Þjóðviljinn - 10.11.1974, Page 22
22 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 10. nóvember 1974.
Sovésk-bandarísk kvikmynd
um Pavlovu
MOSKVU (APN). Eftir aö
samningur var geröur um fyrstu
sovésk-bandarisku kvikmyndina,
Blár fugl eftir Maurice Mater-
linck, hefur bandarlski kvik-
myndaframleiöandinn Erwin
Hiller fyrir hönd Paramount boö-
iö sovéska kvikmyndafélaginu
Sovinfilm samstarf um nýtt verk,
kvikmynd um hina frægu ballet-
dansmey önnu Pavlovu. Hefur
bráöabirgöasamningur þegar
verið undirritaður.
Pavlova, sem var aðaldans-
mær viö Mariinskileikhiisiö I Pét-
ursborg, dansaöi oft erlendis,
m.a. I Stokkhólmi 1908, og hafði
mikil áhrif á þróun ballettdans-
listar. Til er fjöldi mynda og
kvikmynda um Pavlovu, og á
Einföld aðferð til
aðfinna krabbamein
Vlsindamenn við Læknahá-
skólann I Virginiu, Bandarlkjun-
um, hafa fundið tiltölulega ein-
falda aöferð til að hafa upp á
krabbameini. Enn er mál þetta á
rannsóknastigi, en nákvæmni að-
ferðarinnar er sögð um 87%.
Prófun þessi fer I stórum drátt-
um þannig fram, aö sjúklingur
gleypir hylki meö feiti, sem inni-
heldur geislavirk karbón-14 og
tuttugu stundum slöar er hann
látinn anda frá sér i einskonar
poka. Slðan er innihald
geislavirks karbónvioxýðs I
útöndunarloftinu mælt og ef þaö
fer yfir visst magn gefur þaö til
kynna að um æxli sé að ræöa I
likamanum.
Til þessa hafa 160 manns
gengist undir þetta próf, og
nokkrir reyndust ganga með æxli
sem voru „mjög lftil” og hvorki
þeir né aörir höfðu hugmynd um.
Kerfi þetta er byggt á þeirri
staðreynd, að krabbamein dregur
úr fitumagni I likama sjúklinga.
(IHT)
grundvelli þessara heimilda hef-
ur enski kvikmyndahandritahöf-
undurinn Anthony Masters gert
handrit að vætnanlegri kvik-
mynd.
Sovéskir leikarar munu fara
meö hlutverk önnu Pavlovu og
mótdansara hennar, Njinskls og
Mordkins og ballettmeistarans
Fokins, en vestrænir leikarar
verða I öörum stórum hlutverk-
um, m.a. hlutverki Sergej
Djagilevs.
Listamenn frá Bosloj- og
Kirovballettunum munu koma
fram I kvikmyndinni, sem verður
tekin I Sovétrlkjunum, Banda-
rlkjunum og Bretlandi. Kvik-
myndin, sem verður I litum, á aö
veröa tilbúin I árslok 1975.
Stangl
Framhald af bls. 4.
myndu menn sjá ýmislegt. Ég
þekki til dæmis þrjá bændur
þarna I sveitinni sem alltaf eiga
gott neftóbak blandað meö sér-
stöku heimabruggi og þekkist
þessi aöferö hvergi nema þarna.
Allskonar bækur eru þarna viöa
til, bæöi Snorri Sturluson, Ingi-
björg Sigurðardóttir, Halldór
Laxness og Ib Cavling og bónda
þekki ég sem hefur sjálfur bundiö
inn allan Tlmann frá þvi á al-
þingishátíðinni 1930. Þá gleyma
höfundar myndarinnar því alveg,
aö þarna eru til mörg félög, bæöi
ungmennafélag, kvenfélag,
systrafélag safnaöarins, aust-
firðingafélag og vest-
firöingafélag, skákfélag og kaup-
félag, og að öll þessi félög koma
saman I félagsheimilinu á
veturna og spila framsóknarvist.
Þaö er alveg rétt, aö óperetta hef-
ur ekki verið samin I sveitinn i
lengi, en margir fara meö rútunni
niöur i Arkavik, sem er ekki langt
frá, til aö horfa á Grænu lyftuna.
Og þá heföu þessir ungu menn átt
aö kvikmynda réttardag þarna i
sveitinni. Það er sannkölluö al-
þýöumenningarhátiö með virkri
þátttöku, sameiginlegum söng,
sem kveður niöur firringuna í
hjörtunum og margri hugkvæmni
I mannlegum átökum og sam-
skiptum sem skapa þá
dramatisku spenningu I mannlifið
sem engin menning má án vera.
Skaði
Félagsmálastofnun
Reykjavíkurborgar hefur opnað
útibú að Asparfelli 12
Breiðholti (við hliðina á barnadeild
Heilsuverndarstöðvarinnar).
(Jtibúið þjónar eingöngu ibúum Breið-
holtshverfa I, II og III og annast alla þá
fyrirgreiðslu, sem Félagsmálastofnunin
hefur með höndum.
Simatimi starfsmanna er alla virka daga,
nema miðvikudaga, kl. 13-14.
Viðtöl eru tekin eftir samkomuIagi.Tekið á
móti viðtalsbeiðnum í sima 74544 eða i af-
greiðslu útibúsins.
r .....
Starf umboósmanns í HAFNARFIRÐI er laust
frá áramótum
Allar upplýsingar gefur
Jón Bergsteinsson skrifstofustjóri.
Umsóknir sendist Aóalskrifstofu
HAPPDRÆTTIS HÁSKÓLA ÍSLANDS W
Tjarnargötu4, Reykjavík, fyrir 20. nóvember.
ÚTBOÐ
Stjórn verkamannabústaða i Reykjavik óskar eftir tilboðum i eftirfar-
andi verkþætti og efni, vegna fyrirhugaðra byggingaframkvæmda við
308 ibúðir i Seljahverfi í Reykjavik:
Verkútboð
Efnisútboð
Gluggasmiöi: efni og vinna.
Hita- og hreinlætislagnir innanhúss: efni og
vinna.
Blikksmiöi: efni og vinna.
Þakjárn.
gler
hreinlætistæki og fylgihlutir
ofnar
(Jtboðsgögn verða afhent i Lágmúla 9, 5. hæð Reykjavik, gegn 5.000
króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á Hótel Esju 2. hæð, kl.
14.00 föstudaginn 13. des. 1974.
Fiðlusnillingur-
inn D. Ojstrakh
látinn
Fyrir skömmu lést I
Amsterdam einn kunnasti tón-
listarmaöur heims sovéski
fiölusnillingurinn Davlö
Ojstrakh. Hann var 66 ára aö
aldri og var á tónleikaferö I
Hollandi. Banamein hans var
hjartaslag.
Ojstrakh var fæddur I Odessu
1908 og var af gyöingaættum eins
og margir þekktir tónlistarmenn
sem þaðan komu um og eftir
aldamót. Fyrstu tónleika slna
hélt hann þar I borg fimmtán ára
að aldri. Frægðarbraut hans var
hröö — verölaun hlaut Davlö
mörg og aöeins 26 ára gamall
varð hann prófessor við
Tónlistarháskólann I Moskvu.
Hann fór i ótal tónleikaferöir og
flutti flest helstu verk fiölu-
bókmenntanna um leiö og hann
kynnti ný eftir landa sína, m.a.
Sjostakovitsj og Prokoféf.
„Með Ojstrakh hefur
heimurinn misst dásamlegan
mann, sem fullur var kærleika og
örlætis og helgaöi lif sitt því aö
gera heiminn hamingjusamari.”
segir bandarlski fiöluleikarinn
Daviö Ojstrakh.
Menuhin um Ojstrakh látinn.
Menuhin getur þess, aö Davíð
hafi ekki aðeins verið einn
fremsti fiöluleikari heims heldur
og á seinni tímum einhver fremsti
hljómsveitarstjóri sem völ var á.
„Dauði hans er harmleikur fyrir
tónlistarlíf heimsins”, segir
Menuhin ennfremur.
Davlö átti son, Igor, sem einnig
er heimsþekktur fiðluleikari.
Frakklandsforseti
fordæmir Stehlin
PARIS 8/11 — Valery Giscard
d’Estaing, Frakklandsforseti,
sagöi I dag viö blaöamenn að
frakkar heföu bæöi orðið fyrir
álitshnekki sem þjóð og auk þess
beöiö efnahagslegan skaöa vegna
ummæla Stehlins hershöföingja
þess efnis, aö frönsku Mirageorr-
ustuþoturnar væru lélegri en hliö-
stæöar bandariskar tegundir.
Stehlin var áður yfirmaður her-
ráös flughers frakka, en er nú
kominn á eftirlaun. Hann hefur
lengi haft orö á sér sem ákafur
„atlantisti”, en svo eru gjarnan
nefndir i Frakklandi og viöar I
Natólöndum þeirmenn,sem mest
Klásúlur
Framhald af n. siöu.
ekki beint við um Tónabæ, en þar
eru ágætis samkomur haldnar
öðru hverju og þar hafa popp
hljómsveitir fengið tækifæri til að
sýna raunverulega getu slna.
Tjarnarbúð er einnig staður sem
er sóttur aö miklu leyti til aö
hlusta á góðar hljómsveitir og
þangað sækja allar bestu hljóm-
sveitir höfuðborgarsvæðisins,
hver af annari. I Klúbbnum og
Sigtúni ríkir algerlega hin marg-
umtalaða brennivlnsmenning, og
ætla Klásúlur ekki að fara nánar
út I þá sálma.
Af framansögðu má sjá hversu
brýn nauðsyn er á húsnæði, sem
fullnægir kröfum nútimans um
hljómleikahald og aðrar
skemmtanir. Hér er sérstaklega
átt viö hljómleikahöll, en öðru
hvoru hefur heyrst að slik bygg-
ing væri i aðsigi. Ef slik bygging
verður að raunveruleika, þá
verður popptónlist að skipa
töluverðan sess I rekstri þess, þvi
þaö má ekki ske að þeirri tónlist
sem stór hluti þjóðarinnar hlustar
nær eingöngu á, sé úthýst úr hinu
væntanlega musteri. Einnig er
þaö áhugamál að fá veitingahús
eða einhvers konar klúbb þar sem
hægt er að setjast inn eina kvöld-
stund og hlusta á (frumsamda)
islenska popptónlist. Rekstur
sliks staöar þyrfti aö vera á
allt öörum grundvelli en rekst-
ur núverandi öldurhúsa lands-
ins, en hér stöðvar áfeng-
islöggjöfin enn þróunina.
Það er þvi eitt af baráttu-
málum ungs fólks að lög-
gjöfin verði aðlöguð nútimanum
og endir bundinn á öfugþróunina.
Hljómleikahöllin og klúbbarnir
eru aðeins enn sem komið er
draumar, en það er ósk Klásúlna
að draumar þessir veröi aö
veruleika sem fyrst.
leggja upp úr sem nánustu sam-
bandi viö Bandaríkin.
Forsetinn ræddi viö blaðamenn
nýkomna úr sólarhrings siglingu
með franska kjarnorkukafbátn-
um Terrible (Hræðilegur) og fór
hinum hörustu orðum um hers-
höföingjann, sem hann kvaö hafa
misnotað aðstööu sina til aö gera
pólitlsk viðhorf sln gildandi. I
Frakklandi er almennt litið svo á
að Stehlin hafi látið ummæli sin
berast út beinlinis I þvi skyni að
bæta aðstööu bandariskra fyrir-
tækja, sem framleiöa orrustu-
flugvélar, I samkeppninni viö
franska flugvélaiönaöinn. Þetta
mál er sérstaklega viökvæmt inn-
an Nató um þessar mundir vegna
þess að fjögur rlki þess, Dan-
mörk, Noregur, Holland og Bel-
gía, eru I þann veginn aö endur-
nýja orrustuflugvélaflota sinn og
hafa verið á báðum áttum um
hvort þau ættu heldur aö velja
Mirage eöa bandariskar tegund-
ir.
Giscard d’Estaing sagði aö það
kæmi til kasta flughersins og
þjóðþingsins eö komast að niöur-
stööum vegna þessa athæfis
Stehlins, sem skaöað heföi hags-
muni Frakklands bæði hernaöar-
lega og efnahagslega.
HLJÓMLEIKAR
ÞRIÐJUDAGINN I2.NÓV.
kl.2032
I' LAUGARDALSHÖLLINNI
Miöúsala: Plötuportið Laugaveg 17,
Vikurbær Keflavik,
Epliö Akranesi,
Radió og Sjónvarpsstofan Selfossi,
Tónabúóin Akureyri.