Þjóðviljinn - 06.07.1974, Qupperneq 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 6. júli 1974.
innlend
Kjötstyrjöld stendur enn
Kjötstyrjöid hófst með
skæruhernaði i Reykjavik
skömmu eftir að landbúnaðar-
vörur voru lækkaðar i verði
fyrir rúmum mánuði. Ein
skæðasta orrusta kjötstriðs-
ins til þessa var við kjötbúr
Sláturfélags Suðurlands fyrir
skömmu er óli Þór kaupmað-
ur hugðist sækja þangað kjöt
til að selja i verslun sinni.
Hann fékk ekkert kjöt i bilinn
og lagði honum þá fyrir dyr
kjötbúrs og kvaðst ekki hreyfa
hann þaðan fyrr en hann fengi
kjötið. SS-mennirnir á staðn-
um hleyptu ekki úr byssum,
heldur lofti úr hjólbörðum á
bil kaupmannsins. Siðan mun
vélaherdeild SS hafa rutt biln-
um frá dyrunum með bryn-
drekum sinum. Gæslusveitir
lögreglunnar komu á vettvang
eftir viðureignina, gerðu mæl-
ingar á staðnum og blésu i
dekkin á ný. Myndin er af bil
kaupmannsins eins og hann
var útleikinn eftir orrustuna
(Ljósm. A.K.).
Fjölbreytt skólastarf i MI
Fyrstu stúdentarnir frá
Menntaskólanum á Isafirði út-
skrifuðust i vor. Starf MI var
fjölbreyttara i vetur en nokkru
sinni áður. Nám við skólann er
skipulagt á þremur kjörsvið-
um, þ.e. félagsfræðakjörsviði
og raungreinakjörsviði, sem
aftur skiptist á lokaári milli
eðlissviðs og náttúrusviðs.
A liðnu skólaári var i fyrsta
sinn tekin upp kennsla i val-
greinum, sem nemendur á 3.
og 4. ári geta valið sér til við-
bótar námi i kjarna og á kjör-
sviðum. Helstu valgreinar sl.
vetur voru: latina, rússneska,
viðbótarnám i þýsku, sálfræði,
tónlistarsaga og isl. og erlend-
ar samtimabókmennir. Auk
þess völdu raungreinamenn
sér námsgreinar á félags-
fræðikjörsviði eins og t.d. bók-
færslu og rekstarhagfræði og
nemendur á félagsfræðakjör-
sviði völdu viðbótarnám i lif-
fræði og haf/fiskifræði. Auk
þess tóku nokkrir raungreina-
menn I. stig vélstjóranáms við
Tækniskóla Isafjarðar sem
valgrein.
Löggilt starfsheiti auglteiknara
Félag íslenskra auglýsinga-
teiknara er nýtt nafn á félagi
þvi sem áður hét Félag is-
lenskra teiknara. Nafninu var
breytt á siðasta aðalfundi fé-
lagsins vegna löggildingar
Minnisvarði um
I tilefni 1100 ára afmælis Is-
landsbyggðar lætur Lög-
mannafélag Islands reisa
minnisvarða að Breiðabólstað
i Vesturhópi með áletrun sem
á að minna á að landslög voru
fyrst skrásett á Breiðabólstað
starfsheitisins auglýsinga-
teiknari.
Félagar i Félagi islenskra
auglýsingateiknara eru nú 36
að tölu. Formaður er Guðjón
Eggertsson.
lagaskráninguna
veturinn 1117—1118 að Hafliða
Mássonar.
Steinsmiðja S. Helgasonar
h.f. hefur tekið að sér að gera
og reisa varðann sem afhjúp-
aður verður laugardaginn 20.
júli nk. Breiðabólsstaður er
kirkjujörð.
BSRB í Bréfaskólann
BSRB, Bandalagi starfs-
manna rikis og bæja, hefur
verið boðin aðild að Bréfa-
skóla SIS og ASl og fara nú
fram umræður um það mál.
Þetta kom fram á aðalfundi
SIS sem haldinn var að Bifröst
i júnímánuði. Fundurinn sam-
þykkti að efla Bréfaskólann og
leggja áherslu á stuðning hans
við störf leshringa og náms-
hópa. Skólastjóri skólans er
Sigurður A. Magnússon.
Akureyrarstúdentar stofna NEMA
N.E.M.A., Nemendasam-
band Menntaskólans á Akur-
eyri var stofnað 6. júni sl. af
þessa árs afmælisárgöngum
skólans, þ.e. þeim, sem eiga i
ár 40, 25 og 10 ára stúdentsaf-
mæli.
Um 100 manns sóttu stofn-
fundinn. Tilgangur félagsins
er fyrst og fremst að auka
kynni gamalla stúdentaár-
ganga og treysta tengsl þeirra
við skólann. Auk þess er fyrir-
hugað að v.inna að bættri að-
stöðu til félagsstarfa nemenda
MA með gjöfum og fjárfram-
lögum.
RÚnólfur Þórarinsson var
kjörinn fyrsti formaður sam-
bandsins.
Skatialœkkun eða hvað?
Tailendingar mótmœla bandariskum herstöðvum
Blóðugar óeirðir
BANKOK 4/7 — Að ■— —.
minnsta kosti fjórir
menn voru drepnir og
fjórtán særðir i Bankok,
höfuðborg Tailands, i
dag, er til heiftarlegra
átaka kom milli lögreglu
og mótmælafólks.
Til þess að koma i veg fyrir
frekari manndráp hafa stúdenta-
samtök landsins frestað mót-
mælaaðgerðum gegn herstöðvum
Bandarikjanna i landinu þangað
til i október. Aðgerðirnar, en
þeirra helst var mótmælaganga,
höfðu verið ákveðnar i tilefni
þjóöhátiðardags Bandarikjanna,
sem er fjórði júli.
Öeirðirnar brutust út er lög-
reglan handtók leigubilstjóra fyr-
ir að hafa lagt bil sinum skakkt.
Fólk safnaðist að og tók svari bil-
stjórans, og færðist slikur hiti i
leikinn að mannfjöldinn gerði á-
hlaup á lögreglustöðina til þess að
fá bilstjórann lausan. Skaut lög-
reglan þá beint I hópinn og drap
og særði marga.
pi»p
,C/1. 'C'
Aftenpostens tnedarbeider JOUN' CHOW'O —
Reykjavik, 1. jull.
Bet konservative Selvstemlighetspartiet, som er gátt markert j
inn íor á beholde den amerikanske NATO-basen pá Keílavik, |
cr klar seierhcrre 1 valget pá nytt Allting i Island. Folkeallian-
sen (kommunistene) som er gátt Unot basen og islandsk NATO-
mediemskap. Uar stort sett beholdt sitt rclativt sterke stilling |
fra 1971, mens det fra fpr sá splittede Liberale Venstre er vai-
gets taper. Fremskrittspartiet har ert Utcn fremgang, og Sosial-
demokratcne cr gátt endcl tilbakc.
Men valget har ikke gitt noc
r.nitdig svar pá regjertegssporx-
niálet, og det forestár trolig hardc
koaiisjonídroftelser dersom ikite
de to storste jiartiene — Selvsten-
dighetspartiet og Fremskrittsi>ar-
' ' skulte hli enige om en stor-
koalísjon. Om sá skjer, vil de ráde i
over et fiertall pá cirka 43 av 60 il
AUtingct. Det er stadig ganskel
mye som taler for at et slikt sam~|
Fortsatt siste side
Norsk blöð kalla
Sjá Ifs tœðisflokkinn
ÁHANGENDUR
KEFLAVÍKUR
Þótt þetta atvik yrði til þess að
hleypa óeirðunum af stað, fer
ekki milli mála að ástæðan til
þeirra er fyrst og fremst mikil
reiði almennings vegna ítaka
Bandarikjanna i landinu, en þeir
hafa þar fjölmennar herstöðvar
sem þeir meðal annars hafa notað
til loftárása á Indókina. Opinber
spilling og þjóðfélagslegt misrétti
hefur lika gert sitt til þess að
vekja reiði almennings. Stú-
dentasamtökin hafa hér sem við-
ar forustu i baráttunni, en ekki
fer á milli mála að þau hafa við-
tækan stuðning meðal almenn-
ings. I október i fyrra voru mörg
hundruð manns drepnir I óeirðum
i Bankok, og lauk þeim ekki fyrr
en þáverandi stjórn, sem var sér-
staklega illræmd fyrir kanadekur
og spiilingu, lét af völdum. En
mörgum finnst sem þeir valds-
menn sem tóku þá við séu ekki
stórt betri.
Stúdentasamtökin ákváðu að
fresta mótmælagöngunni, sem
átti að leggja af stað rétt i þann
mund sem óeirðirnar hófust, eftir
fund með forsætisráðherranum.
Þess I stað héldu samtökin fjölda-
fund til þess að leggja áherslu á
kröfur sinar um að bandarísku
herstöðvarnar I landinu verði
lagðar niður.
Það er oft fróðlegt að fylgj-
ast með þvi hvernig erlend
biöð skrifa um islenska at-
burði. Þjóðviljanum hafa bor-
ist úrklippur úr norskum i-
haldsblöðum um kosningaúr-
slitin.
1 fyrirsögn Aftenposten dag-
inn eftir kosningar segir:
„Fylgismenn Keflavikur i
sókn”. Það er engu likara en
ný nafngift sé komin á Sjálf-
stæðisflokkinn þ.e. Keflavik-
............
urflokkurinn. Daginn eftir
segir i sama blaði að kosning-
arnar hafi leyst deiluna um
herstöðina I Keflavik og gert
ráð fyrir að aðeins verði um
minniháttar breytingar á
,,varnarsamningnum ” að
ræða eftir þessi úrslit. Þá er
gert ráð fyrir að liklegasta
niðurstaða um stjórnarmynd-
un verði sterk samsteypu-
stjórn Sjálfstæðis- og Fram-
sóknarflokks.