Þjóðviljinn - 06.11.1973, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.11.1973, Blaðsíða 1
UOWIUINN Þriðjudagur 6. nóvember 1973 38. árg. 255. tbl. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ VERZLA í KRON SENDIBÍLASTÖÐIN Hf BlLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA NÚ REYNIR A STÓRMÁL STJÓRNARSAMSTARFSINS Getur ráðið úrslitum um vinstra samstarf í landinu sagði í ályktun flokksráðs- fundar sem lauk á sunnudags- kvöldið 1 niðurstöðu flokks- ráðsfundar Alþýðu- bandalagsins um land- helgismálið og her- stöðvamálið segir m.a.: „Þýðingarmestu mál stjórnarsáttmálans eru landhelgismálið og brottför hersins á kjör- timabilinu. Á þessi at- riði reynir nú og á næstunni á þann hátt, sem getur ráðið úrslit- um um áframhaldandi stjórnarsamvinnu og vinstra samstarf i landinu.” Þjóðviljinn birtir stjórnmálayfir- lýsingu landsfundarins i heild á 7. siðu blaðsins. Einnig er meginhluti setningarræðu for- manns Alþýðubanda- lagsins, Ragnars Arnalds, birtur i opnu. Þaö var langt liöiö á sunnudag- inn þegar for maöur flokksins sleit fundinum. 1 lokaræöunni minnti Ragn- ar Arnalds á endurnýjunar- regiu flokkslaganna, en skv. henni yröu áreiöanlega tals- veröar breytingar á nýrri miö- stjórn flokksins. Skv. sömu reglu mætti enginn vera formaöur lengur en 9 ár. Ragnar sagöi, aö á næsta landsfundi aö ári liönu Framhald á bls. 14 2 skip seldu fyrir meirá en 3 miljónir Vikuna 29. október til 3. nóvem- ber seldu islensku sildveiöiskipin i Norðursjó 1170 lestir fyrir 37.8 miljónir króna. Rauösey AK seldi fyrir 3.3 miljónir króna og Loftur Baldvinsson fyrir 3.2 miljónir. Meöalverð fyrir sfldina var 33.88, en 25.55 fyrir makril. Meðalverð á bræðslusild var kr. 6.76. Sjá enn- fremur bls. 14. Fundur i umræöuhóp fiokksráösfundar um islenska atvinnuþróun. A myndinni sjást — frá vinstri til hægri: Karl Sigurbergsson, Jóhann J. E. Kúid, Guörún Gisiadóttir, Haukur Brynjólfsson, Gfsli Þ. Sigurösson, Siguröur Björgvinsson, Þröstur ólafsson, Haukur Hafstaö, Alfheiöur Ingadóttir, Möröur Arnason, Gestur Guömundsson, Þor- grfmur Starri Björgvinsson, óttar Einarsson, Tryggvi Sigur- bjarnarson, Gunnlaugur Bragason, Guömundur M. Jónsson. Innar f salnum eru formaöur og varaformaöur flokksins, Ragnar og Adda Bára, aö ræöa málin. OLÍURlKI ARABA: Minnka olíufram- leiðslu um 25% KUWAIT 5/11. Ráöherrar frá helstu oliurikjum Araba sam- þykktu á fundi i Kuwait i gær aö minnka olluframieiösluna um 25% frá þvi sem hún var i september og auk þess aö minnka hana um fimm pró- sent i viöbót I desember. Samþykkt var að þau lönd sem hafa sýnt málstað Araba vinsemd fengju að meöaltali sama magn af oliu og fyrri mánuöi þessa árs. Hinsvegar er taliö liklegt, aö þau lönd sem hafa aðeins gætt hlut- leysis i deilum Araba og Israels eigi á hættu aö veröa álitin fjandsamleg Aröbum. Haldiö veröur áfram oliubanni á Bandarikin og Holland. Saudi-Arabia hefur þegar hætt oliusölu til Suöur-Afrfku og Kanada og er þaö sagt gert til aö koma i veg fyrir allan oliu- leka til Bandarikjanna. Votmúlagreifarnir enn í sviðsljósinu Vantrauststillaga borin A föstudaginn var hélt hrepps- nefnd Selfosshrepps fund þar sem fram kom frá minnihlutanum vantrauststillaga.Vantraustiö var fellt, en Guömundur Daníelsson var ekki á fundinum, en sá Guö- mundur, sem forframaöist á Vot- múlafundinum, það er annar varamaöur G. Dan., mætti sem fullgildur varamaöur og forfram- aöist þvi i annaö sinn. Það voru þau Bergþór Finnbogason, Arndis Þorbjarnar- dóttir og Sigurður Ingi Sigurðs- fram son, sem báru fram vantrausts- tillöguna, og hljóðaði hún svo: ,,Meö skirskotun til túlkunar blaðsins Suöurlands á þvi um hvaöværi kosiö i atkvæðagreiðsl- unni á Selfossi sunnudaginn 28. október siöast liðinn, þar sem hamrað var á þvi að kosið væri um framtiö Selfoss, og með tilliti til úrslita i atkvæðagreiöslunni, sýnist okkur einsýnt aö menn þeir sem stóðu að þessum skrifum og skipa núverandi meirihluta hreppsnefndar Selfosshrepps á þá ættu aö sjá sóma sinn i þvi að draga sig I hlé frá stjórnun mála i Selfosshreppi og segja nú þegar af sér.” Aö hálfu meirihlutans sátu fundinn Votmúlagreifarnir allir, en Guðmundur Daníelsson sat heima. Varamaður hans er Guö- mundur Kristinsson, en hann var ekki boöaður á fundinn, heldur annar varamaður á Guðmundar- listanum, þaö er Guömundur Helgason. Framhald á bls. 14 Yilja ekki rannsókn a ijar. reiðnm flokkanna Morgunblaöiö iýsir þvi yfir I gær aö Moggaklikan I Sjálfstæöis- flokknum sé andvig þvi aö fram fari rar.nsókn á fjárreiöum flokk- anna, eins og lagt hefur veriö til á alþingi. Það eru alþingismennirnir Jónas Arnason, Helgi F. Seljan og Ragnar Arnalds, sem flytja til- löguna um rannsókn á fjárreiöum stjórnmálaflokkanna. Tillagan er á þessa leið: „Alþingi ályktar aö fela rikis- stjórninni: a) að láta fram fara opinbera rannsókn á f járreiöum og eignum stjórnmálaflokka, b) aö láta undirbúa og leggja •fyrir alþingi frumvarp til laga um fjárreiður stjórnmálaflokka og eftirlit meö þeim.”. Morgunblaöiö tekur beina af- stööu til tillögunnar i gær og er eindregið andvigt henni. Segir að með tillöguflutningi þessum vilji þingmenn kommúnista „draga athyglina frá þvi óeölilega fjár- streymi sem hefur verið til flokks þeirra og hinna ýmsu undirdeilda alþjóöa kommúnismans sem hér starfa ”. Þá segir Mbl. aö tillagan sé frá- leit að þvi leyti aö ekki sé unnt að rannsaka f járreiöur flokka aftur I timann og þvi er lýst yfir aö flokkar geti einfaldlega sagt að ekkert bókhald sé til aftur i tim- i Framhald á bls. 14

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.