Þjóðviljinn - 12.12.1973, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 12. desember 1972.
Skjaldborg með sjö bœkur í ár
Nýjar bœkur frá
Bókastöðinni
Handagangur í elsta prent-
fyrirtœki landsins
Bækur á jólavertið berast viðar að en af
Stór-Reykjavikursvæðinu — og eru það einkum
Akureyringar sem koma við sögu i þeim efnum.
Þetta ber á góma á dögunum i stuttu spjalli við
Harald Ásgeirsson, en þeir Svavar Ottesen eiga og
reka á Akureyri Prentsmiðju Björns Jónssonar og
bókaútgáfuna Skjaldborg s.f.
inn, tslendingur og Verkamaður-
inn.
Auk þess vinnum við að öllu
leyti bækur Skjaldborgar, sem
þegar eru komnar á fjórða tug.
— Hvaö gefið þið út á þessu
ári?
— Aldnir hafa orðið heitir
annað bindi safnrits sem Krlingur
llaviðsson hefur skráð. Þar eru
ýmsir mætir menn og konur til
frásagnar: Anna Einarsdóttir
frá Auðbrekku, Baldur Eiriksson,
Tryggvi Þorsteinsson skólastjóri,
Oddur Kristjánsson frá Glæsibæ,
Stefán Jónasson frá Knarrar-
bergi, Jón Norðmann Selnesi á
Skaga og Sigurður P. Jónsson
fyrrum kaupmaður á Dalvik.
Fyrra bindið seldist upp sl. vet-
ur en nú verða bæði bindin fáan-
leg.
Eina ljóðabók gefum við út,
Beitilyng eftir Jórunni ólafsdótt-
ur frá Sörlastöðum.
Varðeldasögur heitir bók eftir
Tryggva Þorsteinsson fikóla-
stjóra, en hann hefur verið mikið
starfað i skétahreyfingunni, og er
það starf vettvangur bókarinnar.
Vignir Guðmundsson er
höfundur bókarinnar Hesturinn
þinn. Þar er sagt frá ferðalögum,
göngum og róttum og birt viðtöl
við kunna hestamenn.
Tvær frumsamdar barna- og
unglingabækur gefum við út i ár.
Kæningjar i Æðey eftir Eirik
Sigurðsson, fyrrverandi skóla-
stjóra og Kalli kaldi og landnem-
ar á Ilrauganesi, sem er sjötta
bók Indriða ólfssonar skóla-
stjóra. Eina þýdda barnabók gef-
ur við út — Káta verður frægeftir
Hildegard Diessel, þriöja bók i
flokki.
Eins og sést af þessari upp-
talningu eru það einkum Norðan-
menn sem hafa skrifað saman
þessar bækur, enda er af nógu að
taka, margir dugandi höfundar
hér allt i kringum okkur..
Þeir Haraldur og Svavar lærðu
bráðir prentiðn á Akureyri og
unnu áður lengi hjá POB. Þeir
tóku prentsmiðju Björns Jónsson-
Jórunn ólafsdóttir, höfundur
bókarinnar Beitilyng.
Tryggvi Þorsteinsson, höfundur
bókarinnar Varðeldasögur.
Vignir Guömundsson, höfundur
bókarinnar Hesturinn minn.
ar á leigu árið 1968 og stofnuðu
Skjaldborg sf. sama ár. Þeir
keyptu siðan prentsmiðjuna árið
1970.
Við fyrirtækið starfa nú tólf
manns — fimm prentarar, tveir
nemar, bókbindari og fjórir eru
til aðstoðar við margskonar störf.
Út eru komnar hjá Bóka-
stöðinni Laugavegi 29
eftirtaldar bækur: Hrund-
ar borgir eftir Þorstein
Matthiasson. Bókin fjallar
um hina fornfrægu veiði-
stöð Gjögur við Reykjar-
fjörð syðri á Ströndum og
sildarvinnslustöðvarnar
Djúpuvíkog Eyri í Ingólfs-
firði.
t aðfaraorðum höfundar segir
að bókin sé „hugsuð sem dálitil
upprifjun á þeim þætti úr sögu
Strandabyggða, sem einkenndi
umsvifamikið og litrikt athafnalif
þessara staða á þeim árum. sem
veiðisvæði á Húnaflóa voru eftir-
sótt og umsetin ”.
Bókina prýða fjölmargar
myndir af fólkinu. sem bjó á þess-
um slóðum til skamms tima. Hún
er 178 bls., prentuð i Gutenberg.
Þ'á gefur Bókastöðin út tvær
bækur eftir Hugrúnu, ljóðabókina
Haustblóm og barna- o.g
unglingasöguna ,,Sumar i Stóra-
dal ". Þá sögu las höfundur i út-
varpi fyrir þremur árum.
WMOAI
Fyrir yngstu lesendurna gefur
irlagið svo út þrjár bækur,
lúsabörnin i dýragarðinum,
ilöru og hvitu gæsirnar og Fisk-
in og perlurnar.
Til þeirrar útgáfu hefur mjög
erið vgjjdað, letur skirt og læsi-
3gt og kápurnar allar
Prentsmiðjan á sér merkilega
sögu, segir Haraldur — enda mun
hún elsta starfandi fyrirtæki i
prentiðn á landinu. Hún er
stofnuð árið 1852 af Birni Jóns-
Kirlkur Sigurðsson, höfundur
bókarinnar Kæningjar i Æðey.
Haraldur Asgeirsson ásamt nokkrum þeirra bóka, sem Skjaldborg gefur út.
Krlingur Daviðsson, höfundur Indriði blfsson, höfundur bókar-
hókarinnar Aldnir hafa oröiö. innar Kalli kaldi.
Leikið á langspil
Ljóðabók eftir Þórodd Guðmundsson
Leikið á langspil er
nafniðá nýrri Ijóðabók eft-
ir Þórodd Guðmundsson
frá Sandi. Ljóðin í bókinni
skiptast i þrjá kafla:
Heimlönd, Islands börn og
Útlönd, en alls eru Ijóðin
milli 80 og 90 auk skýringa,
sem fylgja.
011 hafa ljóðin verið ort á
siðustu 10 árum, en siðasta frum-
samin ljóðabók Þórodds á undan
þessari kom út 1962 og heitir Sól-
mánuður. Sýnishorn af ritdómum
um þá bók eru birt á kápusiðu
þessarar bókar, en dómar um þá
bók voru almennt mjög góðir.
Það er Skuggsjá, sem gefur út
hina nýju ljóðabók Þórodds Guð-
mundssonar.
Þóroddur Guömundsson
syni, en hann var ritstjóri fyrsta
blaös á Akureyri, Norðra
(1853—1855) og siðan Norðanfara
(1862—1885).
Hér verður ekki rakin itarlega
sú saga, en þess má geta að
prentsmiðjan hefur ávallt
prentað blöð staöarins, fleiri eða
færri. Nú eru þar prentuð Alþýöu-
bandalagsblaðiö, Alþýðumaður-