Þjóðviljinn - 02.02.1975, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 02.02.1975, Qupperneq 9
Sunnudagur 2. febrúar Í975. ÞJÓDVILJINN — SIDA 9 Hjördís Bergsdóttir velur gítargrip viö vinsæl lög G-hl jómur. el-hljómur ==! .<*) (3) 1 -© ( V L L Tökum lagiö Ef þið hafið sjálf einhverja uppástungu um vinsælt þjóðlag, baráttu- söng eða dægurlag skuluð þið ekki hika við að senda linu, og ég mun gera mitt besta til að verða við óskum ykkar. H.B. a-hljómur. D7-hljómur. NÝRÍKI NONNI t dag tökum við fyrir i þættinum lagið um hann nýrika Nonna. Það er flutt af hljómsveitinni ÞOKKABÓT á plötunni Upphafið, sem þeir fé- lagar gáfu út i haust. Textinn skýrir sig sjálfur. C e Nýriki Nonni átti verksmiðju a C C7 og stundaði fisklagmetsiðju F d Hann heyrði til borgurunum G7 já, finustu borgurunum. a e Og auðvitað var það afinn, C a sem af öryggi kom F Fdim C fyrirtæki hans upp. Nýriki Nonni gekk með hvitt hálslin og hugsaði verksmiðjan min. En las bara Morgunblaðið uns allt var á leið i svaðið og hækkandi verð var fallið i hans dósamat. Það var bara plat Nonni. F-hlj ómur. G'-hlj ómur. 7 !C -hl jomur. d-hliómur ? C 5 Q ) VIÐLAG C7 Hann skuldar hér og þar. Hann skuldar allsstaðar, F en mest þó Stórriki. D7 Ef hann fær ekki fé fer hann á hausinn og kné, G7 en þá fékk hann hugmynd: Nýriki Nonni fór i bankann sinn og ræddi við stjórann, bitlinginn. Æ, kæri lán mér smáaur. Iive mikið viltu Nonni gaur? Mig vantar sko, er alveg staur, upp i skuld til og frá. Littu nú sjálfur hér á. En stóra stórriks einkaverksmiðja framleiddi mat sem stóriðja. Var stærst yfir matarbransinn. Svo stórríkur nýtti sjansinn til að eigna sér lik ja svo gerði sú tik. Heyr nú: Við skrifborðið sat og reykti Stórrikur er hringdi stjórinn bitlingur. Nýrikur á víxlum gengur. Hann endist vart mikiu lengur. Skal hann fá sitt lán minn drengur? Hikur sagði nei, ég sjálfur fyrr dey, djöfuil. VIÐLAG Svo Nonni fékk ekki lán var gerður upp með smán, en ekki Stórrikur. Hann strauk sér um miðju og keypti verksmiðju, já, lagmetisiðju. Nýrika Nonna fisklagmetsiðja heitir nú Stórriksverksmiðja. Sko frjálsi samkeppnisdansinn. Þeir veiku fá aldrei sjansinn. Það leyfir ei auðvaldsbransinn. Ef hann segir stopp, þá átt þú einn kropp. ■ JA EINOKUNARKAPÍTALISMINN. Gagnkvæmt tryggingafélag ? Já, Samvinnutryggingar g.t. eru gagnkvæmt tryggingafelag.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.