Þjóðviljinn - 18.07.1973, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 18.07.1973, Qupperneq 11
Miövikudagur 18. júlí 1973. ÞJóÐVILJINN — SIÐA 11 "FUNNY! IN A NEW AND FRIGHTENING 20th Century-Fox presents ELLIOTT GOULD DONALD SUTHERLAND LOU JACOBI ^AIAN ARKIN ISLENZKUR TEXTI Athyglisverö ný amerisk litmynd, grimmileg, en jafn- framtmjög fyndin ádeila, sem sýna á hvernig líf getur orðið I stórborgum nútimans. Myndin er gerð eftir leikriti eftir bandariska rithöfundinn og skopteiknarann Jules Feiffer. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Bráðin Sérkennileg og stórmerk úrvals litmynd, með is- lenzkum texta. Aðalhlutverk: Cornel Wilde, Gert Van Den Berg. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Vítiseyjan A Place in Hell Horkuspennandi og viöburöa- rik ný amerisk-itölsk striös- mynd i litum og Cinema Scope. Um átökin viö Japan um Kyrrahafseyjarnar i siö- ustu heimsstyrjöld. Leikstjóri: Joseph Warren. Aöalhlutverk: Guy Madison. Monty Greenwood, Helen Chanel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. HAFNARBÍÓ Ferðafélagsferðir Miðvikudagur 18. júli kl. 8.00 Þórsmerkurferð. Farmiðar á skrifstofunni. Miðvikudagskvöld kl. 20.00 Gönguferð á Búrfell. Verð kr. 300.00. Farmiðar v. bflinn. Föstudagskvöld 20. júli kl. 20.00. Landmannalaugar — Veiði- vötn Kerlingarfjöll — ögmundur Hvitárvatn — Karlsdráttur (bátsferð á vatninu) Sumarlevfisferðir 21.-26. júli Landmannaleið — Fjallabaksvegur 23. júli - 1. ágúst Hornstranda- ferð II 24. júli - 31. júli. Snæfjalla- strönd — ísafjörður — Göltur. 24. júli - 31. júli. Gönguferð: Hlöðuvellir — Hagavatn. • Simi 31182. Rektor á rúmstokknum Skemmtileg, létt og djörf, dönsk kvikmynd. Myndin er i rauninni framhald á gaman- myndinni „Mazúrki á rúm- stokknum”, sem sýnd var hér við metaðsókn. Lekendur eru þvi yfirleitt þeir sömu og voru i þeirri mynd: Ole Söltoft, Birte Tove, Axel Ströbye, Annie Birgit Garde og Paul Hagen. Leikstjóri: John Hilbard, (stjórnaði einnig fyrri ,,rúm- stokksmyndunum ”) Handrit: B. Ramsing og F. Henriksen eftir sögu Soya. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sími 16444. Þrjár dauðasyndir Spennandi og mjög sérstæð ný japönsk cinemascopelitmynd, byggð á fornum japönskum heimildum frá þvi um og eftir miðja sautjándu öld, hinu svo- kallaða Tokugawatimabili, þá rikti fullkomið lögregluveldi og þetta talið eitt hroðalegasta timabil i sögu Japans. Teruo Yoshida Yukie Kagawa tslenzkur texti Leikstjórn: Teruo Ismii Stranglega bönnuð innan 16 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. „LEIKTU MISTY FYR- IR MIG". CLINT EASTWOOD Thescréam yóu hear may beyourown! i;, •PLAYMISTYFOR MEM ....!// ///> it'itlon to lcrror... Frábær bandarisk litkvik- mynd meö islenzkum texta. Hlaöin spenningi og kviða. Clint Eastwood leikur aðal- hlutverkið og er einnig leik- stjóri; er þetta fyrsta myndin sem hann stjórnar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Á valdi óttans Fear is the key ausour MacLEAN'S FCARIS TH<K<y for Anglo EMI Film DistriDutors Limited A Kastner-Ladd-Kanter production Barry Newman Suzy Kendall in Alistair MacLean’s “Fear is the Key” Gerð eftir saranefndri sögu eftir Alistair Mac-Lean Ein æðisgengnasta niynd sem hér hefur verið sýnd, þrungin spennu frá byrjun til enda. Aða1h1utverk: Barry Newman, Suzý Kendall. tSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. SENDIBÍLASTÖÐIN Hf BlLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA Ragnhildur Framhald af bls 8. 400 m hlaup konur sek. 1. Lilja Guðmundsd. ÍR 60,7 2. Nanna Nyholm Aag 62,3 3. Anette Bröndsholm Aag 63,4 Stangarstökk metr. 1. Valbjörn Þorlákss. Á 4,00 2. Guöm. Jóhanness. UMSK 4,00 3. Sig. Kristjánss. IR 3,50 400 m hlaup karla sek. 1. Vilm. Vilhjálmss. KR 50,9 2. Mads Thomsen Aag 53,0 3. Frantz T. Paulsen Aag 54,2 Langstökk konur metr. 1. Kirsten Madsen Aag ; 5.04 2. Hafdis Ingimarsd. UMSK 5,04 3. Björn Kristjánsd. UMSK 4,84 Kringukast konur metr. 1. Guðrún Ingólfsd. ÚSÚ 35,56 2. Karen L. Petersen Aag 30,62 3. Inga Karlds.A 26,82 Sleggjukast metr. 1. Erl. Valdimarss. 1R MI met. 58,48 2. Óskar Sigurpálss. Á 49,16 3. Jón H. Magnúss. 1R 48,66 4x400 m boðhlaup konur min. 1. SveittR 4:39,5 2. Sveit FH 5:06,5 4x400 m boðhlaup karla min. 1. SveitKR 3:27,2 2. SveittR 3:31,5 3. SveitAag 3:33,7 Undirbúinn Framhald af bls. 7. um og frönkum, svo eitthvað sé nefnt. Félagið hefur komizt i samband við íslenzku fyrirtækin i gegnum Icelandic Import, sem starfar bæði i Bandarikjunum og hér. Alafoss hefur selt mokkuð af varningi sinum úr landi undan- farin ár og þá bæði i gegnum þetta fyrirtæki, og önnur, þó aðal- lega i Bandarikjunum. Ekki var hægt að fá gefið upp hversu stór hluti útflutningsins Alafoss væri á vegum þessa félags sem nú kynnti vætnanlega söluoherferð. Miniiing Framhald af 5. siðu. þýðingunni var að fullu lokið, var Sigriði falið að ljúka henni og ganga frá bókinni og er það eftir- tektarvert, að ekki má sjá, hvar Karl endaði sitt verk og hvar Sig- riður tók við. Hún hafði rika til- finningu og smekkvisi á islenzkt mál og fágaði allt sem hún skrif- aði, hvort sem það var smá sendi- bréf eða ljóðabálkur. Sigriður hafði afar fagra rithönd, og má nefna, að fundargerðarbækur, sem hún hafði skrifað voru ein- staklega nettlega og hreinlega unnar. Eftir lát Karls bjuggu þau mæðgin saman og nú siðustu árin i eigin ibúð i Reykjavik. Var ein- staklega elskulegt og hlýlegt að koma til þeirra og á ég margar góðar og skemmtilegar minning- ar þar um. Minnist ég margra á- nægjustunda með þeim, sérstak- lega fyrr á árum, en móðir min og Sigriður voru vinkonur frá fornu fari og hittust oft. Ég var orðin nokkuð stálpuð þegar ég uppgötv- aði að Sigriður var ekki rik af fé, en slikur var höföingsskapur hennarog gestrisni og framkoma öll, aö einatt var sem töðugjöld, þegar gest bar að garði. Einar, sonur Sigriðar var henni stoð og stytta og sifellt að leitast við aö létta henni lifið á alla lund og reyndi mjög á hann eftir að hún veiktist nú siðast. Er það að- dáunarvert, hve vel honum tókst að hjúkra henni heima og sagði hún mér sjálf frá þvi, siðast þegar við töluðum saman, hve skiln- ingsrikur og traustur hann reynd- ist sér. Sigriður fór ekki meö neinum pilsaþyt i gegnum lifið, en þegar ég hugsa til hennar finn ég, að það er vermandi sólargeisli þar sem hún stóö. Blessuð sé minning hennar. Þóra Elfa Björnsson Þetta eru aðeins nokkur kveðjuorð til Sigriðar Einars, nú þegar hún hefur. lokið sinu æviskeiði hér i heimi. Hún var árum saman góöur og áhugasam- ur félagi I Kvenréttindafélagi ts lands og gegndi þar ýmsum trúnaðarstörfum. Um tima var hún i ritnefnd „19. júni”, sem er ársrit félagsins. Hún leysti þar af hendi mikla vinnu og lagði oft á sig ýmsa timafreka snúninga i þágu blaðs- ins, þótt hún væri þá mjög tekin að reskjast. Hún vann einnig nokkur ár á skrifstofu félagsins. Sigriöur Einars var þjóðkunnur rithöfundur og geymir „19. júni” bæði ljóð og annað efni eftir hana, sem margir munu- óefað eiga eftir að lesa sér til fróðleiks og ánægju. Að leiðarlokum vil ég fyrir hönd Kvenréttindafélags Is- lands þakka henni öll störf hennar í þágu félagsins. Persónu- lega þakka ég henni margra ára góða viðkynningu. Einari syni hennar votta ég einlæga samúð. Guðný Helgadóttir, form. Kvenréttindafélags ts- lands t dag kveðja Menningar— og friðarsamtök islenzkra kvenna Sigriði Einars. Sigriður var einn af stofnendum MFtK og allt til siðasta dags meöal áhrifameiri meölima samtakanna. Um langt árabil átti hún sæti i stjórn þeirra og hin siðari ár sem heiður- stjórnarmeölimur. Sigriður sótti margar ráöstefnur erlendis um friöar- og menningarmál á vegum MFtK. Hún var mikil listakona og auögaöi starf sam- takanna meö list sinni. I þakk- lætis-og virðingarskyni var ein af árlegum bókmenntakynningum MFtK helguö Sigriði Einars. MFIK mun ávallt meta störf Sigriðar og minnast hennar með þakklæti og hlýhug. Menningar- og friöarsamtök Islenzkra kvenna Afganistan Framhald af 12 siðu landinu, bæði vegna þess hve langt landið liggur frá sjó og hversu fjöllótt það er. tbúar landsins eru af mörgum stofnum, en um helmingur þeirra talar tungumál sem er skylt pers- nesku. Að áliti ibúa vestrænna landa eru ibúar landsins gamaldags, og m.a. ganga konur með blæjur fyrir andlitinu eins og tiðkast meðal flestra þjóða i nágrenninu. öll félags- og menningarmál eru á mjög frumstæðu stigi hjá þeim. Portúgalar Framhald af 12 siðu Mosambik. Höfðu þau póstlagt upplýsingarnar i bréfi fyrir þrem vikum, þannig að þaö er skrifað nokkru áður en fyrstu fréttir um málið birtust i Times. Höfðu hjónin verið hrædd við að senda upplýsingarnar I pósti eftir venjulegum leiðum af ótta við rit- skoðun, og þess vegna sent það eftir sérstökum leiðum. Hjónin höföu rætt við marga hollenska presta sem höfðu starfað i Mosambik, og bar þeim saman i frásögnum af barna- morðunum. Þá var eftir þeim haft, að Portúgalar notuðu eitur til þess að eyðileggja uppskeruna fyrir fólki i Mosambik. Það virðist þvi ekki lengur nokkur ástæða fyrir Alec Douglas Home og fleiri til aö efast um, að fjöldamorð Portúgala i Mosam- bik hafi átt sér stað. MANSION- rósabón gefur þægilegan ilm í stofuna

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.