Þjóðviljinn - 06.11.1973, Blaðsíða 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 6. nóvember 1973.
IÓNABÍÓ
Slmi 31182
Leyndarmál
Santa Vittoria
Sérstaklega vel leikin, ný,
bandarisk, kvikmynd eftir
metsölu-skáldsögu Koberts
Crichlon. Kvikmyndin er leik-
stýrð af hinum fræga leik-
stjóra Stanley Kramcr.l aðal-
hlutverki er Anthony Quinn.
Þeir sem sáu snillinginn
Anthony Quinn i myndinni
„Grikkinn Zorba” munu vafa-
lausthafa mikla ánægju af þvi
aðsjá hann i hlutverki borgar-
stjórans Bombolini i „The
Secret of Santa Vittoria’.' Aðrir
leikendur: Anna Magnini,
Virna Lisi, llardy Krugcr.
Sýnd kl.-5 og 9.
HAFNARBÍÓ
ognun af hafsbotni
(I)oom Watch)
Spennandi og athyglisverð ný
ensk litmynd um dularfulla
atburði á smáeyju og
óhugnanlegar afleiðingar
sjávarmengunar
Aðalhlutverk: lan Bannen,
Judy Geeson, George Sanders.
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
NÝiA BÍÓ
Slmi 11544
Á ofsahraða
Myndin sem allir eru að
spyrja um. Ein ofsafenginn
eltingarleikur frá upphafi til
enda.
tslenskur texti.
Barry Newman, Cleavon
Little.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Endursýnd I örfá skipti kl. 5, 7
og 9.
KÓPAVOGSBÍÓ
Slmi 41985
Bláu augun
Mjög áhrifamikil og ágætlega
leikin kvikmynd, tekin i litum
og Panavision.
tslenskur texti.
Hlutverk: Terence Stamp,
Joanna Pettet, Karl Malden.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð innan lfí ára.
Slmi 22140
Kaktusinn i snjónum
Cactus in the snow
Fyndin og hugljúf mynd um
kynni ungs fólks, framleidd af
Lou Brandt. Kvikmyndar-
handrit eftir Marti Zweback,
sem er einnig leikstjórinn.
íslcnskur texti.
Aðalhlutvcrk: Mary Layne,
Itichard Thonias.,
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Á gangi í vorrigningu
Islenskur texti
Frábær og vel leikin ný
amerisk úrvalskvikmynd i lit-
um og Cinema Scope með úr-
valsleikurunum Anthony
Quinn og Ingrid Bergman.
Leikstjóri Guy Green. Mynd
þessi er gerð eftir hinni vin-
sælu skáldsögu „A Walk in
The Spring Rain” eftir Rachel
Maddux sem var !ramhalds-
saga i Vikunni.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
KDRNEUUS
JÓNSSON
if>ÞJÚÐLEIKHÚSIÐ
ELLIHEIMILID
i kvöld kl. 20.30 i Lindarbæ
KLUKKUSTRENGIR
3. sýning miðvikudag kl. 20.
HAFIÐ BLAA HAFIÐ
fimmtudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
KABARETT
föstudag kl. 20.
Miðasala 13.15-20. Simi 11200.
DKFEIA6
YKJAVÍKUK1
SVÖRT KÓMEDIA
6. sýning i kvöld. Uppselt.
Gul kort gilda.
FLÓ A SKINNI
miðvikudag. Uppselt.
ÖGURSTUNDIN
fimmtudag kl. 20.30.
Næst siðasta sinn.
SVÖRT KÓMEDIA
7. sýning föstudag kl. 20.30.
Græn kort gilda.
FLÓ ASKINNI
laugardag. Uppselt.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó frá
kl. 14. Simi 16620.
JOE KIDD
Geysispennandi bandarisk
kvikmynd i litum með
islenskum texta með hinum
vinsæla Clint Eastwood i
aðalhlutverki ásamt þeim
Kobert Duvall, John Saxon og
I)on Straud.Leikstjóri er John
Sturgcs.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
M.s. Hekla
fer frá Reykjavik
mánudaginn 12. þ.m.
vestur um land i
hringferð.
Vörumóttaka: þriðju-
dag, miðvikudag,
fimmtudag og föstu-
dag til Vestfjarða-
hafna, Norðurfjarðar,
Siglufjarðar, ólafs-
fjarðar, Akureyrar,
Húsavikur, Raufar-
hafnar, Þórshafnar
Bakkafjarðar, Vopna-
fjarðar, Borgarfjarð-
ar, Seyðisfjarðar,
Mjóafjarðar, Nes-
kaupstaðar, Eski-
fjarðar, Reyðarfjarð-
ar, Fáskrúðsfjarðar,
Stöðvarfjarðar,
Breiðdalsvikur,
Djúpavogs og Horna-
fjarðar.
Það er samo hvað þið leitið,
ódýrari snjohjólbarða
en Borumfóið þið ekki!
★
Btírum öryggi og ending eru nú kindskunn
Þeir sem einu sinni reyna Barum
hjólbarða kaupa Barum aftur og aftur
★
Algengosti hjólbarðinn,
560/15, kostar kr. 2.950.— fullnegldur.
Atvinna
$ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
o
Frá Listdansskóla
Þ j óðleikhússins
Nemendur komi fimmtudag 8. nóvember i
æfingasal Þjóðleikhússin. Hafið með
ykkur æfingabúninga.
Nemendur í 1. og 2. flokki si&astliðið skólaár komi kl. 17
Nemendur í 3. og 4. flokki sfðastliðið skólaár komi kl.
18.15.
Nemendur 16. flokki siðastliöið skólaár komi kl. 19.45.
Takmarkaöur f jöldi nýrra nemenda verður tekinn inn I
skólann. Inntökupróf veröur föstudag 9. nóvember kl. 17 I
æfingasal Þjóðleikhússin. Hafið með ykkur æfingabún-
inga og skólastundatöfluna.
SÖLUMAÐUR
Viljum ráða ungan mann með verslunar-
próf til sölustarfa i Vefnaðarvörudeild.
Góðfúslega hafið samband við starfs-
mannastjóra.
SöLUSTAÐIR:
Hjólbarðaverkstæöið Nýbarði, Garðahreppi, sími 50606.
Skodabúðin, Kópavogi, sími 42606.
Skodaverkstæöiö á Akureyri h.f. simi 12520.
.Varahlutaverzlun Gunnars Gunnarssonar, Egilsstöðum, simi 1158.