Þjóðviljinn - 15.12.1974, Blaðsíða 22
22 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Sunnudagur 15. desember 1974.
HOTEL LOFTLEIÐIR
BIÓmASAIUR
Fjölbreyttar veitingar. Munið kalda borðið.
Opiðfrá kl. 1 2—14.30 og 1 9 — 23.30.
VÍAIAflPSBAR
AUGLYSING
Um skyldu þeirra, er standa að fram-
kvæmdum, sem hafa i för með sér röskun
á umferðarmannvirkjum, að afla sér
heimildar lögreglunnar, áður en röskun
hefst.
Það tilkynnist hér með, að marggefnu til-
efni, að öllum þeim aðilum i Keflavik og
Gullbringusýslu, sem standa að fram-
kvæmdum, er hafa i för með sér röskun á
umferðarmannvirkjum (akbrautum og
gangstéttum), er skylt að sækja um
heimild til lögreglunnar i Keflavik, áður
en framkvæmdir hefjast og leita jafn-
framt eftir leiðbeiningum lögreglunnar
um það, hversu varúðarmerkingum skuli
háttað.
Ofanritað birtist hér með til eftirbreytni
öllum þeim, sem hlut eiga að máli.
Keflavik, 5. desember 1974.
Lögreglustjórinn i Keflavik
og Gullbringusýslu.
o a
£ um helgina
/unnudogui
18.00 Stundin okkar. Fyrst
sjáum við myndir um Tóta
og Róbert bangsa. Söng-
fuglarnir syngja, og litil
stúlka, sem átt hefur heima
í Sviþjóð, segir frá, hvernig
börnin þar leika sér. Þá
verður sýndur sænskur dans
og mynd frá Lúsiuhátið
sænsk-Islenskra barna.
Flutt verður sagan um jól i
Ölátalandi, og litið inn hjá
Bjarti og Búa. Loks sýnir
svo Friða Kristinsdóttir
hvernig hægt er að búa til
jólaskraut úr hessianstriga
og pappir. Umsjónarmenn
Sigriður Margrét Guð-
mundsdóttir og Hermann
Ragnar Stefánsson. Stjórn
upptöku Kristin Pálsdóttir.
18.55 Skák. Stutt, bandarisk
mynd. Þýðandi og þulur Jón
Thor Haraldsson.
19.05 Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Dagskrárkynning og
auglýsingar.
20.35 Það eru komnir gestir,
Gestir kvöldsins eru Baldur
Brjánsson, GIsli Rúnar
Jónsson og Július Brjáns-
son. Umsjónarmaður ómar
Valdimarsson
21.20 Heimsmynd i deiglu
Myndaflokkur um visinda-
menn fyrri alda og þróun
heimsmyndarinnar. 2. þátt-
ur. Hringur á hring ofan. Hér
greinir frá Nikulási
Kópernikusi og uppgötvun-
um hans. Þýðandi Jón
Gunnarsson. Þulur Jón
Hólm. (Nordvision —
Finnska sjónvarpið)
21.50 Brynjólfur Jóhannesson,
leikari. I dagskrá þessari er
rætt við Brynjólf og brugðið
upp myndum af nokkrum
hinna margvislegu verk-
efna sem hann hefur fengist
við á leiklistarferli sinum.
Umsjónarmaður Andrés
Indriðason. Áður á dagskrá
12. september 1971
22.50 Að kvöldi dags. Séra
Tómas Guðmundsson flytur
hugvekju.
23.00 Dagskrárlok,
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrárkynning og
auglýsingar.
20.40 Önedin skipafélagið
Bresk framhaldsmynd. 11.
þáttur. Uppreisn um borð.
Þýðandi Óskar Ingimars-
son. Efni 10. þáttar: Þegar
Róbert hefur selt Callon
verslun sina, tekur hann
þegar að svipast um eftir
annarri. En hann hefur litið
fé handbært, og James er
heldur ekki aflögufær.
James tekur þá að sér, gegn
rfflegri þóknun, að flytja
mann á laun til Italiu. Far-
þeginn reynist vera sjálfur
Giuseppi Garibaldi, og
leigumorðingjar, sem
leynast i skipshöfninni,
reyna að ráða hann af dög-
um á leiðinni. Skipið kemst
þó slysalitið á leiðarenda,
og þegar James kemur
heim, hefur Robert fest
kaup á nýrri verslun
21.45 IþrótticMyndir og fréttir
af Iþróttaviðburðum helgar-
innar. Umsjónarmaður
Ómar Ragnarsson.
22.30 Kjörfjölskyldan. Bresk
mynd um óvenjulega stór-
fjölskyldu, sem sálfræðing-
ur nokkur hefur stofnað,
einkum til þess að hjálpa
fólki, sem þjáist af ein-
manakennd. Þýðandi og
þulur Ellert Sigurbjörnsson.
um helgína
/unnudujw
8.00 Morgunandakt. Séra
Sigurður Pálsson vigslu-
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög. Leiknir
dansar frá ýmsum timum.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr
forustugreinum dagblað-
anna.
9.15 Morguntónleikar. a. Frá
alþjóðlegu orgelvikunni i
Nurnberg i sumar. Flytj-
endur: Albert de Klerk,
Willem Noske, Victor
Bouguenon, Jaap ter Lin-
den, Anneke Pols, Elisabeth
Cooymans, Max van Eg-
mond, Luigi Tagliavini,
Werner Jacob, Diethard
Hellmann og Bach-kórinn i
Mainz. 1. Fantasia I d-moll
eftir Anthoni van Noordt. 2.
Partita nr. 12 eftir David
Petersen. 3. Tveir dúettar
eftir Jan P. Sweelinck. 4.
Ciacona i G-dúr eftir Jo-
hannes Schenck. 5. „Jubi-
late Deo” eftir Giovanni
Gabrieli. 6. „Syngið Drottni
nýjan söng”, mótetta eftir
J.S. Bach. b. Sinfónia nr. 41 i
C-dúr (K551) eftir Mozart.
Sinfóniuhljóm^sveit Tónlist-
arháskólans i' Paris leikur,
André Vandernott stjórnar.
11.00 Messa i Hjallakirkju i
ölfusi. (Hljóðrituð 24. f.m.).
12.15 Dagskráin. Tónleikar.'
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Um islenzka leikritun.
Sveinn Skorri Höskuldsson
prófessor flytur fyrsta há-
degiserindi sitt.
14.00 Óperan: „Meistara-
söngvararnir frá Nurn-
berg” eftir Richard
Wagner. Þriðji þáttur.
Hljóðritun frá tónlistarhá-
tiöinni I Bayreuth i sumar.
Stjórnandi: Silvio Varviso.
— Þorsteinn Hannesson
kynnir.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir. A
bókamarkaðinum. Andrés
Björnsson útvarpsstjóri sér
um þáttinn. Dóra Ingva-
dóttir kynnir.
17.40 Útvarpssaga barnanna:
„Hjalti kemur heim” eftir
Stefán Jónsson. Gisli Hall-
dórsson leikari lýkur lestri
sögunnar (22).
18.00 Stundarkorn með pianó-
lcikaranum Alexis Weissen-
ber. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 „Þekkirðu land?”Jónas
Jónasson stjórnar spurn-
ingaþætti um lönd og lýði.
Dómari: ólafur Hansson
prófessor. Þátttakendur:
Dagur Þorleifsson og Vil-
hjálmur Einarsson.
19.55 Konsert fyrir kammer-
hljómsveit eftir Jón Nordal.
Sinfóniuhljómsveit íslands
leikur, Bohdan Wodiczko
stjórnar.
20.15 Kúba, sykureyjan norð-
austan Karibahafs, — siðari
þáttur. Dagur Þorleifsson
og ólafur Gislason sjá um
þáttinn og segja meðal ann-
ars frá ferð sinni til Kúbu
með ivafi af þarlendri tón-
list. Lesari með þeim: Guð-
rún Jónsdóttir.
21.15 Strengjakvartett I c-
moll op. 95 eftir Beethoven.
Amadeus kvartettinn leik-
ur. — Frá Beethoven hátið-
inni I Bonn.
21.35 Spurt og svarað. Svala
Valdimarsdóttir leitar
svara við spurningum hlust-
enda.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
Heiðar Astvaldsson dans-
kennari velur lögin.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
mönudo9u(
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. landsmálabl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl.
7.55: Séra Jón Einarsson i
Saurbæ flytur (a.v.d.v.).
Morgunleikfimi7.35 og 9.05:
Valdimar örnólfsson leik-
fimikennari og Magnús Pét-
ursson pianóleikari
(a.v.d.v.). Morgunstund
barnanna kl. 9.15: Sigurður
Grétar Guðmundsson les
„Litla sögu um litla kisu”
eftir Loft Guðmundsson
(11). Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög milli liða. Búnaðar-
þáttur 10.25: Úr heimahög-
um Hálfdán Björnsson á
Hjarðarbóli i Aðaldal grein-
ir frá tiðindum i viðtali við
Gisla Kristjánsson ritstjóra.
Morgunpopp kl. 10.40. Á
bókamarkaðinum kl. 11.00:
Lesið úr þýddum bókum.
Dóra Ingvadóttir kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: úr end-
urminningum Krúsjeffs.
Sveinn Kristinsson les þýð-
ingu sina (6).
15.00 Miðdegistónleikar. Nash
hljóðfæraleikararnir flytja
Pas de Quatre, ballettþátt
eftir Malcolm Williamson.
April Cantelo syngur
Barnalagaflokk eftir sama
höfund, sem leikur undir á
pianó. Flokkur hljóðfæra-
leikara frá Prag leikur
Svitu op. 29 eftir Arnold
Schönberg, Zbynék Vostrák
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphornið
17.10 Tónlistartími barnanna
Olafur Þórðarson sér um
þáttinn.
17.30 Að tafli Guðmundur
Arnlaugsson flytur skákþátt
og leggur m.a. jólaskák-
þrautir fyrir hlustendur
þáttarins.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 Mælt mál. Bjarni
Einarsson flytur þáttinn.
19.45 Um daginn og veginn.
Helgi Hallvarðsson skip-
herra talar.
20.05 Mánudagslögin.
20.20 Blöðin okkar. Umsjón
Páll Heiðar Jónsson.
20.30 Samtal við roskinn sjó-
mann. Árni Helgason stöðv-
arstjóri I Stykkishólmi
rabbar við Ingjald Sigurðs-
son I Grundarfirði.
20.55 Til umhugsunar. Sveinn
H. Skúlason stjórnar þætti
um áfengismál.
21.10 Sónata I a-moll op. 143
eftir Schubert Radu Lupu
leikur á pianó. — Frá tón-
listarhátiðinni I Schwetzing-
en s.l. sumar.
21.30 Útvarpssagan: „Dag-
renning”, fyrsti hluti „Jó-
hanns Kristófers” eftir
Romain Rolland. Þórarinn
Björnsson Islenskaði. Anna
Kristin Arngrimsdóttir leik-
kona byrjar lestur sögunn-
ar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Byggða-
mál. Fréttamenn útvarps-
ins sjá um þáttinn.
22.45 Hljómplötusafnið I um-
sjá Gunnars Guðmundsson-
ar.
23.40 Fréttir i stuttu máli.