Þjóðviljinn - 05.06.1974, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 05.06.1974, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 5. júni. 1974 #ÞJÓflLE!KHÚSIÐ LEÐURBLAKAN i kvöld kl. 20. — Uppselt. Síðasta sinn. ÉG VIL AUÐGA MITT LAND Fimmtudag kl. 20. Föstudag kl. 20. Siðustu sýningar. Leikhúskjallarinn: ERTU NÚ ANÆGÐ KERLING i kvöld kl. 22,30. — Athugið breyttan sýningartima. Miðasla 13,15-20. Simi 1-1200. FLÓ A SKINNI i kvöld. — Uppselt. — 200. sýning. KERTALOG fimmtudag kl. 20,30. — Fáar sýningar eftir. SELURINN HEFUR MANNSAUGU Eftir Birgi Sigurðsson. Leikmynd Jön Þórisson. Leikstjóri Eyvindur Erlends- son. Fyrsta sýning laugardag kl. 20,30. Onnur sýning sunnudag kl. 20,30. Þriðja sýning þriðjudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. HARBOff PRODUCHONS INC pr«j*ntj •" AN AMICUS PRODUCTION TECHNICOLOR COME TOTHE ASYLUM... TOGET KILLED! Frommeoulhor of’PSYCHO’ DISTRIBUTED BT CINEMA INTERNATIONAL CORPORATION Hrollvekjandi ensk mynd i lit- um með ÍSLENSKUM TEXTA. Aðalhlutverk: Peter Cushing, Britt Ekland, Herbert Lom, Richard Todd og Geoffrey Bayldon. Leikstjóri: Roy Ward Baker. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HÁSKÓLABÍÓ Frumsýning annan í hvitasunnu: Þetta er dagurinn That will be the day Alveg ný, bresk mynd, sern gerist á rokk-timabilinu • hvarvetna hefur hlotið mikla aðsókn. Aðalhlutverk: David Essex, Ringo Starr. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ath. umsögn i Morgunblaðinu 26. mai. ___________________________I seNDiBiíAsröm Duglegir bílstjórar Demantar svikja aldrei Diamonds are forever Spennandi og sérstaklega vel gerð, ný, bandarisk saka- málamynd um James Bond. Aðalhlutverk: Sean Connery. Leikstjóri: Guy Hamilton. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Robert Redford, GeorgeSegal&Co. blitz the museum, blow the jail, blast the police station, breakthe bank and heist INNRAMMAÐAR EFTIRPRENTANIR Heimsfræg listaverk ^ Sölusýning að Hallveigarstöðum Opið 14-22 þessa viku. Aðgangur ókeypis. HRANNIR TheHotRock i • ISLENSKUR TEXTI Mjög spennandi og bráð- skemmtileg, ný, bandarisk gamanmynd i sérflokki. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þorgerður, sálfræðinemi, Hjörleifur, arkitekt, Stefán, fimm ára, Hildur, tveggja ára; óska eftir 3-5 herberjga ibúð; simi 21740 eftir kl. 13.00. Frá orlofsnefnd húsmæðra i Reykjavik. Skrifstofa nefndarinnar að Traðarkotssundi 6, verður opnuð þriðjudaginn 4. júni. Verður tekið á móti umsókn- um um orlofsdvöl frá kl. 3—6 alla virka daga, nema laugar- daga. UR UL SKAHIGF.IPIR KCRNFLÍUS JONSSON SKÖLAVÖROUSl llí 8 BANKASIR4H6 a»*iH“iHa-i86oo SINNUM LENGRI LÝSING n neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásaia Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 Listahátíó íReykjavík 7 — 21 JÚNÍ MIÐAPANTANIR í SIMA 28055 O VIRKA DAGA KL 16 00 —19 00 Hver vill leigja? Hver samherja vill leigja litilli fjölskyldu ibúð á viðráðanlegu verði frá 1. ágúst eða fyrr? Siminn er 12223. Ari Trausti Frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík Umsóknarfrestur um skólavist fyrir nýja nemendur i vetur er til 15. ágúst. Inntökuskilyrði i 1. bekk eru: 1) Gagnfræðapróf eða hliðstætt próf. 2) 24 mánaða hásetatimi eftir 15 ára aldur. Þá þurfa umsækjendur að leggja fram augnvottorð frá augnlækni, heilbirgðis- vottorð og sakarvottorð. Fyrir þá, sem hafa ekki gagnfræðapróf eða hliðstætt próf, verður haldin undir- búningsdeild við skólann. Einnig er heim- ilt að reyna við inntökupróf i 1. bekk i haust. Prófgreinar eru stærðfræði, eðlis- fræði, islenska, enska og danska. Inntökuskilyrði i undirbúningsdeildina eru 17 mánaða hásetatimi eftir 15 ára ald- ur, auk fyrrgreindra vottorða. Haldin verður varðskipadeild við skólann i vetur. I ráöi er aö halda l.-bekkjardeildir og undirbúningsdeildir á eftirtöldum stööum, ef næg þátttaka fæst: Akureyri, ísa- firði og Neskaupstað. Námskeið iíslensku og stærðfræðifyrir þá, sem náðu ekki prófi I þeim greinum upp úr undirbúningsdeild og 1. bekk i vor, hefjast 12. sept. Þeir, sem ætla að reyna við inntöku- próf, geta sótt þau námskeið. Skólastjórinn. Auglýsingasiminn er 1 l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.