Þjóðviljinn - 06.11.1973, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 06.11.1973, Blaðsíða 14
, 14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 6. nóvember 1973. Ragnar Framhald af bls. 9.; tekjur Reykjavikur á hvern Ibúa um 29% hærri en tekjur Kópavogs á hvern ibúa og um þriðjungi hærri en tekjur Sauðárkróks og Akraness. Ég tel aö ekki komi annaö til greina viö næstu breytingu skattalaga, en'að þessi munur verði nú enn minnkaöur. Og ég minni um leið á, aö þjóð- félagið á mikla skuld ógoldna við þá staði, sem dregist hafa aftur úr á liðnum árum vegna órétt- látra skattalaga. Mér er kunnugt um, að á Norðurlöndum eru tekj- ur sveitarfélaga mikiu jafnari en hér á landi, og þar þykir jafnvel eðlilegt og sjálfsagt að sveitar- félag, sem á við mikil byggða- vandamál að glima eða atvinnu- leysi, fái meiri tekjur á ibúa i sinn hlut en stóru staðirnir. Það fái sem sagt tækifæri til að rétta sig úr kútnum. Hér á landi hefur hins vegar viðgengist það glórulausa afturhaldssjónarmiðað refsa beri þeim sveitarfélögum, sem verst eru sett atvinnulega, meö óhag- stæðum tekjustofnalögum. Látum ekki byggða- málin drukkna i pappirsflóði A þeim tveimur árum, sem lið- in eru, sfðan núverendi rikis- stjórn kom til valda hefur orðið mikil breyting til batnaðar i at- vinnumálum allra landshluta. Kaup á 50 skuttogurum, sem flestir leggja upp afla sinn utan höfuðborgarsvæðisins, og stór- felldar framkvæmdir i frysti- iðnaði, veita mörgum stöðum, sem áður stóöu tæpt, þá kjölfestu, sem hverju sjávarplássi er nauð- synleg. En meira þarf til. Byggðasjóð þarf enn að efla verulega, og einkum þarf starfsemi hans að verða fjölbreyttari en nú er. Nú er unnið af margfalt meiri krafti en nokkru sinni fyrr að gerð byggðaáætlana, bæði hjá lands- hlutasamtökunum og á vegum Framkvæmdastofnunarinnar. Við skulum þó varast að láta byggðamálin drukkna i pappirs- flóði og áætlanagerð. Það sem mest er um vert er, að byggða- stefna rikisvaldsins sé ekki einangruð við fjármálalegar björgunarráðstafanir gagnvart einu og einu fyrirtæki út um land, heldur sé markvisst stefnt að þvi að uppræta aðstöðumunin á öllum sviðum samtimis, eftir þvi sem hægt er, bæði i atvinnumálum, samgöngumálum og hvers konar þjónustustarfsemi hins opinbera. Byggðamálin get ég ekki skilist við, án þess að vikja hér að þeim þætti, sem nú er hvað mest rætt um, en það er dreifing valdsins. Fólkið, sem býr utan höfuð- borgarsvæðisins kvartaryfir þvi i vaxandi mæli, að það sé viðsfjarri þeim vettvangi, þar sem allar helstu ákvarðanir séu teknar, og möguleikar þess til áhrifa jafnvel á smæstu mál séu of litlir vegna fjarlægðar. Auk þess sé átakan- legt skilningsleysi rikjandi á vandamálum landsbyggöarinnar meðal embættismanna, sem varla koma út á land, nema rétt til að sóla sig I sumarfrii. Af þessum ástæðum hafa lengi verið uppi hugmyndir um, að settar yrðu upp sérstakar þjónustumiðstöðvar úti um land, sem önnuðust tiltekin verkefni og að þvi vill Alþýðubandalagið ein- dregið stuðla. Svavar Framhald af bls. 4 sama að ræða. Enginn kallar þetta vörusvik. Efnaverkfræðingarnir Jóhann Jakobsson og dr. Guðmundur Guðmundsson sömdu um þetta efni skýrslu til stjórnar verk- smiöjunnar i ársbyrjun 1972, er Jóhannes Bjarnason fór að dylgja um vörusvik viö einstaka stjórnarmenn, og ýmsa aðra utan verksmiðjunnar. Iðnaðarráðu- neytið fékk afrit af þeirri skýrslu. Verkfræöingarnir töldu iblöndun vera fremur hagnýta nauðsyn en æskilegan verknað, en kom aldrei til hugar nein vörusvik. Hér eru aðeins rakin nokkur meginatriöi þessa máls. Mikil vinna er nú i það lögð af hálfu Sakadóms Reykjavikur og starfs- manna Sementsverksmiðjunnar aö gera skýrslur um þessi efni, til þess að kanna allt þetta mál til hlftar. Sérfræðinga verður að sjálfsögðu að kveðja til. Fyrir mörgum árum hafði Jó- hannes i frammi margs konar ásakanir á stjórn og fram- kvæmdastjórn Aburöarverk- smiðjunnar. Það varö til þess, að skipuð var sérstök rann- ! sóknarnefnd til þess að rannsaka ákæruatriðin. Þá nefnd skipuðu Theódór Lindal, hrl., Hákon Guð- mundsson, nú yfirborgardómar og Arni Snævarr, nú ráðuneytis- stjóri. Að lokinni itarlegri könnun skiluðu þeir skýrslu, og visuðu á bugöllum ásökunum Jóhannesar. Og enn hefur Jóhannesi tekist aðsetja af stað mikla rannsókn, i þetta sinn hjá Sakadómi Reykja- víkur út af Sementsverksmiðju rikisins. Langur timi getur liðið, ‘ þangað til þeirri rannsókn lýkur. Þess vegna þykir mér rétt, aö iáta þetta koma fram nú þegar. Að sjálfsögðu eru hér ekki rakin öil atriði þessa máls. Ekki er það á færi nema sérfræðinga að gera grein fyrir öllum atriðum hinnar tæknilegu hliðar málsins. Mun það kosta bæði mikið fé og fyrir- höfn margra aðila. Rétt er að almenningur viti, að Jóhannes Bjarnason hefur um margra ára skeið verið á launum bæði hjá Sementsverksmiðjunni og Aburðarverksmiðjunni. Eftir að honum var sagt upp starfi hjá Sementsverksmiðjunni, hóf hann árásir á fyrirtækið og forráðamenn þess. Ég tel, með visan til ofanritaðs, að blaðamenn Þjóöviljans ættu ekki að ásaka Sementsverk- smiðju rikisins og starfsmenn hennar um svindi á meðan þeir byggja ekki á betri heimildum en þeim, sem fyrir liggja i órök- studdum ásökunum Jóhannesar Bjarnasonar. Svavar Pálsson Kraftaverk Framhald af bls. 10. hjá islenska liðinu allan þennan tima ekki upp? Hvers vegna verður aö kasta þeim fyrir róða til aö vinna leik? Þetta er spurn- ing sem margir vilja fá svar viö. Snúum okkur þá aö leiknum sjálfum. Hann var sannarlega ekki rismikill leikurinn hjá is- lenska liðinu til að byrja með. Geiri greinilega þrúgaður af taugaspennu og ætlaði sér um of. Ölafur Jónsson ekki kominn inná linuna og enginn þar til að valda fyrir skytturnar. Það var aðeins Axel Axelsson sem var við sitt besta og skoraði. Eins var sam- vinna hans og Björgvins til fyrir- myndar. Axel átti margar lagleg- ar sendingar inná linu til hans sem gáfu mörk eða vitaköst sem skoraö var úr. Þó misnotuöu þeir Geir og Axel sitt vitakastiö hvor. Jafnt var 1:1, 2:2, 3:3, 4:4, en eftir það seig Islenska liöið fram- úr og komst i 8:5, en Frakkarnir náðu að minnka muninn, og i leik- hléi var staðan 10:9 og það var bros á andliti Frakkanna þegar þeir gengu af leikvelli. Það var hinsvegar ekkert bros á andliti landans, hvorki leikmanna né á- horfenda. En þetta átti eftir að breytast. Skelfingarsvipurinn átti eftir að færast af andliti landans yfir á andlit Frakkanna. Byrjun siöari hálfleiks varð til þess að allt snerist við. Islenska liöiö skoraði 4 mörk gegn engu á fyrstu mlnútum siðari hálfleiks og staðan orðið 14:9, eöa 5 marka munur og vonin vöknuð. Nú færð- ist islenska liðiö allt I aukana. Inná voru Gunnar I markinu, Geir, Ólafur, Björgvin, Axel, Gunnsteinn og Auðunn og liðið sýndi frábæran leik bæði I vörn og sókn, og sem betur fer var þvi ekki breytt meðan vel gekk. Um tima voru samt 2 islenskir leik- menn útaf samtimis, höfðu fengið kælingu hjá dómurunum, en samt gekk allt I haginn. Franska liöiö brotnaöi niður hægt og hægt uns ekki stóð steinn yfir steini hjá þvi. Þeir Geir og Axel röðuðu mörk- unum og ólafur valdaði fyrir þá, þannig að þeir gátu klifrað upp á bakið á honum eða stungið sér inn I glufur sem hann myndaði handa þeim. Þá fiskaði Björgvin hvert vitið á fætur ööru. Markamunurinn jókst stööugt. 15:10, 17:11, 19:12, og siðari hálf- leikur hálfnaður. 21:12, 23:13, 25:14 og loks 28:15 þegar flautan gall til merkis um leikslok. Mörk Islands höföu skoraö: Axel 13: (6 vlti) Geir 10(2 viti) Björgvin 4 og. Gunnsteinn 1 mark. Og einmitt þessir menn ásamt Ólafi H. Jóns- syni voru bestu menn liðsins. Markahæstir Frakkanna voru Donnet (11) meö 3 mörk og Buck- heit (8) með 3 mörk. Dómarar leiksins voru a-þýskir og dæmdu vel. Mér fannst þeir fullstrangir i sambandi við brott- rekstur af leikvelli, en eitt gátu Islenskir dómarar af þeim lært og þá kannski frekast þeir sem dæmdu leik Fram og Vals á dög- unum. Gunguhandbolti eða hverskonar tafir eru ekki leyfðar. Þrisvar sinnum dæmdu þeir töf á tslenska liöið vegna þess aö það ógnaði litið og tvivegis á það franska.Hér gildir það að leikur- inn haldi áfram, en ekki að öðru liðinu liðist að leika sér með bolt- ann ógnunarlaust. —S.dór Jón Framhald af bls. 10. Karl verfti áfram tveir meft liftift. Allir þessir möguleikar koma til gréina aft minu áliti. — Nú hefur landsliðið undir ykkar stjórn verift aft æfa upp ákveftin leikkerfi i sumar og haust, er það ekki þungur dómur um það sem gert hefur verift aö hætta nú viö þau og leika „frjálsan handknatt- leik” meft þessum gófta árangri gegn Frökkum? — Þaft má kannski segja þaft, cn ég vil minna á, aft fyrri leikurinn viö Frakka var þess eðlis aft þar var ekki um að ræöa aö leikkerfin gengju ekki upp, heldur var um þaft aft ræöa aö allt brást hjá liftinu, frá þvi smæsta til hins stærsta. Auk þess var mikill styrkur aft fá þá Geir og Björgvin nú inni liftift, þvi þrátt fyrir öll leikkerfi er þaft auðvitaft einstaklingurinn fyrst og fremst sem sker úr um árangurinn. Aft lokum vil ég taka fram aft ég er mjög ánægður með leikinn á sunnu- daginn, hann var vissulega skemmtileg og kærkominn uppreisn fyrir íslenska liftift eftir ófarirnar ytra. —S.dór Yopnahlé Framhald af bls. 16. manna um að taka þátt i friðar- viðræðum við Israel um lausn sinna mála. Endanleg ákvöðrun hefurekki verið tekin af A1 Fatah, sem Arafat stjórnar, en fern samtök Palestinumanna, sem til vinstri eru við A1 Fatah, hafa þegar hafnað þessari hugmynd. Samkomulag náðist fyrir helgi um að lið frá Kanada og Póllandi yrði I friðargæslusveitum SÞ. Golda Meir er sögð hafa lagt það til við Nixon og Kissinger að herir beggja drægju sig frá Súesskurði beggja vegna og tæki gæsluliðið sér stöðu á báöum bökkunum, á milli þeirra. Egyptar eru mjög andvigir slikum hugmyndum. Fjárreiður Framhald af bls. 1 ann. Er hér lýst vinnubrögðum þeim sem Sjálfstæðisflokkurinn vill viðhafa i þessu sambandi. Mbl. hefur allt á hornum sér i sambandi við þessa þingmanna- tillögu Alþýðubandalagsins og leggur til að þingmenn eyði ekki tima i að karpa um hana. Hins vegar flytur Mbl. þá greindar- legu tillögu aö framlög til stjórn- málaflokkanna verði skattfrjáls. Má nærri geta hverjum það kæmi best! Fróðlégt verður að sjá hvort Gunnar Thoroddsen formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins lætur Eykon enn einu sinni teyma sig á asnaeyrunum. Votmúli Framhald af bls. 1 Þegar G. Helgason greiddi atkvæði gegn tillögu minni- hlutans, bað Bergþór Finnboga- son um að fá að sjá umboð hans, og dró hann þá upp skeyti það er G. Daníelsson hafði sent frá Noregi fyrir hreppsnefndar- fundinn i Selfossbíói og aldrei hefur fengist staðfest. — Við höfum véfengt þetta umboð, sagði Bergþór. — Þetta er óstaðfest skeyti og hefði átt að eyðileggjast strax i upphafi, en það er notaö enn, og talið alveg furðurlegt að maður skuli ekki taka það gott og gilt. Ég lét bóka það að öll atkvæðagreiðsla þarna væri i raun og veru ógild vegna þessa. Þetta er liklega siðasti anginn af Votmúlanum, en hvað svo geristveitmaðurekkienn. -úþ Nú reynir Framhald af bls. 1 hefði hann skipað formannssæti flokksins i sex ár, og fyndist sér það nóg. „Við eigum að skiptast á um að gegna vandasömustu verkefnun- um og mun ég þvi ekki gefa kost á mér sem formaður flokksins frá næsta landsfundi”, sagði Ragnar Arnalds. Fundurinn hófst á föstudags- dagskvöld og stóð fram yfir mið- nætti. Þá hófst fundur að nýju kl. 10 á laugardagsmorgun og stóð allan þann dag til kvölds, bæði al- mennur fundur og siðan fundir umræöuhópa. Fundir hófust svo að nýju snemma á sunnudags- morgun. Þjóðviljinn mun næstu daga segja frá samþykktum fundarins, en i dag er sem fyrr segir birt stjórnmálayfirlýsingin sjálf auk úrslita miöstjórnarkjörs. Næstu daga mun blaðiö einnig birta frá- sagnir af framsöguræöum ráð- herra flokksins. Listasafn Einars Jónssonar eropið sunnudaga frá klukkar. 13:30 til klukkan 16:00. Aðra daga fyrir ferðamenn og skóla. — Simi 16406. Síldarsölur K tfmabilinu fra 29. okt. tll 3. nóv. s.l. bafa eftir- talin síldveiðiskip selt afla sinn í Danraörku: 29. 29. 29. 29. 30. 3o. 30. 31. 31. 31. 31. 31. 31. 31. 1. 1. 1. 2. 2. 2. 2. 2. 2. 3. 3. 3. 3. 3. okt. Vörður ÞH. ísleifur VE. n Súlan EA. Heimir SU. Rauðsey AK. " Jon Flnnss. GK. " Svanur RE. ” Hagnús NK. " Þorstelnn RE. " ísleifur IV. VE. " Keflvíkingur KE. " Albert GK. nóv. tílafur Sigurðss. AK, Höfrungur III. AK. Faxi GK. Hilrair SU. Loftur Baldvlnss. EA Heðinn ÞH. örn SK. Bjarnl tílafss. AK. Sæberg SU. Talknfirðingur BA. Sfld Bræðslusfld Makrill---- Saait&ía Magn Verðm. Verðra, lestlr •: ísl.kr.: Pr- kB 48.5 1.529.664.- 31.54 61.4 1.868.886.- 3o.44 0.4 19.2o5,- 48.ol 57.4 2.o25.86o.- 35.29 72.5 2.5o8.429.- 34.6o 89.6 3.25o.64o.- 36.28 6.6 48.466.- 7.34 77.2 2.585.o39.- 33.48 4o. 5 1.367.255.- 33,76 32.3 1.21o.7ö6.- 37.48 41.6 1.420.853,- 34.16 25.2 831.886,- 33. ol 46.8 1.590.134.- 33.98 23.7 8o4.64o.- 33.95 3o.o 1.024.873.- 34.16 36.4 25o.o56#-> 6.87 29.8 742.659.- 24.92 43.5 1.435.472.- 33.00 31.0 1.066.594.- 34.41 56.4 1.894.462.- 33.59 . 94.5 3.183.912.- 33.69 37.8 1.265.464.- 33.48 34.0 1.185.945.- 34.88 22.5 774.699.- 34.43 2.2 65.816.- 29.92 15.5 96.717.- 6.24 65.8 2.181.6o5,- 33.16 47.6 1.572.979.- 33.o5 1.079.8 36.579.997,- 33.88 58.5 395.239,- 6.76 32.4 827.680.- 25.55 1*122*2—2Z»ScS*21S*; 2J*I5 2) 1) 1) 2) 2) 1) Samanburður a sfldarsölum erlendls a' bessu og a' siðasta ari: 1972: 1973: Tonn: 32.677.6 41.4o7.o Kr. 469.037.428.- 1.038.683.540.- 14.35 pr. kg. 25.o8 " » fijú aíiatoetu sildveiðisklpin í ar eru sera he'r segir, fra pvi slldveiðar hofusttil 3.nóvember s.1.: Lestir: Kr.: Pr. Loftur Baldvlnss. EA. Guðmundur RE. Súlan EA. 2.362.8 63.223.917.- 1.885.0 47.960.571.- 1.811.8 45.383.549,- 26.76 25.44 25.o5 Hljómplötusafn 10 plötur á 3500 kr Sigild tónlist, þjóólög, dægurlög Urval úr þekktum verkum eftir: Chopin, Brahms, Bizet, Strauss, Gershwin, Foster og fl. Flutt af Filharmoniuhljómsveitinni i London, hljómsveit rikisóperunnar i Hamborg og fleirum. 10 hljómplötur með tónlist í 8 klukkustundir. Tónlist, sem allir þekkja. KLAPPARSTlG 26. SlMI 19800, RVK. OG BREKKUGÖTU 9, AKUREYRI, SlMI Eiginmaður minn GÍSLI GUÐMUNDSSON alþingismaður Hóli á Langanesi andaöist á Landspítalanum i Reykjavik, að kvöldi 4. nóvember. Margrét Arnadóttir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.