Þjóðviljinn - 21.05.1974, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 21.05.1974, Blaðsíða 16
16 StÐA — ÞJÓÐVILJINN i Þriöjudagur 21. mai 1974. ^ÞJÓÐLEIKHÚSIfl ÉG VIL AUÐGA MITT LAND 5. sýning miðvikudag kl. 20. JÓN ARASON fimmtudag kl. 20. Næst siöasta sinn. LEÐURBLAKAN föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. LEIKHCSKJALLARINN Ertu nú ánægð.kerling? uppselt i kvöld kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. eikfeiígSÍ ykjavíkurJB KERTALOG miðvikudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20,30. 196. sýning. KERTALOG laugardag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. LAUGARÁSBÍÓ „Groundstar samsæriö' only ifyou like gripping suspense, and surprise endings... George Peppard Michael Sarrazin Chrístine Beiford We challenge you (o guess Ihe ending ol... \ "TheGroundstar Conspiracy" Agæt bandarfsk sakamála- mynd i litum og panavision meö islenskum texta. George Peppard — Micael Sarrazin — Christine Belford. Leikstjóri: Lamont Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HAFNARBIÓ Frægðarverkið DEAN MARTIN BRIAN KEITH Spennandi og bráðskemmti- leg, ný bandarisk litmynd um furðufugla i byssuleik. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. TÓNABÍÓ Sfmi 31182 Morö í 110. götu Ifyousteal s300,000 f rom the mob, it's not robbery. Itssuicide. ANTHONYQUINN YAPHET K0n0 1 ÍIO'STREH ANTH0NY FRANCI0SA COLOR Uniled Artists Frábær, ný, bandarisk saka- málamynd með Anthony Quir.n i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. KÓPAV0GSBÍÓ Arásin á drottninguna Assault on a Queen Hugkvæm og spennandi Paramount mynd, tekin i Technicolor og Panavision. Kvikmyndahandrit eftir Rod Serling, samkvæmt skáldsögu eftir Jack Finney. Fram- leiðandi William Gotez. Leikstjóri Jack Donohue. ÍSLENZKUR TEXTI Hlutverkaskrá: Frank Sinatra Virna Lisi Tony Franciosa Richard Conte Alf Kjellin Errol John Endursýnd kl. 5.15 og 9. Aðeins fáa daga. ^j^ Aðalfundur HÁSKÓLABÍÓ Doktor Popaul Sérstaklega skemmtileg og viðburðarik litmynd'. Aðalhlutverkin leika snillingarnir Jean-Paul Belmondo og Mia Farrow Leikstjóri Claude Chabrol. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 9. Robert Redíord, GeorgeSegal&Co. blitz the museum, blow the jail, blast the police station, breakthebank and heist TfteHoiRock ISLENSKUR TEXTI Mjög spennandi og bráð- skemmtileg, ný, bandarisk gamanmynd I sérflokki. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SENÐIBÍLASTÓMN Duglegir bilstjórar SINFÓNIUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Óperutónleikar Lokatónleikar starfsársins verða haldnir f Háskólabfói fimmtudaginn 23. maf kl. 20.30. Stjórnandi KARSTEN ANÐERSEN Einsöngvari MADY MESPLÉ frá óperunni I Parls. Flutt verður óperutónlist eftir Mozart, Verdi, Saint-Saéns, Wagner, Delibes og Rossini. Aðgöngumiðar til sölu I bókabúð Lárusar Blöndal, Skóla- vörðustig 2, og i bókaverslun Sigfiisar Eymundssonar, Austurstræti. SINFOMIHUÓMSNEIT ISLANDS KÍKISITVARPIÐ [S| Kjörskrá til alþingiskosninga i Kópavogi sem fram eiga að fara 30. júni n.k. liggur frammi almenningi til sýnis i Bæjarskrif- stofunni Kópavogi frá 16. mai til 8. júni n.k. frá kl. 8.30 til 15 mánudaga til föstu- daga. Kærur vegna kjörskrár skulu berast skrifstofu bæjar- stjóra eigi siðar en 8. júnl n.k. 16. maf 1974 Bæjarstjórinn i Kópavogi Áðalfundur Hagtryggingar h.f. árið 1974 verður haldinn i Veitingahúsinu Tjarnar- búð laugardaginn 25. mai og hefst kl. 14. Dagskrá: Aðalfundarstörf skv. 15. grein samþykkta félagsins. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar verða af- hentir hluthöfum eða öðrum með skriflegt umboð frá þeim I skrifstofu félagsins að Suðurlandsbraut 10, Reykjavik, 21. til 25. mai á venjulegum skrifstofutlma. Stjórn Hagtryggingar h.f. Frá Mýrarhúsaskóla Innritun 6 ára barna fer fram i skólanum miðvikudaginn 22. mai kl. 13 til 15. Simi 16254. Æskilegt er að gert sé grein fyrir iflutn- ingi eldri nemenda á sama stað og tima. Skólastjóri Auglýsing iiin gjaldeyrisafgreiðslur A grundvelli 1. gr. reglugerðar dags. 27. október 1967, um breytingu á reglugerð nr. 79/1960 um skipan gjaldeyris- og innflutningsmála, með heimild i 1. gr. laga nr. 30/1960 um skipan innflutnings og gjaldeyrismála o.fl., hefur við- skiptaráðuneytið, I samráði við Seðlabankann, ákveðið eftirfarandi innborganir til banka til greiðslu inn á bundna reikninga við Seðlabankann. Við gjaldeyriskaup eða innlausn skjala I banka gegn vixli eða öðru skuldaskjali, ber að greiða innborgunarfé til banka samkvæmt eftirfarandi reglum. 1. Innflutningur vara gegn staðgreiðslu, án bankaábyrgðar. Innborgunarhlutfall sé 25% af innlausnarverði vöruskjala (gjaldeyriskaupum) og skal féð bundið á reikningi I bank- anum I 90 daga. Eftirfarandi vörur eru undanþegnar innborgun undir þessum lið: Mikilvæg hráefni til iðnaðar. Kornvörur og fóðurvörur. Kaffi,sykur, te, kakó, matarsalt. Kol. Salt. Oliur, bensln, gas. Veiðarfæri. Nauðsynlegar umbúðir um útflutningsvörur og efni til þeirra. Aburður og grasfræ. Einkasöluvörur. Vörur til lækninga. Dagblaðapappir. 2. Innflutningur án bankaábyrgðar, en með erlendum greiðslufresti. Innborgun sé 25% af öllum vörum öðrum en þeim, sem taldar eru upp undir lið 1 hér að framan. Skal 25% inn- borgun bundin á meðan greiðslufrestur stendur, þó ekki skemur en 90 daga. N 3. Innflutningur með bankaábyrgð, með eða án greiðslufrests. Innborgun sé bundin á reikningi gildistima ábyrgðar (að meðtöldum greiðslufresti, þegar um hann er að ræða). Sé ábyrgð greidd áður en 90 dagar eru liðnir, skal haldið eftir 25% innlausnarverðs til loka þess tlma. Núgildandi reglur um innborganir til banka við gjaldeyr- isafgreiðslur verða óbreyttar. Viðskiptaráðuneytið skipar nefnd, sem starfar i samráði við Seðlabankann, en með starfsaðstöðu við Gjaldeyris- deild bankanna, Laugavegi 77, og hefur hún yfirstjórn um framkvæmd reglna þessara og fjallar um og úrskurðar vafaatriði, er upp kuhna að koma. Innborgunarhlutfall miðast við hver einstök gjaldeyris- kaup eða afgreiðslur. Innborgun 1.000 krónur eða lægri fellur niður. Vaxtakjör af innborguðu fé verða þau sömu og gilda um aðra innborgunarreikninga vegna innflutnings við gjald- eyrisbankana. Vakin er athygli á þvl, að ákvæði 11. og 12 gr. laga nr. 30/1960 um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála o.fl. gilda um alla framkvæmd skv. auglýsingu þessari. Ofanskráðar reglur gilda frá og með 20. mai 1974 til septemberloka næstkomandi. Reykjavik, 17. mai 1974. Viðskiptaráðuneytið Seðlabanki íslands ¦<-7 nr>

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.