Þjóðviljinn - 15.12.1974, Síða 21

Þjóðviljinn - 15.12.1974, Síða 21
Sunnudagur 15. desember 1974. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21 Núna fyrir helgina kom á markaðinn ný breiðskífa með Jóhanni G. Jóhanns- syni og reyndar sú fyrsta sem hann er skrifaður einn fyrir. Nefnist platan Lang- spil eftir hinu eldforna ís- lenska hljóðfæri sem Jó- hann notar í einu laganna. Jóhann fór til London i septem- ber þar sem platan var tekin upp. Fór upptakan fram i Olympic Studios og tók Jóhann sér góðan tima þar. Meö honum á plötunni leikur heill her frægra manna. Sá frægasti er vafalaust trommuleikarinn Jon Hiseman sem löngum lék i hljómsveitinni Jon Hiseman’s Colosseum. Kona hans er einnig meö en hún heitir Barbara Thompson, og er einn frægasti blásari i breskum popp- heimi. Annar þekktur blásari er Harry Beckett. Aðrir sem viö sögu koma eru Ronnie Verral sem ma. lék undir á nokkrum fyrstu plötúm The Beatles, Miller Anderson Ur Keef Hartley Band, Brian Gasgoigne sem leikið hefur meö John Williams ofl. Plötuumslagiö verður tvöfalt, á forsiöu er sjálfsmynd eftir Jó- hann en eins og menn vita hefur hann einnig fengist nokkuð viö myndlist, og innan i verða allir textar plötunnar. Umslagið er prentað i Litbrá en hannað af Auglýsingaþjónustunni. Plötunni verður dreift hér á landi undir merki Jóhanns, SUN-records en fjárhagslegur bakhjarl Jóhanns er JUlius P. Guðjónsson umboðsmaður Sony ofl. Lengri sögu er hins vegar að segja af dreifingu hennar erlend- is. Fyrir tilstilli kunningja sinna i Englandi komst Jóhann i sam- band við skemmtikraftaskrifstof- una Screenpro i London. Hefur skrifstofa þessi nU tekið að sér að Utvega honum samning við eitt- hvert stórt hljómplötufyrirtæki. Jóhann fer aftur utan eftir ára- mótin og i janUar eða febrUar fer hann á nokkurs konar markað I Suður-Frakklandi en hann fer fram árlega og þar semja plötu- Bílaeigendur SPARIÐ og kaupið sólaða hjól- barða hjá okkur. Látið okkur sóla slitnu hjól- barðana. BARÐINN Ármúla 7, Sími 30501 og 84844 ÖKUKENNSLA Æfingatímar, ökuskóli og prófgögn. Kenni á Volgu 1 973. Vilhjálmur Sigurjónsson, sími 40728 fyrirtæki við listamenn og öfugt. Um leið og platan kemur á markaðinn hérlendis koma einn- ig á markað kassettur og 8 rása spólur með lögunum. Sama verð er á þessum þremur Utgáfum, 1.395 krónur. Upplag plötunnar verður 5 þUs- und eintök en hægt er að stækka það upp i 7 þUsund. Eru aðstand- endur plötunnar bjartsýnir á að hUn seljist upp. Þess má geta til fróðleiks að islenskar plötur hafa yfirleitt ekki farið upp fyrir 4—5 þUsund eintök i sölu. Undantekn- ingar eru þó til á þessu eins og öllum góðum reglum. Til dæmis mun sala á plötu Rió triós. Allt i gamni, vera aö nálgast 9 þUsund eintök og plata Pelican, Upptekn- ir, mun vera i 7—8 þUsund um þessar mundir. Eins og áður segir hefur Jóhann einnig fengist við myndlist og nU er einmitt að koma á markað eft- irprentun af einni mynda hans sem hann nefnir Lifsbaráttu. —ÞH Breiðskífa frá JóhanniG. EINANGRUN Frysti- og kæliklefar Tökum að okkur að einangra frysti- og kæliklefa, skiptum um einangrun i gömlum klefum. Notum eingöngu sprautaða polyurethane einangrun. Tökum að okkur að einangra hverskonar húsnæði. EINANGRUNARTÆKNl H/F P. Box 9154, Reykjavfk Simi 72163 á kvöldin |pS ■ A| ['f i 1 ! i wtm ^H /m**l*Wn Al Jtt, 1 W j| HHr 1 1 nf31|| ^ J 1. 1 wj&r fM iL A J ' ^ Jjm 1 Wrnjt \ BH Í - m Æ WdÆ '-SÁ wr Jiú Æmí <! 1 fli§ Höíundur I. hindis cru: Þorlcifur Einarsson, Siguröur Uórarinsson, Kristján Hldjárn, Jakon Bcncdiktsson, Sigurónr Líndal. Ilöfundar 2. bindis cru: (iunnar Karlsson. Magnús Stcíánsson, jónas Kristjánsson, Björn i h. Björnsson. Hallgrímur Hclgason. Arni Björnsson. , Saga Islands Islenskar tónmenníir, bokjnenntir og myndlist. ' ÞjéShœttir og fornminjar. Truarbrögö, stjórnmál og Hafin er útgáfa Sögu íslands. Verkið verður væntanlega í 5-7 bindum, enda umfangs- mesta yfirlitsrit, sem út hefur komið um sögu lands og þjóðar. Þaö spannar tímann frá því fyrir landnám og til vorra daga. Ritverkið er gefið út að tilhlutan Þjóð- hátíðarnefndar 1974. Útgefendur eru Sögu- Hið íslenzka bókmenntafélag Vonarstræti 12, Reykjavík. Sími:21960. ] Sendið mér fyrsta bindi Sögu íslands gegn póstkröfu. | Eg óska inngöngu í hið íslenzka bókmenntafélag. Nafn:_________________________________________________ Heimili:______________________________________________L_ Sfmi: ___________________ félagið og Hið íslenzka bókmenntafélag. Fyrsta bindið er komið út. Búðarverð þess er kr. 3-570.-. Félagsmenn, - og að sjálfsögóu þeir sem gerast félagsmenn nú, fá bókina fyrir kr. 2.856.- í afgreiðslu Hins íslenzká bókmenntafélágs aö Vonarstræti 12 í Reykjavík. Annað bindi verksins kemur út í janúar n.k. Af Sögu íslands kemur út viðhafnarútgáfa innbundinn í geitarskinn og árituð. Við- hafnarútgáfan verður aðeins seld í afgreiðslu bókmenntafélagsins. Móttaka pantanna er þegar hafin. Hiö íslenzka bókmenntafélag KRISTlNAR 1^4—

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.