Þjóðviljinn - 15.12.1974, Qupperneq 23
Sunnudagur 15. desember 1974. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 23
apótek
Reykjavlk:
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apótekanna vikuna
13.—19. des., verður i Borgar-
apóteki og Reykjavikurapóteki.
Borgarapótek annast eitt vörsl-
una á sunnudögum, helgidögum
og almennum frldögum. Einnig
næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi
til niu að morgni virka daga.
Reykjavikurapótek er opið til
kl. 22 virka daga til 19. þ.m.
Kópavogur
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga til kl. 19. Á laugar-
dögum er opið frá 9 til 12 á há-
Hafnarfjöröur
Apótek Hafnarfjaröar er opið
frá 9—18.30 virka daga, á laug-
ardögum 10—12.30 og sunnu-
daga og aöra helgidaga frá
11—12 á hádegi.
læknar
SLYSAVARÐSTOFA
BORGARSPÍTALANS
er opin allan sólarhringinn.
Simi 81200. Eftir skiptiborðslok-
un 81212.
Tannlæknavakt er I
Heilsuverndarstööinni.
. -* 1
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla á Heilsuverndarstöðinni.
Simi 21230.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viötals á göngudeild
Landspitala, simi 21230.
Upplýsingar um iækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Flókadeild Kleppsspitala: Dag-
lega kl. 15.30—17.
Fæöingardeildin: Daglega kl.
15—16 og kl. 19—19.30.
bridge
Þú ert Suður. Vestur opnar á
einu hjarta, sem Norður doblar.
Austur segir pass og þú einn
spaða. Vestur segir tvö hjörtu,
Norður tvo spaða, sem þú lyftir I
þrjá, hvergi feiminn, og Norður
dembir þér i fjóra spaða. Vestur
kemúr út með laufaás, og upp
koma þessi spil:
4k K92
V AG
♦ K73
* KD964
4 G108643
V D63
♦ 52
* 73
1 öðrum slag lætur Vestur aftur
út lauf, og þú ert inni I borði á
drottninguna. Hvernig spilar þú?
Útspil Vesturs bendir á tvispil.
Við nánari athugun sést, aö til
þess að spiliö vinnist verða spilin
að liggja á einn ákveðinn hátt.
Vestur verður að eiga spaða-
drottninguna einspil. Þessvegna
spilum við út spaðakóngnum og
frekjan I okkur fær svolitla upp-
reisn, þvi að spil Vesturs-Austurs
voru þessi:
D A75
K87642 109
AD104 G986
Á2 G1085
Við nánari athugun sést, að
ekki hefði dugað að spila upp á
spaðaásinn einspil, þvi að þá tap-
ast alltaf slagur á drottninguna
lika.
krossgáta
Lárétt: Höfuðborg 5 i kirkju 7
forsetning 9 fljót 11 ögn 13 nokk-
uð 14 skriðdýr 16 dvali 17 slæm
19 hræðast.
Lóörétt: 1 kona 2 einkennisstaf-
ir 3 ilát 4 hlýja 6 gjöfult 8 mark
10 timabil 12 riftun 15 rödd 18
tónn.
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt/1 hvalur 5 kám 7 maur 8
ár 9 rulla 11 tá 13 sálm 14 una 16
raustin.
Lóörétt: 1 hamstur 2 akur 3
lárus 4 um 6 kramin 8 áll 10 lágt
12 ána 15 au.
heilsugæsla
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla lyfjabúöanna I Reykja-
vík vikuna 13.—19. des. er i
Borgarapóteki og Reykjavikur-
apóteki.
GLENS
Þaö var I ökuskólanum. Verk-
legt próf og nemendurnir stóöu
umhverfis stórt borð, sem á boru
teiknaðir vegir og stræti. Siðan
áttu menn að aka leikfangabilum
og lenda i alls kyns umferðar-
hnútum og daglegum vanda-
málum ökumanna, og útskýra
fyrir kennaranum, hvernig
komast ætti úr þvi öllu á réttan
hátt.
Fyrst kom ung kona upp.
Húnókog ók, um leið og hún út-
skýrði nákvæmlega það sem fyrir
kom.
Þetta gekk allt mjög vel.
En svo kom upp undarlegu
náungi. Hann bara ók beint af
augum. Fram og aftur.Sagði ekki
orð.
— Heyrðu, þú veröur að segja
eitthvað sagöi kennarinn.
Náunginn tók bilinn þegjandi,
settihann á upphafsstaðinn og ók
svo af stað:
— Brrrrrrrrrummmmmm-
brummmmmmmmmmm-
brrrrrrrummmmmm
mmmm......
Við móðir þin höfum orðið sam-
mála um að þú sért óþekktar-
gemlingur, sem eigir skilið að fá
ærlega rassskellingu, sagöi
faöirinn.
— Auðvitaö, sagði sonurinn. —
Þegar þið loksins veröiö
sammála, á þaö að bitna á mér!
Falleg buxnasett* st. 36—52
Verö: 5.300 til 12.770
Facon:522/622
Týrólakápan. Litur grænn
st. 34—44. Meö hettu.
Verð kr. 8.345.
Rifflaður flauelisjakki/
st. 36—44. M. hettu.
Verö kr. 10.700. Litir:
Dökkbrúnt og ryðbrúnt.
Sendum í póstkröfu og heimlán samdægurs ®
um land allt. Fyrsta flokks þjónusta ®
VERÐLISTINN
v/Laugalæk. Sími 33755 (Kjóladeild)
v/Hlemmtorg. Sími 25275 (Kápudeild).