Þjóðviljinn - 12.12.1973, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 12.12.1973, Blaðsíða 4
4 SÍDA — ÞJOÐVILJINN i Miðvikudagur 12. desember 1973. LEIKFANGALAND T .» p * i Fjölbreytt úrval leik- LeiKjangaiana fanga fyrir börn á öllum Veltusundi I. Sími 18722. aldri. _ PÓStsendum. FRÁ HOFI Hjá okkur fáið þið feikna úrval af garni fyrir handprjón, vélprjón og hekl. Alla hugsanlega liti, bæöi fyrir vél- og handþvott. Handavinna fyrir veturinn: veggteppi, púöar og kiukkustrengir meö gobelin- og demantsspori, tvistsaumi og krosssaumi. Svo eru Rýja- og Smyrnateppi, bæöi ámáluö og úttaiin, frá mörgum löndum. Handavinnupakkningar til jólagjafa. SENDUM 1 PÓSTKRÖFU. Sfmar: 1-67-64 (garndeild). 1-91-33 (handavinnudeild). HOF, Þingholtsstræti 1. FELAGISLENZKRA HUOMUSTARMANNA'. útvegár yður hljóðfœraleikara \ , ■ og hljómsveitir við hverskonar ttekifœri Vinsamlegast hringið í 20/5S milli kl. 14-17 Atvinna Laus staða Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar auglýsir laust til umsóknar starf fulltrúa i fjölskyldudeild til aö annast málefni áfengissjúklinga. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarstarfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf þurfa aö hafa borist stofnuninni fyrir 1. jan. nk. Frekari upplýsingar um starfiö veitir félagsmálastjóri. LAUSSTAÐA Skrifstofufólk óskast til vélritunar og ann- arra skrifstofustarfa. Umsóknir sendist skrifstofu dómsins, Borgartúni 7, fyrir 30. desember 1973. Sakadómur Reykjavikur Greinilega einhver urgur í karlmönnum — Umræöurnar voru liflegar og mjög jákvætt, hve margir tóku lifandi þátt I þeim og aö þeir voru ekki allir á einu máli; þaö var t.d. greinilega urgur I sumum karl- mönnunum og einn tók m.a.s. upp hanskann fyrir Helmer. Þetta sagöi leikstjóri Brúöu- heimilisins, Briet Héöinsdóttir, þegar bjóöviljinn spuröi um um- ræöufundinn, sem fram fór að lokinni leiksýningu i Þjóðleikhús- inu á sunnudagskvöld. Þaö var hópur Rauðsokka, sem var i leik- húsinu þetta kvöld og bað um um- ræöur, en meirihluti annarra leikhúsgesta sat einnig kyrr eftir sýninguna til aö vera viö umræö- urnar, sem stóðu i rúman klukku- tima. Var greinilegt, að þetta 100 ára gamla leikrit meistara Ibsens á enn fullt erindi til fólks og var fjölda fyrirspurna og athuga- semda beint til leikaranna, leik- stjóra og leikmyndasmiös. sem allir tóku þátt i fundinum. Kom i ljós m.a., aö allir leikararnir eru fullkomlega dús við sin hlutverk og þykir vænt um persónurnar, m.a.s. Erlingi Gislasyni um Helmer, en hann er reyndar reynt að gera eins geðfelldan og fram- ast er unnt i þessari sýninju, þvi einsog Briet sagöi: — Fólk má umfram allt ekki halda, að Nóra fari frá honum bara af þvi að hann sé svo leiöinlegur að engin kona mundi þola hann. Og svo vel hafði Baldvin Hall- dórsson lifaö sig inn i Krogsted, aö hann deildi á Nóru og benti réttilega á tviskinnunginn i fram- komu hennar gagnvart honum, einu persónunni, sem i raun talar viö hana á jafnréttisgrundvelli. Briet sagöi, aö augsýnilegur lif- andi áhugi leikhúsgesta heföi glatt sig mjög og heföi veriö greinilegt, að margir báru um- hyggju fyrir persónum leiksins, t.d. heföi fólk veriö aö velta fyrir sér framtiö þeirra: — Hvað verö- ur um Nóru, tekst henni það sem hún ætlar sér? Fer nú Kristin i hlutverk húsmóðurinnar og móð- urinnar? Hvaö veröur um aum- ingja Helmer? Rauösokkar höföu aö vonum mestan áhuga á Nóru sjálfri, samskiptum hennar við karl- menn leikritsins og stööu gagn- vart þeim og umheiminum. Var ekki annað aö heyra en aö þær og leikstjórinn væru sammála um, að ekkert mundi bjarga Nóru Ib- sens né Nórum núttmans annað en raunverulegt jafnrétti kynj- anna. Aö sögn Brietar fara umræður eftir sýningu aöeins fram ef hóp- ur leikhúsgesta biöur um þær og taldi hún ekki sennilegt, aö annar umræöufundur yröi eftir sýningu á Brúöuheimilinu. — vh LEGO kubbarnir eiga sívaxandi vinsældum að fagna hjá börnunum, því að LEGO grunnöskjurnar eru barmafullar LEGO kubbar, til að byggja úr skip, sem jafnt má sigla á gólfteppinu og í baðkerinu. Húsgögn úr LEGO kubbum. Nú geta börnin byggt heilt brúðuhús, með húsgögnum eftir eigin hugmyndum. REYKJALUNDUR VINNUHEIMILIÐ AÐ REYKJALUNDI AÐALSKRIFSTOFA REYKJALUNDI, Mosfellssveit - Sími 91-66200 SKRIFSTOFA í REYKJAVÍK, Suðurgata 10 - Sími 22150

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.