Þjóðviljinn - 06.11.1973, Blaðsíða 2
2 StÐA — ÞJÓÐVII..IINN I Þriðjudagur 6. nóvember 1973.
Menningartengsl Islands og Ráðstjórnar-
rikjanna
TÓNLEIKAR
sovéskra listamanna i Austurbæjarbiói
þriðjudaginn 6. nóvember 1973 kl. 19.
Listamennirnir eru:
Oleg Ptukha, bassasöngvari frá Moskvu.
Valdis Zarinsj, fiðluleikari frá Lettlandi
N. Illjúkevitsj, pianóleikari frá Moskvu.
Flutt verða m.a. verk eftir: Tsjækovski,
Músorgski, Sjostakovitsj, Glier, Rakh-
maninof, Khatsjatúrjan, Jurjan, Vitlos,
Glinka og Sviridof.
Aðgöngumiðar seldir i Bókabúð Máls og
menningar, Laugavegi 18, og i Austur-
bæjarbiói frá kl. 16 i dag.
MÍR
Dömur!
Takið eftir!
Kuldahúfurnar
komnar i fjölbreyttu úr-
vali. — Einnjg keypar,
kápukragar, treflar og
skinn á mötla.
Pelsar
saumaðir eftir pöntun.
Feldskerinn
Skólavörðustig 18 — 4.
Simi 10840.
SÓLÓ-
eldavélar
Kramleiði SoI.Ó-eldavélar af mörgum stærðum og gerð-
um. — einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi, sumarbústaði
og báta.
— Varahlutaþjónusta —
.Viljurn sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéta
fvrir smærri báta og litla sumarbústaði.
ELÓAVKLAVERKSTÆÐI
.ÍÓIIANNS FR. KRISTJANSSONAR H.F.
KLEPPSVEGI 62. — SIMI33069.
Innlánsviðskiptí leid
lánsviðskipta
Fbúnaðarbanki
ÍSLANDS
Auglýsingasíminn er 17500
Glæsilegur sigur tnga
A sunnudaginn lauk haustmóti
Taflfélags Reykjavíkur. Efstu
menn i meistaraflokki urðu
þessir:
I. Ingi R. Jóhannsson 9 v.
2-3. Kristján Guðmundsson
Jón Kristinsson 8,5 v.
4-6 Sævar Bjarnason
Jón Þorsteinsson
Björn Jóhannesson 7,5 v.
Sigur Inga var mjög sannfær-
andi, og tryggði hann sér fyrsta
sætið með þvi að gera jafntefli við
Jón Pálsson i siðustu umferöinni.
Ingi vann 8 skákir, gerði 2 jafn-
tefli og tapaði 1 skák.
Arangur Kristjáns var mjög
góður og sannar, að hann er
orðinn einn af sterkustu skák-
mönnum landsins. Jón
Kristinsson stóð fyrir sinu eins og
endranær. Arangur Sævars
Bjarnasonar er einungis staðfest-
ing á ágætum árangri hans á sl.
tslandsmóti, en þar varð hann i 2r
3. sæti i meistaraflokki. Jón Þor-
steinsson var i efstu sætunum út
ailt mótið en Björn Jóhannesson
skaust upp á toppinn með sigri i
siðustu umferöinni. Þeir sýndu
báðir, að þeir láta ekki yngri
mennina ýta sér til hliðar.
1 fyrsta flokki, sem tefldi með
meistaraflokki, varö Jóhannes
Gislason efstur með 6v. og flyst
upp í meistaraflokk.
, t II. flokki urðu Margeir
Pétursson, Sverrir Kr. Bjarnason
og Eggert ólafsson efstir meö 8 v.
ágætri stöðu. En ef hvitur léki nú
10. dxc5 þá gæti svartur leikið 10.
... DxD 11. BxD Rc4 eða 11. KxD
Hd8 12. Ke2 R6d7 13. e6 Rxc5 14.
exf7 Kf8 15. Bc4 Be6.
10.0-0 cxd4
11. cxd4 Rc6
12. Be3
Ef Rc3 þá 12.... Bg4 og svartur
stendur betur.
12........................... Ra5
13. Bc2 Bg4
.. Bh6 20. Dxg6 Kh8 21. Dh7 mát)
21. Bxg6 He8 22. Dh7 Kf8 23. Bh6
BxB 24. Dh8 Bg8 25. Dxh6 mát.
Eftir 18. Rxh7 KxR 19. Dh5 Kg8
20. Bxg6 Hf7 21. Bh6 Kf8 22. Dxg7
eða 21. ... e6 22. Hxf6. Ef svartur
drepur ekki riddarann á h7, en
leikur hróknum, kemur einfald-
lega 19. Bxg6.
18... DxR
19. Be4 Dd7
20. e6 I)b5
21. Rxh7 KxR
22. a4 Rxa4
UMSJÓN: JÓN G. BRIEM
14. h3 Rac4
15. Bcl Be6
Þessi leikur litur ágætlega út,
en fullt eins gott hefði verið að
leika 15. ... BxR 16. HxR og reyna
að notfæra sér veikleikann á d4.
Nú tekst hvitum að vinna tima
með þvi að setja á biskupinn.
Ef 22.... Da5 þá b4 og ef
drottningin fer af 5. reit kemur Dh5 og hvltur mátar , þá
23. Bxg6 KxB
24. Dg4 Kh7
25. Hf5 Re5
26. IIh5 27. dxR Kg8
1 unglingaflokki er Eirikur
Björnsson með 8 v. og Jón L.
Arnason með 7,5 v., en ekki er
öllum skákunum lokið þar.
Hér kemur svo ein skák með
sigurvegaranum i II. flokki og
önnur sem tefld var i síöustu
umferð i meistaraflokki.
Hvitt: Margcir Pétursson
Svart: Birgir Aðalsteinsson
Enski ieikurinn
1. c4
2. Rc3
3. Rf3
4. g3
5. Be2
6.0-0
7. d4
8. Rxd4
9. DxR
10. Hdl
11. b3
12. Ba3
13. Ra4
14. Db6
15. c5
16. Bxd5
17. cxd6
18. BxH
19. Dd8
20. Rb6
C5
Rf6
e6
Rc6
Be7
0-0
cdx
RxR
d6
a6
Dc7
Da5
Hd8
De5
Rd5
exd5
Hxd6
BxB
Bf 8
gefiö.
Hvítt: Harvey Georgsson
Svart: Eyjólfur Bergþórsson
Pirc-vörn
1. e4
2. d4
3. c3
4. f4
5. e5
6. fxe
7. Bc4
8. Bb3
9. Rf3
g6
de>
Bg7
Rf6
dxe
Rd5
Rb6
0-0
C5
Eins og sjá má af framhaldi
skákarinnar, nær svartur brátt
16. Rg5 Bd5
17. Rc3 f6??
Með þessum leik veikir svartur
kóngsstööu sina, og staða hans er
nú töpuð.
18. RxB
Harvey sýndist þessi leið,sem
hann velur, leiða til öruggs
vinnings og vissulega litur hún
vel út. En eins og siðar kemur i
ljós, er hún alls ekki svo örugg.
Hann átti hins vegar mjög fallega
vinningsleið, sem hefst með 18.
Rxh7. Ef svartur drepur ridd-
arann, þá kemur 19. Dh5 Kg8 (19.
Hótanirhvits eru nú alveg yfir-
þyrmandi. Hann hótar 28. Dg6
ásamt Dh7, einnig Bh6 og að
drepa riddarann á a4. En þótt
ótrúlegt megi virðast, er svartur
ekki alveg varnarlaus. Hann
getur leikið 27..Db6 28. Khl Rc5
og nú A) 29. Be3 Dxe6 30. BxR
DxD 31. gxD fxe5 32. Bxe7 He8.
B) 29. Bh6 Rxe6 30. Dg6 Hf7 31.
Ha3 Dxb2 32. Hg3 De2 33. Hg4 og
hvftur hótar 34. Dh7 Kxd (annars
35. Dh8 mát) 35. BxB Kg8 36. Hh8
mát.
En svartur sá ekki aðalhótun
hvits og lék:
27........................... fs
28. Dg6 gefið
F angavarðaf élag
stofnað
Föstudaginn 25. október sl. var
formlega gengið frá stofnun
Fangavarðafélags tslands, en
sérstök nefnd fangavarða hafði
áður unnið að undirbúningi máls-
ins. Samkvæmt lögum félagsins
eiga allir starfandi fangaverðir á
Islandi rétt til aðildar aö félaginu.
Einn megintilgangur félagsins er
að fylgjast meö þvi, að kjara-
samningar er varða fangaverði
séu haldnir, að réttindi starfs-
manna séu i heiöri höfð og að
bæta hag þeirra eftir því sem við
verður komið.
Stjórn Fangavaröafélags Is-
lands skipa þessir menn: Fri-
mann Sigurðsson, Litla-Hrauni,
formaöur, en aðrir i stjórn voru
kosnir: Anna Ingvarsdóttir,
Fangageymslunni við Hverfis-
götu, Haukur Nielsson, Hegning-
arhúsinu, Jón Sigurðsson, Litla-
Hrauni og Orn Ármann Sigurðs-
son, Fangelsinu viö Siðumúla.
A fundinum var einróma sam-
þykkt tillaga um að beina þvi til
hlutaðeigandi aðila að allt verði
gert I yfirstandandi kjarasamn-
ingum, sem unnt er, til að jafna
það misræmi, sem er á launum
fangavarða og annarra stétta,
sem vinna hliðstæð störf, jafn-
framt þvi sem fundurinn skorar á
stjórnvöld að þau sjái fangavörð-
um fyrir hliðstæðari menntunar-
aðstöðu og lögreglumenn nú
njóta.
Samkvæmt lögum Fanga-
varðafélags Islands er félagið
deild innan Starfsmannaféiags
rikisstofnana. (Fréttatilkynning)
Tónleikar og kvöldvaka MÍR
Fyrsti sovéski sendiherr-
ann á Islandi í heimsókn
Félagið MÍR efnir til tónleika
og kvöldvöku i tilefni sjöunda
nóvember. I kvöld kl. 19 koma
þrír sovéskir listamenn fram á
tónleikum i Austurbæjarbiói. Þeir
eru bassasöngvarinn Oleg
Ptúkha, lettneski fiðluleikarinn
Vladis Zarinsj og pianóleikarinn
Natalja Illjúkevitsj. Flytja þau
m.a. verk eeftir Músorgski,
Sjostakovitsj, Rakhmaminof,
Khatsjatúrjan. Félögum i MIR er
boðið á þessa tónleika og auk þess
eru seldir á þá aðgöngumiðar i
Bókaverslun Máls og menningar
og við innganginn.
A morgun, miðvikudag, verður
svo kvöldvaka i Þjóðleikhúskjall-
aranum. Þar flytur ávarp Alexei
Krasilnikof safnfræðingur, sem
var fyrsti sendiherra Sovétrikj-
anna á tslandi (1943-46) — i ár eru
einmitt 30 ár liðið frá þvi að
stjórnmálasamband milli rikj-
anna var tekið upp. Einnig flytur
Stefán ögmundsson ávarp og
sovésku listamennirnir skemmta.
Að lokum verður dansað. Ollum
velunnurum félagsins MIR er
heimill aðgangur að kvöldvöku
þessari.
Sovésku listamennirnir koma
fram á tónleikum á vegum
Tónlistarfélags Isafjarðar á
fimmtudagskvöld.