Þjóðviljinn - 24.07.1973, Page 14

Þjóðviljinn - 24.07.1973, Page 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 24. júli 1973. Smámorð "FUNNY! IN A NEW AND FRIGHTENING 20th Century-Fox presents ELLIOTT GOULD DONALD SUTHERLAND LUU JACOBI «,A1AN ARKIN ISLENZKUR TEXTI Athyglisverö ný amerisk litmynd, grimmileg, en jafn- framtmjög fyndin ádeila, sem sýna á hvernig lif getur orðið i stórborgum nútimans. Myndin er gerð eftir leikriti eftir bandariska rithöfundinn og skopteiknarann Jules Feiffer. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. siðustu sýningar. Vítiseyjan A Place in Hell Horkuspennandi og viöburða- rik ný amerisk-itölsk striös- mynd i litum og Cinema Scope. Um átökin við Japan um Kyrrahafseyjarnar i sið- ustu heimsstyrjöld. Leikstjóri: Joseph Warren. Aðalhlutverk: Guy Madison. Monty Greenwood, Helcn Chanel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Hve glöð er vor Please Sir Oviðjafnanleg gamanmynd i litum frá Rank um 5. bekk C. i Flennerstrætisskólanum. Myndin er i aðalatriðum eins og sjónvarpsþættirnir vinsælu ,,Hve glöð er vor æska”. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: John Alderton, Deryck Buyler, Joan Sander- son. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 31182. Rektor á rúmstokknum Skemmtileg, létt og djörf, dönsk kvikmynd. Myndin er i rauninni framhald á gaman- myndinni „Mazúrki á rúm- stokknum”, sem sýnd var hér við metaðsókn. Lekendur eru þvi yfirleitt þeir sömu og voru i þeirri mynd : Ole Söltoft, Birte Tove, Axel Ströbye, Annie Birgit Garde og Faul llagen. Leikstjóri: John llilbard. (stjórnaði einnig fyrri ,,rúm- stokksmyndunum ”) Handrit: B. Ramsing og F. Henriksen eftir sögu Soya. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Siini 16444. Þrjár dauðasyndir Spennandi og mjög sérstæð ný japönsk cinemascopelitmynd, byggð á fornum japönskum heimildum frá þvi um og eftir miðja sautjándu öld, hinu svo- kallaða Tokugawatimabili, þá rikti fullkomið lögregluveldi og þetta talið eitt hroðalegasta timabil i sögu Japans. Teruo Yoshida Yukie Kagawa tslenzkur texti Leikstjórn: Teruo Ismii Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Siðasta sinn. Kokkurinn mælir meö Jurta! Slmi 32074 „LEIKTU MISTY FYR IR MIG". CLINT EASTWOOD The scream . yöu héar may •; be your own! '%■ “PLAY MISTY FOR MEM ...,w im it.ithni to tcttoi... Kennarar: Kennara vantar að héraðsgagnfræða- skólanum Laugum S-Þing. Aðal kennslu- greinar islenzka, enska og danska. Umsækjendur hafi samband við formann skólanendar eða Björn Pálsson i sima 38873 Rvik.fyrir 7. ágúst n.k. Mælingamaður Viljum ráða mann vanan mælingum á byggingastað strax, til eftirlitsstarfa við framkvæmdir við Mjólká. Upplýsingar i sima 38590. Almenna Verkfræðistofan h/f. Frábær bandarisk litkvik- mynd með islenzkum texta. Hlaðin spenningi og kviða. Clint Eastwood leikur aðal- hlutverkið og er einnig leik- stjóri; er þetta fyrsta myndin sem hann stjórnar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Blóðhefnd Dýrðiingsins Vendetta for the Saint. Hörkuspennandi njósnamynd i litum með tslenzkum texta. Aðalhiutverk: Roger Moore. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir júni- mánuð 1973, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 25. þ.m. Dráttarvextir eru 1 1/2% fyrir hvern byrjaðan mánuð frá gjalddaga, sem var 15. júli s.l., og verða innheimtir frá og með 26. þ.m. Fjármálaráðuneytið, 20. júli 1973. Q LAUST STARF SENDIBÍLASTÖÐIN Hf BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA Starf húsvarðar við Kópavogsskóla i Kópavogi er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst n.k. og skal senda umsóknir til fræðslustjórans i Kópavogi, sem ásamt undirrituðum veitir allan nánari upplýsingar um starfið. Kópavogi, 10. júli 1973, Bæjarritari.” LIVCRPOOL Búsáhöld, garðhúsgögn, gastæki, ferðatöskur, svefnpokar, bakpokar, vindsængur, íslenzk og sænsk tjöld, strigaskór og margt fleira til ferðalaga og útilífs MUNIÐ 10% AFSLATTARKORTIN LIVERPOOL MANSION- rósabón gefur þægilegan ilm i stofuna

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.