Þjóðviljinn - 20.10.1973, Síða 14

Þjóðviljinn - 20.10.1973, Síða 14
14 SÍÐA — ÞJÓLiVILJINN Laugardagur 20. október 1973. Slmi 31182 BANANAR Sérstaklega skemmtileg, ný, bandarisk gamanmynd meö hinum frábæra grlnista WOODY ALLEN. Leikstjóri: WOODY ALLEN Aöalhlutverk: Woody Allen, Louise Lasser, Carlos Montalban. Sýnd kl. 5, 7, og 9. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Sláturhús nr. 5 WINNER1972 CANNES FILM FESTIVAL JURY PRIZE AWARD Only American Film to bc <o Honored Frábær bandarisk verölauna- mynd frá Cannes 1972 gerð eftir samnefndri metsölubók Kurt Vonnegut jr. og segir frá ungum manni, sem misst hefur timaskyn. Myndin er i litum og með islenskum texta. Aðalhlutverk: Michael Sacks Ron Leibman og Valerie Perrine Leikstjóri: Georg Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. ■nap M) Slmi 18936 Verðlaunakvikmyndin BEST OOSTUME DESIGN 8EST ORIGINAL MUSICAL SCORE COLUMBIA PICTI'RKS IkVI.NT, Al.l.F.N i,koi»rciiON RICHARD HARRIS ALEC GUINNESS t^romwell Islenzkur texti Heimsfræg og afburöa vei leikin ný Ensk-amerisk verölaunakvikmynd um eitt mesta umbrotatimabil i sögu Englands, Myndin er i Techni- color og Cinema Scope. Leikstjóri Ken Hughes. Aðal- hlutverk: hinu vinsælu leikarar Richard Harris, Alec Guinness. Sýnd kl. 9 Ævintýramennirnir Hörkuspennandi ævintýra- kvikmynd i litum með Charles Bronson og Tony Curtis. Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 12 ára. Kabarett Myndin, sem hlotið hefur 18 verðlaun, þar af 8 Oscars- verðlaun. Myndin, sem slegið hefur hvert metið á fætur öðru i aðsókn. Leikritið er nú sýnt i Þjóðleikhúsinu. Aðalhlutverk: Liza Minnclli, Joel Grey, Michael York. Leikstjóri: Bob Fosse. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verö. Tónleikar kl. 8.30. ^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ELLIHEIMILIÐ i dag kl. 15 I Lindarbæ KABARETT i kvöld kl. 20 FERÐIN TIL TUNGLSINS sunnudag kl. 15 Næst siðasta sinn HAFIÐ BLAA HAFIÐ sunnudag kl. 20 Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-2000. LEIKHCSKJALLARIN opið i kvöld. Simi 1-96-36 FLÓ A SKINNI i kvöld. Uppselt. ÖGURSTUNDIN sunnudag kl. 20.30 SVÖRT KÓMEDIA Frumsýning þriðjudag. Uppselt. 2. sýning miðvikudag kl. 20.30 FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20.30 FLÓ ASKINNI föstudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14.00. Simi 16620 Simi 11544 Djöfladýrkun V erkakvennaf élagið Framsókn Verkakvennafélagið Framsókn heldur félagsfund, sunnudaginn 21. október kl. 20.30 i Alþýðuhúsinu v/Hverfisgötu. Fundarefni: 1. Félagsmál 2. Kosning fulltrúa á 6. þing Verkamanna- sambands Islands. 3. Skýrt frá kjararáðstefnu ASÍ 4. önnur mál. Félagskonur fjölmennið og sýnið félags- skirteini við innganginn. Mætið stundvislega. Stjórnin Yiðlagasjóður auglýsir Það tilkynnist hér með að frá og með 1. nóvember n.k. lýk- ur ábyrgð Viðlagasjóðs á húseignum i Vestmannaeyjum, sem liggja vestan línu, sem hugsast dregin eftir miðjum Skildingavegi, Heiðavegi og Strembugötu þar til gatan beygir við hús nr. 15, en þar heldur linan áfram i beina stefnu. Jafnframt hættir Viðlagasjóður allri umsjá með húsum þessum. Tjón eða skemmdir, sem á húsunum verða eftir þann tima, eru ekki á ábyrgð Viðlagasjóðs. Húseigendum, sem eiga hús á ofannefndu svæði, ber þvi að taka við húsum sinum úr umsjá Viðlagasjóðs eigi siðar en 31. október n.k. Húseigendur skulu taka við húsum sin- um i þvi ástandi, sem þau eru, en fá viðgerðarkostnað bættan samkv. mati. Mati á skemmdum er hins vegar ekki lokið og verða þvi ýmsir að taka hús sin i sina vörslu og notkun áður en mat getur farið fram. Geta þeir þá eigi að siður hafist handa um nauðsynlegar viðgerðir og verður kostnaður við þær þá tekinn inn i matið, enda hafi þeir haldið glöggar skýrsl- ur um hvaða viðgerðir Jiafi verið framkvæmdar áður en matið fór fram og kostnað við þær. Einnig getur húseigandi þá fengið bráðabirgðalán til að standa undir viðgerðarkostnaði, og endurgreiðist það af bótafénu þegar matið liggur fyrir. Húseigendur á framangreindu svæði, snúi sér til skrif- stofu Viðlagasjóðs í Vestmannaeyjum og fái upplýsingar um ástand húsanna. Viðlagasjóður sumog CHRISTOPHER LEE - CHARLES GRAY NIKE ARRIGHI - LEON GREENE Spennandi litmynd frá Seven Arts-Hammer. Myndin ér gerð eftir skáldsögunni The Devil Rides Out eftir Dennis Wheatley. Leikstjóri: Terence Fisher. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9 Islenskur texti. Sunnudagsferðir 21/10 Kl. 9.30: Selatangar og jarð- skjálftasvæðið. Verð 600 kr. Kl. 13: Standganga við Hval- fjörð. Verð 400 kr. SENDIBÍLASTÖÐIN Kf Duglegir bílstjórar KORNELfUS JÚNSSON Snjókeðjur til sölu á flestar stærðir hjólbarða Gerum við gamlar snjókeðjur Setjum keðjur undir bíla FLJÓT OG GÓÐ AFGREIÐSLA SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 SKATTAR Vilt þú lækka skattana? Ef svo er sendu þá 300 kr. i pósthólf 261 merkt Skattar og þér fáið svar um hæl. 1 LJG- RAUÐKÁL — undra got t

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.