Þjóðviljinn - 02.02.1975, Side 22

Þjóðviljinn - 02.02.1975, Side 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 2. febrúar 1975. Ameríski sjónvarps-,,gestgjafinn” Dick Cavett hefur nd borist hingaö til lands á ræmum og á miövikudaginn kemur blómstrar Cavett þessi á skjánum. Dick þessi Cavett hefur um árabil veriö vinsæll i Amerlku, oröinn reyndar svolftiö útvatnaöur uudir þaö siöasta, og þvi gerist hann útflutningsvarningur nú. Menn eins og Cavett eru kannski fyrirmyndir þeirra sem leggja fyrir sig „gestaboö” á vegum Islenska sjónvarpsins, þaö er t.d. ekki ómögulegt aö Jónas R. Jónsson sem sér um „Ugluna” hafi einhvern tlma séð þátt meö Cavett. „Finndu kommann!” u um helgina Nýr samkvæinisleikur fer nú sigurför um saumaklúbbana, læonsiö og oddfellowiö. Eins og iöngum áöur hefur þaö sannast, aö Islendingar þurfa ekki að kvarta yfir skammdeginu, ein- mitt þá er imyndunarafl og hug- arflug margra hvaö frjóast — samkvæmisleikurinn, sem nú gengur, heitir: Finndu komm- ann! Velvakandi (Magnús Þóröar- son, verðandi formaöur útvarps- ráðs og kona hans sameinast I þessu nafni) stóö sig vel um dag- Önnumst alla almenna blikksmíði Leggjum loftræsti- og lofthita- hitalagnir Blikksmiðja BJ EYRAVEGI31, SÍMI 99-1704, SELFOSSI inn. Honum tókst að finna eina nfu komma, þ.e.a.s. menn sem vinna verk fyrir útvarpiö og Þjóð- viljann um leiö. Reyndar er ekki hægt að gefa Velvakanda alveg nlu stig fyrir frammistööuna, þvi satt aö segja svindlaöi hann svo- litið, en hvað um það, hjónin fá gott fyrir viðleitni. Staksteinar karlinn hefur líka spreytt sig á nýja leiknum og fór mjög i kjölfar Velvakanda, en hitt vekur furöu aö jafnglöggur maö- ur og Staksteinar skuli ekki hafa komið auga á þann komma i út- varpinu sem nú ógnar mest ör- yggi vestrænna þjóöa, viögangi einkaframtaksins og frjálsri hugsun 1 landinu. Það er satt að segja furöulegt hve langt kommunum tekst aö smeygja sér. Er nú ekki sá gamli Þjóðviljaskribent Sverrir Kristjánsson, sagnfræðingur far- inn aö lesa Passlusálma Hall- grims Péturssonar!! Þessi boruháttur, þessi út- smogni hugsunarháttur komm- anna, hlýtur að vera lærður. Þetta er sérstök visindagrein. Sverrir hefur sennilega veriö sendur aö læra sálmalestur og laumupólitik hjá rússum. Onnur skýring er ekki til — en Stakstein- ar fór flatt á þessu. Maður heföi búist viö aö svo greinargóöur rit- stjóri sæi viö Sverri, þaö er ekki að tala um Velvakanda, hann er ekki svo mjög vel gefinn. Gestirnir verða að vera „almennilegir” Annaö dæmi má nefna um yfir- gangshugsunarhátt kommanna. Sjónvarpið fékk þau Elinu Pálmadóttur blaðamann ( þaö er i lagi, hún er af mogga) og Ömar Valdimarsson blaðamann (það var lika I lagi, hann var á Alþýöu- blaðinu) til aö taka á móti gestum sem sjónvarpið vildi fá i heim- sókn. Þetta gekk vel i ár eða svo. Þá komu kommarnir auga á þennan þátt. Þeir sendu einhverja menn meö gltara i þáttinn, og þegar I staö fóru þeir að syngja. Og þeir sungu alveg eins og kommar gera — syngja um eitthvaö sem venju- legt fólk vill ekki heyra. Útvarpsráö var kallaö til. Vit- anlega veltist ráöiö um af hlátri, og sumir ráösmannanna voru meira að segja farnir aö taka lag- iö með kommunum, steinþögnuðu svo allt i einu og gleyptu hlátra- sköllin, þegar þeir mundu eftir þvi hvers vegna þeir voru á einkasýningu, hvað þeir áttu aö skoöa. Og svo var þátturinn bara bannaðurogkom velá kommana, þvi aö sjónvarpiö vill nefnilega ekki gesti, sem ekki eru klæddir eins og almennilegt fólk, tala eins og almennilegt fólk, eru kurteisir eins og almennilegt fólk, syngja viöurkennd lög og ljóö eins og al- mennilegt kristið fólk. Sjónvarpiö vill ekki komma, þvi aö þeir eru allir viö sama heygaröshorniö: stefna aö heimsyfirráöum og vilja rugla sálirnar I okkur, al- mennilega fólkinu. —GG mónudagur 18.00 Stundin okkar. Sýndar veröa teiknimyndir um Onnu litlu og Langlegg og um Robba eyra og Tobba tönn. Söngfuglarnir syngja og flutt veröa lög úr leikrit- inu „Sannleiksfestinni”. Einnig er i Stundinni spurn- ingaþáttur, og loks veröur sýnd tékknesk kvikmynd, byggö á þýsku ævintýri um tónlistarmann, sem varð kóngur. Umsjónarmenn Sigrlöur Margrét Guö- mundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.30 Þaö eru komnir gestir. Trausti Ölafsson, blaöa- maður, tekur á móti þremur gestum I sjónvarpssal. Þeir eru Kjuregej Alexandra Argunova frá Slberiu, Adn- an Moubarak frá Sýrlandi, og Kenichi Takefusa frá Japan. 21.10 Frú Biksby og loökápan. Leikrit byggt á sögu eftir Roald Dahl. Leikstjóri Ro- bert Williams. Aðalhlutverk Wenche Foss, Pál Skjön- berg og Arne Lie. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. í leiknum greinir frá konu nokkurri, sem langar aö eignast loökápu, og til þess aö fullnægja þeirri löngun, hættir hún sér út á hálan is. (Nordvision — Norska sjón- varpiö). 21.40 Spekingar spjaila. Hringborösumræöur Nóbelsverðlaunahafa i raunvisindum árið 1974. Umræöunum stýrir Bengt Feldreich, en þátttakendur eru Paul Flory, verðlauna- hafi I efnafræöi, Anthony Hewish, sem fékk verðlaun fyrir rannsóknir I stjörnu- fræði, og George Palade, Christian de Duve og Albert Claude, sem skiptu með sér verölaununum I læknis- fræöi. Þýöandi Jón O. Ed- wald. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.30 Aö kvöldi da gs. Siguröur Bjarnason, prestur sjöunda dags aðventista, flytur hug- vekju. 22.40 Dagskrárlok. /unnudogur 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.35 Oneain skipaféiagiö. Bresk framhaldsmynd. 18. þáttur. Brottrekin kona. Þýöandi Óskar Ingimars- son. Efni 17. þáttar: Sjó- menn I Liverpool gera verk- fall undir stjórn Jessops og stuöningsmanna hans. Eftir mikið þóf tekst James að komast aö samkomulagi og fær leyfi til aðsenda skip sín úr höfn. 1 sama mund kem- ur til óeirða, og verslun Róberts veröur fyrir mikl- um skemmdum. Verkfalls- menn veröa aö lúta I lægra haldi fyrir Daniel Fogarty, sem kemur á vettvang á- samt lögreglumönnum. James verður þess var, aö kona hans hefur styrkt fjöl- skyldur sjómanna meö mat- argjöfum. Hann ve'rður reiöur mjög og skipar henni aö hætta matarsendingun- um, eöa yfirgefa heimilið ella. Hún velur siöari kost- inn og heldur af stað meö vistir til fjölskyldu Jessops. 21.35 tþróttir.M.a. myndir og fréttir frá viðburöum helg- arinnar. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.00 Kjarnorkuveldiö Ind- land: Heimildamynd um fyrstu kjarnorkutilraunir indverja og álit almennings I landinu á þeim. Þýöandi og þulur Stefán Jökulsson. (Nordvision — Danska sjón- varpiö). 22.30 Dagskrárlok. um helgina 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 9.00 Fréttir. Otdráttur úr forustugreinum dagblaö- anna. 9.15 Morguntónieikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Sónata nr. 4 i C-dúr fyrir fiölu og selló eftir Tartini. Giovanni Guglielmo og Antonio Pocaterra leika. b. Sinfónfa I A-dúr op. 35 nr. 3 eftir Boccherini. I Filharmonici di Bologna leika; Angelo Ephrikian stjórnar. c. Kvintettl Es-dúr fyrir planó og blásturshljóöfæri (K452) eftir Mozart. Vladimir Ash- kenazy og Blásarasveitin i Lundúnum leika. d. Píanó- konsert nr. 2 I f-moll eftir Chopin. Artur Rubinstein og hljómsveitin Philharmónia leika; Eugene Ormandy stjórnar. 11.00 Messa I Dómkirkjunni á bibliudegi þjóðkirkjunnar. Prestur: Séra Óskar J. Þorláksson dómprófastur. 13.15 Cr sögu rómönsku Amerlku.Siguröur Hjartar- son skólastjóri flytur fimmta hádegiserindi sitt: Brasilia og Argentina. 14.15 Aö vestan og austan. Þáttur i umsjá Páls Heiöars Jónssonar; fyrri hluti. 15.00 Miödegistónleikar, 16.25 Skáldiö frá Fagraskógi — áttatiu ára minning.Aöur útvarpaö 21. f.m. Arni Kristjánsson segir frá kynn- um sinum af Davið Stefáns- syni. Kristin Anna Þórarinsdóttir, óskar Hall- dórsson og Þorsteinn ö. Stephensen lesa úr ritum skáldsins, flutt veröa lög viö ljóö Daviðs og skáidiö sjálft les eitt kvæöa sinna (af hljómplötu). — Gunnar Stefánsson tekur saman þáttinn. 17.25 Norski karlakórinn A’Capella syngur norsk lög Jenö Jukvari stjórnar. 17.40 Ctvarpssaga barnanna: „Strákarnir sem struku” eftir Böövar frá Hnifsdai. Valdimar Lárusson les (4). 18.00 Stundarkorn meö bassa- söngvaranum Alexander Kipnis.Tilkynningar. 19.25 „Þekkiröu land?” Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti um lönd og lýöi. Dómari: Ólafur Hans- son prófessor. Þátttak- endur: Pétur Gautur Kristjánsson og Pálmar Guöjónsson. 19.50 Sinfónfuhljómsveit Is- lands leikur i útvarpssal Einleikari: Norski trompet- leikarinn Harry Kvebæk. Stjórnendur: Karsten Andersen og Páll Pampichl- er Pálsson. a. Trompetkon- sert I E-dúr eftir Haydn. b. Hljómsveitarsvita nr. 3 i D- dúr eftir Bach. 20.25 Erkibiskup og Daviös harpa. Séra Sigurjón Guð- jónsson fyrrum prófastur flytur erindi um Johan Olof Wallin biskup i Uppsölum. 21.00 Tónlist eftir Arthur Honegger, Jurg von Vintschger leikur á píanó. 21.35 Spurt og svaraö. Svala Valdimarsdóttir leitar svara við spurningum hlust- enda. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Hulda Björnsdóttir dans- kennari velur lögin. 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp, Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.55: Séra Arni Pálsson flyt- ur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 9.15: Bryndis Viglundsdóttir lýkur lestri þýöingar sinnar á sögunni „1 Heiðmörk” eftir Robert Lawson (12). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Búnaöarþáttur 10.25: Cr heimahögum: Helgi Jónas- son á Grænavatni i Mý- vatnssveit greinir frá tiö- indum i viötali viö Gisla Kristjánsson ritstjóra. tslenskt mál kl. 10.40: Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar. Morguntónleikar 11.00: Hermann Klemeyer og Sin- fóniuhljómsveit Berlinar leika Divertimento fyrir flautu og hljómsveit eftir Busoni/ Filharmóniusveitin I Varsjá leikur Konsert fyrir hljómsveit eftir Luto- slawski. 13.00 Viö vinnuna.: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Him- inn og jörö” eftir Carlo Coccioli.Séra Jón Bjarman les þýöingu sina (4). 15.00 Miödegistónleikar. 16.25 Popphorniö, 17.10 Tónlistartlmi barnanna. Ólafur Þórðarson sér um timann, 17.30 Aö tafli.Guömundur Arn- laugsson rektor flytur skák- þátt. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.15 Noröurlandamótiö i handknattleik: tsland-Svi- þjóö. Jón Asgeirsson lýsir siöari hálfleik frá Hels- ingjaeyri. 19.45 Mælt málJBjarni Einars- son flytur þáttinn. 19.50 Um daginn og veginn. Baldvin Þ. Kristjánsson félagsmálafulltrúi talar. 20.10 Mánudagslögin. 20.25 Blööin okkar, Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 20.35 Tannlækningar. Stefán Finnbogason tannlæknir talar um varnir gegn tann- skemmdum. 20.50 A vettvangi dómsmái- annaBjörn Helgason hæsta- réttaritari flytur þáttinn. 21.10 Sónata I As-dúr op. 26 eftir Beethoven. Svjatoslav Rikhter leikur á planó. 21.30 Ctvarpssagan: „Blandaö I svartan dauö- ann” eftir Steinar Sigur- jónsson.Karl Guðmundsson leikari les (7). 22.00 Fréttir, 22.15 Veöurfregnir. Lestur Passiusálma <7).Lesari: Sverrir Kristjánsson. 22.25 Byggöamál.Fréttamenn útvarpsins sjá um þáttinn. 22.55 Hljómplötusafniö I um- sjá Gunnars Guömundsson- ar. 23.50 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.