Þjóðviljinn - 12.12.1973, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 12.12.1973, Qupperneq 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN ;Miövikudagur 12. desember 19711. Slmi 11544 “fl COCKEYED MASTERPIECE —SEE IT TWICE.” -JOSEPH MORGENSTERN NEWSWEEK PANAVISION® Coior by de luxe® islenskui texti Kin allra vinsælasta kvik- mynd seinni ára. Lerkstjóri Roberl Allman. Aftalhlutverk: Donald Suther- land. Klliolt (iould. Sally Kell- ernian. Bönnuft innan 12 ára. Endursýnd kl. 2>, 7 ot> 9. Slmi 41985 i skugga gálgans Spennandi og viðburðarik mynd um landnám i Astraliu á lyrri hluta siðuslu aldar, tekin i litum og panavision. tslenzkur lexti. Leikstjóri: l’liilip Leaeock. Hlutverk: Beau Bridges. Jolm Mills. Jane Nerrow. James Bootli. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Ófreskian ég Mjög spennandi og hrollvekj- andi ný ensk litmynd, að pokkru byggð á einni frægustu hrollvekju allra tima ,,Dr Jekyll og Mr. Hyde” eftir Ro- bert Louis Stevenson Islenskur tcxti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,' 7, 9 og 11 -Slmi 32075 ‘ Á hausaveiðum Mjög spennandi bandarisk ævintýramynd i litum, með is- lenskum texta. Aðalhlulverk: Burt Keynolds og Susan ( lark. Sýnd kl. 5, 7 og 9. f? f 4 1 *J íl Simi 31182 Byssurnar i Navarone og Arnarborgin voru eftir Alistair MaeLean Nú er það! Leikföng dauöans Mjög spennandi og vel gerð, ný, bresk sakamálamynd eftir skáldsögu Alistair Macl.ean, sem komið hefur út i islenskri þýðingu. Myndinerm.a. tekin i Amsterdam, en þar fer fram ofsafenginn eltingarleikur um l sikin á hraðbátum. Aðalhlutverk: Sven-Bcrtil Taube, Barbara Parkins, Alexander Knox, Patrick Allen. I.eikstjóri: Oeoffrey Reefe. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. íÍiÞJÓÐLEIKHÚSIÐ KABARETT i kvöld kl. 20. Næst-siðasta sinn. KI.UKKUSTRENGIR föstudag kl. 20. KABARETT laugardag kl. 20. Siðasta sinn. Siðasta sýning fyrir jól. Miða- sala 13.15-20. Simi 11200. IKFEiAG YKJAVfKUR SVOItT KÓMEDÍA i kvöld kl. 20.30. FLÓ A SKINNIfimmtudag kl. 20.30. 150 sýning SVÓRT KÓMEIMA föstudag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 og simi 16620. Simi 22140 Ævintýramennirnir (The Adventurersi Æsispennandi, viðburðarik lit- mynd eftir samnefndri skáld- sögu Ilarolds Robbins. Kvik- my ndahandritið er eftir Michae! Hastings og Lewis Gilbert. Tónlist eltir Antonio Carlos Jobim. Leikstjóri: Levvis Gilbert islenskur texti Aðalhlutverk: Charles Aznavour Alan Badel Candice Bergen Sýnd kl. 5 og 9. Allra siðasta sinn. Böunitö börnum. Bíla-brautakeppnin er jólagjöfin lyrir strákana. Fást að Nökkvavogi 54, simi 34391. Sendum gegn póstkröfu. M/s Hekla fer frá Reykjavik þriðjudaginn 18. þ.m. vestur um land til ísa- fjarðar. Vörumóttaka til Vestfjarðahafna: fimmtudag, föstudag og mánudag. FÉLAGSLÍF Aramótaferð i Þórsmörk 30. des. — 1. jan. Farseðlar á skrifstofunni. Feröafélag íslands Kvenfélag Bæjarleiða Jólafundur verður i safnaðarheimili Langholts- kirkju þriðjudaginn 11. des. kl. 20.30. Sýndar verða jólakörfu- skreytingar. — Stjórnin. Kvenfélag Breiðholts III Hið nýstofnaða Kvenfélag Breiðholts III heldur jólafund þann 12. desember kl. 20.30 i matsal Breiðholts h/f við Norðurfell (við enda . löngu blokkarinnar). Sýnikennsla verður i jólaskreytingum með greni. Allar konur velkomnar. ||f ÚTBOÐ Tilboð óskast i að framleiða 65 stk. af grenibrunnum ásamt 100 stk. af hringj- um á brunnhálsa, úr steinsteypu, fyrir Hitaveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri gegn 3.000,- króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, mánu- daginn 7. janúar, kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVlKURBORGAR Fríkirkjuvagi 3 — Sími 25800 UNDRALAND ný leikfangaverslun i Glæsibæ. Allt sem rúllar, snýst, skoppar, tistir og brunar. Fjölbreytt úrval. Komiö, sjáið, undrist í UNDRALANDI Happdrœtti Þjóðviljans Gerið skil fljótt og vel SANDVIK snjónaglar SANDVfK SNJÓNAGLA.R veita öryggi í snjó og hólku. Látið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þá upp. Skerum snjómunstur í slitna hjólbarða. Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.