Þjóðviljinn - 06.11.1973, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 06.11.1973, Blaðsíða 10
j.t» 1 I ' i •. l • / ?'* ''t '* 1 ' 10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 6. nóvember 1973. Kraftaverk gerðist íslenska liðinu tókst það sem enginn átti von á — að sigra Frakka nógu stórt til að komast áfram Axel Axelsson skorar hér eitt af sinum 13 mörkum (Ljósm.GSP) Landsliðsnefndin Formaður lands- liðsnefndar hef- ur sagt af sér — Hef ekki áhuga á að vera áhrifalaust 3ja hjól undir vagni, sagði Jón Erlendsson Hver bjóst i alvöru við að islenska liðinu tækist að sigra Frakka það stórt að vonin um að komast áfram i HM vaknaði að nýju, hvað þá að teljast mætti ör- uggt að svo verði? Sjálf- sagt mjög fáir. En það varð nú samt raunin á, þetta tókst, kraftaverkið gerðist. íslenska liðið sigraði með 13 marka mun, sem er nógu mikill munur til þess, að nú þarf eiginlega meira en kraftaverk til þess að Frakkarnir komist á- fram. Það var sannar- Iega þess virði að sækja Geir Hallsteinsson til Þýskalands. Hann á- samt Axel Axelssyni skoraði megnið af mörk- unum i frábærri sam- vinnu eða með hjálp þeirra Björgvins Björg- vinssonar, Ólafs H. ísland meö 17 marka forskot l>cgar talai) var um aí) Frakkar væru mcft (> mörk yfir island eftir þá iciki scm fram hafa farift i riftlinum, muu hafa vcrii) skakkt farift aft vift útreikning og cftir lcikinn á sunnudag hcfur tsland 17 inarka forskot á Krakkana, þannig aft nær öruggt cr aft ts- land kcinst áfram i IIM. I>cssi útreikningur fæst þannig. (Leikir Frakka). 25:5 l(>: 13 15:28 samtals: 5(1:46. 10 mörk i plús fyrir Frakka. (Leikir tslands). 26:9 13:16 28:15 samtals: 67:40 27 mörk i plús fyrir isiand og munurinn þvi 17 mörk. Ef vift svo segjum aft island sigri ttaliu meft 19 marka mun, þá þurfa Frakkar aft sigra ítali meö 28 marka mun tii að komast áfram en sigri island ttaliu með 15 marka mun þurfa Frakkar aft sigra þá meö 33ja marka mun. i>aft má þv! segja þaft nokkuft öruggt, aö tsland komist áfram i lokakeppnina eftir allt. Jónssonar og Gunn- steins Skúlasonar, en þessir þrir menn léku á linunni i siðari hálfleik þegar best gekk. í fyrri hálfleik gekk hvorki né rak hjá islenska liðinu, og menn voru allt annað en bjartsýnir i leikhléi, en siðari hálfleikur þessa leiks mun senni- lega öllum i minni um langan tíma er sáu hann, svo frábær var hann. En þótt sigurinn hafi veriþ sæt- ur, og leikur islenska liftsins stór- góður i siöari hálfleik, má ekki gleyma tvennu. 1 fyrsta lagi brotnafti franska liftift algerlega niður og stóö ekki steinn yfir steini hjá þvi. Og i öftru lagi er þaft mikift áfall fyrir forráftamenn islenska liðsins aft öll þau leik- kerfi og leikfléttur sem heilu sumri, hausti og þaft sem af er vetri, hefur verift eytt i aft æfa var þarna kastaft fyrir rófta og leikinn svokallaftur frjáls handknattleik- ur, sem þýftir aö leikmennirnir sjálfir uröu aft finna þaft út hvaft best var hverju sinni. Þetta þýöir auftvitaft aö allur sá timi sem far- ift hefur i æfingar hingað til hjá landsliftinu og farift hefur i aft æfa kerfin upp hefur farift til einskis. Þetta hlýtur aft vera áfall fyrir þjálfarann, og ofan á bætist aft formaöur landsliftsnefndar hefur nú sagt af sér vegna óánægju inn- an nefndarinnar meft þaft, sem gerthefur verift i sumar og haust. Og eitt skulum vift gera okkur ljóst. Þaö er ekki til neins fyrir liftift aft fara i lokakeppni HM og ætla sér bara aft leika frjálst. 011 bestu liö heims leika kerfisbundift i dag og eru fljót að stöftva frjálsa boltann hjá islenska liftinu. Franska liðið er nefnilega mjög slakt lift, rétt eins og sæmilegt 1. deildarlift hér á landi, þannig aft þaft er enginn mælikvarfti á hvaö á eða hvaft hægt er aö gera. En hvaðer þá aft? Hversvegna ganga þau leikkerfi sem æfft hafa verift Framhald á bls. 14 Sú getgáta Þjóðviljans sl. laugardag aft landsliftsncfnd llSt væri sprungin reyndist rétt. Jón Erlendsson formaöur nefndarinnar hefur sagt af sér og haffti raunar gert þaft sl. fimmtudag, en þvi var haldift leyndu fram yfir landsleikinn vift Frakka, og sagfti Jón i vift- tali vift Þjóftviljann á sunnu- daginn, aft hann heffti sagt af sér sl. fimmtudag til þess aft menn héldu ekki aft hann heffti notaft leikinn gegn Frökkum sem átyllu ef illa heffti farift. — Þvi miftur fara minar skoðanir á ieikmönnum og öftru varöandi landsliftift ekki saman vift skoftanir þeirra Karls Benediktssonar þjálfara og Páls Jónssonar, sem meft mér hafa verið i nefndinni, og þvi er ekkert annaft fyrir mig að gera annaft en segja af mér, sagfti Jón, —ég hef ekki áhuga á aft vera þriftja hjól undir vagni án minnstu áhrifa um val efta undirbúning liösins. Og þessi ágreiningur er svo mikill aft óhugsandi er aft vift getum unnift saman. Þar á of- an tel ég þaft engum til gófts aft vift séum aft reyna þaft þegar samkomulagið og ágrein- ingurinn er svo mikill sem raun ber vitni. — Nú ert þú stjórnarmaður I HSt, hvaö heldur þú aft taki nú vift? — Ég get ekkert um þaft sagt á þcssu stigi. Stjórn HSÍ á eftir að taka ákvaröanir i máiinu. t þvi sambandi kemur margt til greina, ný landsliftsnefnd, ein- valdur, efta aft þeir Páll og Framhald á bls. 14 Einstök nýting Hinn frábæri leikur islenska liösins gegn Frökkum sl. sunnudag, og er þá einkvm átt vift siftari hálfleik, varft til þess aft nýting tækifæra is- lenska liðsins er einhver sú besta sem maftur hefur séft til þessa. Islendingar áttu 26 upphlaup i siftari hálfieik og skoruftu 18 mörk sem er 69,2% nýting og er nær einsdæmi. i fyrri hálfleik voru upp- hlaupin 25 mörkin 10, sem er 40% nýting, og samtals verftur nýtingin i leiknum 59,6%. Þaft gerist ekki nema einu sinni á svona 10 árum aft islenska landsliftið komi út meö nær 60% nýtingu tækifæra i hcilum leik.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.