Þjóðviljinn - 12.12.1973, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 12.12.1973, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 12. desember 1973. ÞJÓDVILJINN — SIÐA 9 I iidrvt Tik. DH kHr •H.WUfn.mÞ ■ . K kalll ««drr I t;*--*—J —k <Mrnkn4. Hri blir urk»a lav- MMI k.lUrr •••« I Wrl.nd TrBpn>lmr d»rr It miaa>«rwirr kan tialH I hrU MiÆ\% N TELEFON 22480* RIKSSAMTAL 08/040» m I i I il I íi Vecka 46 Onsdagen den 28 november 1973 olja,el,bensi TTVT A l\TO T^kTVT' 1 m?m i ikl iW I1BÆ ftal Olíumálin í venjulegu Evrópulandi — Svíþjóö — tekin sem dæmi I insri-klani slarks i ,ul. Jnget varmvatten tre dagar i veckanÁ Nii sirilet allvar.Oljekriscnkommer vi alla att fá kám orilentliiit. Det ráeker inte nietl att lia tlet kalltjjf^ varmvattnet stángs tre tlagar i veekan. Bensji efter trettonlielgen, eltlningsoljí oeh kommer att kvtit ;«P i Skömmtuná öllum sviöum Á mánudaginn í þessari viku var farið að úthluta skömmtunarseðlum fyrir bensini i Svíþjóð. Fyrir jól eiga allir bíleigendur í landinu að vera búnir að fá slikan seðil. Þeir bjartsýnustu spá þvi að þeir fái bensin skammtað i hæfilegu magni i allan vetur, en þeir svartsýnu búast við því að þeir fái ekkert meira en nemur fyrstu skömmtun — nema þeir geti sýnt fram á það með rökum, að þeir þurfi endilega á bensini að halda. Enn er nokkurn veginn frjáls bensinsala i Sviþjóð, en þess er gætt að fólk geti ekki hamstrað vöruna. Eítir 8. janúar verður bensin hins vegar ekki selt nema gegn framvisun skömmtunarseð- ils eða annarrar slikrar gildrar heimildar. Búast menn við þvi að fyrsti skömmtunarseðill gildi fyrir alls 80 litrum af bensini, en ekki hefur það enn verið tilkynnt opinberlega, né hvenær fólk fær næsta seðil. Almennt er búist við þvi að það verði ekki fyrr en að 4—6 vikum liðnum. Komið hefur fram' að yfirvöld telji sig geti dregið úr bensin- eyðslunni i janúar-mánuði um 30% með þessum skömmtunarað- geröum. Aftur á móti er svo að skilja að helgarakstur verði leyfilegur eftir sem áður, enda munu yfir- völd i Sviþjóð telja að stöðvun einkabila á sunnudögum hafi ekki i för með sér mikinn sparnað, eða aðeins 1—2% heildareyöslunnar. Bannað verður að selja bensin i brúsum nema sérstaklega standi á, og gengiö verður hart fram i þvi að fólk geymi ekki bensin i heimahúsum, nema þá i óveru- legu magni. Fjórðungi minna til upphitunar Viöskiptamálaráðuneytið sænska hefur samið um það við oliufélögin að þau dragi úr sölu húsakyndingaroliu um einn fjóröa hluta. Er það framkvæmt þannig, að hver viðskiptamaður oliufélaganna, húseigandi eða hitunarstöð fær hér eftir aðeins 75% af þvi oliumagni sem hann heföi átt tilkall til samkvæmt fyrri samningum um afhendingu. Þar að auki er lokað fyrir renn- andi heitt vatn frá almennings- veitum 3 daga i viku. Getur fólk þvi ekki baðað sig nema i mesta lagi annan hvern dag, og þykir vist mörgum hart undir að búa. Birtan á götunum i þéttbýli verður ekki mikil fyrir utan blessað dagsljósiö. Dregiö veröur verulega úr sjálfri götulýsingunni og slökkt með öllu á ljósaauglýs- ingum. Gert er ráð fyrir þvi að margir búðargluggar sem hingað til hafa staðið uppljómaðir nótt sem dag verði nú dimmir utan búðartima. Það er að visu viðurkennt að þessar myrkunaraðgerðir spara ekki mikið i sjálfu sér, en þeim er ætlað að hafa áhrif á allan al- menning og minna á nauðsynina á sparnaði hvar sem honum ur við komiö. þjóð bitni fyrst og fremst á ,,neyt- endum”, og er það rétt að þvi leyti að fyrst eru skornar niður ýmsar einkaþarfir fólks, og svo þarfir sem eru nátengdar þvi einkaneyslumynstri sem mark- aðsframleiðslan miðar allt sitt við. Ljósaauglýsingum og búðar- gluggum er ætlað að vera neyslu- hvetjandi, en nú er það einmitt hin fánýta eyðsla sem ráðast þarf gegn. Sænsk yfirvöld hafa að yfir- lagi muni verða til með aö selja af úthlutun sinni, en varla getur þarna orðið um veruleg verö- mætaskipti að ræða. Hitt er i rauninni verra, að al- menningsfarartækin taka alls ekki allan þann fjölda sem liklegt er að vilji nú færa sér þjónustu þeirra i nyt. Einkum á þetta við um fólk sem er að fara milli vinnustaðar sins og heimilis i stórborgum og nágrenni þeirra. Húskuldi er enn ekki orðinn til- Nú veröur fólk að fara að velta þvf fyrir sér, hvaö heimilistækin eyða mikilli orku, mælt í oliulitrum. finnanlegur i Sviþjóð, þaö deyr enginn al þvi að hafa orðið að lækka stofuhitann úr 22 stigum niður i 20. En það fer ekki hjá þvi að margir kviði fyrir janúar- mánuöi, en hann er kaldasti mán- uður ársins og eru þá oft miklar frosthörkur. Talið er aö þaö, að lækka hitastigið inni við um eina gráöu, spari 6% af orkuþörf heimilanna. Fyrir alþýðu manna — jafnvel i hinni riku Sviþjóð — er stigandi verðlag ekki minna áhyggjuefni en sá sparnaður sem felst i skömmtun og öðrum ráðstöfun- um hins opinbera. Talið er hugs- anlegt aö húsakyndingarolia muni næsta vor vera orðin fjórum sinnum dýrari en hún var í vor En haldi svo fram sem horfir, verður gripið til skömmtunar á rafmagni i upphafi næsta árs. Verður það að likindum i þvi formi, að hvert húshald fær ákveðna hámarkstölu kilóvatt- stunda til ráðstöfunar á ársfjórð- ungnum. Verði fariö yffr það magn i eyðslu, þarf að greiða miklu hærra gjald, eins konar umframtaxta, fyrir hverja kiló- vattstund. Um leið yrði bannað að nota straumfrek tæki og dettur þá mörgum fyrst i hug frystikistan. Fyrst skornar niöur einkaþarfir Margir segja aö þær ráðstafan- ir sem nú er verið að gera i Svi- lýstri stefnu að vernda atvinnulif- ið svo sem unnt er, þannig að oliu- skorturinn valdi þar sem minnstri röskun. Segja þau að þannig séu almannahagsmunir best tryggðir. Vissulega er verkamanninum þaö meira virði að halda atvinnu sinni og tekjum, heldur en það að hafa neyslumynstrið með öllu óbreytt. En að þvi mætti spyrja, hvort sænska borgarastéttin þarf að láta eins mikið i sölurnar fyrir oliuskortinn og verkalýðurinn, en þvi skal látið ósvaraö hér. Á það hefur verið bent, að bensinskömmtunin geti ýtt undir svartamarkaðsbrask með bensin. Þeir sem litið nota bil að vetrar- lcið. Gæti það samsvarað þvi að hún færi upp i 15—20 krónur litr- inn. Frést hefur að fáanlegt sé verulegt magn af dýrari oliu eða allt að 30 kr. litrinn. Upphitunar- kostnaður með oliu er nú um 200 krónur á ibúöarfermetra á ári. Atvinnan er fyrir öllu Gert er ráð fyrir þvi að aðflutn- ingur á oliuvörum minnki núna á timabilinu nóvember-janúar um 10—20%, þannig að bensin dragist saman um 10%, svartolia um 15% og gasolia um 20%. Þessa iyrirbrigðis að mestur sé skorturinn á disiloliu gætir vist viöar en i Sviþjóð, en þaö er mjög alvarlegt fyrir iðnaðinn. Þó verður reynt i lengstu lög að komasl hjá skömmtun til iðnað- arins, en uppi eru miklar hvatn- ingar um sparnað, og raunar einnig svardagar um sama efni hjá forsvarsmönnum atvinnu- fyrirtækja. Þrjár iðngreinar taka til sin um 80% allrar þeirrar orku sem fer til iðnfyrirtækja i Sviþjóð, en það er trjávöruiðnaður, járn- og stál-^ iðnaður og sementsframleiðsla og annar steinelnaiðnaður. Þarna mun vist sáralitið vera hægt að spara án þess að það komi niður á framleiðslumagni og atvinnu, ef marka má ummæli atvinnu- rekenda. Smiðjur og verkstæði segjast geta dregið við sig oliu um 15%, vonandi. En um það munar ekk- ert mikið, þar eö orkuneysla þeirra er aðeins einn tiundi hluti af allri orkuþörf iðnaðarins. Hræðslan við atvinnuleysi af völdum oliuskortsins er mikil. Hefur m.a. komið fram hjá sænska alþýöusambandinu LO, að það kunni að vera óheppilegt að fastbinda oliuverðið af opin- berri hálfu, eins og nú er gert og verið hefur lengi. Þá kunni svo að fara, að oliuféiögin sjái sér ekki hag i þvi að selja af birgðum sin- um eða gera sér far um að útvega oliu þar sem hana er að fá — á þvi verði sem hægt er að fá hana fyrir. Er þetta ef til vill enn eitt dæm- ið um það, hvað sænsk verkalýðs- -hreyfing er reiðubúin til að lúta auðvaldinu og einokunartilhneig- ingum þess. Þeirri kröfu sést nefnilega ekki hreyft, að rétt væri Framhald á 14. siðu Fólk kvíðir vetrinum : — kvíðir kulda heima hjá sér og á vinnustöðum, kvíðir bensínleysi og erfið- leikum við að komast í vinnuna, kvíðir atvinnuleysi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.