Þjóðviljinn - 06.11.1973, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 06.11.1973, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 6. nóvember 1973. ÞJÖÐVIL.JINN — StÐA 11 Loks sigraði Liverpool á útivelli Leeds er gjörsamlega óstöðvandi Leeds lék West Ham heldur en ekki grátt i deildakeppninni á laugardag, 4-1 urðu lokatölurnar og hefði munurinn getað orðið mun meiri. Liverpool gekk illa á móti Arsenal framan af, en á siðasta stundar- fjórðungi skoraði ,,Rauði herinn” 2 mörk og tryggði sér þar með fyrsta útisigurinn i vetur. Birmingham, sem situr á botninum, krækti sér i 1 stig á laugar- Þeim gengur ekki neitt i haginn, leikmönnum hjá Tottenham, og þrátt fyrir frábæra leikmenn nær liðið alls ekki viðunandi árangri. Hér sést Martin Peters, ein af driffjöðrum Tottenham, I baráttu við Alan Hunter, sem er m.a. aðalmarkvörður skoska landsliðsins. Lítið um óvænt úr- slit í fyrstu umferð Heldur litið var um óvænt úrslit I fyrstu umferð 1. deildarkeppni tslandsmótsins i körfuknattleik sem fram fór um helgina. A Seltjarnarnesi léku á laugar- daginn Valur og HSK og sigruðu Valsmenn 93:83, eftir að jafnt haföi verið i leikhléi 39:39. Strax á eftir léku IS og UMFS og sigruðu stúdentar 83:70 eftir aö hafa ha yfir í leikhléi 40:39. t Njarðvikum léku á sunnuda tR og UMFS og sigruðu tR-inga 102:64, en strax á eftir lék UMFN og Armann og sigruð Armenningar 81:78 eftir fran lengdan leik, en eins og men eflaust vita getur jafntefli aldrc orðið í körfuknattleik. Urslit á laugardaginn urðu þessi: 1. deild Arsenal—Liverpool 0-2 Coventry—Ipswich 0-1 Derby—QPR 1-2 Everton—Tottenham 1-1 Leeds—West Ham 4-1 Manch.Utd,—Chelsea 2-2 Newcastle—Stoke 2-1 Norwich—Leicester 1-0 Sheff.Utd.—Birmingham 1-1 Southampton—Burnley 2-2 Wolves—Manch.City 0-0 2. deild Aston Villa—Sheff. Wed. 1-0 Blackpool—Portsmouth 5-0 Bolton—Oxford 2-1 Cardiff—WBA 0-1 C.Palace—Nottm. For. 0-1 Fulham—Bristol City 2-1 Hull—Sunderland 2-0 Middlesbro—Luton 2-1 Notts.Co.—Millvall 3-3 Orient—Preston 2-2 Swindon—Carlisle 2-2 Staðan að loknum 14 umferðum: Leeds 14 11 3 0 29-8 25 Newcastle 14 8 3 3 24-14 19 Everton 14 7 5 2 17-10 19 Burnley 14 7 5 2 23-14 19 Derby 15 7 4 4 19-13 18 Liverpool 14 7 3 4 15-11 17 Ipswich 14 6 5 3 22-20 17 QPR 14 5 6 3 23-19 16 Southampton 14 6 4 4 20-19 16 Coventry 15 6 3 6 14-14 15 Manch.City 14 5 4 5 15-16 14 Sheff.Utd. 14 5 3 6 16-17 13 Leicester 14 3 7 4 14-15 13 Tottenham 14 4 4 6 16-19 12 Manch.Utd. 14 4 4 6 12-15 12 Arsenal 14 5 2 7 14-19 12 Chelsea 14 4 3 7 21-21 11 Stoke 14 2 6 6 15-18 10 Norwich 14 2 6 6 11-20 10 Wolves 14 3 3 8 15-25 9 West Ham 14 1 5 8 12-24 7 Birmingham 14 1 4 9 11-27 6 Staða efstu og neðstu liða i 2. deild. Middlesbro 15 9 5 1 16-8 23 Aston Villa 15 7 6 2 22-12 20 Orient 15 5 8 2 23-15 18 Notts. Co. 14 7 4 3 21-17 18 Bristol C. 15 7 3 5 18-15 17 Oxford 15 3 : 5 7 12-20 11 Cardiff 13 : 2 l S 5 17-22 10 Swindon 15 3 ■ 4 8 11-19 10 C.Palace 15 0 ■ 4 11 10-27 4 íslandsmótið í körfu: Geir Hallsteinsson hefur brotist i gegn og skorar (Ljósm. GSP) daginn, með jafntefli gegn Sheffield United. Karl Benediktsson þjálfari Fg var ekki ánægður með fyrri hálfleikinn, hann var illa leikinn hjá liðinu en auðvitað var ég ánægður með þann siðari. Hvort þaö sé áfall aö hafa þurft að kasta leikkerfum fyrir róða? Ég tel að Geir Hall- steinsson sé okkur meira viröi sem einstakiingur en þau leik- kerfi sem við höfum verið að æfa upp, auk þess sem viö köstuöum ekki kerfum fyrir róöa, heldur lékum það kerfi sem kemur sér best fyrir hann og það kerfi sem hann sagði aö leikið væri hjá Göppingen fyrir hann og þetta gekk. Þetta kerfi köllum við 2-4. Frakkarnir voru svipaðir nú og i fyrri leiknum en þá var islenska liðið mörgum gæöaflokkum undir getu. Dómararnir voru góöir að minu áliti og sjálfum sér sam- kvæmir. Geir Hallsteinsson Ég er auðvitaö i sjöunda himni yfir sigrinum sem ég vona aö komi okkur áfram i lokakeppnina. Það var óskapleg pressa á manni i fyrri hálfleik og ég náði mér aldrei á strik þá. En svo losnaði um hana i þeim siðari og þá fór þetta aö ganga eins og það átti aö gera. Þá átti fólkið i húsinu ekki svo litinn þátt I þessum sigri og ég man vart eftir aö áhorfendur tækju eins mikinn þátt i leik og að þessu sinni. Þetta haföi mikil áhrif til góðs fyrir okkur en til hins verra fyrir Frakkana. Ég sá kvikmynd af leiknum i Frakklandi og ég veit að islenska liöið fer vart nokkru sinni aftur svo langt niöur. Ég cr hræddur um, aö ég geti ekki leikiö meö islenska liðinu gegn ttölum, ég held ég fái mig ekki lausan, en ég vona það nú samt og mun gera allt sem ég get til að svo megi verða Gunnsteinn Skúlason fyrirliði — Ég er ekki ánægður með fyrri hálfleikinn en aftur á móti var sá siöari góður. Þaö má segja að fyrri hálfleikurinn aö þessu sinni hafi verið ekki ósvipaöur leiknum úti. Þeir Gcir og Axel áttu mjög góöan leik eins og allir sáu og áttu alls- kostar við Frakkana I siðari hálfleik og svo bættist þaö við að Frakkarnir brotnuöu niöur og þá var eftirleikurinn okkur létt- ur. Ég vona að þetta dugi til að koma okkur áfram, það getur vart annað verið Páll Jónsson landsliðsnefndarmaður Leikurinn okkar ytra var ekki ósvipaður og hjá Frökkunum I siðari hálfleik nú, og þá geta menn rétt séö hvernig þetta var. Hinu má heldur ekki gleyma, aö i leiknum úti vantaði ekki að við fengjum tækifærin en þau nýttust bara ekki en nú var nýtingin frábær. Verður gerð brcyting á liðinu á næstunni? — Ég tel það koma stcrklega til greina, að breyta liðinu fyrir lokakeppnina, við megum ekki gleyma þvi aö sá landsliöshópur sem valinn var til æfinga i sumar er leið og hefur æft saman siöan var valinn með styrkleika manna i fyrra fyrir augum. Nú hefst tslandsmótið á morgun og maður veit aldrei nema nýir menn komi þar fram i dagsljósiö sem taka verður inn i liðið og aðrir sem verið hafa i þvi i haust verði þannig að þeir eigi ekki lengur að vera I lands- liði. Þetta er sem sagt atriöi, sem timinn verður að leiða i ljós. -S.dór Umsjón Sigurdór Sigurdórsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.