jafn hörmulega lélegan leik og að þessu sinni var litill Islandsmeistarabragur á leik þess. Þetta mun vera i 16. skiptið á 18 árum sem FH verður íslands- meistari i útihandknattleik. Liðið varð Islandsmeistari 14 sinnum i röð, en Valsmenn stoppuðu það 1970. Siðan varð FH meistari 1971, Valur 1972 og FH nú 1973. tslandsmeistarar FH i útihandknattleik 1973. Ragnhildur með nýtt ís- met í 1500 m. hlaupi Kagnhildur Pálsdóttir setti enn eitt islandsmetið er hún hljóp 1500 m á 4:53,7 min. á Meistara- mótinu i frjálsum s.l. mánudags- kvöld. Þetta var eina tslandsmet- ið á mótinu, sem var frekar dauft, þrátt fyrir gott veður og aðrar ytri aðstæður. Þetta afrek Ragnhildar og er hún i stanz- lausri framför i langhlaupynym. En litum þá á úrslit mótsins. 110 m grindahlaup karla se^ 1. Valbjörn Þoriákss. Á 15,1 2. Stefán Hallgrimss. KR 15,3 3. Bjarne Ibsen Aag 16,6 1500 m hlaup kvenna min. 1. Ragnhildur Pálsdóttir UMSK nýtt Isl. met. 4:53,7 2. Anette Bröndsholm Aag 4:53,9 3. Anna Haraldsd. RH Telpnamet. 5:06,1 Þristökk 1. Friðrik Þ. Óskarss. ÍR 2. Jóhann Péturss. UMSS 3. HelgiHaukss. UMSK metr. 14,30 13,72 13,58 100 m hlaup konur 1. Ingunn Einarsd. IR 2. Lára Sveinsd. A 3. Erna Guðmundsd. A 100 m hiaup karla sek. 12.5 12.6 13,1 sek. 1. Bjarni Stefánss. KR 10,7 2. Vilm. Vilhjálmss. KR 11,0 3. Sig. Sigurðss. Á 11,4 Kringlukast karla metr. 1. Erl. Valdimarss. ÍR 59,72 2. Hreinn Halldórss. HSS 48,82 3. Páll Dagbjartss. HSÞ 47,46 1500 m hlaup karlar min. 1. Agúsg Ásgeirsson IR 4:01,2 2. Halldór Guðbjörnss. KR 4:03,5 3. Jón Diðrikss. UMSB 4:10,4 Framhald á 11. siðu. Þjálfari Blikanna settur í sumarfrí Eitthvað meira en litið gengur á hjá Breiðabliksliöinu um þessar mundir. Liðinu hefur gengið afar illa I 1. deildarkeppninni til þessa, leikmenn virðast gjörsamlega áhugalausir og einhvern veginn virðast forráðamenn það einnig. Nú hefur það gerzt, að Mile, hinn júgóslavneski þjálfari liðsins, hefur tekið sér mánaðar sumarfri frá þjálfun liðsins. Sliljt er afar óvenju- legt, og er engum blöðum um það að fletta, að hér er eitt- hvað meira á bakvið en hvildarþörf þjálfarans. 1 fjar- veru Mile munu þeir Þór- hallur Einarsson og Ásgeir Þorvaldsson, sem þjálfað hefur 4. flokk liðsins með ágætum árangri, sjá um Breiðabliksliðið. gsp Umsjón Sigurdór Sigurdórsson j

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.